Morgunblaðið - 29.04.1982, Page 29
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 29. APRÍL 1982 2 9
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
IOOF 11 = 1644298V; = 9.0
□ St.: St.: 59824297 — VII.
Lokaf.
IOOF 5 = 1644298'/! = Sk.
Samkoma verður i Hlaðgeröa-
koti í kvöld kl. 20.30. Bilferö frá
Hverfisgötu 32, kl. 20 00 Allir
velkomnir
Samhjálp
Grensáskirkja
Tíöasöngur meö guöfraBÖinem-
um undir stjórn Dr. Hallgríms
Helgasonar í kvöld kl. 20.30.
Ðókasala og kaffiveitingar. Allir
hjartanlega velkomnir.
Séra Halldór S. Gröndal
Fíladelfía
Evrópumótiö heldur áfram kl.
20. Ræöumenn frá Póllandi,
Ungverjalandi og Rúmeníu.
Kærleiksfórn fyrir þá. Fjölbreytt-
ur söngur.
Innanfélagsmót
Skíöadeildir Ármanns i stórsvigi
fer fram í Ðláfjöllum sunnudag-
inn 2. maí og hefst kl. 12 f.h.
Þátttaka tílkynnist til Jóhönnu i
síma 82504.
Stjórnin
vík. Fariö veröur frá Amt-
mannsstíg 2B, kl. 19.30, á einka-
bilum og eru menn beönir aö
mæta tímanlega.
Nefndin
Húsmæðrafélag
Reykjavíkur
Sýnikennsla veröur i felagsheim-
ilinu aö Ðaldursgötu 9. í kvöld,
fimmtudaginn 29. apríl kl. 8.30.
Matreiöslumenn frá Goöa sýna
glænýjar geröir af pinnamat og
brauötertum. Konur fjölmenniö.
FREEP0RT
KLÚBBURINN
A.D. KFUM
Fimmtudaginn 29. apríl heim-
sækir aöaldeildin KFUM í Kefla-
Fundur í kvöld kl.
20.30 í Safnaðarheimili
Bústaðakirkju.
§Hjálpræðis-
herinn
y Kirkjustræti 2
í kvöld kl. 20.30. Almenn sam-
koma. Lautinant: Magna Nielsen
talar. Allir velkomnir.
FERÐAFÉLAC
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU 3
SÍMAR 11798 og 19533.
Dagsferð 1. maí
(laugardag);
kl. 13 — Vífilsfell (656 m) Farar-
stjóri: Sigurður Kristinsson.
Verð kr. 50.-.
Dagsferöir 2. maí
(sunnudag):
1. kl 11 — Tindastaðafjall (786
m), norövestan í Esju. Farar-
stjóri: Guömundur Pétursson
Verö kr. 80.-.
2. kl. 13 — Kerlingargil / steina-
leit Sveinn Jakobsson, berg-
fræðingur veröur i feröinni og
segir frá bergtegundum. Farar-
stjóri: Baldur Sveinsson. Verö
kr. 80,-.
Fariö frá Umferöamiöstööinni,
austanmegin. Farmiöar viö bíl.
Feröafélag islands
Tilkynning frá Skíöafélagi
Reykjavíkur. Aöur auglyst al-
menningsskíöaganga sem var
frestaö vegna veöurs veröur nú
haldin sunnudaginn 2. mai nk.
kl. 1 e.h. i Bláfjöllum. Skráning
frá kl. 12.00 sama dag i gamla
Borgarskálanum. Ef veöur er
óhagstætt er þaö tilkynnt í út-
varpi kl. 10.00 f.h. sama dag.
Allar uppl. á skrifstofu félagsins
Amtmannstig 2 í sima 12371.
Flokkaskipting veröur sem hér
segir:
Konur 16—40 ára.
Konur 41—50 ára.
Konur 51 árs og eldri.
Karlar 16—20 ára
Karlar 21—40 ára.
Karlar 41—45 ára.
Karlar 46—50 ára.
Karlar 51—55 ára.
Karlar 56—60 ára.
Karlar 60 ára og eldri.
Verölaunabikarar i þessum
flokkum hafa veriö gefnir af Jóni
Aöalsteini Jónassyni eiganda
verzlunarinnr Sportval. Enn-
fremur veröur i ár dregiö um ein
gönguskiöi fyrir hvern flokk.
Þessi ganga er ekki eingöngu
bundin viö Reykjavíkursvæöiö.
heldur er öllu áhugafólki heimil
þátttaka.
Stjórn Skiöafélags Reykjavikur.
raöauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar
húsnæöi óskast
Verzlunarpláss óskast
Vil kaupa eða taka á leigu verzlunarpláss fyrir
skóverzlun sem fyrst.
Upplýsingar í Skóver, Týsgötu 8, sími 14955
og 93-1165 á kvöldin.
Verslunarhúsnæöi óskast
Ca. 70 fm verslunarhúsnæöi óskast til leigu í
vestur- eða austurbænum. Allt kemur til
greina. Upplýsingar í símum 24030 og 17949
í dag og næstu daga.
Amerískur tæknifræöingur
með fjölskyldu óskar eftir einbýlishúsi eða
4ra til 5 herb. íbúð í Keflavík, Njarðvík eöa
Vogunum, að minnsta kosti í tvö ár. Hefur
aðeins áhuga á nýlegu húsnæði. Upplýsingar
í síma 22490, Keflavíkurflugvelli, og biöjið um
2283 (vinnusími).
Húsnæöi óskast
Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri óskar að
taka á leigu íbúðir af öllum stæröum.
Upplýsingar gefur skrifstofustjóri í síma
96-22100.
óskast keypt
Jörö óskast
til kaups eða ábúðar. Tilboð sendist auglýs-
ingad. Mbl. sem fyrst merkt: „Jörð — 3301“.
tilkynningar
Auglýsing
til skattgreiðenda
Fjármálaráöuneytið hefur ákveðið að eftirfar-
andi reglur skuli gilda um dráttarvaxta-
útreikning af vangoldnum þinggjöldum:
Dráttarvaxtaútreikningur miðast við stöðu
gjaldanda við innheimtumann ríkissjóðs 10.
dag næsta mánaðar eftir eindaga. Sé
greiðsla póstsend þarf hún að bera með sér
að hún hafi verið póstlögð fyrir eindaga.
Póstleggi gjaldandi greiðslu eftir lok eindaga
á hann á hættu aö fá reiknaða dráttarvexti.
Reglur þessar taka jafnt til þeirra gjaldenda,
sem annast greiöslu þinggjalda sinna sjálfir
og kaupgreiðenda, sem halda eiga eftir af
kaupi launþega til lúkningar á þinggjöldum
þeirra.
Reglur þessar gilda um þinggjaldagreiðslur
er falla í eindaga frá og með 30. apríl nk.
Fjármálaráðuneytiö, 27. apríl 1982.
Hveragerði
Kosningaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins
Austurmörk 4. Sími 99-4601.
Forstm.: Bjarni Kristinsson s.h. 99-4305 v.s.
99-4454.
Starfsm. Alda Andrésdóttir s.h. 99-4212 v.s.
99-4500.
Kosningastj.: Geir Egilsson s.h. 99-4290 v.s.
91-66200(191).
Skrifstofan er opin alla virka daga frá kl. 19
til 20, laugardaga og sunnudaga frá kl. 14 til
20. Síöustu viku fyrir kosningar frá kl. 09 til
20.
vélflugfélag íslands Oippí
Félagsfundur
verður haldinn í ráðstefnusal að Hótel Loft-
leiðum í kvöld 29. apríl kl. 20.30. Allt flug-
áhugafólk velkomið.
Vélflugfélag íslands.
Sjálfstæðisfélag
Miöneshrepps
heldur almennan lélagsfund fimmtudaginn 29. apríl kl. 20.30 i Slysa-
varnafélagshúsinu. Félagar hvattir til að mæta.
Stjórnin.
Fjórðungssjúkrahúsiö á Akureyri.
fundir — mannfagnaöir
SJÚKRALIÐAFÉLAG
ÍSLANDS
GRETTISGÖTU 89
105 REYKJAVÍK
Sjúkraliöar — sjúkraliöar
Athugið breyttan fundartíma á aðalfundi
Sjúkraliðafélags íslands. Fundurinn verður
haldinn á Hótel Heklu Rauöarárstíg 18 kl.
20.00, föstudaginn 30. apríl.
Jörð til sölu
Á jörðinni er veiöiréttur. Allar nánari upplýs-
ingar í síma 95—5856, eftir kl. 20.00.
Bátur til sölu
17 tonn, frambyggður, smíöaár 1972 með
Scania Vabis vél. 160 ha. ’72. Uppl. í síma
93-8488.
Bolungarvík
Sjálfstæðisfélagið
Þuríður Sundafyllir
Vorfundur veröur haldinn mánudaginn 3. mai á heimili formanns,
Völusteinsstræti 34, kl. 20.30.
Fundarefni:
1. Venjuleg fundarstörf og nýir félagar boðnir velkomnir.
2. Rætt um undirbúning bæjarstjórnarkosninga.
3. Kaffiveitingar og önnur mál.
Mætiö vel.
Sjálfstæðiskvennafélagið
Vorboöi Hafnarfirði
heldur hátiðarfund i Skiphól, Hafnarfiröi, fimmtudaginn 29. apríl 1982
í tilefni af 45 ára afmæli félagsins. Fundurinn hefst meö sameiginlegu
boröhaldi kl. 19.30 en húsiö mun opna kl. 19.00. Ræöumaöur Salóme
Þorkelsdóttir, alþingismaöur.
Ávarp: Erna S. Kristinsdóttir.
Ómar Ragnarsson skemmtir.
Siegline Kahlmann og Siguröur Björnsson syngja viö undirleik Agnes-
ar Löve.
Félagskonur eru hvattar til aö mæta vel og taka meö sér gesti
Tilkynniö þátttöku í sima 53132, 50819 og 53566.
Stjornm.