Morgunblaðið - 29.04.1982, Síða 38

Morgunblaðið - 29.04.1982, Síða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 29. APRÍL 1982 HRUTURINN 'J® 21. MARZ—19.APRIL Keyndu aA gera- þiit bcsta í dag svo ekki sé ha>gt aA hanka þi({ minu. Kinhver þér nákominn þarfnast hjálpar þinnar vet(na heilsubrests. I>ú skalt hvorki kaupa né selja neitt í dag. m NAUTIÐ 20. APRlL-20. maI l»ú átt erfitt meú að einbeita þér í dag. I»ú mátt ekki hugsa of mikiú um vandamál einkalífsins þegar þú crt í vinnunni. I»ér semur illa viú systkini þín í dag. TVÍBURARNIR 21. MAÍ—20. JÍINl l*ú hefur meira en nóg á þinni könnu um þessar mundir en þaó er ekki sanngjarnt að nota tímann í vinnunni til aó leysa þín einkamál. I>ú færð líklega ekki þann stuóning sem þú von- aóist eftir KRABBINN 21. JÚNl-22. JÚLl l»ú ert eitthvaó taugaveiklaóur og átt erfitt meó að skipuleggja hlutina. (>ættu þess að vinir þín ir misnoti sér ekki greiðasemi þína. Ástarmálin ganga ekki vel í dag. ^ÍIUÓNIÐ gjfljzú JúU-22. Agúst l>að eru einhverjir erfiðleikar sambandi við makan eða félag Kinhver í fjölskyldunni er sífcllt að stríða þér og þú átt erfitt að stilla skap þitt gagnvart honum. Keyndu að einbeita þér að vinnunni. /ERIN . ÁGÚST-22. SÉPT (ierðu þitt besta í vinnunni dag það er fylgst vel með þér. I»etta er góður dagur til neins konar fjárfestingar. Alls ekki hlusta á ráð frá vinum um það hvernig eigi að græða peninga. ??fl| VOGIN Wt$4 22.SElT.-22. OKT. I'»í þýrtir ekkerl art vera sv»rl sýnn þó art hlutirnir hafi ekki gengió nógu vel hjá þér undan farió. Ekki byrja á nvjum verk efnum í dag. Kvöldið verrtur hesti timinn. I>á a-ttiróu aö geta gleymt áhyggjum þinum DREKINN Sh5| 23.0KT.-21.NÓV. 'remur rólegur dagur og í því liggur hættan. Allir þeir sem vinna eitthvað við vélar ættu að gæta sérstaks öryggis í dag. I'etta er ekki rétti tíminn til að leggja af stað í langt ferðalag. BOGMAÐURINN 22. NÓV.-2I. DES. I*ú ert eitthvað niðurdreginn í dag. Fjármálin eru í ólestri og þeir sem skulda þér peninga geta líklega ekki greitt á réttum tíma. I»ú átt erfitt með að halda áa tlun vegna sífelldra truflana. STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. Persónuleg vandamál hafa þau áhrif að þú átt crfitt með að mlx ila þér í vinnunni. Ilugs- aðu vel um heilsu þína og eyddu kvöldinu í ró og na ði heima. g'fgj' VATNSBERINN — 20. JAN.-IS. FEB. Imj átt erfitt með að halda áætl- un. I»ér finnst það sem þú þarft að gera vera leiðinlcgt og merkilegt. Fkki bætir úr að samstarfsmenn eru leiðinlegir. I»ig langar til að gjörbrcyta um lífsstíl FISKARNIR 19. EEB.-20. MARZ remur leiðinlegur dagur. Keyndu að Ijúka verkefnum m hafa acléé á hakanum lengi. Fjárhagsvandræðin aukast ef ferð að rcyna að græða í fjár- hættuspili. Ilafðu ekki áhyggjur framtíðinni. DÝRAGLENS JÆJA, , S'JO K,£pr 48Q ARA GAMALL- £M pöíPT BARA EIKIS QAkAALL 06 pÉR. F/WMSr sjálfom! „ CONAN VILLIMAÐUR ÉóMiMNisr Þess EKKI AP HAFA. / HEyRT HVAE> þu itiR, VIll /AAVOK- CIMMERIA? ER WlþKI /ZAu/vveJZU- L EGA -riL ? LJÓSKA AFHMBR.JU HEyRl éG STELPuR FLIS5A Vav ebu ews- AR StelpuR ‘a SKZtr- SrcJFUMMI MIMNII TOMMI OG JENNI SMÁFÓLK Ég segi sex Tíu! Ásgeir Ásgeirsson Jón Sigurósson Hin frjálsa samkeppni er að drepa mig! BRIDGE Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Karl Sigurhjartarson og Ás- mundur l’álsson spiluðu gegn Selfyssingunum Sigfúsi l>órðar- syni og Kristmanni Guðmunds- syni í síðustu umferð íslands- mótsins í tvímenningi. í spili 111 (ókst Sigfúsi að ýta Ásmundi og Karli upp í tvísýna alslemmu. Suður gefur, N-S á hættu. Vestur Norður sÁ82 h ÁD1096 s 43 h G852 1932 I DG104 t K8 I K52 Suður Austur s KDG10976 h - t D765 I 96 s 5 h K743 t ÁG104 I Á873 Vestur Norður Austur Suður K.(>. Á.P. S.l». KX — — — 1 hjarta Pass 2 lauf 4 spaðar l'ass Pass 6 hjörtu 6 spaðar l'ass l'ass l'ass 7 hjörtu l'ass l'ass Fórnin í 6 spaða er góð, kostar aðeins 1100. Ásmundur og Karl hefðu þó fengið þokka- lega skor fyrir að dobla 6 spaða þar sem mörg pör náðu ekki slemmunni. Hvað um það, Kristmann spilaði út spaðafjarka og ásinn í blindum átti fyrsta slaginn. Síðan kom hjartaás og tromp- legan kom í Ijós. Karl var eðli- lega smeykur um að Sigfús ætti átta spaða svo hann trompaði næst spaða með hjartakóng. Og nú er aðeins ein vinningsleið til. Trompinu er svínað tvisvar (farið heim á laufás) og þessi staða seidd fram: Vestur skiptir ekki máli Norður Suður s 8 s — h 6 h - t K8 1 ÁG104 12 13 Austur s K h - t D765 I - Austur verður að kasta tígli í hjartasexuna og þá fást fjór- ir slagir á tígul með svíningu. Karl fór hins vegar aðra leið og tapaði spilinu. SKÁK Umsjón: Margeir Pétursson Á sovézka svæðamótinu í Erevan í febrúar kom þessi staða upp í skák þeirra Rafa- els Vaganjan og Lev Psakhis, sem hafði svart og átti leik. Vaganjan hafði unnið peð og átti mjög góðar vinnings- horfur þar til hann lék síð- asta leik sínum, 24. Hdl — cl ?? í stað 24. Dc3—b4! 21. — Hdl+! og Vaganjan gafst upp, því að hann verður fyrir stórfelldu liðstapi. Þeir Jusupov, Psakhis, Tukmakov og Geller komust áfram á millisvæðamót af mótinu í Erevan.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.