Morgunblaðið - 29.04.1982, Qupperneq 40
40
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 29. APRÍL 1982
Hljómplötuútgáfa Steina hf.:
íslenska útgáfan
fær góðar viðtökur
íltgáfa á íslenskum hljómplötum á vegum Steina hf. hefur verið meö meira
móti það sem af er árinu og hafa allar plöturnar fengið góðar viðtökur, að því
er segir í fréttatilkynningu frá fyrirtækinu.
Safnplöturnar „Næst á
dagskrá" og „Beint í mark“ hafa
selst vel, sú fyrrnefnda í yfir 4000
eintökum og hin síðarnefnda í yfir
6000 eintökum. Þá hefur Egó-
platan „Breyttir tímar" farið bet-
ur af stað en fyrri plötur sem
Bubbi Morthens hefur verið við-
riðinn til þessa, að sögn forráða-
manna Steina hf., og benda þeir
ennfremur á, að allt útlit sé fyrir
áframhaidandi velgengni þar sem
platan hafi fengið meiri spilun og
nái til breiðari hóps en fyrri plöt-
ur Bubba.
Plötur sem Steinar hf. hefur
tekið í dreifingu fyrir önnur út-
gáfufyrirtæki hafa einnig gengið
vel og má þar nefna plötu Þursa-
flokksins, „Gæti eins verið ...“,
sem nýlega kom út. Þá má nefna
kvikmyndatónlistina úr „Rokk í
Reykjavík", sem út kom á tveimur
plötum fyrir skömmu og hafa þær
plötur fengið góðar viðtökur. Þá er
þess einnig getið í fréttatilkynn-
ingunni, að plöturnar „Tass“ með
Jóhanni Helgasyni og „Grýlurn-
ar“, sem út komu fyrir síðustu jól,
séu enn í góðri sölu og hið sama
megi segja um plötu hljómsveitar-
innar „Bodies". Þá mun lítil plata
með „Valla og víkingunum", sem
út kom fyrir skömmu, hafa fengið
prýðilegar viðtökur.
Ákveðin hefur verið útgáfa á
fleiri íslenskum plötum á vegum
Steina hf. nú á næstunni og má
þar nefna plötur með hljómsveit-
unum Þrumuvagninum og Bara-
flokknum. Er vinnsla beggja þess-
ara platna vel á veg komin. Þá er
Gunnar Þórðarson, upptökustjóri
söngflokksins „Þú og ég“, farinn
Hljómsveitin Egó sendi nýlega frá sér nýja hljómplötu „Breyttir tímar“, sem hlotið hefur góðar viðtökur.
utan til Lundúna til að undirbúa
upptöku á nýrri plötu söngflokks-
ins. Einnig má nefna að Jakob
Magnússon er væntanlegur til
landsins í maí með nýja plötu í
pokahorninu. Sú plata er væntan-
leg á markað innan tíðar, en end-
anlegur útgáfudagur hefur enn
ekki verið ákveðinn.
NU TOKUM VIÐ FRAM TRESKONA
HOLLENDINGAR ERU KOMNIR í VÍKINGASAL
Hollenskir dagar 29/4 • 2/5 - HÓTEI, LOFTLEIÐUM
Það verður líf í tuskunum á Hollendingakvöldum Hótels Loftleiða. Hollenskir harmonikuleikarar,
átján manna dansflokkur frá HoUandi, ókeypis happdrætti með Amsterdamferð í vinning á hverju kvöldi,
og túUpanar frá Amsterdam.
Matseðill
MENU
HoUandse gerookte pahng
Dutch smoked eel
HoUenskur reyktur áU
Groentesoep met vermiceUi en baUetjes
VermiceUi soup with vegetables and meatbaUs
Grænmetissúpa með vermiceUi og kjötboUum
Ossetong met rozijnensaus
Huzaraenslatje
Ox tongue with raisins sauce
Huzar's salad
Nautatunga með nisinusósu
Hússara salat
Poffertjes
Dutch puffs
HoUenskar púffur
Stuðlatrió leikur fyrir dansi
Amsterdamferð í vinning
Hollensk blómastemming: 1000 túUpanar frá Amsterdam.
Blómaskreyting: Aad Groeneweg, Alaska Breiðholti.
HoUenskar kvikmyndir í Auditorium: Lau. 1/5 kl. 13:00 -18:00.
Matur framreiddur frá kl. 19:00.
Borðapantanir í síma 22321 • 22322
P.S. Gestir okkar fá hoUenska postulínsskó við skenkinn og e.t.v. smádropa af þessu hoUenska,... þú veist.
Verið veUtomin.
HÚTEL LOFTLEIÐIR FLUGLEIDIR
Tískusýning
í kvöld kl. 21.30
Modelsamtökin sýna
vor- og sumartízkuna
frá Prjónastofunni
löunni h/f.
Forskoðun
kynbótahrossa 1982
vegna landsmóts, fer fram eins og hér
greinir:
26. apríl: Álftaver kl. 13, Kirkjubæjarklaustur kl. 16.
27. apríl: Fornustekkjavöllum kl. 13.
28. apríl: Á Mýrum.
29. apríl: I Suöursveit.
30. apríl: Vík Mýrdal kl. 10. Skógar kl. 14.
3. maí: Ftangárbakka viö Hellu kl. 13—19.
5. maí: Flúöir (Torfdalur) kl. 10—16 fyrir Flreppa og Skeið.
6. maí: Selfoss kl. 10—16 fyrir Flóa, Ölfus, Hveragerði og
Þorlákshöfn.
10. maí: Kjósarhreppur kl. 10, Akranes kl. 14.
11. maí: Sigmundarstaðir kl. 10—18.
12. maí: Faxaborg (eöa Hvanneyri) kl. 13—18, Stakkhamar kl. 21.
13. maí: Grundarfjörður kl. 10, Stykkishólmur kl. 15.
14. maí: Búöardalur kl. 13, Broddanes kl. 21 (fundur).
15. maí: Hólmavík kl. 10, Bæjarhreppur kl. 16.
17. maí: Mosfellssveit kl. 18—22.
18. maí: Keflavík kl. 10, Kópavogur kl. 15—19.
19. maí: Hafnarfjöröur og Garöabær kl. 13—18.
20. maí: Víöivellir í Reykjavík kl. 9—18.
21. —22. maí: löavellir fyrir allt Austurland.
24. maí: Holt, V-Eyjafjöllum kl. 13, v. afkvæmasýningar.
27. maí: Torfastaöir, Bisk, kl. 9, Bjarnastaðir, Grímsn. kl. 15.
28. maí: Sýning og úttekt á stóöhestum í Gunnarsholti kl. 14.
2. júní: Lækjarmót, V-Hún. kl. 14.
3. júní: Stóra-Giljá, A-Hún. kl. 10.
• 4. júní: Hólar, Hjaltadal kl. 9.
5.—6. júní: Héraðssýning Vindheimamelum, Skag.
7-—júní: Þingeyjarsýslur (ákv. nánar af stjórnum félaga).
10. júní: Ólafafjörður kl. 11, Dalvík kl. 17.
11. —12. júní: Melgerðismelar, Eyjafirði.
Skráningareyöublöö fyrir kynbótahross fást á skrifstofum Búnaö-
arsambanda og hjá ráöunautum og formönnum hestamannafélaga.
Ber aö fylla þau nákvæmlega út og afhenda dómnefnd um leiö og
hrossum er framvísaö til forskoöunar (dóms). Sé hross endursýnt,
veröur að leggja fram eldri dóma (þá nýjustu) um leiö, svo hægt sé
að ákveöa á staönum, hvort þaö kemst áfram á landsmót eöa ekki.
Dómnefnd áskilur sér rétt til aö vísa frá, hrossum, sem ónógar
upplýsingar fylgja. . ... .
Bunadarfelag Islands
Hrossaræktarráóunautur.