Morgunblaðið - 29.04.1982, Qupperneq 43

Morgunblaðið - 29.04.1982, Qupperneq 43
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 29. APRÍL 1982 43 Simi 78900 The Exterminator (Gereyðandinn) The Exterminator er framleidd af Mark Buntzmen og skrifuö og stjórnaö af James Gilck- enhaus og fjallar um ofbeldi i undirheimum New York. Byrj- unaratriöiö er eitthvaö þaö til- komumesta staögenglaatriði sem gert hefur veriö. Myndin er tekin í Dolby sterio og sýnd á 4 rása Star-scope. Aöalhlutverk: Christopher George. Samantha Eggar, Robert Ginty. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. islenzkur texti Bönnuö innan 16 éra. | Fiskarnir sem björguöu| Pittsburg Grin, músik og stórkostlegur körfuboltaleikur einkennir | þessa mynd.Góöa skemmtun. Aöalhlutverk: Julius Erving, I Meadowlark Lemon, Kareem, Abdul-Jabbar, Jonathan Wint- | ers. ielenzkur texti. Sýnd kl. 3, 5 og 7. Lögreglustöðin í Bronx Nýjasta myndin meö Paul Newman. Frábær lögreglu- mynd. Aöalhlutverk Paul Newman, Ken Wahl, Edward Asner. Leikstjóri: Daníel Petric. Bönnuö innan 16 ára. fsl. texti. Sýnd kl. 9 og 11.20. Lífvörðurinn (My bodyquard) Every kid shoud have one... isl. texti. Sýnd kl. 3, 5 og 7. Fram í sviðsljósið (Being There) Aöalhlutverk: Peter Sellers, Shlrley MacLane, Melvin Douglas, Jack Warden. Sýnd kl. 3. 5.30 og 9. Vanessa I Djörf mynd um unga stúlku ] sem lendir í ýmiskonar ævintýrum. Sýnd kl. 11.30 fsl. texti. Bönnuö innan 16 ára. Snjóskriðan Stórslysamynd tekin í hinu hrifandi umhverfi Klettafjall- anna. Mynd fyrir skíöaáhuga- I fólk og þá sem stunda vetr- | ariþróttirnar. Aðalhlutverk: Rock Hudson, Mia Farrow, Robert Foster. fsl. texti. Sýnd kl. 9 og 11. Mezzoforte og Jóhann Helgason í hljómleika- ferðalag HUÓMSVEITIN Mezzoforte og Jó- hann Helgason söngvari, halda í tónleikaferð um norður- og vestur- land núna um mánaðamótin. Fyrstu tónleikarnir verða í samkomuhúsinu á Siglufirði fóstudagskvöldið 30. apr- íl. Laugardaginn 1. maí verða svo tónleikar í samkomuhúsinu Bifröst á Sauðárkróki og hefjast þeir kl. 20.00. Borgarnes verður svo síðasti viðkomustaðurinn að þessu sinni, en þar verða haldnir tónleikar sunnudaginn 2. maí kl. 17.00 í samkomuhúsinu. Þetta verða fyrstu tónleikar Mezzoforte utan stór-Reykjavík- ursvæðisins á þessu ári, en fyrir- hugað er að heimsækja aðra landshluta á næstu vikum. Sumar starf ,8 c börn og unglinga iK 1982 !i! w Æskulýðsráð dreifir bækl- ingi um sumar- starf barna og unglinga BÆKLINGURINN „Sumarstarf fyrir börn og unglinga 1982“ er kom- inn út og verður honum dreift til allra aldurshópa i skólum Reykja- víkurborgar fimmtudaginn 29. apríl nk. I bæklingi þessum er að finna framboð félaga og borgarstofnana á starfi og leik fyrir börn og unglinga í borginni sumarið 1982. Um er að ræða eftirtalda aðila: Dagvistun barna, íþróttafélögin í borginni, íþróttaráð Reykjavíkur, KFUM og K, Skátasamband Reykjavíkur, Skólagarðar Reykja- víkur, Útideild, Vinnuskóli Reykjavíkur og Æskulýðsráð Reykjavíkur. Starfsþættir þeir sem um getur í bæklingnum eru fyrir aldurinn 2—16 ára. Flest atriðin snerta íþróttir og útivist en einnig eru kynntar reglulegar skemmtisamk- omur ungs fólks. Útgjöld þáttta- kenda vegna starfsþáttanna eru mjög mismunandi. Foreldrar sem hug hafa á að hagnýta sér framboð borgarinnar og félaganna fyrir börn sín eru hvött til þess að draga ekki innrit- un _þeirra. Útgefandi bæklingsins er Æskulýðsráð Reykjavíkur. Tilraun til að smygla áfengi LÖGREGLAN í Hafnarfirði kom upp um smygl á áfengi um helgina. Var handsamaður maður, en í bil hans fundust 10 flöskur af áfengi. Hafði þeim verið smyglað í skipi er lá í Njarðvikum. Ekki fundu toll- verðir annað smygl í skipinu við frekari leit. Vel heppnuð skemmtun aldraðra í Tónabæ FYRIR skömmu var haldin afar fjölsótt skemmtun fyrir aldraða í Tónabæ og þótti hún takast mjög vel. Það voru Æskulýðsráð, Tóna- bær og hljómsveitin Aría, sem stóðu fyrir skemmtuninni. Þar var margt til gamans gert, m.a. spilað bingó og skemmtikraftar komu fram auk Aríu, t.d. Hauk- ur Morthens og feðginin Þuríður og Sigurður Ólafsson. Kynnir var Hrafn Páisson. Að sögn Ólafs Jónssonar, for- stöðumanns Tónabæjar, þótti skemmtunin takast mjög vel og mun ætlunin að halda fleiri slík- ar. Öll vinna var látin af hendi endurgjaldslaust og vildi Ólafur koma á framfæri þakklæti til allra sem það gerðu. Myndin er frá skemmtuninni og er tekin skömmu eftir að Þur- íður og Sigurður luku söng sín- um. Láttu 'SKÆ&ta <«> ■■ .. Ferðavalið aldrei fjölbreyttara! Rimini Portoroz Grikkiand Toronto Hawaii Kaltfornia - rútuferð • 8-landa sýn - rútuferð • írland - rútuferð eða dvöl íDublin • Moskva, Leningrad, • Flug og bíll - frá Kaupmannahöfn Sochi við Svartahafið • Winnipeg • Þrándheimur-rútuferð • Bangkok, Bali, Singapore • T romsö - rútuferð/tjaldferð • Orlof aldraðra • Sumarhúsí • Rínarlönd-rútuferð Sviss og Austurríki x SL-aðildarfélagsafsláttur x SL-barnaafsláttur x SL-ferðavelta x ... og síðast en ekki síst sama verð fyrir alla landsmenn. Kynntu þér nýjungar Samvinnuferða-Landsýnar ( afsláttar- og greiðslukjörum. Aukinn farþegafjöldi opnar okkur á hverju ári nýjar leiðir til lægri verða og hagstæðari greiðslukjara. _ ’orirli Samvinnuferdir - Landsýn AUSTURSTRÆTI 12 - SÍMAR 27077 & 28899

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.