Morgunblaðið - 27.05.1982, Qupperneq 15

Morgunblaðið - 27.05.1982, Qupperneq 15
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. MAÍ 1982 15 Nýstúdentar úr Menntaskólanum í Kópavogi fyrir utan Kópavogskirkju. $00 9. starfsári Menntaskól ans í Kópavogi lýkur Til hamingju með daginn. NÍIINDA starfsári Menntaskólans í Kópavogi lauk við hátiðlega athöfn í Kópavogskirkju laugardaginn 23. maí. Alls brautskráðust 44 stúdentar. Skólameistari, Ingólfur A. Þor- kelsson, talaði um tómstundir og hlutverk listarinnar í lífi mannsins og fulltrúi fimm ára stúdenta, Þórð- ur Arason, flutti ávarp. Að auki flutti einn nýstúdent, Ester Auður Elíasdóttir, ávarp. Þá var flutt tón- verk eftir Gunnstein Ólafsson nýstúdent við ljóð eftir Skúla Páls- son, fyrrverandi stúdent frá skólan- um, „Friðarskeyti". Kór Mennta- skólans í Kópavogi, Kammersveit úr Tónlistarskólanum í Reykjavík fluttu ásamt Steinþóri Þráinssyni, kennara við skólann, sem söng ein- söng. Höfundur stjórnaði. Af þeim 44 stúdentum sem brautskráðust voru 18 úr máladeild, 16 úr náttúrufræðideild, og 10 úr eðlisfræðideild. 23 voru. stúlkur en 21 piltur. Dúxar voru Ásdís Kristinsdóttir úr máladeild með 9,3 sem jafnframt var hæsta einkunn í skólanum, Atli Sturluson úr eðlisfræðideild með 8,0 og Sigríður Þórisdóttir úr náttúru- fræðideild með 8,3. Pegtea*s Koparkranar fyrir vatn, gufu og olíu, ávallt fyrirliggjandi. VALD. POULSEN f Suðurlandsbraut 10, sími 86499. arbústaða- og garðhúsgögn til kl. 10 í kvöld Oplð Q2| Bláskógíir |PWT| ÁRMÚLl 8*^ SIMI: 86080

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.