Morgunblaðið - 04.06.1982, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 04.06.1982, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 4. JÚNÍ1982 í DAG er föstudagur 4. júní, sem er 155. dagur ársins 1982. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 05.00 og síö- degisflóð kl. 17.24. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 03.16 og sólarlag kl. 23.38. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.26 og tunglið er í suöri ki. 24.13. (Almanak Háskólans). KROSSGÁTA LÁRETT: — 1 aula, 5 slá, 6 hafnar, 9 hljóó, 10 ósamstæóir, 11 greinir, 12 of lítió, 13 biti, 15 slæm, 17 at- vinnugrein. LÓÐRÉTT: — 1 fangi, 2 tímabilin, 3 missir, 4 peningana, 7 sóa, 8 herma eftir, 12 bein, 14 kjaftur, 16 sam- hljóðar. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 búta, 5 ólar, 6 lofa, 7 há, 8 egnir, 11 se, 12 nóa, 14 tign, 16 atlaga. LÓÐRÉTT: — 1 bólfesta, 2 tófan, 3 ala, 4 hrjá, 7 hró, 9 geit, 10 inna, 13 apa, 15 gl. FRÁ HÖFNINNI í fyrradag fór Jökulfell úr Reykjavíkurhöfn áleiöis til útlanda, en á ströndina fór Ljósafoss og togarinn Engey hélt aftur til veiða. I gær komu tveir togarar af veiðum og lönduðu báðir hér, þeir Hjörleifur og Arinbjörn. í gær héldu aftur á miðin BUR-togar- arnir Ottó N. Þorláksson og Jón Baldvinsson. I gærkvöldi fóru Dettifoss og Eyrarfoss af stað áleið- is til útlanda og Esja fór í strandferð. Leiguskipið Barok fór út aftur í gærkvöldi. HEIMILISDYR Þessi hundur hefur verið í óskilum um hálfs mánað- ar skeið. Hann fannst við Lönguhlíð hér í bænum, ómerktur með öllu. Hann er gæfur og vel vaninn í alla staði. Gefur Dýra- spítalinn uppl. um hund- inn, en síminn þar er 76620. FRÉTTIR Enn er kalt í veðri á Vestfjörð- unum og í veðurfréttunum í gærmorgun var sagt frá því að kaldast hafi verið á landinu í fyrrinótt á Hornbjargsvita, en þar var einungis eins stigs hiti. Og veðurfræðingarnir sögðu ekki horfur á neinum breyting- um til hins betra: Áfram kalt(!) en sæmilega hlýtt i öðrum landshlutum. í fyrrinótt rigndi hér í bænum með mesta móti, á reykviskan mælikvarða, í 5 stiga hita. Mældist næturúr- koman 12 millim. en varð mest 16 norður i Grímsey. Á Hellu og víðar hafði einnig rignt dug- lega um nóttina. Sundlaug Kópavogshælis. Um helgina þ.e. laugardag og sunnudag verður unnið í sjálfboðavinnu við sundlaug Kópavogshælis, á vegum For- eldra- og vinafélags Kópa- vogshælis, milli kl. 13 og 18, báða dagana. Nánari uppl. fá væntanlegir sjálfboðaliðar í síma 41500. Heimsóknarþjónusta kvenna- deildar Rauða kross íslands. — Aldraðir og sjúkir heim- sóttir. Viðtalstími á Öldugötu 4 alla mánudaga milli kl. 14 og 16 og er sími 10093. Skólastjórastöður við tvo skóla hér í Reykjavík eru lausar til umsóknar segir í augl. frá menntamálaráðuneytinu í nýju Lögbirtingablaði. Önnur staðan er skólastjórastaða við Safamýrarskóla og er um- sóknarfrestur til 15. júní. Hin staðan er staða aðstoðar- skólastjóra við Fjölbrauta- skólann í Breiðholti með um- sóknarfresti til 21. þessa mánaðar. Og við skólann eru um leið auglýstar lausar fjór- ar lausar stöður kennara en um er að ræða tölvu- og kerf- isfræði, rafmagns- og raf- eindagreinar, almennar hús- stjórnargreinar og íþróttir. Úrslit kosningagetrauna Slysavarnadeildarinnar Tryggva Gunnarssonar, Sel- fossi. 1. vinningur seðill nr. 37 með 84 í mismun. 2. vinningur seð- ill nr. 103, með 100 í mismun. Seðill nr. 1559 með 100 í mis- mun. 3. vinningur seðill nr. 206, með 107 í mismun. 4. vinningur seðill nr. 505, með 110 í mismun. Upplýsingar um vinninga gefnar í síma 99-1167. Slysavarnardeildin þakkar öllum þeim, sem lagt hafa henni lið við byggingu björgunarstöðvarinnar. Rangæingafélagið hér í Reykjavík ráðgerir að efna til ferðar að Hamragörðum á laugardaginn kemur, 5. júní, til þess að vinna þar að ýms- um endurbótum, m.a. vatnsl- ögninni. Félagar sem geta og vildu leggja fram lið sitt eru beðnir að gera viðvart í síma 34991, eftir kl. 18.00. Alþýðuflokksfélögin í Hafnar- firði efna til vorgöngu nk. laugardag, 5. júní. Verður lagt af stað frá fjárréttinni við Kaldársel kl. 14.00 og verður gengið á Helgafell. Fyrir nokkru efndu þessar telnur til hlutaveltu vestur á Seltjarnarnesi, að Tjarnarbóli 6 og afhentu ágóðann, rúm- lega 300 krónur, Soroptimistaklúbb Seltjarnarness, sem lætur þetta söfnunarfé ganga til kaups á húsgögnum í væntanlegt „Þjónustuhús aldraðra á Seltjarnarnesi, en vonir standa til að það verði opnað næsta haust. Telpurnar heita Hanna Þóra Lúövíksdóttir, Ingunn Þóra Jeppesen, Margrét Halla Lúðviksdóttir og Ragnheiður Reynisdóttir. Kvóíd-, nætur- og helgarþjónutt* apótakanna j Reykja- vík, dagana 4. júní til 10. júní, aö báöum dögum meötöld- um er i Reykjavíkur Apóteki. En auk þess er Borgar Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Onæmisaögeröir fyrir tuiiorona gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstoð Reykjavíkur á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Læknastofur eru lokaóar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aó ná sambandi vió lækni á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl 14—16 simi 21230. Göngudeild er lokuö á helgidögum. A virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi viö neyöarvakt lækna a Borgarepítalanum, sími 81200, en þvi aöeins aó ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. A mánudög- um er læknavakt i síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabuóir og læknapjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Neyðarvakt Tannlæknatélags Islands er i Heilsuverndar- stöóinni vió Barónsstig á laugardögum og helgidögum k!. 17—18 Akureyri. Vaktþjónusta apótekanna dagana 22. febrúar til 1 marz. aö báóum dögum meötöldum er i Akureyrar Apóteki. Uppl um lækna- og apóteksvakt i símsvörum apotekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjöröur og Garóabær: Apótekin i Hafnarfirói. Hafnarfjaróar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar i simsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna. Keflavík: Apótekió er opiö kl. 9—19 mánudag tH föstu- dag Laugardaga. helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12 Simsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apotek er opió til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum. svo og laugardögum og sunnudögum Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru i simsvara 2358 eftir kl 20 a kvöldin — Um helgar, eftir kl. 12 á hadegi laugardaga til kl. 8 a mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö: Sálu- hjálp í viólögum: Simsvari alla daga ársins 81515. Foreldraréógjöfin (Barnaverndarráó Islands) Sálfræóileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. i síma 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöróur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsöknartimar. Landspítalinn: alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl 19.30 Barnaspítali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18 Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Grens- ásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laug- ardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndar- stöóin: Kl. 14 til kl. 19 — Fæöingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30 — Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogs- hælió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — SÖFN Landsbókasafn íslands Safnahúsinu vió Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga til föstudaga kl. 9—19 og laugardaga kl. 9—12. Utlánssalur (vegna heimlána) er opinn sömu daga kl. 13—16 og laugardaga kl. 9—12. Háskólabókasafn: Aóalbyggingu Háskóla Islands. Opió mánudaga — föstudaga kl. 9—19, — Utibú: Upplýsingar um opnunartíma þeirra veittar í aöalsafni, sími 25088. Þjóóminjasafniö: Opiö sunnudaga, þriójudaga. fimmtu- dag og laugardaga kl. 13.30—16. Listasafn íslands: Opió sunnudaga. þriójudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30 til 16. Sérsýning: Manna- myndir í eigu safnsins. Borgarbókasafn Reykjavíkur AÐALSAFN — UTLANSDEILD. Þingholtsstræti 29a, simi 27155 opiö mánudaga — íöstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga I sept.—april kl. 13—16 HIJÓÐBÓKASAFN — Hólmgaröi 34, simi 86922. Hljóöbókaþjónusta viö sjónskerta. Opiö mánud. — föstud. kl. 10—16. AÐAL- SAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Simi 27029. Opið alla daga vikunnar kl. 13—19 laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRUTLÁN — afgreiösla i Þing- holtsstræti 29a. sími aöalsafns. Bókakassar lánaöir skip- um, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga sept,—apríl kl. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsend- ingarþjónusta á prentuöum bókum viö fatlaöa og aldr- aöa. Simatimi mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö manudaga — föstudaga kl. 16—19. BUSTAÐASAFN — Bústaóakirkju, simi 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. einnig á laugardögum sept.—april kl. 13—16. BOKABILAR — Bækistöó i Bústaóasafni, sími 36270. Viökomustaðir viösvegar um borgina. Arbæjarsafn: Opiö júni til 31. ágúst frá kl. 13.30—18.00 alla daga vikunnar nema mánudaga. SVR-leiö 10 frá Hlemmi. Asgrímssafn Bergstaóastræti 74: Opió sunnudaga, priöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Tæknibókasafnió Skipholti 37, er opiö mánudag til föstudags frá kl. 13—19 Sími 81533. Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriójudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Opiö sunnudaga og miö- vikudaga kl. 13.30—16. Hús Jóns Siguróssonar í Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Stofnun Árna Magnússonar, Árnagaröi, viö Suöurgötu. Handritasýning opin þriöju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—15 fram til 15. september næstkomandi. Kjarvalsstaóir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag — föstudag kl. 7.20 til kl 20.30 A laugardögum er opiö frá kl 7.20 til kl. 17.30 A sunnudögum er opió frá kl. 8 til kl. 17 30 Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20— 13 og kl. 16—18.30. A laugardögum er opiö kl. 7.20— 17.30 og á sunnudögum er opiö kl. 8.00—13.30. — Kvennatíminn er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt aö komast i böóin alla daga frá opnun til kl. 19.30. Vesturbæjarlaugin er opin alla virka daga kl. 7.20—20.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8.00—17.30. Gufubaóió i Vesturbæjarlaugmni: Opnun- artima skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í sima 15004. Sundlaugin í Breiöholti er opin virka daga: mánudaga til föstudaga kl. 7.20—8.30 og síðan 17.00—20.30. Laug- ardaga opiö kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30. Sími 75547. Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánudaga til föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—18.30. Laugardaga kl. 14.00—17.30. Sunnudaga opiö kl. 10.00—12.00. Kvennatimar priöjudögum og fimmtudögum kl. 19.00—21.00. Saunaböó kvenna opin á sama tíma. Saunaböó karla opin laugardaga kl. 14.00—17.30. A sunnudögum: Sauna almennur timi. Simi 66254. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tima, til 18.30 Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þriöjudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöiö opiö frá kl. 16 mánu- daga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Síminn er 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þriöjudaga 20—21 og miövikudaga 20—22. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—T1.30. Bööin og heitu kerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds Sími 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Stmi 23260. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgarstofnana. vegna bilana á veitukerfi vatns og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 til kl. 8 í síma 27311. I þennan síma er svaraö allan sólarhringinn á helgidögum Rafmagnsveitan hefur bil- anavakt allan sólarhringinn í síma 18230.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.