Morgunblaðið - 04.06.1982, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 04.06.1982, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 4. JÚNÍ 1982 * Utimarkaður í Njarðvík Hreppsnefnd Borgarness: Sjálfstæðismaður oddviti í fyrsta sinn síðan 1950 BorKarnesi 2. júní. SJÁLFSTÆÐISFLOKKUR og Fram- Systrafélag Ytri-Njarðvíkurkirkju heldur útimarkað á laugardag kl. 2 e.h. á túninu við kirkjuna. Þar verða til sölu sumarblóm, fjölær blóm, pottablóm, kökur og kaffi. Sérstætt Á MORGUN, laugardaginn 5. júní, verður síðasti fundur Myntsafn- arafélagsins á starfsárinu. Fer þar m.a. fram uppboð á mynd og seðlum, sem félagarnir hafa gefið. Andvirði uppboðsins á að renna til kaupa á húsgögnum í félagsheim- ili Myndtsafnara. Auðvitað eru veglegir munir í boði, heilmikið af koparpeningum, lukkupokum, lukkudósum, ársettum víðsvegar að, seðlum, minnispeningum og fjöldinn allur af silfurpeningum, bæði stórum og smáum, nýjum og gömlum. Ég hvet félagsmenn til að mæta, því nú er hægt að eign- ast marga góða og sjaldgæfa gripi. FJÖGUR íslenzk fiskiskip hafa selt fisk í Hull og Grimsby siðustu tvo daga. Verðið í fyrradag var frekar dræmt, en þá seldu tvö skip í Hull. í gær seldu tvö skip i Hull og Grimsby og var verðið þá öllu betra. Þess ber að gæta að töluverður hluti þess afla sem skipin hafa selt hefur verið grá- lúða. Þrymur BA seldi 59,3 tonn í Hull í fyrradag fyrir 471.300 krónur og var meðalverð á kíló kr. 7,95. Valdi- í fyrra um svipað leyti hélt fé- lagið svona markað og gafst hann mjög vel. Aðsókn var gífurleg og mikið fjör. Systrafélagið hvetur Suður- nesjabúa alla að koma á kirkju- túnið til að fá sér blóm. uppboð 121 númer eru á uppboðinu. Að auki verða m.a. boðnir upp 3 gull- peningar, Alþingishátíðarsett frá 1930 og 50 krónu seðill, 3. útg. Landssjóðs, en seðlar þessir komi í umferð 1916. Fundurinn verður, eins og vant er, í Templarahöllinni og hefst klukkan 14.30. Það hefir verið fjöl- mennt á fundum Myntsafnarafé- lagsins t vetur. Ljúkum þessu starfsári með met fundarsókn! Félagsheimili Myntsafnarafé- lagsins að Amtmannsstíg 2 verður opið í sumar á fimmtudagskvöld- um frá kl. 8 til 10. mar Sveinsson VE seldi sama dag í Hull, alls 56,1 tonn fyrir 491.300 krónur og var meðalverð á kíló kr. 8,75. Jón Þórðarson frá Patreksfirði seldi síðan 50,4 tonn í Grimsby í gær fyrir 460.100 krónur og var meðalverð á kíló kr. 9,12. Þá seldi Ottó Wathne frá Seyðisfirði 55,4 tonn í Hull í gær fyrir 527 þús. krónur og þar var meðalverð á kíló kr. 9,51. sóknarflokkur hafa myndað meiri- hluta i hreppsnefnd Borgarness. Meirihlutann skipa 5 fulltrúar af sjö í hreppsnefndinni, þrír framsóknar- menn og tveir sjálfstæðismenn, en minnihlutann skipa einn alþýðu- flokksmaður og alþýðubandalags- maður. Á fyrsta fundi nýkjörinnar hreppsnefndar, sem haldinn var í dag, var lagður fram málefna- samningur meirihlutans. Gísli Kjartansson, efsti maður á lista sjálfstæðismanna, var kosinn oddviti með 5 atkvæðum, Georg Hermannsson, efsti maður á lista Framsóknar var kosinn vara- oddviti með 5 atkvæðum einnig og Húnbogi Þorsteinsson var endur- ráðinn sveitarstjori með 6 atkvæð- Fóstbræðrakonur halda öku- basar og flóamarkað í félagsheim- ili Fóstbræðra við Langholtsveg, sunnudag 6. júní kl. 14.00. Á flóa- markaðnum er margt skemmti- legra muna m.a. málingavörur, hluta síðasta kjörtímabil, en þá höfðu framsóknarmenn oddvitann. Sjálfstæðismaður hefur reyndar ekki verið oddviti í Borgarnesi síð- an 1950 eða í 32 ár. Áður en samn- ingar um meirihluta sjálfstæð- ismanna og framsóknarmanna tók- ust höfðu allir möguleikar á meiri- GEORGE Kalph Thompson ritari heimssamtaka aðventista kom nýverið til íslands í þriggja daga heimsókn til að kynna sér aðventistakirkjuna á ís- landi og skólann sem hún rekur og einnig til að kynnast íslensku þjóðinni. Þessi heimsókn er liður í heimsókn George Ralph Thompson til landa Norður-Evrópu. hjól, snyrtiborð, lampar og margt fleira. Velunnarar félagsins eru vinsamlegast beðnir um að koma og strykja með því fyrirhugaða Amríkuferð Fóstbræðra. hlutamyndun verið kannaðir. Framsókn hafði rætt lengi við Al- þýðubandalag og eitthvað við Al- þýðuflokk. Eins höfðu sjálfstæð- ismenn, alþýðubandalagsmenn og alþýðuflokksmenn verið með ein- hverjar þreyfingar sín á milli. Aðspurður um fjölda aðventista bæði í heiminum í heild og á íslandi sagði George Ralph Thompson að 3,6 milljónir skírðra aðventista væru í heiminum í heild, þar af 450 á ís- landi. „Við erum ein sú mótmæl- endakirkja sem bætir við sig flestum nýjum félögum út um heim,“ sagði George Ralph Thompson. „Þúsundir manna skírast til trúar okkar árlega. Þau svæði þar sem fjölgunin er mest eru Mið- og Suður-Ameríka, Filips- eyjar og Afríka." Aðventistakirkjan er uppbyggð þannig að söfnuðir á ákveðnum landsvæðum sameinast í svokölluð sambönd, þessi sambönd mynda síð- an deildir og deildirnar sameinast síðan í heimssamtökum aðventista. Aðspurður um trú aðventista sagði George Ralph Thompson að aðvent- istar tryðu ýmsu því sama og aðrir mótmælendur, en svo væri líka ým- islegt sem greindi þá frá öðrum mót- mælendum. Það sem aðventistar ættu sameiginlegt með öðrum mót- mælendum væri að þeir tryðu að Biblían væri innblásið orð Guðs. Frelsunin fengist með því að trúa á Krist, og þeir tryðu á kenninguna um heilaga þrenningu. En það sem greindi aðventista frá öðrum mót- mælendasöfnuðum væri að þeir héldu laugardaginn heilagan í stað sunnudagsins, „laugardagurinn er ekki bara hvíldardagur fyrir gyð- inga“, sagði George Ralph Thomp- son, „við trúum ekki að það hafi orð- ið nein breyting á þeirri skyldu að halda laugardaginn heilagann frá því á tímum Gamla-Testamentis- ins.“ George Ralph Thompson, ritari heims- samtaka aðventista. „Skírn okkar er niðurdýfingar- [skírn sem er sú tegund skírnar sem gagt er frá í Biblíunni. Niðurdýfing- in táknar dauðann og uppstigningin úr vatninu táknar lífið. Við trúum á aðra komu Jesú Krists og við trúum að hún sé nálæg, — tákn tímanna bera glöggt vitni um það.“ George Ralph Thompson kvað tákn tímanna vera ófrið meðal þjóðanna, stríð, upplausn í þjóðfé- laginu og upplausn fjölskyldunnar. Að lokum sagði George Ralph Thompson, að hann sæi að aðvent- istakirkjan nyti mikillar virðingar á Islandi. Hann hefði orðið fyrir djúp- um áhrifum í þessari fyrstu heim- sókn sinni til íslands og vonaðist til að koma hingað aftur. Fyrir malarvegi Nú eru fyrirliggjandi hjá hjólbaróasölum um land allt Bridgestone diagonal (ekki radial) hjólbaróar meó eóa án hvíts hrings. 25 ára reynsla Bridgestone á íslandi sannar öryggi og endingu. Gerió samanburó á verói og gæóum. imidqestone álslandi BÍLABORG HF Smiðshöfða 23, sími 812 99. Fjórir selja í Bretlandi um. Þessir flokkar mynduðu meiri- Fóstbræðrakonur: Kökubasar og flóamarkaður H.Bj. Ritari heimssamtaka að- ventista heimsækir ísland

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.