Morgunblaðið - 04.06.1982, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 04.06.1982, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 4. JÚNÍ 1982 Einbýlishús í Hafnarfirði Nýkomiö til sölu gott steinhús á hornlóö viö Bröttu- kinn, 84 fm aö grunnfleti, kjallari og rúmgott geymsluloft. A hæöinni eru 4—5 herb., eldhús og baö og kjallari undir hálfu húsinu. Bílgeymsla. Falleg lóö. Árni Gunnlaugsson hrl. Austurgötu 10, Hafnarfiröi. Sími 50764. Hilmar Valdimarsson, Ólafur R. Gunnarsson, viöskiptafr., Brynjar Fransson. Fasteignasalan Hátún Heimasími 46802. Nóatún 17, s: 21870, 20998. Hafnarfjörður— Hjalla- braut — Breiövangur Viö Hjallabraut glæsileg 4ra—5 herb. 120 fm íbúö á 3. hæö. Þvottaherb. og búr innaf eldhúsi. Mikiö út- sýni. Suöursvalir. Laus nú þegar. Viö Breiðvang glæsileg 5 herb. 120 fm úrvals íbúö á 1. hæö. Skiptist í stofu, boröstofu, 3 svefnherb., baö, þvottaherb. og eldhús. Einnig fylgir góöur bílskúr meö hita, rafmagni og vatni. Suöur og vestur svalir Hæöargaröur — 3ja—4ra herb. Mjög falleg 3ja—4ra herb. íbúö meö sór inngangi. íbúðin er á 1. hæð í nýlegu húsi, og er meö vönduö- um innréttingum. Arinn í stofu, þvottaaöstaöa í íbúöinni. Vestur svalir. Drápuhlíð — 3ja herb. Rúmgóð 3ja herb. kjallaraíbúö í vönduöu húsi, viö Drápuhlíö. íbúöin er meö sór inngangi. Hafnarfjöröur — í smíöum Til sölu tvær sórhæöir meö bílskúr í Hafnarfiröi, suðurbæ. íbúðirnar afhendast fullfrágengnar aö utan meö gleri og útihuröum en fokheldar aö inn- an. Afhending ágúst-sept. Teikn. á skrifst. Gott fast verö. Lundarbrekka — 5 herb. Mjög góö endaíbúö um 117 fm. Góöar innróttingar. Þvottahús á hæðinni. Suður svalir. Teikn. á skrif- stofunni. Fífusel — 4ra herb. Ný næstum fullgerð 4ra herb. íbúö á 1. hæö í litlu fjölbýlishúsi. íbúöin er um 110 fm og fylgir auka- herb. í kjallara. Fífusel — raðhús raöhús um 200 fm á 3 hæöum. Húsiö er ófullgert en vel íbúöarhæft. Krummahólar — toppíbúð Rúmgóö 5—6 herb. íbúö á 2 hæöum. (Penthouse). Mjög gott útsýni. Bílskýli. Hveragerði — Hverageröi Höfum til sölu mjög vönduö og góö einbýlishús og parhús í Hverageröi. Húsin eru frá 95 fm og 160 fm, auk bílskúra sem eru meö öllum húsunum. Eignahöllin 28850-28233 Fasteigna- og skipasala Skúli Ólafsson Hilmar Victorsson viðskiptafr. Hverfisgötu76 EFÞAÐERFRÉTT- NÆMT ÞÁ ER ÞAÐ í MORGUNBLAÐINU Ai tk Fasteignasala Hafnarfjarðar Sími54699 Nönnustígur einbýlish. Eldra timburhús, viðbygg- ingarmöguleikar. Verð 1,1 —1,2 millj. Vitastígur 3ja herb. sérhæö í tvíbýli. Vel staðsett, fallegur garöur. Verö 850—900 þús. Lyngmóar 4ra herb. íbúö meö bílskúr, selst tilbúin undir tréverk, sam- eign fullfrágengin. Lyngmóar 4ra herb. íbúð með bílskúr, skil- ast tilbúiö undir tréverk meö huröum. Stærö 110 fm. Kaldakinn 5 herb. íbúö í þríbýli, allt sér. Laus í ágúst. Fasteignasala Hf. Sími 54699. Hrafnkell Ásgeirsson hrl. Einar Rafn Stefánsson, sölustjóri. Heimasími 51951. 85009 85988 Boöagrandi 2ja herb. íbúö á þriöju hæö í vinsælu sambýlishúsi. Suöur svalir. Sameign fullfrágengin. Verö 700 þús. Hamraborg — 2ja herb. Sérstaklega vönduö íbúö á þriöju hæö (efstu). Suður svalir. Vönduö teppi og innréttingar. Háaleitisbraut — 2ja herb. Rúmgóö íbúö 4. hæö í sambýl- ishúsi. Eiríksgata — 2ja herb. Rúmgóð íbúð með sér inn- gangi. Laus strax. Engihjalli — 2ja herb. íbúð á annarri hæö (efstu) í vinsælu sambýlishúsi. Fullfrá- gengin. Snotur íbúö. Hjallabraut 3ja herb Rúmgóð íbúö á 1. hæö. Þvotta- hús og búr innaf eldhúsi. Sér inngangur. Kópavogur 3ja herb. Vönduö og rúmgóö íbúð á 2. hæö í þriggja hæöa blokk. Stórar suður svalir. Ákveóin sala. 4ra herb. íbúöir Ljósheimar 4ra herb. íbúö á 7. hæö í lyftuhúsi. Ný teppi og skilrúm. Snotur og björt íbúö. Ákveöin í sölu. Sólheimar Rúmgóð 4ra herb. íbúð ofar- lega í lyftuhúsi. Laus strax. Dalsel 4ra—5 herb. íbúö á 2. hæö í enda. Sér þvottahús. Sérstak- lega vönduö íbúö. Fullfrágeng- ió bílskýli. 5 herb. íbúðir Lundabrekka 5 herb. íbúð á einum vinsælasta stað í Kópavogi. 4 svefnherb. Suöur svalir. Sérhæöir Seltjarnarnes Jaröhæö ca. 115 fm (alveg slétt). Tilvaliö fyrir þá sem ekki vilja stiga. Sér inngangur, sér hiti. Sér bílastæöi fyrir tvo bíla. Laus 1. ágúst. Glaöheimar 1. hæö meö sér inngangi ca. 150 fm. Bflskúrsréttur. Hæö- inni getur fylgt 2ja herb. íbúö á jaröhæð. Seltjarnarnes Efsta hæö í þríbýlishúsi viö Miöbraut, stærö ca. 140 fm. Sér inngarur, sér hiti. Tvennar svalir. Góöur bílskúr. Móabarö Efri hæö í tvíbýlishúsi ca. 110 fm. Nýtt gler. Bflskúrsréttur. Laus strax. Kjöreign? Ármúla 21. Dan V.S. Wiium, lögfraöingur. Ólafur Guömundsson sölum. 4t Hafnarfjörður 4t — miöbær Iðnaðar- eða skrifstofuhúsnæði Til sölu er hús Dvergs hf. viö Lækjargötu. 3 hæöir, hver hæö um 800 fm. Eignin selst í einu lagi eöa hlutum. Efsta hæö innréttuö meö 7 stofum, hver ca. 50—60 fm og 200 fm sal ásamt snyrtingum og göng- um. Auðvelt að breyta herb. stærö. Tilvaliö fyrir hvers konar þjónustu, svo sem verkfræöinga, arki- tekta, lækna, skrifstofur o.s.frv. Miöhæöin, sem er tilbúin undir tréverk, er tilvalin fyrir skrifstofur eöa iðnað. Jaröhæöin óinnréttuö. Tilvalin fyrir verslanir eöa léttan iönaö. Fasteignasala Hafnarfjarðar Strandgötu 28. Sími 54699 50318 (Hús Kaupfélags Hafnarfjaröar 3. hæö). Hrafnkell Ásgeirsson hrl. Einar Rafn Stefánsson, sölustjóri, heimasími 51951. V 16688 ** 13837 Skógargerði — 2ja herb. 60 fm falleg íbúö á jaröhæö í tvíbýlis steinhúsi. Góöur garöur. Dvergabakki — 2ja herb. Ca. 50 fm góö íbúö á 1. hæö. Tvennar svalir. Garðavegur Hf. — 2ja herb. 55 fm snotur risíbúö á góðum staö. Gott útsýni. Fífuhvammsvegur — 2ja herb. 70 fm íbúö á jaröhæö. Sér hiti og sér inngangur. Engihjalli — 2ja herb. 65 fm góö íbúð á 7. hæö. Glæsilegt útsýni. Vesturberg — 2ja herb. 70 fm góð íbúö á efstu hæð í 3ja hæöa blokk. Framnesvegur — 2ja herb. Ca. 45 fm íbúö á 2. hæö í steinhúsi. Verö 470 þús. Fossvogur — 3ja herb. 80 fm mjög góð íbúð á 1. hæö í 2ja hæöa blokk. Suöursvalir. Mjölnísholt — 3ja herb. 70 fm íbúö á efri hæö í steinhúsi ásamt risi sem gefur möguleika á stækkun eöa sér íbúö. Gnoöavogur — 3ja herb. 80 fm íbúö á 1. hæö i blokk. Furugrund — 3ja herb. 90 fm góö íbúö á efstu hæö í 3ja hæöa blokk. Hraunbær — 3ja herb. Ca. 95 fm góö íbúö á 2. hæö ásamt herb. í kjallara. Þverbrekka — 3ja herb. Ca. 75 fm íbúó á 1. hæö i blokk. Verö 750 þús. Fossvogur — 4ra herb. Ca. 100 fm mjög góö ibúö á efri hæö í 2ja hæöa blokk. Dúfnahólar — 4ra herb. Ca. 115 fm björt íbúö á 2. hæö. Glæsilegt útsýni. Eyjabakki — 4ra herb. 110 fm góö íbúö á 1. hæö, ásamt herb. í kjallara. Þvotta- herb. í íbúöinni. Skipti möguleg á 3ja herb. ibúó í Neöra- Breiðholti. Fífusel — 4ra herb. Ca. 115 fm góö íbúö á 1. hæö. Ljósheimar — 4ra herb. 100 fm íbúö á 7. hæö. Sér inn- gangur. Flúöasel — 4ra herb. 100 fm íbúð á 2 hæöum. Laufvangur — 4ra—5 herb. 120 fm góö endaíbúö á 1. hæö. Fallegar innréttingar. Stórar svalir. Sundin — 4ra—5 herb. Ca. 120 fm góó endaíbúö á 2. hæö í nýlegri blokk við Kleppsveg. Dalsel — 4ra—5 herb. Ca. 120 fm glæsileg íbúó á 2. hæö, ásamt fullgeröu bílskýli. Kópavogur — sér hæö 140 fm glæsileg sér hæö í ný- legu húsi við Holtagerði. Arnarnes — einbýli 150 fm fallegt hús á einni hæö ásamt tvöföldum bílskúr. Verö 1.8 millj. EIGMdfV umBODipkn LAUGAVEGI 87, Sölumenn: Þorlókur Einarston, Haukur Þorvaldston. 16688 13837

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.