Morgunblaðið - 04.06.1982, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 04.06.1982, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 4. JÚNÍ 1982 Peninga- markadurinn GENGISSKRÁNING NR. 95 — 3. JÚNÍ1982 Ný kr. Ný kr. Eining Kl. 09.15 Kaup Ssla 1 Bandaríkjadollar 10,928 10,960 1 Sterlingspund 19,627 19,684 1 Kanadadollar 8,782 8,808 1 Dðnsk króna 1,3535 1,3575 1 Norsk króna 1,8009 1,8062 1 Sænsk króna 1,8583 1,8817 1 Finnskt mark 2,3907 2,3977 1 Franskur franki 1,7698 1,7748 1 Balg. franki 0,2441 0,2449 1 Svissn. franki 5,4188 5,4345 1 Hollenskt gyllini 4,1607 4,1729 1 V.-þýzkt mark 4,6168 4,6303 1 itölsk líra 0,00633 0,00636 1 Austurr. sch. 0,6554 0,6573 1 Portug. ascudo 0,1511 0,1516 1 Spénskur pasati 0,1035 0,1038 1 Japansktyen 0,04482 0,04495 1 írskt pund 15,985 16,032 SDR. (Sérstök dráttarréttindi) 02/06 12,2024 12,2382 z' GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS 3. JÚNÍ 1982 — TOLLGENGI í JÚNÍ — Ný kr. Toll- Eining Kl. 09.15 Sala Gangi 1 Bandaríkjadollar 12,056 10,832 1 Sterlingspund 21,652 19,443 1 Kanadadollar 9,689 8,723 1 Dönsk króna 1,4933 1,3642 1 Norsk króna 1,9868 1,8028 1 Sænsk króna 2,0479 1,8504 1 Finnskt mark 2,6375 2,3754 1 Franskur franki 1,9523 1,7728 1 Betg. franki 0,2694 0,2448 1 Svissn. franki 5,9780 5,4371 1 Hollanskt gyllini 4,5902 4,1774 1 V.-þýzkt mark 5,0933 4,6281 1 itötsk líra 0,00920 0,00835 1 Austurr. sch. 0,7230 0,6583 1 Portug. ascudo 0,1668 0,1523 1 Spánskur peseti 0,1142 0,1039 1 Japansktyan 0,04945 0.04448 1 írskt pund 17,635 16,015 SDR. (Sórstök dráttarréttindi) 1/06 12,1667 Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur............. 34,0% 2. Sparisjóösreikningar, 3 mán.1). 37,0% 3. Sparísjóðsreikningar, 12. mán. 1*.„ 39,0% 4. Verðtryggðir 6 mán. reikningar. 1,0% 5. Avísana- og hlaupareikningar. '9,0% 6. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður í dollurum...... 10,0% b. innstæður í sterlingspundum. 8,0% c. mnstæður i v-þýzkum mörkum. .. 7,0% d. innstæður i dönskum krónum. 10,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir...... (26,5%) 32,0% 2. Hlaupareikningar..... (28,0%) 33,0% 3. Lán vegna útflutningsafurða.. 4,0% 4. Önnur afurðalán ..... (25,5%) 29,0% 5. Skuldabréf .......... (33,5%) 40,0% 6. Vísitölubundin skuldabréf..... 2,5% 7. Vanskilavextir á mán...........4,5% Þess ber að geta, að lán vegna út- flutningsafurða eru verötryggö miöað viö gengi Bandaríkjadollars. Lífeyrissjódslán: Lifeyrissjóður starfsmanna ríkisins: Lánsupphæð er nú 120 þúsund ný- krónur og er lánið vísitölubundið með lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstimi er allt að 25 ár, en getur verið skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veð er i er lítilfjörleg. þá getur sjóðurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóður verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aðild að lifeyrissjóðnum 72.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjórðung umfram 3 ár bætast viö lánið 6.000 nýkrónur, unz sjóösfélagi hefur náð 5 ára aöild aö sjóðnum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfi- legrar lánsupphæðar 3.000 nýkrónur á hverjum ársfjórðungi, en eftir 10 ára sjóðsaðild er lánsupphæðin orðin 180.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aðild bætast við 1.500 nýkrónur fyrir hvern ársfjórðung sem líöur Því er í raun ekk- ert hámarkslán í sjóðnum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur með byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravisitala fyrir maímánuð 1982 er 345 stig og er þá miðað viö 100 1. júni '79 Byggingavísitala fyrir aprilmánuð var 1015 siig og er þá miöaö viö 100 í októ- ber 1975. Handhafaskuldabréf í fasteigna- viðskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. ÍJtvarp kl. 16.20: Barnatími helg- aður lundanum Á dagskrá útvarpsins klukkan 16.20 er Litli barna- tíminn sem Dómhildur Sig- urðardóttir stjórnar á Akur- eyri. Barnatíminn verður að þessu sinni helgaður lundan- um. Rósa Jónsdóttir, sem er níu ára segir frá lundanum og lesin verður sagan „Lundapysja" eftir Eirík Guðnason. Orðið pysja er oft notað um unga lundans. í þættinum syngur einnig Katla María, „Ef væri ég fugl“. Sjónvarp kl. 22.05: í friði frá umheiminum Á dagskrá sjónvarpsins í kvöld er bíómyndin Líf mitt í spegli (Elisa, vida mia) eftir Carlos Saura. Aðalhlutverk er í höndum Fernando Rey og Geraldine Chaplin. Myndin segir sögu Luis, sextíu ára gamals manns, sem hefur ákveðið að búa einn síns liðs og í friði frá umheiminum. Hann er skrifa bók, þegar dóttir hans, Elisa, kemur í heimsókn. Samræður þeirra verða ýmist hluti af verki hans eða tvinn- ast skrifum hans. Smám sam- an fléttast frásögnin í sögunni og raunveruleikinn saman. Sjónvarp kl. 21.15: Gamlar og merkar fréttamyndir Á dagskrá sjónvarpsins í kvöld klukkan 21.15 er mynd um sögu Movietone frétta- myndanna, sem sýndar voru m.a. í kvikmyndahúsum hérlendis. í þessari mynd eru sýndar margar gamlar og merkar fréttamyndir frá 50 ára sögu Movietone. Með til- komu sjónvarpsfréttamynda brast grundvöllur undan Movietone og framleiðslu þessara mynda var hætt. Útvarp kl. 11.30: Létt tónlist Á dagskrá útvarpsins klukkan 11.30 er létt tónlist með víðfrægum tónlistar- mönnum. Leikin verða m.a. lög með hinum margsyrgða látna bítli, John Lennon og ekkju hans Yoko Ono, leikar- anum og tónlistarmanninum David Bowie, bresku hljóm- sveitinni Dire Straits, countrysöngvaranum Willie Nelson o.fl. Ekki er að efa að margir unnendur léttrar tónlistar fái eitthvað við sitt hæfi. utvarp Reykjavík FÖSTUDKGUR 4. júní MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.20 Leikfimi. 7.30 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgun- oró: Gunnar Ásgeirsson talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 8.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Ólafs Oddssonar frá kvöldinu áður. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Úr ævintýrum barnanna" Þórir S. Guðbergsson les þýð- ingu sína á barnasögum frá ýmsum löndum (5). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Morguntónleikar Konunglega filharmoníusveitin í Lundúnum leikur Vais úr „Eugene Onegin“ eftir Pjotr Tsjaíkovský; Sir Thomas Beech- am stj. / Maria Callas syngur með hljómsveit Parísaróperunn- ar „Habanera“ úr „Carmen“ eftir Georges Bizet; Georges Prétre stj. / Barry Tuckwell og St. Martin-in-the-Fields hljómsveitin leika „Rondó“ úr hornkonsert nr. 4 eftir Wolf- gang Amadeus Mozart; Neville Marriner stj. / Konunglega fíl- harmoníusveitin í Lundúnura leikur „Salut d’amore" eftir Edward Elgar; Lawrence Col- lingwood stj. / Leo Driehuys og I Musici kammersveitin leika Óbókonsert i a-moll eftir An- tonio Vivaldi. 11.00 „Mér eru fornu minnin kær“ Einar Kristjánsson frá Her- mundarfelli sér um þáttinn. 11.30 Létt tónlist David Bowie, John Lennon, Yoko Ono, Dire Straits, Wjllie Nelson o.fl. syngja og leika. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. SÍÐDEGIÐ 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Á frivaktinni — Margrét Guð- mundsdóttir kynnir óskalög sjó- manna. 15.10 Faðir skeggsins eftir Ólaf Jóhann Sigurðsson Karl Guðmundsson les. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Litli barnatíminn Dómhildur Sigurðardóttir stjórnar barnatíma á Akureyri. — Lundinn. Rósa Jónasdóttir, níu ára, segir frá lundanum og lesin verður sagan „Lundapysj- an“ eftir Eirik Guðnason. 16.40 Hefurðu heyrt þetta? Þáttur fyrir börn og unglinga um tónlist og ýmislegt fleira í umsjá Sigrúnar Björnsdóttur. 17.00 Síðdegistónleikar Fílharmoníusveitin í Berlín leikur „Vald örlaganna'*, for- leik eftir Giuseppe Verdi; Her- bert von Karajan stj. / Maurice Gendron og Lamoureux-hljóm- sveitin leika Sellókonsert í B- dúr eftir Luigi Boccherini; Pablo Casals stj. / Filharmoniu- sveitin í Vínarborg leikur Sin- fóniu nr. 5 í B-dúr eftir Franz Schubert; Karl Böhm stj. KVÖLDIÐ 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.40 Á vettvangi 20.00 Lög unga fólksins Hildur Eiríksdóttir kynnir. 20.40 Sumarvaka a. Einsöngur: Guðmunda Elí- asdóttir syngur. Magnús Blön- dal Jóhannsson leikur á píanó. b. Leiðið á Hánefsstaðaeyrum. Jón Helgason rithöfundur skráði frásögnina, sem Sigríður Schiöth les. c. „Horfðu á jörð og himins- far“. Guðmundur Guðmunds- son les úr Ijóðum Sigurðar Breiðfjörð. d. Frá ísraelsför í fyrrasumar. Ágúst Vigfússon flytur ferða- þátt, sem hann skráði eftir Rut Guðmundsdóttur. e. Kórsöngur: Hljómeyki syng- ur íslensk lög. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Úr minningaþáttum Ron- alds Reagans Bandaríkjafor- seta, eftir hann og Richard G. Hubbler. Óli Hermannsson þýddi. Gunnar Eyjólfsson les (5). 23.00 Svefnpokinn Umsjón: Páll Þorsteinsson. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. FÓ8TUDAGUR 4. jéaf 19.45 Fréttaágrip á táknmáiL 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýangar og dagskrá 20.40 Prúðuieikararnir Fjérði þáttur. Gestur prúðuleik aranna er Shirley Bassey. Þýð- andi: Þrándur Tboroddsen. 21.05 Á döfinni Umsjón: Karl Sigtryggsson. 21.15 Movietone-fréttir Bresk mynd um sögu Movie- tonefréttamyndanna, sem sýnd- ar voru 1 kvikmyndahúsum, m.a. hérlendis. Framleiðslu þessara mynda var hætt eftir að samkeppnin við sjónvarp barðn- aðL í þessari mynd eru sýndar margar gamlar og merkar fréttamyndir frá 50 ára sögu Movietone. Þýðandi: Þorsteinn Helgason. 22.05 Lif mitt í spegli (Elisa, vida mia) Spænsk bíómynd eftir Carlos Saura. Aðalhlutverk: Fernando Rey og Geraldine Chaplin. Myndin segir sögu Luis, sextfu ára gamals manns, sem hefur ákveðið að búa einn sins iiðs og f friði frá umheiminum. Hann er að skrifa bók, þegar dóttir hans, Elisa, kemur í heimsókn. 00.05 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.