Morgunblaðið - 04.06.1982, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 04.06.1982, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 4. JÚNÍ 1982 23 Tommi fyrir utan nýja staðinn. Tommi í Tommaborgurum: Stofnar nýjan skemmti- stað fyrir unglinga HINN 8. júlí næstkomandi mun Tóm- as Tómasson, eigandi Tommaham- borgara, opna nýjan skemmtistað fyrir unglinga 16 ára og eldri. Hinn nýi skemmtistaður er að Skúlagötu 54, i húsi því er Jón Þorláksson og Norð- mann höfðu aðstöðu áður. Húsnæði það er Tommi hefur til umráða mun rúma 400—500 manns og er hugmynd- in sú að þar verði til skiptis hljómsveit- ir og diskótek. Tommi fór nú fyrir stuttu til Bandaríkjanna að kynna sér diskó- tek. Þar skoðaði hann meðal annars diskótekin Xenon og Studio 54 og fékk þar hugmyndir að þessum skemmtistað sínum. Hinn nýi skemmtistaður mun all- ur verða hinn vandaðasti og hefur m.a. verið fjárfest fyrir 1 milljón krónur í ljósaútbúnaði og hljóm- flutningstækjum. Dansgólfið verður úr kopar sem mun vera nýjung hér- lendis. Aðspurður kvaðst Tommi stefna að því að ráða til sín þær hljómsveitir sem vinsælastar eru á hverjum tíma og ætlar hann með því móti að höfða til sem flestra. Þær veitingar sem verða á boðstólum eru gosdrykkir, hamborgarar og fransk- ar kartöflur. Eitt prósent af veltu skemmtistað- arins hyggst Tommi láta renna til góðgerðarstarfsemi og hefur Tommi staðfest að upptökuheimilið í Kópa- vogi muni hjóta þessara peninga. Valur RE strand- aði við Engey VALUR KE 7 strandaði við Engeyj- arvita um klukkan 3 aðfaranótt mið- vikudagsins. Áhöfn var aldrei i hættu, enda veður stillt og gott. Skipverjar reyndu að ná bátn- um út með eigin vélarafli hans, en það tókst ekki. Þá náðist samband við hafnsögumenn í Reykjavík- urhöfn, sem fóru út á hafnsögu- bátnum Haka og drógu Val á flot. Val, sem er um 50 lesta nýr bát- ur, var síðan siglt til hafnar og mun hann hafa skemmst nokkuð. smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Hárgreiðslusveinn óskast strax. Uppl í sima 36054. Einbýli — Keflavík Höfum til sölu glæsilegt einbýl- ishús á horni Tjarnargötu og Lyngholts. Bíó — Keflavík Til sölu er kvikmyndahús í fullum rekstri ásamt dansstaö. Fasteignapjónusta Suöurnesja. Simi 3722 og 1733. Lögmenn Garöar og Vilhjálmur, Keflavík. I húsnæöi : tðs/casí^j Húsnœði óskast 4ra manna fjölsk. sem er aö ftytja heim frá Þýskalandi óskar eftir aö taka á leigu 4ra herb. íbúö frá 1. sept. eða fyrr. Æski- leg staösetning i eöa nálaagt miöbænum. Fyrirframgreiösla. Uppl. í síma 95-1963. Fíladelfía Almenn samkoma kl. 20.30. Samkomustjóri Sam Glad. ■QE€VEHNOAIVtLAQ ISLANOS* FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR 11798 og 19533. Helgarferðir FÍ 4.—6. júní 1. Söguslóöir Sturlungu i Borg- arfiröi og Dölum. Gist í svefn- pokaplássi. Fararstjóri: Ari Gíslason. 2. Þórsmörk. Gönguferöir viö allra hæfi i fallegu umhverfi. Allar upplýsingar og farmiöasala á skrifstofunni, Öldugötu 3. Feröafélag islands. UTIVISTARFERÐIR Föstudagur 4. júní: Tindfjöll. Gengiö verður á Ými og Ymu. Gott skíöafæri. Gist í húsi. Uppl. og farseölar á skrifst. Lækjargötú 6a, s. 14606. Dagsferðir sunnudag- inn 6. júní: 1. Fljótshlíð. Brottför kl. 10.30. 2. Leggjabrjótur — Botnsdalur. Gengiö veröur frá Þingvöllum í Botnsdal. Brottför kl. 10.30. 3. Botnsdalur — Glymur, hasti foss landsins. Brottför kl. 13.00. Verö á dagsferöunum er kr. 150. Lagt veröur af staö frá BSÍ aö vestanveröu. Frítt f. börn í fylgd fulloröinna. Sjáumst. Útivlst. Lappland Noregur. Svíþjóö og Finnland 15,—23. júní. Einstakt tækifæri aö feröast ódýrl um. Sama- byggöir m.a. möguleiki á aö finna Gull viö inarí-vatn. Rófan í Emí (Monte Carlo Noröursins 2 dagar) og fleiri merkir staöir. Verö frá 2.000. örfá sæti laus. Norrænaféiag Grindavíkur, sími 8410. Y FERDAFÉLAG ÍSLANDS ■$S8£4'' ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR 11798 oa 19533. Dagsferðir Feröafélagsins: 1. Laugardaga 5. júní gönguferö á Esju kl. 13. Sjöunda feröin af níu í tiletni af 55 ára afmælis Fi. Allir þátttakendur sjálfkrafa meö i happdrætti og er vlnnlngur helgarferö aö eigin vali. Fariö frá Umferöarmiöstööinni, austan- megin. farmiöar viö bíl. Verö kr. 50. 2. Sunnudag 6. júní, kl. 10. gengiö frá Kolviöarhóli milli hrauns og hlíöa i Grafning (Hrómundartindur). Verö kr. 100. 3. Sunnudag 6. júni kl. 13, Nesjaveilir og nágrenni. Verö kr. 100. Fariö frá Umferöarmiöstööinni austanmegin. Farmiöar viö bil. Fritt fyrir börn i fylgd fulloröinna. Feröafélag islands Samkoma veröur í kvöld kl. 20.30 aö Hverfisgötu 44, sal Söngskólans. Daniel Óskarsson og félagar ur Hjálpræöishernum, hafa samkomuna. Allir velkomnir. Samhjálp raðauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar Aðalfundur Heimdallar Heimdallur SUS í Reykjavík, heldur aöalfund sinn 6. júni nk. í Valhöll kl. 14.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aóalfundarstörf. 2. önnur mál. Stjórnin. Kópavogur Kópavogur Kosningahátíð Kosningahátíö D-listans i Kópavogi veröur i Sjálfstæöishúsinu, Hamraborg 1, i kvöld kl. 21. Fjölmenniö. Stjómin. vinnuvélar Dráttarvél Til sölu International 384, 45 hestöfl árgerð 1980. Verð 90 þús. Mjög lítið notaður. Uppl. í síma 95-1551. - rl A l JT' \ '■> \ r ) nnr; U_r_A U J_r alla miðvikudaga u —y UJ A U Hafóu samband EIMSKIP * 82.06 Slrnl 27100

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.