Morgunblaðið - 04.06.1982, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 04.06.1982, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 4. JÚNÍ 1982 Fer Maradona til Barcelona fyrir metupphæð eftir HM? Í'MISLEGT bendir nú til þess, að argentínski knattspyrnusnillingur- inn Diego Maradona gerist leikmað- ur hjá spænska knattspyrnustórveld- inu Barcelona eftir að HM á Spáni lýkur í sumar. Argentinos Jouniors, Diego Maradona félag drengsins í heimalandinu, og spænska stórveldið hafa ekki gengið frá málunum enn sem komið er, en fréttaskeyti hafa greint frá því að málin séu komin vel á veg. Mara- dona hefur leikið með Boca Jouniors að undanförnu, sem lánsmaður, því Argentinos Jouniors er svo illa stætt fjárhagslega að félagið hefur ekki ráð á því að tefla leikmanninum fram, rúllar nánast áfram á leigu- fénu sem Boca greiðir fyrir hann. Fjárhæðirnar sem nefndar hafa • verið eru gífurlegar eins og vænta mátti, 7,7 milljónir Bandaríkja- dala, en það er upphæð sem nemur 80 milljónum íslenskra króna. Þarf vart að taka fram að um met- upphæð fyrir knattspyrnumann er að ræða. Samkvæmt fréttaskeyt- um hafa lögfræðingar þeir sem með málið hafa farið gert stærri fjárkröfur sér til handa heldur en eðlilegt þykir og hafa samning- arnir strandað fremur á því held- ur en einhverju ósætti félaganna. Gunnar heiöraöur SWAYTLING Club International, sem eru samtök fyrrverandi kepp- enda og fararstjóra á heims- og Evrópumeistaramótum, veita ár- lega viðurkenningu á þeim mótum þeim leikmanni sem sýnir fram- úrskarandi íþróttamennsku í keppni. Á þessu ári er þessi viður- kenning, sem nefnist Swaytling Club Universal Prize, fyrst veitt í öllum löndum sem eiga fulltrúa í SCI. Fyrsti íslenski leikmaðurinn sem þessa viðurkenningu hlýtur er Gunnar Finnbjörnsson úr Ernin- Tómas Guðjónsson HM-LIÐIN eru eins og fyrri daginn að búa sig af kappi undir slaginn á Spáni sem hefst innan tiðar. Belgar léku síðasta æfingarleik sinn í vik- unni, mættu hollenska meistaraliö- inu Ajax í Briissel og sýndi liðið snilldartakta á köflum. Sigraði belg- íska landsliðið 4—2. Staðan í hálf- leik var þó 2—1 fyrir Ajax. Belgarnir voru þokkalegir i fyrri hálfleik, voru með mikla tilraunastarfsemi og gekk sumt upp, annað ekki. Erwin Van Der Bergh náði forystunni fyrir Belga, en þeir Dick Schoenaker og Willem Kieft svöruðu fyrir Ajax eftir Ijót varnarmistök hjá Belgum. En í síðari hálfleik var aðeins eitt lið á vellinum, Belgarnir náðu sér feikilega vel á strik, sérstak- fengu gullspaðana LOKASTADA í stigakeppni BTÍ um STIGA-gullspaðann 1981—1982 er þessi: Meistaraflokkur karla 1. Tómas Guðjónsson KR 123 2. Hjálmtýr Hafsteinss., KR 70 3. Stefán Konráðsson Vík. 61 4. Tómas Sölvason KR 50 5. Jóhannes Hauksson KR 47 6. Bjarni Kristjánss., UMFK 44 7. Gunnar Finnbj.son ÖRN 35 8.-9. Hilmar Konráðsson Vík. 27 8.-9. Kristján Jónasson Vík. 27 10. Guðm. Maríusson KR 23 Meistaraflokkur kvenna 1. Ragnh. Sigurðard., UMSB 39 2. ÁSta Urbancic Örn 25 3. Kristín Njálsdóttir UMSB 8 4. Hafdis Ásgeirsóttir KR 5 5. Erna Sigurðardóttir UMSB 4 Punktakerfið er þannig uppbyggt, að leikmenn fá punkta á mótum. Leikmenn taka þátt í mismörgum mótum. ■ m- ■ ■■ ■ inna ænng lega miðherjinn ungi Czerniat- inski sem skoraði tvívegis. Jan Ceulemans skoraði fjórða markið. Pólverjar voru á meðan að glíma við vestur-þýska félagið Stuttgart. Pólverjar sigruðu 2—1 í Jjófkenndum leik og voru öll mörk- in skoruð í fyrri hálfleik. Lato og Boniek skoruðu mörk Póllands, en laieiKina Karl Allgower svaraði fyrir Stutt- gart. Stuttgart klúðraði víti í síð- ari hálfleiknum. Hljótt hefur verið um undirbún- ing júgóslavneska liðsins, en það lék fyrir fáum dögum gegn úr- valsliði úr efstu deildunum í Júgó- slavíu og sigraði 2—1. Gudelj og Sestic skoruðu mörkin. Heimsmeistarakeppnin í knattspyrnu Beckenbauer kvaddi með tveimur mörkum FRANZ „keisari" Beckenbauer lék inu. Fjölmenni mætti á völlinn og kveðjuleik sinn i þýsku knattspyrn- varö vitni að skemmtilegum og unni í fyrradag er Hamburger SV opnum markaleik. Beckenbauer lék lék vináttuleik gegn þýska landslið- stórt hlutverk, hann sendi knöttinn tvívegis í netið i 4—2 sigri landsliðs- ins. Annað markanna var sjálfs- mark, en hitt fór í rétta netamöskva. Paul Breitner, Karl Heinz Rumen- igge og Hansi Miiljer skoruðu hin mörk landsliðsins. Áhorfendur voru rúmlega 40.000 og ágóði af leiknum rennur til líknarstofnana í Vcstur- Þýskalandi, en Beckenbauer kvað sjálfur á um það. f . ---- — ---------- ■ 'T irr 3AnoTepu t3fsws>vJisJMe.KjiO — 1 OCx feTSJNSV KAÁTT-TI ''' 5eB"T_n'v t«=eT=>F>toi. ^pe*s.vT<*J->C» Sfc£M«o6(? FVe.STA MWfe.te-Vfe. WteMm OoæoAKj <£>c* PBie HAtA e-MA) fOt McftíJiKJ'-jEivcA. V= T »*//<■ i.'.i y--** &*4. '/rd.fb. m " ir rxTrFzrmrnr........ "V ^ V > ipý * ÁY 3 * tv <*&•* '‘""■■SC.! , .sc’-' I ji* j ii v.„ Láö.i. ^ u yv./ fK ' ‘ ” NC *%■ ■« Lí\' Sa S® c <ps=j ... “■ 1 i .. ■; "7 ~ai>-! r Mi ní -1LI» 'i 6tEusfeK)>^(feoHe>0 feKSRTTK BÍW3lLÍOMe.UKj ^AIiac £>s/CÍ fe&fe HALCA AfEAM AíAMT SCJ^KJkJM C=>e-KA faltíofe.o KJT OKJKJtfe 6COTA. Bryne efst í Noregi SJÖUNDA umferðin í norsku knattspyrnunni fór fram um síðustu helgi. Staðan er nú þessi: Bryne 7 4 3 0 8— 3 11 Viking 7 4 1 2 11— 7 9 Mjoendalen 7 4 I 2 9- 6 9 Valerengen 7 4 0 3 16—10 8 Hamkam 7 4 0 3 16—15 8 Rosenborg 7 1 5 1 12—11 7 Fredrikstad 7 3 1 3 11—11 7 Start 7 3 1 3 8—11 7 Molde 7 2 2 3 7—10 6 Moss 7 1 2 4 7-10 4 Sogndal 7 1 2 4 8-13 4 I.illeström 7 2 0 5 6—12 4 LEGUK0PAR Vatnssalerni Kemisk vatnssalerni fyrir sumarbústaöi, hjólhýsi og báta. Atlas hf Armúla 7. - Sími 26755. Póslhólf 492 - Keykjavík. SINDRA Legukopar og fóöringar- efni í hólkum og heilum stöngum. Vestur-þýzkt úrvals efni. Atlas hf Ármúli 7 — Sími 26755. Pósthólf 493, Reykjavík STALHF Fyrirliggjandi í birgðastöð STANGAJÁRN Fjölbreyttar stæröir og þykktir SÍVALT JÁRN FLATJÁRN VINKILJARN L. FERKANTAÐ JÁRN □ Borgartúni31 sími27222

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.