Morgunblaðið - 04.06.1982, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 04.06.1982, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 4. JÚNÍ1982 7 Scheppach trésmiðavélar fyrirliggjandi Samanstendur af 5“ þykktarhefli, 10“ afrétt- ara og hjólsög meö 12“ blaöi, 2 ha. mótor. TSíáamathadutLnn 12-18 Chevrolet Concors 1977 Silfurgrár, ekinn 85 þús. Raf- magn í læsingum og rúöum, sjálfskiptur, aflstýri. Verö: 120 þús. Mazda 626 2000 sport 1980 Grár, ekinn 15 þús. Útvarp, seg- ulband, snjó- og sumardekk. Verö: 110 þús. Wagoneer 1979 Rauöbrúnn, ekinn 37 þús. 8 cyl. vél, sjálfskiptur, aflstýri, útvarp og segulband. Verö: 210 þús. Lancer1980 Orapplitur, ekinn 28 þús. Útvarp, segulband, snjó- og sumardekk. Verö: 108 þús. Mazda 929 1980 Blásanseraöur, ekinn 28 þús. Út- varp, segulband, snjó- og sumar- dekk. Verö: 125 þús. Honda Accord 1982 Blár, ekinn 16 þús. 5 gíra, útvarp. Verö: 130 þús. Sem nýr bíll. Malibu Classic 1979 Grár, ekinn 39 þús. Sjálfskiptur, aflstýri, útvarp, snjó- og sumar- dekk. Verö: 150 þús. Skipti á minni bíl. Toyota Crown 1980 Rauöur, ekinn 75 þús., aflstýri, útvarp. Diesel. Verö: 150 þús. Ath. skipti. Fn0k5áurn«^"»m hafnað? • «) lætt við úthlutun i Sketðarvogi? L df 11 ▼ w ..........^ Euuk* - ■K-Lí-ars Rrc"í;r:ry:;hi v«í«i Mrr.»i l «»r om y...--r, »)• bor*.BBt r.r •tklnlo* » «mm»» 1.."«.» IoAobi I ArUB.koUt o« I Sok»' S.Ju'H* P'tur..on ta|M I þrll* »*n (Urtulo* r»6»lo(»" MjO« »»i' bv««Rinm I Sof»myn o* vkipu l.giR hr(Ri hloliR »lmrnn»r unUir irklir rm. «« IJ<>W' umtókn. rrvnd.r v»nn.Ri MrR þr*»um hrlli rr vrnR aR »*'kj» “m J™> umvrkjrnrtu. o« þ»R yrR. »R blR» hrln hnr«»r»l J0r"»r »® uthluU Sra'aístfSífSB: • IMt »rm ut»viM»r»vrR. þA |-nn* oR SuRurl»nd»br»utm (ognum þ»R o« lrn«l»t EIHR» V°s'«urjén P*lur»»on «»*Ri*t trlia »R Fr»mkv»md»r»R »m vrtl v»r » l»(Ulirn»r S oktobrr lf7R. hrfhi *r*ni mjo* mikilvægu hlutvrrki o* lry**l »R *Jorn,r lulllruar hríRu OhrH.v.ld um (r»mkv»mdir t vr*um bor*»r vrrk(r»Rin«»rmb»lli»in' Þr*»| I.II.M rr um »R l*r» v.ld.R l l rtnb*lli»m»nn» (r» kjornum (uH truum o* þvI rr r* mjo* »nd U*ur »»«Ri St*urjOn Þ» »»*Rt S.«urjnn »R 1.11«*» Sj»l(*t»Ri»nokk«in« um L»U«»r d»l (»1. I «0» »6 þ»r vrrRi »(r»m *rrt r»R (>nr «to,n»n..v»R. rn |yrrvrr»nd> mrinhluti i»ld^rti .r »ihug» hvrrni* (buRarhtt*. hy**Rk»m. UI**am»«v»R. r.« «r prrkOnulr*. þr.rrar skoRun.r aR kanna n*i þrl’.a frrkar *»«Ri Sl*lm*<',T,arn»rb»kkan» »»«Ri hann »R upph.flr*.' "llo«ur um bryggjutmlRi I Tjorn.n* hr(Ru rrynd.r rkki vmk komn.r lr» þívrrandi mrirlhlula. hrldur brrl GuRmundnyni F* « rkkrrl v.R þ.R »R a'hug* »»,^1 m»l vrrRi »koR»R » nyjan I* «a«Ri S.*ur,on rm» o« rrv" lr»(»r»nd. umhvrr(i»m»i»r *rrRi r»R ly rir AlþyRuh.. d.la mun þvl varl (•'» »® Daghlöðin hækka i verði Lóðafölsun Þjóðviljans „700 lóöaumsóknum hafnaö“ segir Þjóöviljinn í fyrirsögn, vitandi þaö, aö umsóknir um lóöir vóru mörgum sinnum fleiri en lóðirnar sem sótt var um. Orsök þess, hve lóöaframboö í borginni er afgerandi minna en eftirspurn, er fyrst og fremst sú, aö vinstri meirihlutinn lagöist á skipu- lagsmál borgarinnar, sem sættu algjöru aögeröarleysi heil fjögur ár valdaferils hans. — Þaö er svo sýnishorn af sannleiksgildi Þjóðviljafrétta þegar látiö er aö því liggja, aö núverandi meirihluti sjálfstæðismanna hafi slegiö striki yfir úthlutun lóöa, sem alls ekki vóru fyrir hendi. Suðurlands- braut og Gnodarvogur 730 umsóknir hárust um 120 lóðir í námunda við Cnoðarvo* og 30 lóðir í Laugarási, sem vinstri meirihlutinn auglýsti — en vóru hins vegar langt frá því að teljast byggingar- hæfar. Jafnvel þó áetlun vinstri meirihlutans um þessa lóöaúthlutun væri haldið fram hefðu viðkom- andi lóðir ekki verið bygg- ingarhæfar fyrr en seinni hhita árs 1983 eða fyrri hluta árs 1984. Núverandi meirihluti hefúr horfíð frá úthlutun lóða í nánd við Gnoðarvog, og tók þar tillit til sjónar- miða íbúa í viðkomandi hverfi. Hinsvegar hefur eltki verið tekin afstaða til lóðaúthlutunar í Laugarási. Það eru því 120 „lóðir“ en eltki 700 sem hér um ræð- ir, þó með þeim fyrirvara, að þessar „lóðir" vóru langt frá þvi að vera komn- ar á úthlutunarstig, þó auglýstar væru. Hasarfrétt Þjóðviljans er þvi gróf til- raun til að Ijúga að lesend- um hans auk þess að reyn- ast vindur i vatnsglasi! Hvað er framundan í lóðamálum? Það sem sennilega verð- ur lyrst tekið fyrir til lóða- úthlutunar er eystri hluti SelássvæðLs en þar má vinna nokkuð hundruð lóða sem komið gætu til út- hlutunar á árunum 1983 (síöla) og 1984 — eða á svipuðum tíma og þær lóöir heföu orðið byggingarhæf- ar sem Þjóðviljinn gerir sem mest veður út af. Sjálfstæðismenn leggja jafnframt kapp á að skipu- leggja og vinna Úlfars- fellssvæðið undir byggð, þ.e. með ströndinni til norðurs, en aðeins lítinn hluta þess svæðis þarf að taka eignarnámi, ef ekki semst um yfirtöku á annan hátt. Á þessu svæði getur risið, er tímar líða, u.þ.b. 20 til 30 þúsund manna byggð, eftir því, hvern veg það verður skipulagt Orsök lóðaskorts nú og væntanlega eitthvað fyrst um sinn er dugleysi vinstri meirihlutans í skipulags- málum. Sjálfstæðismenn stefna hinsvegar að því að fyrir lok þessa kjörtímabils verði komió jafnvægi milli lóðaframboðs og lóðaeft- irspurnar í Reykjavík. Jöfnuður niður á við Ekki alls fyrir löngu mættust þeir í sjónvarps- umræðum Ragnar Arnalds, fjármálaráðherra, og Kristján Thorlacíus, for- maður BSRB. Þeir ræddu kjaramál opinberra starfs- manna, ekki sizt launajöfn- uð. Eftir að hafa heyrt skoð- anir fjármálaráðherra sá formaður BSRB sérstaka ástæðu til að taka fram, aö launajöfnunarstefna, eins og BSRB túlkaöi þaö hug- tak, væri ekki fólgin i því að koma millilaunafólki niður í láglaunaflokka, heldur að lyfta þeim verst settu. Sem sagt: Jöfnuður upp á við en ekki niður á við. Slíkur jöfnuður virtist ekki eiga upp á pallborðið hjá fjármálaráðherra Al- þýðubandalagsins. Svartahafs- vinafélagið Löngum hefur það verið í tizku hér á landi að stofna ýmLskonar „vinafélög" til tengsla við aðrar þjóðir — og er ekkert nema gott eitt að segja um fiest slík félög. í seinni tíð hefur mjög bor- ið á því að frammámenn i Alþýðubandalagi, og þá ekki sizt svokallaöir „verkalýðsforingjar" þess, hafi þegið boðsferðir og boðsdvalir á sólarströnd- um Sovétríkjanna við Svartahaf. Er ekki kominn tími til það jx.ssir sólbrúnu alla- ballar efni til Svartahafs- vinafélags, sem gæti verið systurfélag MÍR, ef ekki vill betra til? Hollusta við flokk og hugsjónir Jónas Elíasson, prófess- or, segir í grein í Mbl. í gæn „Sigur Sjálfstæðis- flokksins yfir andstæðing- um sínum er mikill, en mestur er sigur flokksins yfir sjálfum sér, sigur hans yfir klofningi eigin forystu- manna. í baráttunni við sundurlyndið hefur ákveð- ið afl skarað fram úr, en það er fulltrúaráð sjálf- stæðisfélaganna í Revkja- vík. Þessi hópur hefur sýnt tvímælalausa hollustu við fiokkinn og hugsjónir hans og órofa samstöðu á hverju sem gekk. Jafnframt hefur málefnum verið stýrt af ákveðni og festu .. Háþrýstislöngur og tengi. Atiashf Ármúla 7. - Sími 267;»5. IVisihóll 111.1 - Kcykjavík. STARNuRUi Franski gæöingurinn Starnord Tourist feröahjól 10 gíra Sérsmíöaö fyrir íslenzkar aöstæöur fyrir vegi sem vegleysur. Breiö dekk, Ijós, bögglaberar aö framan og aftan, pumpa og bjalla. Keppnisstýri eöa venjulegt stýri. Verð: 23“ staögr. kr. 3.095 afborgun kr. 3.439 26“ staögr. kr. 3.487 afborgun kr. 3.874 28“ staðgr. kr. 3.751 afborgun kr. 4.168 ÁRS ABYRGÐ, VARAHLUTA- OG VIDGERÐ ARÞ JÓNUST A. SENDUM í PÓSTKRÖF þferslunin A1AR SUÐURIANDSBRAUT 30 SlMI 35320

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.