Morgunblaðið - 14.08.1982, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 14.08.1982, Blaðsíða 4
4 Peninga- markaðurinn GENGISSKRÁNING NR. 142 — 11. ÁGÚST 1982 Nýkr. Nýkr. Kaup Sala Eining Kl. 09.15 1 Bandaríkjadollari 1 Sterlingspund 1 Kanadadollari 1 Dönsk króna 1 Norsk króna 1 Sansk króna 1 Finnskl mark 1 Franskur franki 1 Belg. franki 1 Svissn. franki 1 Hollenzkt gyllini 1 V.-þýzkt mark 1 ítölsk líra 1 Austurr. sch. 1 Portug. escudo 1 Spánskur peseti 1 Japansktyen 1 írskl pund SDR. (Sárstök dráttarrétt.) 10/06 12,430 12,464 21,060 21,117 9,912 9,939 1.4145 1.4183 1,6312 1.6362 1,9978 2,0033 2,5842 2,5913 1,7685 1,7733 0,2574 0,2581 5,7640 5,7797 4,4664 4.4786 4,9198 4,9333 0,00681 0,00684 0,6997 0,7016 0,1441 0,1445 0,1087 0,1090 0,04712 0,04725 16,911 18,957 13,4237 13,4606 /----------------------\ GENGISSKRÁNING FERDAMANNAGJALDEYRIS 11. ÁGÚST 1982 — TOLLGENGIí ÁGÚST — Nýkr. Toll- Eining Kl. 09.15 Sala gengi 1 Bandaríkjadollari 13,710 12,017 1 Sterlingspund 23,229 21,060 1 Kanadadollari 10,933 9,536 1 Dönsk króna 1,5601 1,4240 1 Norsk króna 2,0198 13649 1 Sænsk króna 2,2036 1,9850 1 Finnakt mark 2,8504 2,5623 1 Franskur franki 1,9506 1,7740 1 Belg. franki 0,2839 0,2588 1 Svissn. franki 6,3577 5,8392 1 Hollenzkt gyllini 4,9265 4,4631 1 V.-þýzkt mark 5,8766 4,9410 1 ítölsk lira 0,00972 0,00863 1 Austurr. sch. 0,7718 0,7021 1 Portug. escudo 0,1590 0,1432 1 Spánskur peseti 0,1199 0,1065 1 Japansktyen 0,05198 0,04753 1 írskt pund 18,653 15,974 _______________________________/ Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVKXTIR: 1. Sparisjóðsbækur................ 34,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1).37,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán. 39,0% 4. Verðlryggðir 3 mán. reikningar.. 0,0% 5. Verðlryggðir 6 mán. reikningar. 1,0% 6. Ávísana- og hlaupareikningar... 19,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innslæður í dollurum......... 10,0% b. innstæður i sterlingspundum. 8,0% c. innstæöur í v-þýzkum mörkum. .. 6,0% d. innstæður í dönskum krónum.. 10,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÍJTLÁNSVEXTIR: (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir...... (26,5%) 32,0% 2. Hlaupareikningar ...... (28,0%) 33,0% 3. Afurðalán ............. (25,5%) 29,0% 4. Skuldabréf ............ (33,5%) 40,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstimi mínnst 1 ár 2,0% b. Lánstími minnst 2% ár 2,5% c. Lánstimi minnst 5 ár 3,0% 6. Vanskilavextir á mán............4,0% Lífeyrissjóðslán: Lífeyrissjðður starfsmanna ríkisins: Lánsupphaeö er nú 150 þúsund ný- krónur og er lániö vísitölubundiö meö lánskjaravisitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstimi er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er litilfjörleg, þá getur sjóðurinn stytt tánstímann. Lífeyrissjóöur verzlunarmanna: Lánsupphaeö er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóönum 72.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 6.000 nýkrónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á timabilinu frá 5 til 10 ára sjóðsaöild bætast viö höfuöstól leyfi- legrar lánsupphæóar 3.000 nýkrónur á hverjum ársfjóróungi, en eftir 10 ára sjóðsaóild er lánsupphæöin oröin 180.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 1.500 nýkrónur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Því er í raun ekk- ert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö byggingavisitölu, en lánsupphæöin ber 2*4 ársvexti. Lánstiminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrir ágústmánuö 1982 er 387 stig og er þá miöaö við 100 1. júní ’79. Byggingavísitala fyrir júlímánuö var 1140 stig og er þá miöaö viö 100 í októ- ber 1975. Handhafaskuldabréf i fasteigna- viöskiptum Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 14. ÁGÚST 1982 Wrtw VAL01 Frá Olafsvík. Eggjastríð / upp- siglingu á Ítalíu Hrescia, Ítatíu, 12. áfrúst. Al'. IIOITK ítalskra bænda, foxillur yfír innfíutningi eggja frá Frakklandi, stöðvaði í dag vöruflutningabifreið með eggjafarm frá Frakklandi á þjóð- veginum á milli Feneyja og Mílanó og braut hvert einasta hinna 360.000 eggja, sem í bílnum voru. Kisastór eggjakaka varö úr öllu saman og urðu nokkur slys er bilar runnu til í slepj- unni. Að sögn lögreglu hafa bændurnir 50, sem að skemmdarverkinu stóðu, verið kærðir. Kom í ljós við yfir- heyrslur að þeir höfðu elt bifreiðina 400 kílómetra leið áður en þeim tókst að stöðva hana. Italskir bændur hafa um langt skeið barist gegn eggjainnflutningi frá Frakklandi og öðrum Evrópu- löndum. Hafa þeir sagt eggin vera seld á lægra verði en egg, sem fram- leidd eru á Ítalíu og þannig sé markvisst verið að grafa undan framleiðslu þeirra. Innflutningur í maí nam 60 milljónum eggja en allt síðasta ár voru flutt inn 30 milljónir eggja til landsins. Laugardagur kl. 20.30: Þingmenn Aust- urlands segja frá Kl. 20.30 er á dagskrá út- varps samtalsþáttur sem nefn- ist þingmenn Austurlands segja frá. I þessum þætti ræðir Vil- hjálmur Einarsson skóla- meistari á Egilsstöðum við Eystein Jónsson fyrrv. þing- mann. Laugardagur kl. 21.40: Á ferð með íslenskum lög- fræðingum í Kaupmannahöfn Kl. 21.40 er á dagskrá útvarps þátt- urinn A ferð með íslenskum lögfræð- ingum i Kaupmannahöfn. Þetta er síð- asti þátturinn af fjórum um ferð is- lenskra lögfræðinga til Kaupmanna- hafnar í vor sem leið. Dr. Gunnlaugur Þórðarson um- sjónarmaður þáttarins sagði að eig- inlega væri fyrirsögnin á þessum þætti vitlaus því hann hefði verið einn á ferð síðasta daginn. Þennan dag hefði hann notað til að heim- sækja fangelsi þar sem kynferðisaf- brotamenn væru í haldi og kynnast því nýjasta í meðferð þessara mála. Hann kvaðst segja frá eigin reynslu sem verjanda í nauðgunarmálum og að vonum væri farið tæpitungulaust um þau mál. Hann sagði að hjá okkur væri ekki litið líkt því eins alvarlegum augum á kynferðisglæpi og hjá Dönum, sem hafa reynt að fyrirbyggja slíka glæpi með fræðslu. Dagskrá sjónvarps kl. 22.55: Hæpinn fengur Kl. 22.55 er endursýnd í sjónvarpi breska gamanmyndin Hæpinn feng- ur, og gerð var 1970. Roy Boulting leikstýrði mynd- inni og með aðalhlutverk fara Pet- er Sellers og Goldie Hawn. Efnis- þráður myndarinnar er í stuttu máli sá að Robert Danvers sem leikinn er af Peter Sellers er með afbrigðum góður kokkur auk þess þykist hann einnig hafa vit á kon- um. Hann kynnist Marion sem leikin er af Goldie Hawn, sem er húsnæðislaus og ekki er að orð- lengja það að hann býður henni að búa hjá sér. Utvarp Reykjavík L4UG4RD4GUR 14. ágúst MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgun- orð: Arndís Jónsdóttir talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tón- leikar. 9.30 Oskalög sjúklinga. Ása Finnsdóttir kynnir. (10.00 Frétt- ir. 10.10 Veóurfregnir). 11.20 Sumarsnældan. Helgarþátt- ur fyrir krakka. llpplýsingar, fréttir, viðtöl, sumargetraun og sumarsagan „Viðburdarríkt sumar“ eftir Þorstein Marels- son. Ilöfundur les. Stjórnendur: Jóhanna Harðardóttir og Kjart- an Valgarðsson. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veóurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. SÍÐDEGIÐ 13.30 Noróurlandsútvarp — RÚ- VAK. Deild Kíkisútvarpsins i Akureyri tekur til starfa. 15.00 íslandsmótið í knattspyrnu, I. deild: Valur — Keflavík. Her- mann Gunnarsson lýsir síðari hálfleik á Laugardalsvelli. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veó- urfregnir. 16.20 í sjónmáli. Þáttur fyrir alla fjölskylduna í umsjá Sigurðar Einarssonar. 16.45 íslandsmótið í knattspyrnu, I. deild: Breióablik — Víkingur. Ilermann Gunnarsson lýsir síó- ari hálfleik á Kópavogsvelli. 17.00 IþróUir. Ilmsjónarmaður: Bjarni Felix- son. Sýndur verður leíkur Vals og Manchester llnited á Laugar- dalsvelli. 19.00 Hlé. 19.45 Frcttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veóur. 20.25 Augiýsingar og dagskrá. 20.35 Löóur. Bandarískur gamanmynda- flokkur, 66. þáttur. Þýðandi: Kllert Sigurbjörnsson. 21.05 Sagan af Glenn Miller. Handarisk kvikmynd frá árinu 1954 um ævi hljómsveitarstjór- ans Glenn Millers sem naut mestrar hylli um og eftir heim- styrjöldina síðari. Meóal ann- arra þekktra jassleikara i 17.45 Söngvar í léttum dúr. Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. KVÖLDID 19.35 Rabb á laugardagskvöldi. myndinní eru Louis Armstrong og Gene Krupa. Leikstjóri: Anthony Mann. Aðalhlutverk: James Stewart og June Allyson. Þýðandi: Björn Baldursson. 22.55 Hæpinn happafengur (There is a girl in My Soup). Bresk gamanmynd frá órinu 1970. Leikstjóri: Koy Boulting. Aóalhlutverk: Peter Sellers og Goldie Hawn. Robert Danvers (Peter Sellers) er vel að sér í matargeró og þykist einnig hafa gott vit á konum. Hann kynnist Marion (Goldie Hawn), sem er húsnæó- islaus, og býóur henni aó búa hjá sér. Þýóandi: Kristmann Kiðsson. Myndin var áöur á dagskrá Sjónvarps 8. september 1978. 00.30 Dagskrárlok. Haraldur Olafsson ræóir við hlustendur. 20.00 Hljómskálamúsik. Guó- mundur Gilsson kynnir. 20.30 Þingmenn Austurlands segja frá. Vilhjálmur Kinarsson ræöir viö Kystein Jónsson. 21.15 „Óöur um ísland“. Tónverk fyrir karlakór, einsöngvara og píanó eftir Þorkel Sigurbjörns- son viö kvæói Hannesar Péturs- sonar. Karlakórinn Fóstbræður og Hákon Oddgeirsson syngja. Lára Rafnsdóttir leikur á píanó. Stjórnandi: Jónas Ingimundar- son. 21.40 Á ferð með íslenskum lög- fræóingum í Kaupmannahöfn. Dr. Gunnlaugur Þórðarson flyt- ur fjóröa og síöasta erindi sitt. 22.00 Tónleikar. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Farmaöur í friöi og stríði“, eftir Jóhannes Helga. Ólafur Tómasson stýrimaður rekur sjó- feróaminningar sínar. Séra Bolli Gústavsson les (17). 23.00 „Bjartar vonir vakna“. Söngvar og dansar frá liönum árum. 24.00 Um lágnættió. Umsjón: Arni Björnsson. 00.50 Fréttir. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Á rokkþingi: „Mannaþefur í helli mínum“. Umsjón Ævar Kjartansson. 03.00 Dagskrárlok. SKJflNUM LAUGARDAGUR 14. ágúst

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.