Morgunblaðið - 14.08.1982, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 14.08.1982, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 14. ÁGÚST 1982 raomu- ípá ----- HRÚTURINN |T|1 21. MARZ—19.APR1L Inj ht-Tur mikla orku og nóg ad jjcra virt hana. I.állu imyndunar afliA rárta og lagaðu ými.slegt sem hefur farið úrskeidÍN huimilinu. I»ad er mesta furóa hvaó sletta af málningu getur gerl. NAUTIÐ tfi 20. APRlL-20. maI í.oóur dagur fyrir öll andleg störf. I*ú hefur meiri áhuga á vinnunni heldur en skemmtun um í dag. Karóu út í kvöld ef þér veróur boóió eitthvaó. I»art getur oróió þér gagnlegt í vinnunni ’/ý/J TVÍBURARNIR 21. MAl—20. JÚNl t.ríptu hvert ta-kifa-ri til aó vinna aukavinnu svo aó þú getir aukió tekjur þinar. I*ú ert mjög vel upplagóur til vinnu í dag. Ilvíldu þig svo á mertal vina kvöld. KRABBINN 21. JÚNl—22. JÍILl l*ú mátt ekki vanra-kja lista mannsha-nieika þína. Andinn er yfir þér í dag. I»ú ga*tir breytt áhugamáli þínu i gróóavænlega aukavinnu. Ástamálin veita þér sérstaka ánægju. £«Z|úJÓNIÐ 23. JÍILl-22. ACÚST lH*tta er ánægjulegur dagur Samband þitt vió maka þinn <*óa félaga er mjög gott. (ióóur dagur til þess aó vinna á og í kringum heimilió. Karóu út meó þ<‘im sem þú elskar í kvöld. MÆRIN . ÁGÍIST—22. SEPT. I*ú hittir fólk í dag sem getur ordió þér mjög gagnlegt í fram tíóinni í sambandi vió frama þinn. Stutt feróalög koma aó góóu gagni. Svaraóu ósvöruóum pósti. VOGIN 23.SEPT.-22.OKT. I»aó er mikió aó gera hjá þér og þi‘tta er spennandi dagur. Ileppnin er meó þér svo þú skalt hafa augun opin. Vertu heima í kvöld með elskunni þinni. DREKINN 23.0KT.-21.NÓV. (ióóur dagur til þess aó komast í samband vió fólk sem býr langt í burtu. Keróalög eru því mjög ábatasöm í dag. Taktu mark á ráóum sem þú færð frá fagfólki. fj| BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. I*ú ert fullur bjartsýni. Með hjálp maka þíns eóa félaga finn- uróu leió til aó bæta fjárhaginn. I*ú færð upplýsingar frá hátt- sí*ttu fólki sem gerir þaó aó verkum aó þú getur gefið vinum þinum góó ráó. m STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. Kinhver sem þú kynntist fyrir stuttu verður góður vinur þinn. I»ér er boóió í samkvæmi þar sem þú hittir margt áhugavert fólk. («ættu þ<‘.ss aó smitast ekki f neinum sjúkdómi. VATNSBERINN ^ 20. JAN.-18. FEB. I*ú ert fullur af orku og getur afrekaó mikió í vinnu þinni í dag. I»ú hefur ekki eins miklar áhyggjur af heilsunni og undan- farió. Einhver þér nákominn sem hefur verið veikur er að ná sér. í FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ llafóu samband við áhrifafólk sem þú þekkir og hefur ekki hitt lengi. Nú er rétti tíminn til að huga að framtíðinni og gera áætlanir. Ilamingjuríkur dagur í einkalífinu. CONAN VILLIMAÐUR DÝRAGLENS TOMMI OG JENNI ...............'..i..-;.....í.-j. ...... ' " ■1 SMAFOLK /OUR NEI6H60R NEXT1 P00R JU5T 60T A NEUi CAR... mm IT HAS AlL KINPS OF FANCÝ 6AP6ETS 0N IT. THERE WAS ONE LEVER UNPERTHEPASHTHAT HE COULPN'T FI6URE OUT... Nágranni okkar var að fá sér l>að eru alls konar finheit í nýtt vélknúið fereyki... bílnum ... En einn var sá hlutur sem hann gat ekki fundið út til hvers væri... THEN HE PI5C0VEREP LUHAT IT LUAS FOR... Kn svo komst hann að því... Bara eitt tækið enn til að bila! BRIDGE Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Bókin hans Kelsey, The Tough Game, er sviðsetning á sveitakeppni með lesandann í aðalhlutverki. Fyrir hvert spil fær lesandinn einkunn í IMPum, ýmist græðir, tapar eða heldur jöfnu. Það er hrikalega svekkjandi að klúðra spilum undir þessum kringumstæðum. Eitt er víst a.m.k., maður reynir að gera sitt besta. Norður s 83 h Á742 t Á10864 IG7 Suður s ÁKD1094 h G t 532 I Á43 Þú verður sagnhafi í 4 spöðum án þess að andstæð- ingarnir hafi nokkuð sagt. Vestur spilar út hjarta- fimmu. Hvernig viltu spila? Hér er lykilspilamennskan að trompa hjarta í öðrum slag. Það er nefnilega ekki víst að spilið tapist þótt trompið liggi illa — jafnvel þótt vestur eigi Gxxx. Norður s 83 h Á742 t Á10864 IG7 Austur s 6 h D963 t KD9 I K10962 Suður s ÁKD1094 h G t 532 I Á43 Næst spilarðu laufinu til að sækja stunguna í blindum. Og þá innkomu er rétt að nota til að trompa hjarta. Síðan er trompið prófað. Þeg- ar legan kemur í ljós er 10. slagnum „stolið" með því að fara inn á tigulás og trompa tígul. Samningurinn var sá sami á hinu borðinu, dn þar spilaði vestur út tígulgosa og tók með því mikilvæga innkomu úr borðinu. Sagnhafi átti því aldrei möguleika á að vinna spilið. Með því að trompa hjarta í þriðja slag græðirðu 12 IMPa. Ef þú fannst ekki þá spilamennsku fellur spilið. Vestur s G752 h K1085 t G7 I D85 SKÁK Umsjón: Margeir Pétursson I hinni árlegu keppni ungra sovézkra meistara, sem að þessu sinni fór fram í Odessa, kom þessi staða upp í skák þeirra Lputjans, sem hafði hvítt og átti leik, og Azmaparashvilis. 33. Hc8+! — I)xc8, 34. Dxg7+ — Ke8, 35. Bb5+ og svartur gafst upp, því að mátið er óumflýjanlegt.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.