Morgunblaðið - 14.08.1982, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 14.08.1982, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 14. ÁGÚST 1982 7 Massivar furuhurðir Einnig spónlagöar og málaðar innihuröir í miklu úrvali. 'Jtihurðir sem ekki vindast og halda hitanum inni og þjófunum úti. Vönduð vara viö vægu verði D BÚSTOFN Aðalstræti 9, (Miðbæjarmarkaðnum) Símar 29977 og 29979. Sandgerðingar — nágrannar Öllum viöskiptavinum Báröarbúöar þakka ég viðskiptin á undanförnum árum. Enn um leið vænti ég þess aö þeir beini viöskiptum sínum til nýrrar verslunar sem viö tekur. Bárður Guömundsson. Hef opnaö verslunina Skiphól þar sem áður var Báröarbúö. Stefni aö ánægjulegum viö- skiptum viö Sandgerðinga og nábúa þeirra í Miöneshreppi. Kappkosta gott vöruval á góöu verði. Verslunin Skiphóll Tjarnargötu 1—3, Sandgeröi. Sigurður Rafnsson. vantar þÍ3 góóan bíl? notaóur - en í algjörum sérf bkki Hér færöu einn góöan Skoda 120L árg. ’80. Mjög vel með farinn enda ekinn aöeins 26.000 km. Ath.: Opiö frá 1—5. JÖFUR hf ra I *) I Nýbýtavegi 2 - Kópavogi - Simi 42600 Stafar „þriggja ára kreppuskeið" af aflabresti og öðrum utanaðkomandi skakkafóllum á yfirstandandi ári? eftir Láru* JónsMtx, alþingixmann RáöWrrsr of rhilsprtN iinUr rikÍMtyórniriiiJLr kafa undinfirnir viknr of æáneki dregið mpf ddkki mynd if ii mmirkiminiin A* Mrn kyti kifa þeir neti* meá kendnr t skinti Of ekkert UIM á aáferd nm. þou MtMdi* fsH dafverme ■ndL V» enim ..•* nökkn I wk.Tgjilefir rfwMir" vegsa U- vaiaadi viáakiptakalU viá él toad. aegir fjármálaráökerra. Al vinauvegnanm blcáir út of verðbólga «ðir upp i áður óþekktar aUeróir. Atkyflinvert er. að atýórnarlM ið Of raunar einnif rikisfjólmiðl arnir tegg>a á það ákernia að tmir erAAUihar mtmft mf mfío- raiandi viftnkipUhalla við útlOnd eyðsluskulda Kong atvmun og efnir hagNHtefna Alþýftnbanda lags of Kramnoknar meginonwk þe.snirir djupu kreppulargðar". Miðað við fyrri met«óðmri til •jávanna hefur oneiUnlegi syrt i álinn um sinn Or þvi sksl ekki drrgið enda visast sð ekki seu Oll kurl komin til grsfir rnn um asUndið llndanfarin veltiár hefðu att ið grrs okkur betur i sukk búin til þess sð siip-ast á vsndanum or það er alhygli»vert að i ár jrrrði t>jóðhi«MU)fnun ráð fyrir að við befðum ur hliftstmðum verðma-tum sjsvarsfls að moðs op árin 1978 o* 1979. eins o« sðst á myndriti o« tolum fyrrgreindrar ■iÚnúúnÉÉÉÉiÉi Sjávarvöruframleiðslan og öldudalur efnahagskreppunnar! Þjóöhagsstofnun hefur gert tvær spár fyrir líðandi ár. Bjartari spáin gerir ráð fyrir 400 þúsund tonna þorskafla og 200 þúsund tonna loðnuafla, og 3% minnkun þjóöartekna. Svarta sþáin gerir ráö fyrir 350 þúsund tonna þorskafla, engri loönuveiöi á haustvertíð, og 6% samdrætti þjóöartekna. Báðar þessar sþár standa þó til mun meiri sjávarvöruframleiöslu 1982, á föstu verð- lagi 1977, en þá var. Sjávarvöruframleiðslan 1977 nam 3.939 m.kr., en svarta sþáin 1982 stendur til 4.255 m.kr. (á verðlagi 1977). Þetta þýðir að ef sjávarvöruframleiðslan 1977 er sett á 100, sem viðmiðunartala, verður framleiöslan 1982 108. Þetta sýnir, svo ekki verður um villst, að fleira kemur til en þróun í sjávarvöruframleiðslu, sem ýtt hefur þjóðinni „niður í öldudal einnar mestu efnahagskreþþu síðari áratuga”, eins og formaður Framsóknarflokksins lýsir stööu íslenzkra atvinnu- og efna- hagsmála í dag, eftir bráöum 3ja ára feril núverandi ríkisstjórnar. Meginorsök vandans liggur í kolrangri stjórnarstefnu gagnvart undirstöðuþáttum þjóðarbúskaþarins. Vinningnum af útfærslu landhelginnar glutrað niður Ijirus Jónsson, alþingú- maður, ritar grein í Mbl. í fyrradag, þar sem hann leiðir rök að því að út- færsla landhelginnar í 200 sjómílur, sem framkva-md var í sjávarútvegsráðherra- tíð Matthíasar Bjarnason- ar, hafi ráðið mestu um aukningu sjávarafla, vöxt þjóðartekna, vinnuöryggi og lífskjör næstu missera. horskafli hafi vaxið úr 320 þúsund tonnum 1978 í 460 þúsund tonn 1981 og botnfiskafli á sama tíma úr 480 þúsund tonnum í rúm- lega 700 þúsund tonn. „Þessi afrakstur af út- færslu landhelginnar," seg- ir Lárus, „ásamt miklum erlendum lántökum (í tíð núverandi ríkisstjórnar) er meginskýring á því at- vinnuástandi sem verið hefur þrátt fyrir allt undan- farin ár.“ Vitnar hann í því sambandi til þróunar sjáv- arvöruframleiðslu 1977—1982 sem hann sýn- ir í töflu með grein sinni. Greinarhöfundur bendir á þá staðrevnd, að sjávar- vöruframleiðsla, sam- kvæmt svokallaðri svartri spá l'jóðhagsstofnunar 1982, sé þrátt fyrir allt verulega hærri en var 1977 og 1978. Kreppurætur líð- andi stundar teygist þvi víðar en í þróun þeirrar framleiðslu. I>a r hafl eink- um nærst í rangri stjórn- arstefnu í atvinnu- og efna- hagsmálum, sem mjög hafi þrengt að rekstrargrund- velli undirstöðufram- leiðslugreina, og spannað stjórnvaldsaðgerðir í skattamálum, verðlagsmál- um, gengisstýringu o.fl. Krá þessari röngu stjórn- arstefnu þurfi að hverfa. „Sprengir ekki vinnumark- adinn“ Tíminn birtir í gær viðtal við Guðmund Magnússon, háskólarektor. l*ar segir orðrétt: „En springur ekki Há- skólinn að lokum með því að taka árlega um 1.000 fleiri inn í skólann en út- skrifast?" l>að er blaða- maður Timans sem spyr. „Kpringur að því leyti,“ segir háskólarektor, „að það eru ekki nægir pen- ingar til þess að standa undir kennslu alls þessa fólks. Hins vegar verða þessar tölur, sem þú nefnd- ir, kannski til þess að vinnumarkaðurinn spring- ur ekki.“ r „Sovét-Island, óskaland- id, hvenær kemur þú?“ llalldór Blöndal, alþing- ismaður, segir svo í hlaða- grein um þróun atvinnu- mála: „Meinið liggur dýpra. I*að er gróið inn í stefnu ríkisstjórnarinnar í at- vinnu- og efnahagsmálum. Erfið rekstrarstaða at- vinnuveganna bitnar fyrst og fremst á byggingariðn- aðinum af augljósum ástæðum. I>að er nauðvörn að láta nýframkva-mdir bíða, þótt þær séu út af fyrir sig nauðsynlegar, þeg- ar rekstrarfjárskorturinn vex dag frá degi. l>egar hallareksturinn er viðvar- andi. K'gar sú upplausn er að skapast í þjóðfélaginu, sem allir sósíalistar þrá, trúir kenningu Leníns um það, hvernig koma megi „auðvaldinu" á kné, koll- varpa lýðræðinu .. „Hér (á Akureyri) eru byggingarfyrirtækin að segja upp mönnum. Á sama tíma er sótzt eftir þeim suður... Ekki er þetta byggðastefna." Lengsta for- ystugreinin! Timinn segir í gær, að forystugrein Morgunblaðs- ins sl. þriðjudag hafi verið lengsta forystugrein, sem blaðið hafi birt frá upphafi. iH'tta er misskilningur. Korystugrein Mbl. um stjórnarmyndun Gunnars Thoroddsen á sínum tíma var margfalt lengri! Bridgo Arnór Ragnarsson Hljóðgern- ingur í Ný- listasafni MÁNUDAGINN 16. ágúst kl. 21 veröur bandaríski listamaðurinn, R.I.P. Hayman með hljóðgerning í Nýlistasafninu, Vatnsstíg 3b. Listamaðurinn mun flytja eitt verk sem hann nefnir á ensku, „The Phenomenology of Aural Appearances" (fyrir- bærafræði þess sem heyrist). Verkið verður flutt í myrkri. R.I.P. Hayman fæddist árið 1951 í Nýja Mexico. Hann er sjálflærður listamaður og hefur unnið ýmis almenn störf um ævina. Vitni vantar VITNI vantar að árekstri, sem varð á horni Lönguhlíðar og Miklubrautar í hádeginu á fimmtudag. Ungur maður kom að og ræddi við bílstjóra annarrar bifreiðarinnar, en hvarf síðan af vettvangi. Þessi maður er beðinn að hafa samband við Hörð Gunnarsson í síma 84362. Sumarbridge I.ítið hofur verið sagt frá sumar- keppninni hér í blaðinu að undan- fornu, en það stafar mest af því að engar fréttir hafa borist til blaðsins, en hér koma nýjustu fréttir. 48 pör mættu til leiks sl. fimmtudag. Var spilað í riðlum og urðu úrslit þessi: A-riðill: Ólafía Jónsdóttir — þremur Sigrún Straumland Baldur Ásgeirsson — 265 Jón Oddsson Kristín Þórðardóttir — 245 Jón Pálsson Ester Jakobsdóttir — 242 Erla Sigurjónsdóttir B-riðill: Karl Logason — 241 Hróðmar Sigurbjörnsson 244 Ómar Jónsson — Guðni Sigurbjörnsson 240 Aðalsteinn Jörgensen — Stefán Pálsson 239 Sigtryggur Sigurðsson — Svavar Björnsson 238 C-riðill: Einar Sigurðsson — Sigurður Sigurjónsson 253 Ármann J. Lárusson — Ragnar Björnsson 246 Ingvar Guðnason — Gunnar Birgisson 235 Jón Þorvarðarson — Ásgeir P. Ásbjörnsson 233 Meðalskor í öllum riðlum 210. Staðan í heildarstigakeppni sumarsins er nú þessi: Sigtryggur Sigurðsson 14 Einar Sigurðsson 10 Jón Þorvarðarsson 10 Að venju verður spilað á fimmtudaginn kemur á Hótel Heklu og hefst keppnin í síðasta riðli kl. 19.30 stundvíslega.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.