Morgunblaðið - 14.08.1982, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 14.08.1982, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 14. ÁGÚST 1982 29 fclk f Jéi fréttum ^ ':> ^ ^ rS# *# ' 'S# ' ' 'sá^ í "é' * Nýtt frá París Audrey Hepburn, leik- konan heimsþekkta, hefur löngum þótt glæsileg meö afbrigö- um. Tískufrömuöir í París ákváðu ekki alls fyrir löngu að notfæra sér hinn sérstaka stíl hennar, og hafa nú kynnt „Le Style Au- drey.“ Eins og sjá má af meö- fylgjandi myndum felst sá stíll í stuttu hári, dökkum sólgleraugum og gjarnan fylgir höf- uöfat af einhverju tagi. Fatnaöurinn er að sjálfsögöu keimlíkur tiskufatnaði fimmta og sjötta áratugarins, en þá var Audrey Hep- burn á hátindi frægöar sinnar. COSPER Nvona. Elizabeth Taylor sótti nýlega um aðgang að velþekktum klúbbi í London sem eingöngu er ætlaður karlmönnum — og komst ekki inn þrátt fyrir hörð mótmæli. Jack Nicholson Komin á kreik Aðeins örfáum vikum eftir að hafa alið ríkisarfa Bretlands er Díana prinsessa farin að gegna opinberum skyldum sínum. Hér sést hún ásamt Karli prins við minningarat- höfn um brezka hermenn sem féllu á Falklandseyjum. Liz Taylor Burt Reynolds hefur viður- kennt opinberlega að honum fari best að leika í hasar- myndum og er nú byrjaður á enn einni, þar sem hann leikur kappaksturshetju sem kemst í hann krappan. Jack Nicholson, sem leikið hefur drykkfellda, geðsjúka og óútreiknanlega menn, segist nú vera tilbúinn til þess að takast á við venjulegt hlut- verk — Napoleon keisara. Burt Reynolds Til sölu Þessi glæsilegi bátur er til sölu. Norskur af gerö Saga 8000, lengd 25,5 fet, innanborðs vél, Perkins 82 hp., ganghraöi 15—17 sml., glæsileg innrétting meö wc + vaski, eldavél, vaski og skápum, borö og fl. Dýptarmælir, talstöðvar og fl. fylgihlutir. Ný raflögn aö kröfu Siglingamálastofnunar. Verö ca. 400.000.- Upplýsingar í síma 74296. Djúpsteiktar rcekjur ( piparrót med baconi, framreitt með hrísgrjónum og franskri sósu. — O — Pönnusteikt nautahryggssneið royal með hleyptu eggi. rauð- vínssósu. rjómasoðnu hlómkáli. hökuðum kartöflum, grill tómat. sveppum og hrásalali. — O — Ferskt ávaxtasalat marenerað ( Contrau likjör. framreitt ( súkk nlaðihollum með rjóma. Jón Möller leikur Pantið borð tímanlega í síma 17759. Verið ávallt velkomin í Bladburöarfólk óskast! Miðbær Miöbær I Miöbær II Hverfisgata I frá 4—62 Vesturbær Tjarnargata II frá 39 og upp úr Brávallagata Upplýsingar i síma 35408 Upplýsingar í síma 35408 EF ÞAÐ ER FRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.