Morgunblaðið - 14.08.1982, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 14.08.1982, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 14. ÁGÚST 1982 jHeööur á morgun GuAspjall daysins: Lúk. 19.: Jesús grætur yfir Jvrúsalvm. DÓMKIRK JA: Messa kl. 11. Organistí Marteinn Hunger Frið- riksson. Sr. Hjalti Guðmundsson. Orgeltónleikar kl. 18. Guðni Þ. Guðmundsson leikur á orgel kirkjunnar. Aögangur er ókeypis og öllum heimill. LANDAKOTSSPÍTALI: Messa kl. 10. Orgelleikari Birgir Ás Guð- mundsson. Sr. Hjalti Guö- mundsson. BREIDHOLTSPRESTAKALL: Guðsþjónusta í Breiöholtsskóla kl. 11. Organisti Magnús Jóns- son. Sr. Lárus Halldórsson. BÚSTAÐAKIRKJA: Guösþjón- usta kl. 11. — Prestur Jón Ragn- arsson. Organisti Guöni Guðmundsson. GRENSASKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 11. Organisti Árni Arin- bjarnarson. Sr. Halldór S. Gröndal. GRUND-, ellí- og hjúkrunar- heimili: Messa kl. 13.30. Sr. Helgi Tryggvason. Fél. fyrrv. sóknarpresta. HALLGRÍMSKIRKJA: Messa kl. 11. Sr. Ragnar Fjalar. Nk. þriðju- dag kl. 10.30, fyrirbænaguös- þjónusta — beðið fyrir sjúkum. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. Sr. Ragnar Fjalar. HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 11. Sr. Arngrímur Jónsson. Vegna sumarleyfis verður sr. Tómas Sveinsson fjarverandi til 14. sept. Sr. Arngrímur gegnir störfum hans á meðan. KÓPAVOGSKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 11. Sr. Árni Pálsson. LANGHOLTSKIRKJA: Guðs- þjónusta kl. 11. Sóknarnefndin. LAUGARNESPRESTAKALL: Guðsþjónusta Hátúni 10 í dag, laugardag, kl. 11 á 9. hæö. Sunnudagsguðsþjónusta í Laug- arneskirkju kl. 11. Nk. þriðjudag fyrirbænaguösþjónusta kl. 18. Sóknarprestur. NESKIRKJA: Guösþjónusta kl. 11. Fyrirbænamessa verður nk. miðvikudag kl. 18.30. Beðið fyrir sjúkum. Sr. Guðmundur Óskar Ólafsson. SELJASÓKN: Guðsþjónusta í Ölduselsskóla kl. 11. Fyrirbæna- guðsþjónusta í safnaöarheimilinu Tindaseli 3, nk. fimmtudagskvöld (19. ágúst) kl. 20.30. Sóknarpr- estur. FÍLADELFÍUKIRKJAN: Almenn guösþjónusta kl. 20. Fórn fyrir innanlands trúboðið. Organisti Arni Arinbjarnar. DÓMKIRKJA KRISTS konungs Landakotí: Lágmessa kl. 8.30. Hámessa kl. 10.30. Lágmessa kl. 14. Alla rúmhelga daga er lág- messa kl. 18, nema á laugardög- um, þá kl. 14. FELLAHELLIR: Kaþólsk messa kl. 11. HJÁLPRÆÐISHERINN: Bæn kl. 20. — Samkoma kl. 20.30. Brigadier Ingibjörg Jónsdóttir talar. Enskir gestir taka þátt í samkomunni. KFUM & KFUK, Amtmannsstíg 2B: Fagnaðarsamkoma kl. 20.30 fyrir Kelrúnu og Skúla Svavars- son, kristniboða, frá kristni- boðsstööinni í Kenya. — Tekið veröur á móti gjöfum til kristni- boðsins. KIRKJA JESU Krists hinna síöari daga heilögu, Skólavörðustíg 46: Sakramentissamkoma kl. 14. Sunnudagaskóli kl. 15. GARDA- OG HAFNARFJARÐ- ARSÓKNIR: Guðsþjónusta í Hafnarfjarðarkirkju kl. 11. Sr. Bragi Friðriksson. Sóknarprest- ar. KAPELLA ST. Jósefssystra, Garðabæ: Hámessa kl. 14. KAPELLAN ST. Jósefsspítala, Hafn.: Messa kl. 10. KARMELKLAUSTUR: Hámessa kl. 8.30. Rúmhelga daga, messa kl. 8. YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Messa kl. 11. Organisti Helgi Bragason. Sr. Þorvaldur Karl Helgason. KIRK JUVOGSKIRK JA: Messa kl 14. Sóknarprestur. SKÁLHOLTSKIRKJA: Tóna- stund kl. 20.30 í umsjá Helgu Ingólfsdóttur. Messa kl. 21. Sóknarprestur. ÞINGVALLAKIRK JA: Lesmessa með altarisgöngu kl. 14. Sókn- arprestur. AKRANESKIRKJA: Messa kl. 10.30. Sr. Önundur Björnsson í Bjarnanesi prédikar. Sr. Björn Jónsson. Kirkjugarðurinn í Grímsey Þar sem fyrirhugaö er aö slétta gamla kirkjugaröinn í Grímsey, eru þeir sem hug hafa á aö merkja leiöi aðstandenda sinna, beönir aö hafa samband sem fyrst viö undirritaða. Jórunn Magnúsdóttir, sími 96-73118. Útihurðasýning Sáuö þiö auglýsinguna á bls. 40 í gær. Sýning í dag kl. 13—17. Snickar-perumboðið, Fjarðarási 27, s. 77680. Köngulóarmaðurinn sýndur í Stjörnubíói Stjörnubíó frumsýnir í dag kvik- mvndina „Kinvígi köngulóamanns- ins“, vn myndin fjallar um samnvfnd- an mann og hættufvrð hans til Kína og baráttu hans við harðsvíraða glæpamvnn. I skrá myndarinnar er efnis- þræði m.a. lýst þannig: „Min Lo Chan, kínverskur ráð- herra, er í kurteisisheimsókn í New York. Þar hittir hann vin sinn, Jameson ritstjóra. Chan hefur ver- ið ákærður fyrir landráð. Aðeins þrír menn geta sannað sakleysi Chans, og Jameson, ásamt Peter Parker, blaðaljósmyndara, og Julie, blaðamanni, ákveða að hafa upp á þessum mönnum og fá þá til að bera vitni. Það eru fleiri sem vilja finna þessa þrjá menn. Einn þeirra er skúrkurinn Zeider. Hann vill ná samningum um byggingu stáliðju- vers, en það er aðeins mögulegt, ef Chan verður sekur fundinn.“ Opiö laugardag 1—4 Lokað sunnudag HRAUNBÆR LINDARGATA 2ja herb. ca. 65 fm falleg íbúð á 1. hæð. Suðursvalir. ÁLFASKEIÐ 3ja herb. ca. 86 fm vönduð íbúð á 3 hæð. Bilskúrsplata. GOÐATÚN 3ja herb. ca. 55 fm íbúð á jarðhæð. 55 fm bílskúr fylg- ir. KRUMMAHÓLAR 3ja herb. ca. 90 fm íbúð á 5. hæð í lyftublokk. Stórar suður- svalir Möguleg skipti á 2ja herb. SKIPASUND 3ja—4ra herb. ca. 90 fm mjög góð ibúð á 1. hæð í þríbýli. Nýtt gullfallegt eldhús. HRAUNKAMBUR HF. 3ja—4ra herb. ca. 95 fm mjög góð íbúð á neöri hæð i tvíbýli. KIRKJUTEIGUR 4ra herb. ca. 90 fm mjög falleg kjallaraibúð. Nýtt eldhús, hurðir og gluggar. KAPLASKJÓLSVEGUR 4ra herb. ca. 110 fm endaíbúö á 1. hæð. 3ja herb. ca. 85 fm góð íbúð á 2. hæö. Ákveðin sala. ENGIHJALLI 3ja herb. ca. 90 fm nýleg íbúö á 7. hæð i lyftublokk. Getur losnað fljótlega. HÁALEITISBRAUT 3ja herb. falleg íbúð á jarðhæð í fjölbýlishúsi. SÓLHEIMAR 3ja herb. ca. 85 fm mjög góð íbúð á 1. hæð í lyftublokk. Nýtt bað og eldhús. Húsvörður. FÍFUSEL 4ra herb. ca. 117 fm nýleg falleg íbúð á 1. hæð. Nýtt eldhús, þvottur á hæðinni. KLEPPSVEGUR 4ra herb. ibúö á 3. hæð ásamf aukaherb. í risi. MARÍUBAKKI 4ra herb. ca. 105 fm íbúö á 2. hæð. Aukaherb. í kjallara. MIÐVANGUR HF. 4ra—5 herb. ca. 120 fm íbúð á 3. hæö. Sér svefnálma, þvottur á hæðinni. HRAUNBÆR Mjög hugguleg 4ra herb. íbúð á 4. hæð. Þvottahús innaf eldhúsi, sjónvarpshol, suðursvalir. BÁRUGATA 4ra—5 herb. ca. 115 fm aðal- hæð í þríbýlishúsi. Bílskúr. DVERGABAKKI 5—6 herb. ca. 145 fm ágæt íbúð á 2. hæð. HAFN. — SÉRHÆÐ 4ra herb. ca. 120 fm efri hæð í tvíbýli. Bílskúrsréttur. Útsýni. Hægt að taka 3ja herb. íbúð í Norðurbæ upp í. BREIÐVANGUR HF. 4ra—5 herb. ca. 120 fm' rúm- góð og skemmtileg íbúð á 3. hæð. Bílskúr fylgir. SUNNUVEGUR HF. 120 fm 4ra—5 herb. neðri hæð í tvíbýli. Nýtt bað og nýlegt eldhús. Góð eign á kyrrlátum stað. FLÓKAGATA — SÉRHÆÐ 152 fm 8 herb. hæð og ris. Bílskúrsréttur. Eign sem gefur mikla möguleika. EINBÝLI — VOGUM VATNSLEYSUSTRÖND Nýlegt einbýllshús á tveimur hæðum með innbyggöum bilskúr. Fullfrágengin lóð. Mjög hagstætt verð. Hægt að taka 2ja—3ja herb. íbúð á Reykjavíkursvæöinu upp í kaupverö. SVIÞJÓÐ — EINBÝLISHÚS Einbýlishús í Trollhetfan (Saab-verksmiðjunar), sem er kjallari hæð og ris. Alls ca. 220 fm. Bílskúrsréttur. Fallegur ávaxtagarö- ur. Fæst með 150—200 þús. kr. greiöslu. MARKADSPÍÓNUSTAN INGÓLFSSTRATI 4 . SIMI 26911 Róbert Árni Hreiðarsson hdl. OPIÐ LAUGARDAG OG SUNNUDAG 1—3 Einbýlishús í Garöbæ 145 fm einlyfl einbýlishús ásamt 40 fm bílskúr. Allar nánari upplýs. á skrif- stofunni. Breiövangur Hafnarfirði 5—6 herb. 137 fm íbuö á 1. hæö í fjöl- býlishúsi (endaibúö). íbúöin er 4 herb., stofa, hol, bur og þvottaherb. o.fl. Suö- ursvalir. í kj. fylgja 3 herb. og snyrting 70 fm m. sér inngangi tengt íbúöinni. Ibúðin er vönduö og vel með farin. Verð 1600 þús. Akveöin sala Við Skaftahlíö 5 herb. vönduö íbúö í fjölbýlishúsi (Sigvaldablokk). Ibúöin er m.a. 2 saml. stofur og 3 herb. 2 svalir. Gööar innrétt- ingar Verö 1350 þús. Við Bólstaðarhlíð 4—5 herb. íbúö i fjölbýlishúsi meö bilskúr. Mjög skemmtileg ibúö í gööu ásigkomulagi. Laus strax. Veöbanda- laus. Verö kr. 1350 þús. Við Kaplaskjólsveg 4ra herb. 100 fm íbúö á 1. hæö. íbúöin skiptist i 2 saml. stofur, rúmgott eldhus, 2 göö herb. og baöherb. Utb. 850 þús. Viö Kleppsveg 4ra herb. rúmgöö kjallaraibúö. Verö 870 þús. Við Espigeröi Ein af þessum eftirsóttu íbúöum á tveimur hæöum. Neöri hæö: Saml. stof- ur, eldhús og snyrting. Uppi: 3 herb., baö, sjönvarpshol og þvottaherb. Tvennar svalir. Bilastæöi í bílageymslu. Seltjarnarnes 4—5 herb. 100 fm íbúö á jaröhæö viö Melabraut. Veöbandalaus. Verö kr. 900 þús. Viö Dvergabakka 4ra herb. vönduö íbúö á 2. hæö. Þvottaherb. og búr á hæöinni. Laus strax. Útb. 800—820 þús. Við Háaleitisbraut 5 herb. 130 fm vönduö íbúö á 1. hæö. Verö 1450 þús. Við Njörvasund 6 herb. efri sérhæö. Ibúöin er m.a. saml. stofur, 4 herb. o.fl. Verö 1600 þús. Við Engjasel 3—4ra herb. íbúö ca. 97 fm meö bíla- stæöi í bilhýsi. í ibúöinni er m.a. þvotta- herb. og gott geymslurými. Lítiö áhvil- andi Verö 975 þús. Við Smyrilshóla 3ja herb. ca. 80 fm göö ibúö á 1. hæö. Verö 850 þús. Við Hrafnhóla 3ja herb. glæsileg 90 fm endaíbúö á 2. hæö. Suöursvalir Bílskúr. Mikiö útsýni. Verö 1050 þús. Vallargerði — Kópavogi 84 fm 3ja herb. ibúö á efri hæö í þribýl- ishusi. Bilskursréttur útb. ca. 725 þús. Við Hraunbæ 2ja herb. rúmgöö íbúö meö bílskúr. Verö kr. 850 þús. í Fossvogí 2ja herb. ibúö á jaröhæö. Stærö um 55 fm. Sér löö. Verö kr. 750 þús. Viö Njálsgötu 60 fm 2ja herb. snotur íbúö á 2. hæö. Verö 600 þús. Við Hraunbæ Snotur einstaklingsíbúö. Verö 580 þús. KVÖLDSÍMI SÖLUMANNS 30483 EiGnflmiöiyrwn ÞINGHOLTSSTRÆTI 3 SÍMI 27711 Sölustjörj Sverrir Kristinsson. Valtýr Sigurösson lögfr. Þorleifur Guðmundsson sölumaöur. Unnsteinn Bech hrl. Simi 12320. AUGLÝSINGASTOFA MYNDAMÓTA HF

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.