Morgunblaðið - 14.08.1982, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 14.08.1982, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 14. ÁGÚST 1982 DAG r I DAG er laugardagur 14. ágúst, sem er 226. tiagur ársins 1982. Ardegisflóö í Reykjavík kl. 01.07 og síö- degisflóð kl. 13.50. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 05.14 og sólarlag kl. 21.48. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavik kl. 13.32 og tungliö i suöri kl. 09.00. (Almanak Háskólans.) Þetta er huggun mín í eymd minni, að orö þitt lætur mig lífi halda (Sálm. 119, 50.) KROSSGÁTA I.ÁKhXT: - I poka — 5 hása, ft cinkenni, 7 hcy, 8 úllimir, 11 sam- U'nging, I2 la'rdómur, I4 aya, Ift loddari. l/M»RÍrrr: — I fullgill, 2 orku, .1 gra'nmcli, 4 á, 7 ósoóin, 9 rcióir, 10 sælu, l.'l stúlka, 1.7 ósamsla'Air. ÁRNAÐ HEILLA Hjallalandi 1, Rvík. Hann var | touarasjómaður fram til árs- 1 ins 1955, að hann fór í land og | hóf stórf hjá TonaraafKreiðsl- | unni o(í þar vinnur Á(júst enn I fullan starfsdaK — Afmæl- i isbarnið or kona hans, Guð- rún Oddsdóttir, ætla að taka i [ á móti (jostum á heimili sínu eftir kl. 15 í da«- mundsdóttir frá ísafirði. Hún ætlar að taka á móti (jestum á heimili dóttur sinnar á Vík- urbraut 11 í Grindavík, á af- mælisdaKÍnn milli kl. 15—19. Lögbirtingablaði er tilk. frá bæjarfógetanum í Kópavogi, þar sem hann auglýsir í c-auglýsingum nauðungar- uppboð í skrifstofu embættis- ins hinn 8. september á rúm- lega 130 fasteignum þar í bænum. væntanlegir þátttakendur fengið í síma 35750. Uthaga- 1 »4 • lljónaband. Gefin verða sam- an í hjónaband kl. 18 í dag, laugardag, í Dómkirkjunni, Aslaug Uunnarsdóttir, Lyng- haga 13, og l»ór borláksson, Tómasarhaga 44. — Sr. Hjalti Guðmundsson, dóm- kirkjuprestur, gefur brúð- hjónin saman. FRÉTTIR lleldur hlvnar í vcðri, fyrst um landið vestanvert, sagði Veð- urstofan í gærmorgun og boð- aði að suðaustlæg átt myndi ná til landsins. — í fyrrinótt hafði verið kalt á Grímsstöðum, llellu og á l’ingvöllum og hit- inn farið niður í aðcins tvö stig. Minnstur hafði hitinn á landinu orðið þá um nóttina á llvera- vollurn, citt stig. Hér í Keykja- vík var 6 stiga hiti. í fyrradag hafði verið sólskin í tæ'plega ell- efu og hálfa klukkustund. Ilvergi hafði verið rigning að neinu ráði, 3 millim. þar sem hún var mest á Bergsstöðum. Skjalavörður Alþingis, Kjartan Bergmann Guðjónsson, lætur senn af störfum á Alþingi, en |>ar hefur hann verið skjala- vörður um langt árabil. Er stöðu hans slegið upp lausr' til umsóknar í nýju Lögbirt- ingablaði. Það er skrifstofa Alþingis sem auglýsir stöð- una með umsóknarfresti til næstkomandi sunnudags, 15. ágúst. Nauðungaruppboð. I siðasta Kerðir Akraborganna tveggja um þessa helgi, laugardag og sunnudag, verða sem hér seg- ir: Laugardag: Frá Akranesi:Frá Rvík: 08.30 08.30 10.00 10.00 11.30 11.30 13.00 13.00 14.30 14.30 17.30 16.00 19.00 Sunnudag: Frá AkraneskFrá Rvík: 08.30 10.00 11.30 13.00 14.30 16.00 16.00 17.30 17.30 19.00 19.00 20.30 20.30 22.00 22.00 l^mgholtssöfnuður: Safnaðar- félögin bjóða öldruðum vin- um Langholtskirkju í skemmtiferð 18. ágúst næst- komandi og er ferðinni heitið um Þingvöll, Grímsnes og Ölfus og verður lagt af stað frá safnaðarheimilinu kl. 13. Bifreiðastöðin Bæjarleiðir leggur til bílakostinn og bíl- stjórana, en á Minni-Borg bjóða safnaðarfélögin ferða- fólkinu upp á kaffi og með- læti. — Nánari uppl. geta Uthaga- beitin í nýju hefti af „Hestinum okkar" blaði Landssamb. hestamanna, er m.a. efn- isgrein eftir Ólaf Dýr- mundsson, landnýtingar- ráðunaut Búnaðarfélags íslands, um hrossabeit. — Segir Ólafur þar m.a.: „... áætlað er að hross nýti um þriðjung út- hagsbeitar í landinu, og samanborið við sauðfé virðist ekki fjarri lagi að hrossabeitin samsvari nú helmingi úthagabeitar fyrir sauðfjárstofn lands- ins.“ — Og á öðrum stað segir Ólafur: „Á sama tíma og hrossum hefur fjölgað stórlega -hefur mikið af landi horfið und- ir byggingar, vegagerð og ýmsar aðrar framkvæmd- ir, sem einkenna þéttbýlið fyrst og fremst. Því fer vaxandi þörf á hagagöngu úti í sveitunum fyrir hross úr kaupstöðum og kauptúnum ...“ FRÁ HÖFNINNI í fyrradag fór Esja úr Reykja- víkurhöfn í strandferð og þá fóru um kvöldið aftur til veiða togararnir Viðey og Vigri. í fyrrinótt kom Kyndill úr ferð á ströndina og fór aft- ur í gær. í gærmorgun komu tveir togarar inn af veiðum til löndunar Ásbjörn og Snorri Sturluson, en síðdegis í gær var togarinn Ottó N. Þorláks- son væntanlegur inn af veið- um, til löndunar hér. í gær fór Edda á ströndina. í gaer lögðu af stað áleiðis til út- landa Fjallfoss og Mánafoss, en í dag, laugardag, mun Laxfoss leggja af stað áleiðis til útlanda. HEIMILISDÝR Þessi litli hundur, gulbrúnn á litinn, týndist fyrir skömmu vestur á Ægisgötu hér í Reykjavík. — Þetta er tík og var með hálsól, sem stóð á Júbbla sími 20089, en það er síminn á heimilinu vestur á Álagranda 22. LAHSN SÍIMI.STII KKOSSGÁTII: I.ÁKKTl: — | hýruna, 5 ag, fi flug- an. 9 lif, III fá. 11 ck. 12 hal, 1.1 gafl, 15 lin, 17 rjóAur. 14 >I)Ktrn': — | hóflcgur, 2 rauf, 3 ugg, 4 annáll, 7 líka, 8 afa, 12 hliA, 14 fló, Ift nu. ára afmæli á í dag, 14. ágúst, Jón Ag. Jónsson frá Bræðraborg, Hellubraut 8 í Grindavík. Afmælisbarnið er að heiman í dag. Eiginkona I Jóns Ág. er Dagmar Árna- I dóttir frá Teigi. llndanfarið hefur verið að því unnið að setja þak á heitavatnsgeyma tvo, sem reistir voru í Öskjuhlíð fyrir 5—8 árum, nær Hafnarfjarðarvegi en gömlu geymarnir. Þessi timburklæðning á þaki geymisins á að hverfa. Var verið að rífa hana er Ijósmyndari Mbl. fékk að skjótast upp á geyminn, til að taka þessa mynd. — Útsýnið þar uppi er mikið. Sér yfir stóran hluta af landnámi Ingólfs gamla, sagði Ijósmyndarinn er hann kom niður aftur. <Mbi. k.ee.) Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna i Reykja- vik dagana 13. ágúst til 19. ágúst. að baöum dögum meötöldum, er i Vesturbæjar Apóteki. — En auk þess er Háaleitis Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Onæmisaógeróir fyrir fulloröna gegn mænusött fara fram i Heilsuverndarstöó Reykjavíkur a þriójudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meó sér ónæmisskírteini. Læknastofur eru lokaóar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aó ná sambandi vió lækni a Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 simi 21230. Göngudeild er lokuö á helgidögum. A virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi vió neyóarvakt lækna á Borgarspitalanum, sími 81200, en þvi aóeins aó ekki naist i heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd A mánudög- um er læknavakt i síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Neyóarvakt Tannlæknafelags Islands er i Heilsuverndar- stöóinni vió Baronsstig á laugardögum og helgidögum kl. 17—18 Akureyri. Vaktþjónusta apótekanna dagana 22. febrúar til 1. marz. aó báóum dögum meótöldum er i Akureyrar Apóteki. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í simsvörum apotekanna 22444 eóa 23718. Hafnarfjöróur og Garóabær. Apótekin i Hafnarfirói. Hafnarfjaróar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar í simsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna. Keflavík: Apótekió er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Simsvari Heilsugæslustöóvarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opió til kl. 18.30. Opió er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17 á vlrkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru i simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöfdin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á manudag — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö: Sélu- hjálp í viólögum: Simsvari alla daga ársins 81515. Foreldraráógjöfin (Barnaverndarráö Islands) Sálfræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn — Uppl. í sima 11795. ORÐ DAGSINS Reykiavik simi 10000. Akureyri simi 96-21840. Siglufjöróur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar. Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19 30. Kvennadeildin kl. 15—16 og kl 19.30—20 Barnaspítali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19 30. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúóir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Grensásdeild. Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstöóin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæóingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30 — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. _ Kópavogshælió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — SÖFN Landsbókasafn íslands Safnahusinu vió Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Utlánssalur (vegna heimlána) er opinn sömu daga kl. 13—16. Héskólabókasafn: Aóalbyggingu Háskóla islands. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—17, — Utibú: Upplysingar um opnunartíma þeirra veittar í aóalsafni. simi 25088. Þjóóminjasafnió: Opiö alla daga vikunnar kl. 13.30—16. Listasafn íslands: Opió sunnudaga, þriójudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30 til 16. Sérsýning: Manna- myndir í eigu safnsins. Borgarbókasafn Reykjavíkur AÐALSAFN — UTLANSDEILD, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opió mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga í sept — apríl kl. 13—16 HLJÓDBÓKASAFN — Holmgaröi 34, sími 86922. Hljóöbókaþjónusta viö sjonskerta. Opió mánud. — föstud. kl. 10—16. AÐAL- SAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Simi 27029. Opió alla daga vikunnar kl. 13—19. laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRUTLÁN — afgreiösla í Þing- holtsstræti 29a, sími aöalsafns Bókakassar lánaöir skip- um. heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opió mánudaga — föstudaga kl 9—21 Einnig laugardaga sept —apríl kl. 13—16. BOKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780. Heimsend- ingarþjónusta á prentuóum bókum viö fatlaóa og aldr- aöa. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö manudaga — föstudaga kl. 16—19. BUSTAOASAFN — Bustaóakirkju. simi 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21, einnig á laugardögum sept.—april kl. 13—16. BOKABILAR — Ðækistöó i Ðústaóasafni, simi 36270. Viókomustaóir viósvegar um borgina. Arbæjarsafn: Opió júni til 31. ágúst frá kl. 13.30—18.00 alla daga vikunnar nema mánudaga. SVR-leið 10 frá Hlemmi. Asgrímssafn Ðergstaóastræti 74: Opió alla daga nema laugardaga kl. 13.30—16. Tæknibókasafnið, Skipholti 37, er opió mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533. Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar viö Sigtún er opió þriójudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Lietaeafn Einare Jónssonar: Opiö alla daga nema mánu- daga kl. 13.30—16. Húe Jóne Siguröeeonar í Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Stofnun Árna Magnússonar, Arnagarói, vió Suöurgötu. Handritasýning opin þrióju- daga. fimmtudaga og laugardaga kl. 14—15 fram tll 15. september næstkomandi. Kjarvalsstaóir: Opió alla daga vikunnar kl. 14—22. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag — föstudag kl. 7.20 til kl. 20.30. Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20 til kl. 17.30 A sunnudögum er opió frá kl. 8 til kl. 17.30. Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20—20.30. Á laugardöqum er opiö kl. 7.20—17.30 og á sunnudögum er opiö kl. 8.00—14.30. — Kvennatíminn er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt aó komast í böóin alla daga frá opnun til kl. 19.30. Vesturbæjarlaugin er opin alla virka daga kl. 7.20—20.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8.00—17.30. Gufubaöiö i Vesturbæjarlauginni: Opnun- artrima skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í sima 15004. Sundlaugin í Breióholti: Opin mánudaga—föstudaga kl. 07.20—20.30. Laugardag kl. 07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—14.30. Uppl. um gufubööin i sima 75547. Varmérlaug í Mosfellssveit er opin mánudaga til föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—20.00. Laugardaga kl. 12.00—18.00. Sunnudaga opiö kl. 10.00—16.00. Kvennatimar fimmtudaga kl. 20.00—22.00. Saunaböó kvenna kl. 19.00—22.00. Saunaböó karla opin laugar- daga kl. 14.00—18.00. Sauna, almennur timi, á sunnu- dögum kl. 10.30—16.00. Barnatímar alla rúmhelga daga kl. 12.00—16.00. Sími 66254. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30 9, 16 18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tima, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatimar þriöjudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaóiö opiö frá kl. 16 mánu- daga föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Siminn er 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7 9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatimar eru þriöjudaga 20—21 °g mióvikudaga 20—22. Siminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga—föstudaga 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Bööin og heitu kerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Simi 50088 Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgarstofnana. vegna bilana á veitukerfi vatns og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 til kl. 8 í sima 27311. í þennan sima er svaraö allan solarhringinn á helgidögum Rafmagnsveitan hefur bil- anavakt allan sólarhringinn i sima 18230.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.