Morgunblaðið - 05.09.1982, Síða 6
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. SEPTEMBER 1982
6
í dag er sunnudagur 5.
september, sem er 248.
dagur ársins 1982, og 13.
sunnudagur eftir trínitatis.
Árdegisflóö er í Reykjavík
kl. 07.24 og siödegisflóö kl.
19.41 (stórstreymi). Sólar-
upprás í Reykavík er kl.
06.20 og sólarlag kl. 20.31.
Sólin er í hádegisstaö í
Reykjavík kl. 13.26 og
tungliö í suöri kl. 02.45.
(Almanak Háskólans.)
Svikult er hjartað frem-
ur öllu öðru, og spillt er
þaö. Hver þekkir þaö?
(Jer. 17,9.)
KROSSGÁTA
I6
LAHKTT: — l ró», 5 «rathlji»A, 6
ávöitur, 7 tónn, X trant, 11 smáorö,
I2 hlóm, I4 sijraöi. Ifi kvabbar.
MHIKKTT: — I skútan, 2 skella, 3
kejri, 4 framkomu. 7 eldstæói, 9 vió-
urkenna, I0 ró, I3 und, 15 ósam
stæðir.
I.AIISN slÐI STII KROSS4«ÁTII:
I.ÁHÍ.TT: — | ungans, 5 ru, 6
djarfa, 9 rós, 10 ef, II al, 12 ull, 13
nafn, 15 ann, 17 Ingunn.
UÁDKÍriT: — | undrandi, 2 tjras, 3
aur, 4 stafli, 7 jóla, 8 fel, 12 unnu, 14
fa|r, Ifi nn.
ÁRNAD HEILLA
ára veröur á morgun,
OU mánudag, frú Ingigerö-
ur Jóhannsdóttir, Hjallabraut
5, Hafnarfirði.
Ingigerður er fædd og upp-
alin að Krossi í Mjóafirði.
Sextán ára gömul hélt hún til
Reykjavíkur, þar sem hún
stundaði saumanám og fram-
reiðslustörf. Árið 1926 giftist
hún Þorsteini Þ. Víglunds-
syni, síðar skólastjóra og
heiðursborgara í Vestmanna-
eyjum. f eldgosinu árið 1973
fluttu þau hjón heimili sitt til
Hafnarfjarðar en dvelja ár-
lega nokkurn tíma í Vest-
mannaeyjum.
Ingigerður og Þorsteinn
eiga fjögur börn, Stefán, raf-
tækni í Hafnarfirði, Kristínu,
húsmóður í Reykjavík, Víg-
lund Þór, lækni í Garðbæ, og
Ingu Dóru, sjúkraliða í
Reykjavík.
Ingigerður tekur á móti
gestum að heimili dóttur
sinnar, Fýlshólum 6 í Reykja-
vik, eftir kl. 20 mánudaginn 6.
september.
arameistari, Rauðarárstíg 28.
Hann verður að heiman í dag.
FRA HÖFNINNI
í fyrradag kom Ljósafoss frá
útlöndum, Stapafell kom þá af
ströndinni og fór aftur sam- |
(fafar Ripar firims— tyaýsmwbw:
Ómöguiegt að segja hvað
frahi fer í koUi
Haukdals
Þetta er bara einn grautur maður!
dægurs. tlðafoss kom í gær af
ströndinni, og eftirlitsskipið
Frithjof hélt á mið þýzku tog-
aranna á Grænlandssundi.
Von var í dag á rússnesku
olíuskipi, Vasely Porik. Einnig
var von á Goðafossi frá út-
löndum í dag og Velu og Esju
af ströndinni. Á morgun,
mánudag, koma togararnir
Ögri og Bjarni Benediktsson
með afla til löndunar, og Lax-
foss, Eyrarfoss og Selá eru
væntanleg frá útlöndum.
FRÉTTIR
Næturfrost var i Keykjavík i
fyrrinótt, hitinn fór tvö stig
undir frostmark þegar kaldast
var, en mest frost á landinu var
á Hveravöllum, sex stig, á Þing-
völlum fimm stig og fjögur stig
í Haukatungu, Grimsstöðum á
Fjöllum og Hellu. Veðurstofan
spáði í gærmorgun að hiti
breyttist lítið næsta sólarhring-
inn. Úrkoma mældist mest á
Galtarvita, eða sex millimetrar,
en engin í Reykjavík.
Húðflúr
í Lögbirtingablaðinu frá
1. þ.m. er að finna
firmaskrártilkynningu
þar sem segir, að Helgi
Aðalsteinsson, til heim-
ilis í Reykjavík, reki í
borginni einkafyrirtæki
undir nafninu Ilúðflúr-
unarstofa Helga, og að
tilgangur sé rekstur
húðflúrstofu.
Guðleif María Sævarsdóttir og Auður Þórisdóttir heita þessar
ungu hnátur. Þær efndu til hlutaveltu og afhentu Blindravina-
félaginu ágóðann.
Kvöld-, nœtur- og helgarþjónutta apótekanna í Reykja-
vik dagana 3.—9. september, aö báðum dögum meðtöld-
um, er í Laugaveg* Apóteki. Auk þess er Holts Apótek
opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag
Onæmisaógerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram
i Heilsuverndaratöð Reykjavíkur á þriöjudögum kl.,
16.30—17.30 Fólk hafi meö sór ónæmisskirteini.
Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum.
en hægt er aö ná sambandi viö lækni a Göngudeild
Landspitalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög-
um frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuö á
helgidögum A virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná
sambandi viö neyöarvakt lækna á Borgarspitalanum,
sími 81200, en þvi aöeins aö ekki náist í heimilislækni.
Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá
klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudög-'
um er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um
lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í Simsvara 18888,
Neyöarvakt Tannlæknafélags Islands er i Heilsuverndar-
stöðinni viö Barónsstig á laugardögum og helgidögum kl.
17—18
Akureyri. Vaktþjónusta apótekanna dagana 22. febrúar
til 1. marz. aó báóum dögum meótöldum er i Akureyrar
Apóteki. Uppl um lækna- og apóteksvakt i simsvörum
apotekanna 22444 eöa 23718.
Hafnarfjörður og Garöabær: Apótekin í Hafnarfirói.
Hafnarfjaröar Apótek og Norðurbæjar Apótek eru opin
virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar-
dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt-
hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavik eru gefnar í
simsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna.
Keflavík: Apótekió er opió kl. 9—19 mánudag til föstu-
dag Laugardaga. helgidaga og almenna fridaga kl.
10—12. Simsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur
uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17.
Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um
læknavakt fást í simsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum
dögum, svo og laugardögum og sunnudögum.
Akranes: Uppl um vakthafandi lækni eru i símsvara 2358
eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi
laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er
opiö virka daga til kl. 18.30. á laugardögum kl. 10—13 og
sunnudaga kl. 13—14.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálió: Sálu-
hjálp í viölögum: Simsvari alla daga ársins 81515.
Foreldraréðgjöfin (Barnaverndarráö íslands) Sálfræöileg
ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl í síma 11795.
ORÐ DAGSINS Reykjavík simi 10000.
Akureyri sími 96-21840. Siglufjöróur 96-71777.
SJÚKRAHÚS
Heimsóknartimar. Landspítalinn alla daga kl. 15 til 16 og
kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeildin kl. 15—16 og kl.
19 30—20 Barnaapitali Hringaina: Kl. 13—19 alla daga
— Landakotsapitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til
kl. 19.30. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til
föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A
laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúðir:
Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Grenaésdeild: Mánudaga til
föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl.
14—19.30. — Heilsuverndarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. —
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl.
16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl.
18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl.
17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á
helgidögum. —
SÖFN
Landsbókasafn íslands Safnahúsinu viö Hverfisgötu:
Lestrarsalir eru opnir mánudaga til föstudaga kl. 9—19.
Utlánssalur (vegna heimlána) er opinn sömu daga kl
13—16
Héekótabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö
mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Útibú: Upplýsingar um
opnunartima þeirra veittar i aöalsafni, simi 25088.
Þjóóminjasafnió: Opió þriöjudaga, fimmtudaga, laugar-
daga og sunnudaga frá kl. 13.30—16.
Listasafn Islands: Opió sunnudaga, þriójudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30 til 16. Sérsýning: Manna-
myndir i eigu safnsins.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
ADALSAFN — ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, sími
27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig
laugardaga í sept — april kl. 13—16. HLJOOBOKASAFN
— Hólmgarói 34, sími 86922. Hljóöbókaþjónusta vlö
sjónskerta Opió mánud. — föstud. kl. 10—16. AÐAL-
SAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Sími 27029.
Opiö alla daga vikunnar kl. 13—19. laugardaga 9—18,
sunnudaga 14—18. SÉRUTLÁN — afgreiösla i Þing-
holtsstræti 29a, simi aöalsafns Bókakassar lánaöir skip-
um, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN —
Sólheimum 27. sími 36814. Opiö mánudaga — föstudaga
kl. 9—21. Einnig laugardaga sept — apríl kl. 13—16.
BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsend-
ingarþjónusta á prentuöum bókum viö fatlaóa og aldr-
aöa. Simatimi mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12.
HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16. sími 27640. Opiö'
mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BÚSTADASAFN —
Bústaóakirkju, sími 36270. Opíö mánudaga — föstudaga
kl. 9—21. einnig á laugardögum sept — apríl kl. 13—16.
BÓKABÍLAR — Bækistöö i Bustaöasafni, simi 36276.
Viökomustaóir viósvegar um borgina.
Arbæjarsafn. Opiö samkvæmt umtali. Upplýsingar i síma
84412 milli kl. 9 og 10 árdegis SVR-leiö 10 frá Hlemmi.
Asgrimssafn, Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga,
þriöjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30—16.
Tæknibókasafnió, Skipholti 37, er opiö mánudag til
föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533.
Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar viö Sigtún er
opið þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4.
Listasafn Einars Jónssonar: Oplö alla daga nema mánu-
daga kl. 13.30—16.
Hús Jóns Siguróssonar í Kaupmannahöfn er opiö miö-
vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16—22 Stofnun Árna Magnússonar,
Árnagarði, viö Suöurgötu. Handritasýning opin þriöju-
daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—15 fram til 15.
september næstkomandi.
Kjarvalsstaðir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22.
SUNDSTAÐIR
Laugardalalaugin er opin mánudag — föstudag kl 7.20
til kl. 20.30. Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20 til kl.
17.30. Á sunnudögum er opiö frá kl. 8 fll kl. 17.30.
Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl.
7.20—20.30. Á laugardögum er opiö kl. 7.20—17.30 og á
sunnudógum er opið kl. 8.00—14.30. — Kvennatíminn er
á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hœgt aö komast í
bööin alla daga frá opnun til kl. 19.30.
Vealurbaajarlaugin er opln alla vlrka daga kl.
7.20—20.30. laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl
8.00—17.30 Gulubaöiö i Veslurbæjarlauginni: Opnun-
artima skipt mllli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004.
Sundlaugin í Breiöholti: Opin mánudaga—löstudaga kl.
07.20—20.30 Laugardag kl. 07.20—17.30. Sunnudaga
kl. 08.00—14.30. Uppl. um gufubööin i sima 75547.
Varmárlaug I Moafellaaveit er opin mánudaga til föstu-
daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—20.00 Laugardaga kl.
12.00—18.00. Sunnudaga opiö kl. 10.00—16.00.
Kvennalimar limmludaga kl. 20.00—22.00. Saunaböö
kvenna kl. 19.00—22.00. Saunaböö karla opin laugar-
daga kl. 14.00—18.00. Sauna. almennur 1(ml, á sunnu-
dögum kl. 10.30—16.00. Barnatímar alla rúmhelga daga
kl. 12.00—16 00. Siml 66254.
Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga:
7.30—9. 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama
tíma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30.
Sunnudaga 9—11.30. Kvennatimar þriöjudaga og
fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöiö opiö frá kl. 16 mánu-
daga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga.
Símínn er 1145
Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl.
7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19
Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þriöjudaga 20—21
og míövikudaga 20—22. Síminn er 41299.
Sundlaug Hafnarljaröar er opin mánudaga—föstudaga
kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga Irá kl
9—11.30. Bööin og heitu kerln opin alla virka daga trá
morgni fil kvölds. Sími 50088.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl
7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16
Sunnudögum 8—11. Sími 23260.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta borgarstofnana. vegna bilana á veitukerfi
vatns og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl.
17 til kl. 8 i síma 27311. í þennan síma er svaraö allan
sólarhringinn á helgidögum. Rafmagnsvaitan hefur bil-
anavakt allan sólarhringinn í síma 18230.