Morgunblaðið - 05.09.1982, Page 15
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. SEPTEMBER W82
; - : * " - - - . . . : -
Madrid:
Panda-
tvíburar
Madrid, 4. sept. AP.
SHAO-Shao, pandabirna í dýragaröin-
um í Madrid, varö í dag léttari og átti
ekki einn hún heldur tvo og er það i
fyrsta sinn, sem pandatvíburar líta
dagsins Ijós í dýragaröi.
Shao-Shao á sinn eiginbjörn, sem
heitir Shang-Shang, og voru þau
hjónin gefin Juan Carlos Spánarkon-
ungi og Soffíu konu hans þegar þau
gistu að Dengs í Peking í Kína árið
1978. Shang-Shang líkar hins vegar
fangavistin illa og því urðu menn að
hafa nokkra milligöngu um frjóvg-
unina. Húnarnir vógu 110 og 75
grömm við burð en Shao-Shao lítur
aðeins við þeim stærri og því verður
að hafa litla krílið í fæðingarkassa.
Dýralæknar segja, að báðum
heilsist húnunum vel og að þeir von-
ist til að hægt verði að sýna þá al-
menningi innan tíðar.
„Bjallan hringir, vid höldum
«
Skólabjöllur taka til við hlutverk sitt á ný eftir sumarfrí á mánudag og skyldan kallar yngstu skólabörnin sem önnur
til starfa. Þau vilja á tíðum gleyma hættum umferðarinnar í eftirvæntingu hins nýja áfanga lífsins. Lögreglan stöðvaði
í gær bílstjóra í nágrenni grunnskólanna í Reykjavík og ræddi við þá um þessa staðreynd, auk þess sem hún
leiðbeindi börnum í þeim tilgangi að vekja athygli á þessu og því að framundan er sá árstími þegar hvað flest
umferðarslys verða. Þessi mynd var tekin á horni Langholtsvegar og Holtavegar um miðjan dag i fyrradag.
Ljósm. Mbl. RAX.
AUSTURSTRÆTI
FASTEIGNASALAN
AUSTURSTRÆTI 9 — SÍMAR 26555 — 15920
Einbýlishús —
Granaskjól
Höfum fengiö í einkasölu 214
fm einbýlishús ásamt bílskúr.
Húsiö er fokhelt, glerjað og
meö áli á þaki. Skipti möguleg á
góöri íbúö eöa sérhæö í Vestur-
bæ. Verð 1600 þús.
Einbýlishús —
Garöabæ
130 fm einbýlishús úr timbri
ásamt 60 fm geymslukjallara og
bílskúrsrétti. 900 fm lóö. Verö
2 millj.
Einbýlishús Mosf.
Ca. 145 fm einbýli á einni hæð
ásamt 40 fm bílskúr. Húsiö
skiptist í 5 svefnherb., stórar
stofur og borðstofu. Verö 2
millj.
Einbýli — Lindargata
Húsiö er tvær hæöir, kjallari og
ris. Möguleiki aö hafa sér ibúö i
kjallara. Skipti möguleg á 100
fm íbúð í Vesturbænum. Verö
1,8 millj.
Einbýli — Kjalarnesi
Ca. 200 fm fokhelt einbýlishús
glerjaö meö járni á þaki og úti-
hurðum. Tvöfaldur bílskúr. Til
afh. strax. Verö tilboö.
Einbýli — Litlahlíö Rvk.
Ca. 70 fm timburhús, mikið
endurnýjaö. Verð 750—790
þús.
Einbýli — Sauðárkrókur
Ca. 140 fm nýlegt einbýlishús
ásamt 60 fm kjallara. Bílskúrs-
réttur. Laust nú þegar. Verö til-
boð.
Raöhús — Eiðsgranda
Fallegt 300 fm fokhelt raöhús
sem er tvær hæöir og kjallari
meö innb. bílskúr. Skipti mögu-
leg á góöri íbúö í Reykjavík.
Verö 1,5—1,6 millj.
Raðhús — Fellunum
Ca. 140 fm raöhús ásamt fok-
heldum kjallara og bílskúr.
Skiptist í stofu, 3 svefnherb.,
eldhús, þvottaherb., og baö.
Verö 1,8 millj.
Raðhús — Völvufell
130 fm raöhús á einni hæð,
ásamt bílskúr.Skiptist í stofu, 3
svefnherb., eldhús, þvottaherb.,
og bað. Verö 1,7—1,8 millj.
Sérhæð — Bugðulækur
6 herb. sérhæö á 1. hæö sem
skiptist í stofu, boröstofu, 3
svefnherb., og sjónvarpsherb.,
eldhús og baö. Bílskúrsréttur.
Glæsileg íbúö.
Endaraöh. Arnartanga
Höfum fengiö í einkasölu 100
fm viölagasjóöshús ásamt
bílskúrsr. Mjög fallegur garöur.
Opið 1
Skipti möguleg á einbýli eða
raöh. í Seljahv., Árbæjarhv. eöa
Garöabæ. Verð 1250 þús.
Sérhæð — Nesvegur
Ca. 110 fm rishæö + efra ris.
íbúöin skiptist í 2 svefnh., hol, 2
saml. stofur, eldhús með nýrri
elhúsinnr. og baö. Verö 1.350
þús.
Sérhæð — Hagamelur
4—5 herb. íbúö um 135 fm á
efri hæð í tvíbýlishúsi. Skiptist í
3 svefnherb., stofu, eldhús og
baö. Verð 1,6 millj.
6 herb. — Espigerði
Ca. 170 fm íbúð á 4. og 5. hæð
ásamt bílskýli. Fæst eingöngu í
skiptum fyrir stórt einbýli vest-
an Elliöaáa. Mjög góö milligjöf í
boði.
5 herb. — Vesturberg
Ca. 110 fm á 2. hæð í 4ra hæöa
fjölbýlishúsi. Verð 1,1 millj.
4—5 herb. — Fífuseli
100 fm íbúö ásamt herb. í kjall-
ara. Bílskýlisréttur. Verð 1,1
millj.
4ra herb.—
Kaplaskjólsvegur
Ca. 112 fm á 1. hæö (ekki
jaröhæö) endaíbúö í fjölbýlis-
húsi, ásamt geymslu meö
glugga. Suðursvalir. Bilskúrs-
réttur. Verð 1200 þús.
4ra herb.—
Laugarnesvegur
Ca. 85 fm íbúö í þríbýlishúsi.
Skiptist í 2 saml. stofur, 2
svefnherb., eldhús og baö. Verð
830 þús.
4ra herb. — Grettisgata
Ca. 100 fm nýendurnýjuð íbúð á
4. hæö í fjölbýli. Verö 800 þús.
3ja herb. — Engihjalli
Ca. 86 fm endaíbúö á 2. hæö.
Verö 950 þús.
3ja herb. — Flókagata
Ca. 70 fm rishæð í tvíbýlishúsi.
Skiptist í stofu, 2 sverfnherb.,
eldhús og baö. Verö 750 þús.
3ja herb. — Hraunbær
Ca. 86 fm íbúö á jaröhæö. Verö
900 þús.
3ja herb. — Asparfell
Ca. 88 fm á 4. hæð í fjórbýlis-
húsi. Verö 850 þús.
3ja herb. + vinnustofa
— Skólavörðustíg
Ca. 100 fm íbúð á 3. hæö ásamt
40 fm vinnustofu. Möguleiki á
að greiöa helming verös meö
[Lögm. Gunnar Guöm. hdi.l
verötryggöu skuldabréfi til 10
ára. Verð 1.200 þús.
3ja herb. — Smáragata
Ca. 80 fm neöri hæö. Nýjar inn-
réttingar. Nýtt gler. Sameign
frágengin. Verö 1.300 þús.
2ja herb. —
Kleppsvegur
Ca. 70 fm íbúð á 4. hæð. Útsýni
yfir sundin. Verö 700 þús.
2ja herb. — Ránargata
Ca. 50 fm íbúö ásamt 19 fm
herb. i kjallara og 35 fm bílskúr.
Ný eldhúsinnrétting. Verð
800—850 þús.
2ja herb. — Rofabær
65 fm mjög falleg íbúö á 1. hæö
í fjölbýlishúsi. Verö 720 þús.
2ja herb. — Hringbraut
Ca. 75 fm íbúö á 4. hæö í fjöl-
býlishúsi ásamt herb. í risi. Verö
700—750 þús.
2ja herb. — Nesvegur
Ca. 70 fm falleg íbúö í nýlegu
húsi. Verö 750—800 þús.
2ja herb. —
Krummahólar
65 fm íbúö í fjölbýlishúsi ásamt
bílskýli. Verö 750—800 þús. _
2ja herb. — Asparfell
70 fm íbúö á 4. hæö í fjölbýlis-
húsi. Mjög góö eign. Verö 750
þús.
Skrifstofu- og lager-
húsnæði — Tryggvagata
Ca. 240 fm á tveimur hæöum í
timburhúsi ásamt 70 fm stein-
steyptu bakhúsi. Húsiö er mikiö
endurnýjaö aö utan og innan,
gæti hentaö fyrir heildsölu eöa
aöra atvinnustarfsemi. Eignar-
lóö. Verö: Tilboð.
Höfum kaupendur að:
Einbýlishúsi í Breiðholti. Raö-
húsi vió Vesturberg eóa Selja-
hv. Stóru einbýlishús vestan
Ellióaáa. Tvíbýlishúsi á
Reykjavikursvæóinu. Góóu
einbýlishúsi í Garóabæ.
Höfum kaupendur að einbýl-
ishúsalóóum á Stór-Reykja-
víkursvæðinu.
Bjálkabústaður
Ca. 50 fm nýr danskur sumar-
bústaöur, sem er til afgr. fljót-
lega. Einangraöur í hólf og gólf
meö öllum innréttingum.
Sumarbústaður
Mosfellssveit
2 sumarbústaöir á einum besta
útsýnisstaö í Mosfellssveit. Einn
hektari ræktaös lands fylgir
hvorum bústaö. Frekari upplýs-
ingar á skrifstofunni.
Sölustj. Jón Arnarr
Iðngarðar á Selfossi
Stjórn lönþróunarsjóös Selfoss auglýsir hér meö aö-
stööu í nýbyggðum iðngörðum á Selfossi, samkv.
samþykktum um lönqarða á Selfossi, sem liggja
frammi á tæknideild Selfossbæjar, Eyrarvegi 8.
Teikningar aö iöngörðum liggja frammi á sama staö.
Umsóknir þurfa aö hafa borist formanni stjórnar lön-
þróunarsjóös Selfoss, Guöfinnu Ólafsdóttur, Engja-
vegi 83, 800 Selfossi fyrir 10. sept. nk. Stjórnin.
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
26933 26933
Opið 1—3.
Víðimelur
2ja herb. ca. 65 fm falleg
ibúö á jarðhæð. Mikið
endurnýjuð. Verö 700 þús.
Þangbakki
1—2ja herb. ca. 50 fm íbúó
á 7. hæó. Verö 600 þús.
Krummahólar
2ja herb. ca. 55 fm íbúó á 3.
hæð. Verð 650 þús.
Hraunbær
2ja herb. ca. 68 fm vönduð
íbúð á 3. hæó meö suður-
svölum. Verð 750 þús.
Hagamelur
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
3ja herb. ca. 80 fm íbúð á
jaróhæó. Nýleg og vönduö
íbúð. Veró 950 þús.
Engihjalli
3ja herb. ca. 95 fm glæsileg
íbúð á 4. hæó. Mjög vand-
aðar innréttingar. Verð 950
þús.
Leifsgata
4ra herb. ca. 95 fm íbúð á 3.
hæó. Arinn í stofu. Suður-
svalir. íbúóin er öll eins og
ný. Bílskúrsplata. Verö
1.250 þús.
Hjallabraut Hf.
4ra—5 herb. ca. 120 fm
glæsileg íbúð á 1. hæð.
Akveðin sala. Verö 1.250
þús.
Alfheimar
4ra herb. ca. 100 fm íbúð á
jarðhæð (kjallara) í blokk.
Verð 930 þús.
Blikahólar
4ra herb. ca. 117 fm góð
ibúð á 1. hæó. Gott útsýni.
Verð 1.200 þús.
Fellsmúli
4ra herb. ca. 110 fm góð
íbúó á 4. hæð. Góður tvö-
faldur bílskúr. Laus 1.
október nk.
Breiðvangur
8—9 herb. íbúö á 1. hæð og
í kjallara. Uppi er 5—6
herb. íbúð og í kjallara 3ja
herb. íbúó og wc tengt
íbúðinni meö hringstiga.
Verð 1.600 þús.
Háaleitishverfi
145 fm íbúð á 2. hæð í
blokk meö 3—4 svefn-
herb., stofu, borðst., holi
o.fl. Laus fljótt. Verð 1.350
þús.
Kársnesbraut
5 herb. ca. 115 fm rishæö í
tvíSýlishusi. íbúóin er laus.
Skipti koma til greina á
2ja—3ja herb. íbúö.
Rauðalækur
Sérhæð í nýju húsi. Af-
hendist undir tréverk með
frágenginni sameign í
október nk. Glæsileg eign
á besta staó.
Seljabraut
Raóhús á 3 hæðum með
fullbúnu bílskýli. Verð
1,9—2 millj.
Arnartangi
Ca. 100 fm raðhús á einni
hæð. Sauna o.fl. Laus fljót-
lega. Verð 1.150 þús.
Mosfellssveit
117 fm 5 herb. einbýlishús
á góóum stað. Laust. Verð
1.100 þús.
Lækjarás
Einbýlishús á tveimur
hæöum samtals um 400
fm. Möguleiki á sér íbúö í
kjallara. Nær fullbúió hús.
Upplýsingar á skrifstof-
A
A
A
A
A
A
A
A
^ Hafnarstræti 20. sími 26933 (Nyja husinu við Lækjartorg)
A+2+5»2+2+5+2+2+5+5+5<2+2+2+2+2+2+5+2+2 Daniel Arnaaon. logg fasteigansali
Eigna
markaðurinn