Morgunblaðið - 05.09.1982, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 05.09.1982, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. SEPTEMBBR1082 21— M« von Sydow í hlutverki Andrées. asta áningarstað Andrées og félaga hans, Knut Fraenkel og Nils Strindberg, fannst auk þess myndavél og margar film- ur, og þótt undarlegt megi virð- ast varð afraksturinn af myndatöku Strindbergs 33 ár- um áður 34 ljósmyndir sem segja sína sögu. Þá fannst á staðnum ýtarleg dagbók And- rées þannig að heimildir um það sem raunverulega gerðist eru mjög traustar. í heimildum þessum kemur m.a. fram að undir lokin höfðu þeir félagar ekki annað sér til matar en kjöt af hvítabjörnum þegar þeir voru svo heppnir að kom- ast í slíka krás. Ekki er vitað með hvaða hætti mennirnir létu lífið en helzt er talið að annaðhvort hafi þeir fengið trikin-eitrun af því að eta hrátt bjarnarkjötið ellegar þá af koltvísýringseitrun frá prímus sem þeir höfðu meðferðis. Eigum fyrirliggjandi Yamaha MR 50 á gömlu veröi kr. 17.120. Greiðsluskilmálar: Helmingur út og eftirstöðvar á 4 mánuöum. BÍLABORG HF Smiöshöföa 23, sími 812 99. VANTAR ÞIG VINNU VANTAR ÞIG FÓLK Þl AVGLÝSIR l'M ALLT LAND ÞF.GAR Þl Al'G- LÝSIR I MORGINBLADIM Tugþúsundir íslcndmgaóa heimsmælikvarða og Efþúætlarekkiaðmissaat Miðasalan hefst í dag klukkan 12.30 en svæðið opnar klukkan 13.00 v,ð þökkum landsmönnum öllum ánæoju^ samstad og góðar undirtektir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.