Morgunblaðið - 05.09.1982, Page 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. SEPTEMBER 1982
31
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Fannhvítt frá Fönn
Óskum aö ráöa í eftirtalin störf til frambúðar:
A. afgreiöslu, allan daginn.
B. inntalningu, allan daginn.
C. frágangur og fl., hálfan daginn.
Upplýsingar hjá starfsmannastjóra á
staðnum.
Fönn
Langholtsvegi 113.
Starfsfólk
óskast til starfa í Efnagerðina Rekord.
Upplýsingar í síma 75028 á mánudag og
þriöjudag.
Kaupfélag Reykjavíkur og nágrennis.
Bifvélavirkjar
Viljum ráða bifvélavirkja eöa vel vana menn á
verkstæði okkar nú þegar.
Uppl. gefur verkstjóri, ekki í síma.
<s> KRISTINN GUÐNASON HF. SUÐURLANDSBRAUT 20,
Endurskoðun
Óska eftir aö ráða fulltrúa til endurskoðun-
arstarfa. Háskólapróf eða bókhalds- og
endurskoðunarkunnátta nauösynleg.
Frekari upplýsingar gefur skrifstofustjóri
embættisins.
Tollstjórinn í Reykjavík.
Akstur — dreifing
Þjónustufyrirtæki í borginni óskar að ráöa
mann til aksturs og dreifingar. Viðkomandi
þarf að vera fjölskyldumaður og ekki yngri en
25 ára. Reglusemi, stundvísi og góð fram-
koma áskilin. Góð laun. Framtíðarvinna. Til-
boð sendist augl.d. Mbl. í síðasta lagi fyrir
11. september merkt: „Dreifing — 2286.“
Atvinna
Óskum að ráða nú þegar mann vanan log-
suðu ásamt aðstoðarmanni í ofnadeild. Upp-
lýsingar hjá verkstjóra í síma 21220.
Hf. Ofnasmiöjan,
Háteigsvegi 7.
Saumakonur
óskast strax, helst vanar. Unnið í bónuskerfi
sem gefur góða tekjumöguleika. Upplýsingar
hjá verkstjóra í síma 14085 eða á vinnustaö.
66°N
Sjóklæöageröin hf.
Skúlagötu 51, R.
Sölumaður fyrir
Garðastál
óskast til starfa sem fyrst, iðnréttindi eöa
hliðstæð menntun er nauðsynleg. Uppl. á
staðnum kl. 9—5 daglega.
Garöa-Héöinn,
Stórási 4—6, Garöabæ.
Starfsfólk óskast
til verksmiðjustarfa. Uppl. veittar hjá yfirverk-
stjóra kl. 16—17.30 á mánudag og þriöju-
dag, (ekki í síma).
Málning hf.,
Kársnesbraut 32,
Kópavogi.
Læknaritari
Óskum að ráða læknaritara til starfa viö
endurhæfingastöð félagsins á Háaleitisbraut.
Góö vélritunar- og íslenskukunnátta er áskil-
in. Nánari upplýsingar um vinnutíma og fleira
gefur framkvæmdastjóri félagsins.
Styrktarfélag lamaöra og fatlaöra,
Háaleitisbraut 11—13, sími 84999.
Ritarastarf
Opinber stofnun óskar aö ráða ritara. Laun
samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins.
Hlutastarf kemur til greina. Upplýsingar um
menntun og fyrri störf óskast sendar auglýs-
ingadeild Mbl. merkt: „H — 2291“ fyrir 8.
september.
Rafmagnstækni-
fræðingur
óskar eftir starfi. Tilboð sendist augl.deild
Mbl. merkt: „R — 2292“.
Símavarzla
Stórt innflutningsfyrirtæki óskar eftir að ráða
símavörð. Vel kemur til greina að ráða 2
konur, er vinni hálfan daginn, hvor á móti
annarri.
Eiginhandarumsóknir sendist Mbl. fyrir 17.
sept. merkt: „Stundvísi — 2437“.
Stúlka óskast
Stúlka óskast til afgreiðslustarfa allan daginn
í raftækjaverzlun, ekki yngri en 25 ára.
Uppl. á staðnum næstu daga milli kl. 5 og 6 á
daginn.
Raftækjaverzlun H.G. Guöjónssonar,
Stigahlíö 45—47, Suöurveri.
Rafvirkjameistarar
raftæknar
Óskum að ráða í starf yfirverkstjóra á raf-
magnsverkstæöi okkar, starfið er mjög fjöl-
breytt og krefjandi.
Nauðsynlegt er að viðkomandi hafi reynslu í
vinnu um borö í skipum og hjá vinnslustöðv-
um, ásamt þekkingu á stýribúnaöi og al-
mennri raflagnavinnu.
Óskað er upplýsinga um menntun og fyrri
störf ásamt meðmælum.
Góöir tekjumöguleika fyrir duglegan mann.
Upplýsingar gefur Óskar Eggertsson í síma
94-4033 á vinnutíma, heimasími 94-3082.
Pollinn h.f.
ísafiröi
Afgreiðslumaður
óskast. Upplýsingar ekki gefnar í síma.
ísaga h.f.
Breiöhöföa 11.
Deildarstjóri
r
Óskum eftir að ráða deildarstjóra til að veita
forstööu einni af stærstu undirdeildum Sam-
bandsins. Starfið krefst frumkvæðis og
stjórnunarhæfileika svo og góörar málakunn-
áttu.
Skriflegar umsóknir með upplýsingum um
menntun og fyrri störf, sendist starfsmanna-
stjóra fyrir 15. þessa mánaðar, er veitir nán-
ari upplýsingar.
SAM8AND ÍSL. SAMVINNUFÉIAGA
STARFSMANNAHALÐ
Líflegt starf
Starfskraftur óskast hjá stóru þjónustufyrir-
tæki í miðborginni. Um er að ræða líflegt
framtíðarstarf. Góð vélritunarkunnátta og ís-
lenzkukunnátta áskilin. Viðkomandi þarf að
vera röskur og duglegur.
Tilboð sendist Mbl. sem fyrst merkt: „M —
2438“
Verkamenn
Okkur vantar menn til starfa í vöruafgr. okkar
í Sundahöfn, bæði við almenna hafnarvinnu
og við lyftarastjórn. Vinsamlegast hafið sam-
band við yfirverkstjóra í stjórnstöð í Sunda-
höfn á mánudag.
Eimskip
Starfsmannahald.
Hafnarfjörður
Óskum að ráða starfsfólk til afgreiðslustarfa
við kjöfverslun. Einnig við kjötvinnslu okkar.
Fjölbreytt og gott starf.
Kjöt og álegg,
Smiöjuvegi D24,
Kópavogi.
Skrifstofustarf
hálfan daginn
Starfskraftur óskast á fasteignasölu í mið-
borginni. Góð íslensku- og vélritunarkunn-
átta nauðsynleg.
Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf,
svo og Ijósrit af meðmælum sem fyrir hendi
kunna að vera, sendist afgreiðslu blaðsins
fyrir nk. miðvikudagskvöld, merkt: „Skrif-
stofustarf — 6184“.
VANTAR ÞIG VINNU (n
VANTAR ÞIG FÓLK í
Þl Al'GLÝSIR l'M ALLT
LAND ÞEGAR ÞL Al'G-
LÝSIR í MORGUNBLAÐINL