Morgunblaðið - 09.09.1982, Side 5

Morgunblaðið - 09.09.1982, Side 5
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. SEPTEMBER 1982 5 Samstarf 10 stærstu rafeindafyrirtækjanna: 5 ára áætlun um uppbyggingu rafeindaiðnaöarins, stofnun framleiðslufyrirtækis og þjónustumiðstöð Forsvarsmenn llndirbúningsfélags rafeindaiðnaðarins á blaðamannafundi þar sem þeir kynntu áform sín um sameiginlegt átak i uppbyggingu rafeindaiðnaðarins. F.v.: Arnlaugur Guðmundsson, Gylfi Aðalsteinsson, Jón Hjalta- lín Magnússon, Stefán Guðjohnsen og Jóhann Briem. (Ljósm. Mbi. KÖE) 10 STÆRSTU fyrirtækin í rafcindaiönaöinum hér á landi hafa bundist samtök- um í Undirbúningsfélagi raf- eindaiðnaöarins um mark- vissa uppbyggingu þessa iðn- aðar hér á landi. Fyrirtækin hafa öll þróað rafeindatækja- framleiðsluna og hafa vissa markaði en vaxtamöguleik- arnir eru miklir og til að standast innfluttan búnað hafa menn komist niður á ákveðnar sameiginlegar ráðstafanir. Forsvarsmenn undirbúningsfé- lagsins boðuðu nýlega til blaða- mannafundar til að kynna áform sín og kom þar meðal annars eftir- farandi fram: Unnið er að 5 ára áætlun um uppbyggingu iðnaðarins og miðast áætlunin við markvissa uppbygg- ingu sameiginlegs framleiðslufyr- irtækis og þjónustumiðstöðvar. Sett verði á stofn þjónustumiðstöð fyrir íslensk rafeindafyrirtæki, sem yrði í nánu sambandi við norrænar þjónustumiðstöðvar á rafeindasviðinu og þar verði starf- andi velmenntaðir sérfræðingar á ýmsum sviðum rafeindatækninn- ar. Um leið verði eitt framleiðslu- fyrirtæki eflt til þess að geta sinnt þörfum allra rafeindafyrirtækj- anna fyrir samsetningu og fram- leiðslu rafeindatækja sem þau hefðu hannað og þróað. Mikill fjárfestingarsparnaður er þessu samfara, í stað þess að fyrirtækin fjárfesti hvert í sínu lagi og er þar um að ræða umtalsverðar upp- hæðir. Hér er því um athyglis- verða breytingu að ræða frá fjár- festingum í öðrum atvinnugrein- um, sem einungis er möguleg með nánu samstarfi fyrirtækjanna. Um leið verði stefnt að því að afla innlendra og erlendra ráð- gjafa við markaðsathuganir, rekstraráætlanir, vöruþróunar- verkefni og framleiðslutæknileg efni. I október næstkomandi er áætl- að að halda ráðstefnu þar sem áætlanirnar verða teknar saman og ræddar og stefnan mótuð en í lok nóvember er vonast til að áætlanirnar verði tilbúnar. Þar sem fyrirtækin sjálf standa að þesari áætlanagerð er nokkuð ör- uggt að hún kemur að fullum not- um og að fyrirtækin vinni eftir henni. Talið er að hægt sé að ná 600 milljónum í framleiðsluaukningu í MÖGULEIKAR á sparnaði með notkun rafeindatækja eru mestir í hraðfrystiiðnaðinum þar sem talið er að hægt sé að ná 600 milljónum króna á ári með framleiðniaukningu og í útgerð þar sem talið er að hægt sé að spara um 160 milljónir á ári i olíunotkun með notkun olíunýtni- mæla. Þetta kom fram í samtali við Jóhann Briem, ráðgjafa Undirbún- ingsfélags rafeindaiðnaðarins, en fé- lagið vinnur um þessar mundir að markvissri uppbyggingu rafeinda- iðnaðarins eins og fram kemur á öðrum stað hér á síðunni. í hraðfrystiiðnaði eru aðallega 5 möguleikar til framleiðniaukn- ingar með aðstoð rafeinda- tækninnar, en þeir eru: Bætt skipulag á stýringu hráefnis í vinnslugreinar og pakkningar, aukin hráefnisnýting, stöðlun og aukning gæða, aukin sjálfvirkni í vinnslu og þróun fiskpakkninga. Aukning hráefnisnýtingar úr 40% til 41% hjá meðalfrystihúsi sam- svaraði 9—11% framleiðsluaukn- ingu og gerði það þriggja milljóna tekjuaukningu á ári hjá frystihús- inu. Séu allir þættirnir teknir saman þá myndi framleiðniaukningin skila meðalfrystihúsi 6,8 milljón- um króna á ári og frystiiðnaðinum í heild 680 milljónum. Til saman- hraðfrystiiðnaðinum þar sem raf- eindaiðnaðurinn ætti hlut að máli og hægt er að spara 160 milljónir í burðar má geta þess að fjárfesting hjá frystihúsinu vegna þessarar uPPby8g>ngar þyrfti að vera 6 milljónir eða 600 milljónir fyrir frystiiðnaðinn í heild og skilaði fjárfestingin sér því á aðeins tæpu ári. Ef þróunin tæki 7 ár þá yrði heiidarmarkaðurinn vegna upp- olíu með notkun rafeindatækja. Gefa þessar tölur glögga mynd af því hve mikla þýðingu rafeinda- byggingar frystihúsanna 85 millj- ónir á ári, þar af 40 milljónir hjá rafeindaiðnaðinum. Möguleikarn- ir eru því miklir hjá rafeindafyr- irtækjunum ef þau fá tækifæri til að byggja sig upp til að takast á við þessa uppbyggingu. Varðandi olíusparnað fiskiskip- aflotans með notkun oilíunýtni- iðnaðurinn getur haft á afkomu atvinnulífsins. Mikil framtíðarverkefni bíða því úrlausnar í rafeindaiðnaðin- um. Er þess vegna mikilvægt að rafeindaiðnaðurinn fái þá aðstoð sem nauðsynleg er á næstu árum til þess að hann geti þjónað því hlutverki sem nauðsynlegt er fyrir aðrar atvinnugreinar. Þátttaka Iðnrekstrarsjóðs, Iðnþróunarsjóðs og Norræna iðnaðarsjóðsins í upp- byggingarstarfinu getur því haft úrslitaáhrif á framtíð íslensks rafeindaiðnaðar og þar með ann- arra atvinnugreina. Jafnframt er mikilvægt að opinber fyrirtæki beini viðskiptum í auknum mæli til íslenskra rafeindafyrirtækja, sögðu forsvarsmenn Undirbún- ingsfélags rafeindaiðnaðarins að lokum. mæla sagði Jóhann, að hann væri varlega áætlaður 160 milljónir króna á ári, en vegna byggingar- eiginleika skipanna þá eykst mjög olíunotkun þeirra við aukið vélar- afl án verulegrar hraðaaukningar og því yrði olíukostnaðurinn á hverja siglda sjómílu meiri. Föstudagshádegi: Glœsfleg Kl. 12.30 -13.00 á morgun að Hótel Loftleiðum íslenskur Heimilisiðnaður og Rammagerðin sýna helstu nýjungar í bráðfallegum ullar-og skinnavörum í Blómasal hótelsins. Módelsamtökin sýna. s. P Hótel Loftleiðir bjóða um leið upp á gómsæta rétti af hinu sívinsæla Víkingaskipi með köldu borði og völdum heitum réttum. Veríð velkomin, HÓTEL LOFTLEIÐIR Framleiðsluaukning í frystiiðnaðinum með aðstoð rafeindatækninnar: Fjárfestingin skilaði sér á tæpu ári og gæfi meðalfrystihúsi 6,8 millj. í tekjuaukningu á ári Vellíðan með nuddi og gufu Andlitsgufubað hreinsar og fegrar húðina, mýkir og slakar á andlitsvöðvum. Gefur ferskt og hraustlegt útlit. Andlitsgufan losar um þrengsli í nefgöngum og léttir óþægindi af völdum kvefs og nefrennslis. Andlitsgufan er gerð úr hvítu traustu plasti og riðfríu stáli, innbyggðuröryggisrofi, Ijósblá andlitsgríma með hlífðarbrún úr mjúku efni. Verð: 871.25 kr. Nudd og hiti slakar á spennu í vöðvum og linar minniháttar verki í taugum, baki og fótleggjum. Hitanuddtæki nuddar og hitar, tvær stillingar: volgt og heitt, tvennskonar titringur. Fimm fylgihlutir til notkunar á andlit, hársvörð, hálsvöðva m. — Nuddpúði tengdur tækinu veitir þægilega afslöppun í baki og fótum. Verð frá 708.75 kr. FALKIN ^íAeúHÍÍcátceác SUÐURLANDSBRAUT 8 SÍMI 84670

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.