Morgunblaðið - 09.09.1982, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. SEPTEMBER 1982 31
T orf æruaksturs-
keppni
8 keppendur mœta
til leiks á sér-
smíöuöum torfæru-
tröllum.
veröur haldin viö Grindavík
sunnudaginn 12. sept. nk.
kl. 14.00.
Allir helstu innflytjendur jeppa-
bifreiöa veröa meö bíla sína til sýnis
og sölu á staönum.
Sannkallaö landsþing jeppaáhugafólks.
Skemmtið ykkur vel um leið og þið styðjið gott málefni.
Björgunareveitin Stakkur.
Keflavík — Njarövík.
EF ÞAÐ ER FRETT-
NÆMTÞÁERÞAÐÍ
MORGUNBLAÐINU
Gamlir sem nýir...
allir þurla
ljósastillingu
Veriö tilbúin vetrarakstri
meö vel stillt Ijós, þaö
getur gert gæfumuninn.
Sjáum einnig um allar
viögeröir á Ijósum.
Höfum til luktargler, spegla,
samlokur o.fl. I flestar
geröir bifreiöa.
BRÆÐURNIR
ORMSSON h/f
LÁGMÚLA 9 SÍMI 38820
Málaskólinn Mímir
kennir fullorðnum erlend tungumál, bæði byrjend-
um og þeim sem lengra eru komnir.
Kennsla í taimáli allt frá byrjun.
Sími 10004 og 11109
I7 (kl. 1—5 e.h.)
Falleg birta
- Ijúf áhrif
Hver kannast ekki við gömlu, góðu olíuluktirnar?
Þær gefa fallega birtu og hafa Ijúf áhrif á umhverfi
sitt. í heimahúsi, sumarbústaö, - eða hvar sem er.
Hann Siggi mcetir í alla
vélritunartíma með vinkonu
sína frá
Sknfstofu
vélum!
Hann átti í töluverðum vand-
ræðum með valið, hann Siggi,
þrátt fyrir allt. Hann átti nefni-
lega kost á frábæru úrvali, eins
og þeir segja í auglýsingunum.
Þeir hjá Skrifstofuvélum h.f.
buðu honum hvorki meira né
minna en 5 gerðir af rennileg-
um skólaritvélum - allt frá hln-
um gífurlega vinsælu ABC rit-
vélum upp í bráðfallega Mess-
age rafmagnsritvél.
Siggi valdi ABC. Ást við fyrstu
sýn! Hann féll fyrir laglegu let-
urborði, léttum áslætti, fallegri
hönnun, skýru letri og góðu
verði.
Þær kosta aðeins kr. 2,340,00
þær ódýrustu.
Þau Siggi hafa ekki skilið síð-
an. Þó verður það að segjast
eins og er, að það hefur hvarfl-
að að honum Sigga að næla
sér í aðra, eina rafknúna, til að
hafa sem heimilishjálp. En þá
aðeins til viðbótar við ABC.
Hann er nefnilegadálitið ,,fjoll-
aður" hann Siggi!
SKRIFSTOFUVELAR H.F.
Hverfisgötu 33
^ Sími 20560
Eigum nú fjölbreytt úrval af vönduðum olíuluktum
í gamla stílnum, stórar sem smáar.
Fást einnig hjá umboðsmönnum Olís.
Grensásvegi 5, Sími: 84016
SFJÖRNIINARFRfEÐSLA
GRUNNNAMSKEIÐ
UM TÖLVUR
Tilgangur námskeiösins er aö gefa þátttakendum innsýn
í hvernig tölvur vinna, hvaöa möguleika þær hafa og
hvernig þær eru notaöar.
Efni:
— Grundvallarhugtök í tölvufræðum.
— Stutt ágrip af sögu tölvuþróunarinn-
ar.
— Lýsing helstu tækja sem notuö eru í
dag.
— Hugbúnaður og vélbúnaöur.
— BASIC og önnur forritunarmál.
— Notendaforrit: Kostir og gallar.
— Æfingar á tölvuútstöövar og smá-
tölvur.
— Kynning á notendaforritum fyrir rit-
vinnslu og áætlanagerö.
Námskeiöiö er ætlað starfsmönnum
fyrirtækja sem nota eöa munu nota
tölvur og öllum þeim sem hafa huga á
aö kynnast tölvufræöi.
Leiðbeinendur: Dr. Kristján Ingvarsson,
verkfræöingur, Bragi Leifur Hauksson,
tölvunarfræðinemi, Páll Gestsson, flug-
umferöarstjóri, og Ragna Guöjohnsen,
ritari.
Or. Kristján
Ingvarsson,
verkfræöingur.
Staður: Tölvufrædsla SFÍ,
Ármúla 36.
Tími: 13.—16. september kl.
08:30—12:30.
Oestsson,
ftugumferöar-
stjóri.
Þátttaka tilkynnist til Stjórnunarfélagsins í
síma 82930.
STJðRNUNARFÉLAG
ÍSLANDS
SÍÐUMÚLA 23 SÍMI 82930