Morgunblaðið - 09.09.1982, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 09.09.1982, Blaðsíða 28
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. SEPTEMBER 1982 28 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Afgeiðslumaður óskast. Upplýsingar ekki gefnar í síma. ísaga hf., Breiðhöföa 11. Hálfsdagsstarf við vélritun og aðstoð á skrifstofu. Laust til umsóknar strax. Reynsla ekki nauðsynleg. Umsóknir sendist augl.deild Morgunblaðsins merktar: „A — 3489“. Atvinnurekendur Þrítugur maður óskar eftir starfi. Hefur fjöl- breytta reynslu, m.a. af kennslu og rekstri fyrirtækis. BA-próf frá HÍ og tveggja ára há- skólanám í Þýskalandi (hagfræði). Óskað er eftir fjölbreyttu, vellaunuðu starfi, t.d. í viðskiptum eða blaðamennsku. Vinsamlegast sendið augl.deild Morgun- blaösins tilboð fyrir 17. sept. merkt: „Traust- ur — 4909“. Sendill óskast Unglingsstúlka óskast til sendistarfa á skrifstofu Morgunblaðsins frá kl. 9—5. Uppl. gefnar á skrifstofu blaðsins. Garðabær Blaðbera vantar í Grundirnar strax. Uppl. í síma 44146. JÍl0iripjijM&MI> Egilsstaðir Blaðbera vantar í Fellabæ. Uppl. hjá um- boðsmanni í s. 1350. ptor0xwMítMfo Smurstöð Menn vantar á smurstöö strax. Klöpp, Skúlagötu. Sími 20130. Bílamálarar — Réttingamenn Vegna aukinna verkefna vantar okkur nú þegar starfsmenn í málmingu og réttingu. Mikil vinna. Mjög góð vinnuaðstaða. Upplýsingar á staðnum og í síma 85040. Bílasmiöjan Kyndill hf„ Stórhöföa 18, Reykjavík. íþróttakennara vantar nú þegar að Húnavallaskóla, A-Hún. Kennsla í 1.—9. bekk. Fullt starf. Mjög gott húsnæöi. Nánari upplýsingar hjá skólastjóra í síma 95-4313 eða fræðslustjóra í síma 95-4369. Ölgerðin óskar að ráöa menn til verksmiðjustarfa sem fyrst. Uppl. gefur Sigurður Sveinsson verkstj. H.F. OLGERDIN EGILL SKALLAGRlM sson ‘S* 11390 ÞVERHOLTI 20 rOSTHOLF 346 121 REYKJAVIK Starfsfólk óskast Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa nú þegar. Æskilegur aldur 20—30 ár. Einnig óskast starfsmaöur á lager í hlutastarf. Uppl. í versluninni milli 5 og 6. sseva galleri Hjúkrunar- fræðingur Hjúkrunarfræðingur óskast til starfa á kvöld og næturvöktum á hjúkrunarheimilið Sólvang í Hafnarfirði. Einstakar vaktir koma til greina. Nánari uppl. gefur hjúkrunarforstjóri í síma 50281. Forstjóri. Öskum að ráða í eftirtalin störf: Spunadeild Tvískiptar vaktir. Bónusvinna. Kembideild Vélgæsla. Tvískiptar vaktir og bónusvinna. Ullarmóttaka Umsjón með ullarmóttöku og flutningum á svæðinu. Kaffistofa Umsjón með kaffistofu í spunastofu. Tví- skiptar vaktir, önnur frá 8—14 og hin 16—24. Fríar feröir úr Reykjavík, Kópavogi, Breiðholti og Árbæ. Vinsamlegast endurnýið eldri um- sóknir. Uppl. gefur starfsmannahald í síma 66300. ^lafoss Endurskoðun Óska eftir að ráða fulltrúa til endurskoðun- arstarfa. Háskólapróf eöa bókhalds- og endurskoðunarkunnátta nauðsynleg. Frekari upplýsingar gefur skrifstofustjóri embættisins. Tollstjórinn í Reykjavik. Trésmiðir Viljum ráða nokkra trésmiði til starfa nú þeg- ar við framkvæmdir okkar á Eiðsgranda. Mötuneyti á staðnum. Upplýsingar hjá verkstjóra í vinnuskála viö Skeljagranda. Stjórn Verkamannabústaöa i Reykjavik. Skrifstofustarf Laust er til umsóknar starf á skrifstofu til vélritunar, skjalavörslu og almennra af- greiðslustarfa. Krafist er Verslunarskóla-, Samvinnuskóla- eða stúdentsmenntunar, eða góðrar starfsreynslu. Umsóknir merktar: „K — 6188“ sendist augld. Morgunblaðsins í síöasta lagi 13. september. Aðstoðarstúlka óskast á tannlæknastofu í miöborginni nú þegar. Vinnutími frá 10.30 til 15.30. Umsóknir ásamt almennum uppl. sendist Morgunblaðinu fyrir kl. 5 á mánudaginn, 13. september, merktar: „Aðstoð — 6187“. Raftæknifræðingur Áburðarverksmiöja ríkisins ætlar að ráöa raf- tæknifræöing til starfa að almennri viðhalds- vinnu og endurbótum. Laun skv. launakerfi opinberra stofnana. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf, sendist tæknideild Áburðarverksmiðju ríkisins fyrir 4. október 1982. Áburöarverksmiðja rikisins. Forritun/ kerfisfræði Laust er til umsóknar starf í tölvudeild félags- ins. Æsilegt er að umsækjandi hafi kunnáttu í RPG II forritunarmáli og þekkingu á IBM systemi 34/38 tölvum. Umsóknareyöublöð liggja frammi á aðal- skrifstofu félagsins að Laugavegi 103, 2. hæð, Reykjavík. Umsóknarfrestur er til 15. september 1982. Brunabótafélag íslands, Laugavegi 103, 105 Reykjavík. Simi 91-26055. Maður óskast til hemla og pústöraviðgerða. J. Sveinsson og Co„ Hverfisgötu 116. Oskum eftir að ráða fólk til starfa í verksmiðjum okkar nú þegar. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofunni, Barónsstíg 2. Nói, Síríus hf„ Hreinn hf. PÓST- OG SlMAMÁLASTOFNUNIN óskar að ráða verkamenn við lagningu jarðsíma á stór-Reykjavíkur- svæðið. Nánari upplýsingar verða veittar hjá starfs- manndeild stofnunarinnar. Vellaunað og áhugavert starf óskast Vanur öllum skrifstofustörfum. Reynsla í inn- og útflutningi, á framleiðslu- og sölusviði, stjórnun og áætlanagerö, svo og enskum sjálfstæðum bréfaskriftum. Verslunarmennt- un. Undirstöðuþekking á smátölvum (nám- skeið í BASIC og VisiCalc). Mál: Enska, spænska, danska og þýska. Bílpróf. Aldur 38 ár. Áhugasamir leggi tilboö inn á afgr. Morgun- blaðsins fyrir mánudagskvöld, 13. septem- ber, merkt: „Sjálfstætt — 2461“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.