Morgunblaðið - 09.09.1982, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 09.09.1982, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. SEPTEMBER 1982 j DAG er fimmtudagur 9. september, sem er 252. dagur ársins 1982. Réttir byrja. Árdegisflóö í Reykja- vík er kl. 09.56 og síðdeg- isflóö kl. 22.22. Sólarupp- rás i Reykjavík er kl. 06.32 og sólarlag kl. 20.16. Sólin er í hádegisstaö í Reykja- vík kl. 13.25 og tungliö í suöri kl/ 05.59. (Almanak Háskólans.) En sjálfur Drottinn frið- arins gefi yöur friðinn, ætíð á allan hátt. Drott- inn sé með yður öllum. (2. Þessal. 3, 16.) KROSSGÁTA LÁRÉTT: — 1 kuldastraums, 5 ósamsUedir, 6 velU fyrir sér, 9 maó- ur, 10 jrreinir, 11 keyri, 12 ekki jföm- ul, 13 sár, 15 gyójft’ 17 gatinu. IXH)RÍnT: — 1 áminning, 2 najf- dýr, 3 hrós, 4 snákur, 7 verkfæri, 8 mjúk, 12 elska, 14 ótta, 16 ekki meó. LAIISN SfDUSTlI KROSSGÁTU: IjVRÉTT: — 1 úlpa, 5 iðja, 6 gapa, 7 fá, 8 narta, II gu, 12 eta, 14 uggi, 16 rangar. LXH)RKTT: — I útgangur, 2 pipar, 3 aða, 4 l>axá, 7 fat, 9 auga, 10 teijf, 13 aur, 15 gn. ÁRNAO HEILLA I ■y (? ára er í dag Elenóra t O 1‘órðardóttir, Þórufelli 10. Hún tekur á móti gestum á heimili dóttur sinnar, Stífluseli 9, eftir klukkan 20. I Réttir byrja í íslandsalmanakinu fyrir 1925 voru réttir taldar byrja föstudaginn í 21. viku sumars, en síðan hafa þaer talizt byrja fimmtudaginn í 25. viku sumars. Hin ýmsu byggð- arlög hafa sett mismun- andi reglur um þetta at- riði. Er víðast miðað við tiltekinn vikudag í 21. eða 22. viku sumars, en sums staðar við ákveðinn mán- aðardag. Hvergi munu þó réttir byrja fyrr en þann dag, sem almanakið til- greinir. (Úr Alfræði Menningarsjóðs.) FRÉTTIR Eríkirkjusöfnuðurinn í Reykja- vík. Safnaðarfundur strax að lokinni messu sunnudaginn 12. september. A dagskrá er væntanleg prestskosning og kosning kjörstjórnar. Félagsstarf aldraðra í Kópa- vogi. Réttarferð þriðjudaginn 14. september. Farið í Þver- árrétt í Borgarfirði. Lagt af stað kl. 11 árdegis frá Fann- borg 1. Réttarkjötsúpa í Borgarnesi. Heimkoma áætl- uð kl. 23. Þátttaka tilkynnist í s. 46611 eða 43400. FRÁ HÖFNINNI_________ Goðafoss hélt í fyrradag í strandferð og Selá til útlanda. í gærmorgun kom skuttogar- inn Snorri Sturluson af veiðum og Jón Baldvinsson kom frá Noregi úr vélaviðgerð. Eyrar- foss og Hvassafell áttu að fara til útlanda á miðnætti sl. og í morgun var Ottó N. Þorláks- son væntanlegur af veiðum. HEIMILISDÝR Fáfagaukur fannst fyrir skömmu í Skaftahlíð. Hans má vitja í síma 12495. Arutún Akopian: Fremsti töframaður Sovét- Þessi ætti að geta kennt þér brögð sem duga! Enn er hann Hvítserkur horf- inn að heiman. Hvarf fyrir viku frá Hvassaleiti 155. Hann er alhvítur og hefur ól um hálsinn með símanúmer- inu 37521. Hann hefur þrisv- ar áður farið að heiman og alltaf fundist í Þingholtum. Þeir sem séð hafa Hvítserk eru vinsamlegast beðnir að hringja í síma 37521 eða 17451. Þessi ungmenni efndu til hlutaveltu og afhentu Sjálfsbjörg ágóðann. Ungmennin eru Ásta Marta Róbertsdóttir, Ólafur Þór Rafnsson, Ásdís Margrét Rafnsdóttir og íris Ruth Marteinsdóttir. Kvöld-, nælur- og helgarþjónusta apótekanna i Reykja- vik dagana 3 —9. september, aö báöum dögum meötöld- um, er í Laugavegs Apóteki. Auk þess er Holts Apótek opiö til ki. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Onæmisaögeróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstóó Reykjavikur a þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér onæmisskírteini. Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en haegt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 simi 21230. Göngudeild er lokuö á helgidögum. A virkum dögum kl.Ö—17 er hægt aö ná sambandi viö neyöarvakt lækna a Borgarspítalanum, sími 81200, en því aöeins aö ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. A mánudög- um er læknavakt i síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Neyóarvakt Tannlæknafélags Islands er i Heilsuverndar- stöóinni viö Ðarónsstíg á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. Akureyri. Vaktþjónusta apótekanna dagana 22. febrúar til 1. marz, aö báóum dögum meótöldum er í Akureyrar Apóteki. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í simsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjöróur og Garóabær: Apótekin i Hafnarfiröi Hafnarfjaróar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt i Reykjavik eru gefnar í simsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna. Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Simsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl um vakthafandi lækni eru i símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö: Sélu- hjálp í viólögum: Símsvari alla daga ársins 81515. Foreldraráógjöfin (Barnaverndarráö íslands) Sálfræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í sima 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar, Landspítalmn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 tii kl. 19.30 Kvennadeildin kl. 15—16 og kl. 19.30—20 Barnaspítali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Grensásdeild: Mánudaga til (östudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstöóin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæóingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshælió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — SÖFN Landsbókasafn íslands Safnahúsinu vió Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Utlánssalur (vegna heimlána) er opinn sömu daga kl. 13—16 Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Utibú: Upplýsingar um opnunartíma þeirra veittar í aöalsafni, sími 25088. Þjóóminjasafnió: Opiö þriöjudaga, fimmtudaga, laugar- daga og sunnudaga frá kl. 13.30—16. Listasafn Islands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og iaugardaga kl. 13.30 til 16. Sérsýning: Manna- myndir í eigu safnsins. Borgarbókasafn Reykjavíkur ADALSAFN — UTLÁNSDEILD. Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstudaga kí. 9—21. Einnig laugardaga i sept.—apríl kl. 13—16. HLJOOBOKASAFN — Hólmgaröi 34, sími 86922. Hljóöbókaþjónusta viö sjónskerta Opiö mánud. — föstud. kl. 10—16. ADAL- SAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Sími 27029. Opiö alla daga vikunnar kl. 13—19. laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚTLÁN — afgreiösla í Þing- holtsstræti 29a, sími aöalsafns. Bókakassar lánaöir sklp- um, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27. sími 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga sept —apríl kl. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsend- ingarþjónusta á prentuöum bókum viö fatlaöa og aldr- aöa. Símatimi mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BÚSTADASAFN — Bústaöakirkju, simi 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21, einnig á laugardögum sept —apríl kl. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækistöö í Bústaöasafni, simi 36270. Viökomustaöir víösvegar um borgína. Árbæjarsafn. Opiö samkvæmt umtali. Upplýsingar i sima 84412 milli kl. 9 og 10 árdegis. SVR-leiö 10 frá Hlemmi. Ásgrimssafn, Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30—16. Tæknibókasafnió, Skipholti 37, er opiö mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Simi 81533. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Oplö alla daga nema mánu- daga kl. 13.30—16. Hús Jóns Siguróssonar í Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Stofnun Árna Magnússonar, Arnagarði, viö Suöurgötu. Handritasýning opin þriöju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—15 fram til 15. september næstkomandi. Kjarvalsstaöir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag — föstudag kl. 7.20 til kl. 20.30. Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20 til kl. 17.30. A sunnudögum er opiö frá kl. 8 til kl. 17.30. Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20—20.30. Á laugardögum er opiö kl. 7.20—17.30 og á sunnudögum er opiö kl. 8.00—14.30. — Kvennatíminn er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt aö komast í bööin alla daga frá opnun til kl. 19.30. Vesturbæjarlaugin er opin alla virka daga kl. 7.20—20.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8.00—17.30. Gufubaöiö í Vesturbæjarlauginni: Opnun- artíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. i síma 15004. Sundlaugin í Breióholti: Opin mánudaga—föstudaga kl. 07.20—20.30. Laugardag kl. 07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—14.30. Uppl. um gufubööin í síma 75547. Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánudaga til föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—20.00. Laugardaga kl 12.00—18.00. Sunnudaga opiö kl. 10.00—16.00. Kvennatímar fimmtudaga kl. 20.00—22.00. Saunaböð kvenna kl. 19.00—22.00. Saunaböö karla opin laugar- daga kl. 14.00—18.00. Sauna, almennur tími, á sunnu- dögum kt. 10.30—16.00. Barnatímar alla rúmhelga daga kl. 12.00—16.00. Sími 66254. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tíma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þriöjudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöiö opiö frá kl. 16 mánu- daga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Siminn er 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þriöjudaga 20—21 og miövikudaga 20—22. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Bööin og heitu kerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgaratotnana. vegna bilana á veitukerfi vatna og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 til kl. 8 í síma 27311. í þennan sima er svaraö allan sólarhringinn á helgidögum. Rafmagnsveitan hefur bil- anavakt allan sólarhringlnn í síma 18230.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.