Morgunblaðið - 09.09.1982, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 09.09.1982, Blaðsíða 26
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. SEPTEMBER 1982 26 VÖRUHAPPDRÆTTI 9. fl. 1982 VINNINGA SKRÁ Kr. 75.000 Kr. 5.000 15170 48954 5487 24284 21584 18496 30907 Kr. 1.500 3676 1964? 33790 49632 62873 3712 20532 35994 52178 63800 6127 24055 36031 5333? 64927 7034 24664 36120 55416 63323 7332 27375 41668 56923 63683 8060 27694 41785 58085 66523 11624 28735 42103 58476 66726 13407 31177 43544 60148 68864 16891 31838 44439 60899 7247? 18889 32246 46882 60948 73275 Þessi númer hlutu 750 kr. vlnnlng hvert: 4 2809 4743 7122 9117 11478 14343 14430 18938 21243 24260 24383 32 2840 4778 7151 9139 11493 14432 14787 19003 21308 24333 26437 118 2857 4842 7184 9304 11340 14438 14794 19017 21382 24376 26461 173 2908 4902 7205 9313 11484 14334 14843 19033 21440 24405 24499 222 2922 4904 7301 9344 11837 14408 14921 19037 21332 24463 26343 227 3012 4434 7304 9371 11841 14733 14927 19118 21354 24465 26531 392 3031 4993 7324 9388 11977 14783 17043 19191 21744 24473 24373 334 3034 3040 7337 9444 11990 14972 17110 19285 21784 24488 26627 344 3037 5090 7417 9334 12023 14978 17180 19303 21904 24501 26628 344 3088 3133 7433 9544 12114 13029 17203 19317 22123 24377 26631 547 3134 5174 7301 9571 12134 13043 17214 19318 22154 24385 26673 404 3173 3184 7531 9399 12190 13048 17323 19431 22273 24686 26727 417 3214 5211 7440 9478 12473 13070 17413 19524 22274 24703 26732 431 3277 3323 7474 9494 12323 15171 17417 19712 22383 24860 26740 714 3280 3329 7747 9497 12373 13180 17444 19740 22397 24930 26731 882 3313 3384 7737 9717 12384 13217 17473 19882 22434 23023 26738 408 3328 3424 7758 9742 12408 13249 17333 19910 22472 23036 26838 430 3350 5448 7774 9748 12719 13237 17378 19934 22473 23044 26876 433 3427 3524 7814 9773 12733 13312 17418 20033- 22499 23045 26904 484 3453 3718 7842 9791 12800 13331 17472 20041 22306 23037 26936 1071 3474 3748 7408 9844 12822 13344 17484 20080 22709 23133 26933 1237 3484 3899 7947 10089 12824 13342 17734 20117 22713 23166 26971 1284 3483 3934 8013 10124 12847 13343 17832 20240 22806 23237 27028 1448 3329 3437 8087 10141 12847 13349 17842 20279 22869 23262 27029 1473 3342 3943 8141 10179 13048 13484 17885 20304 22892 23348 27090 1421 3594 3983 8149 10181 13080 13324 17909 20373 22915 23367 27184 1430 3419 4034 8147 10214 13133 15387 17911 20384 22923 25391 27236 1713 3427 4237 8337 10240 13171 13410 17938 20394 22967 25434 27258 1741 3443 4247 8424 10284 13242 15494 18007 20433 22970 25471 27314 1731 3743 4244 8343 10313 13248 13734 18110 20438 23062 25480 27444 1744 3730 4347 8330 10375 13294 13739 18134 20448 23073 25481 27461 1800 3804 4334 8345 10484 13312 15744 18188 20474 23224 23306 27472 1871 3822 4378 8420 10487 13442 13784 18213 20481 23243 23323 27483 1848 4074 4434 8471 10342 13438 13790 18237 20507 23273 23343 27503 1410 4087 4347 8479 10424 13331 13800 18284 20452 23321 23339 27310 2012 4124 4412 8499 10487 13347 13843 18323 20734 23433 25726 27734 2042 4213 4447 8847 10488 13443 13891 18333 20777 23473 23769 27734 2044 4233 4471 8874 10703 13741 14047 18408 20913 23368 23873 27847 2073 4242 4710 8901 10742 13842 14038 18471 20944 23422 23954 27848 2044 4284 4732 8437 10847 13849 14187 18473 20991 23797 23957 27941 2134 4240 4737 8948 10839 13934 14440 18372 21008 23810 25998 27944 2244 4320 4824 8981 10879 13959 14487 18574 21040 23883 26000 27983 2242 4341 4838 9021 10909 14021 14303 18794 21047 23919 24007 28111 2334 4334 4840 4047 11132 14030 14324 18833 21077 23980 26029 28135 2417 4444 4944 4033 11183 14110 14334 18874 21079 24002 24074 28142 2717 4447 7000 4089 11307 14193 14337 18899 21144 24043 24221 28191 2777 4383 7078 4100 11434 14323 14404 18930 21242 24235 26323 28212. Þessl númer hlutu 750 kr. vlnnlng hvert: 28214 31878 34342 40053 43453 47709 51331 53871 39377 62990 66817 71169 28230 31911 34343 40074 43709 47844 51542 55944 39379 63007 6686? 71244 28232 31928 34374 40131 43720 47912 31544 537 78 59388 63018 66897 71430 28301 31430 34444 40214 43771 47922 51570 5/.017 59419 63092 67027 71473 28323 320:’3 34514 40324 43922 47938 5148) 54059 59440 63271 67101 71507 28344 32048 34547 40333 43927 48028 51704 54091 59498 63276 67187 71523 28437 32033 34573 40431 44000 48078 51732 54123 59527 63385 67289 71349 28441 32048 34349 40470 44041 48089 31819 54141 39541 63430 67299 71599 28447 32078 34444 40512 44044 48209 31893 54252 59399 63474 67300 71633 28334 32105 34483 40404 44048 48224 52115 54289 59403 63483 67540 71657 28421 32119 34741 40437 44044 48238 52174 34332 39479 63328 67549 71671 28444 32134 347 77 40721 44072 48473 52314 34334 59781 63384 67565 71735 28703 32140 34824 40822 44089 48474 52320 34398 59842 63619 67617 71784 28740 32143 34917 40871 44144 48509 52431 34400 59844 63672 67618 71799 28743 32180 34928 40877 44343 48343 52432 34482 59920 63710 67640 71936 28741 32184 34944 40940 44371 48383 52448 54444 59983 63877 67733 71992 28818 32273 34491 40947 44432 48597 52444 34444 40040 63928 67775 72011 28882 32304 34998 40975 44443 48445 32477 34738 40030 63942 67936 72077 28414 32334 37030 41084 44410 48791 52813 34788 40071 63964 67978 72134 28442 32493 37083 41 121 44448 48848 32841 34841 40118 64111 67996 72133 24003 32322 37044 41173 44498 48847 52932 54890 40190 64138 68004 72140 24043 32444 37133 41213 44732 48873 52997 34959 401 V1 64199 68021 72171 24042 32484 37173 41257 44798 48943 33022 37073 40218 64301 68024 72173 24218 32714 37243 41420 44801 49032 33104 37084 40221 64312 68025 72239 24225 32741 37314 41423 44841 49087 33123 57148 40230 64317 68030 72259 24224 32783 37339 41424 44844 49132 53124 37184 40270 64348 68039 72478 24247 32424 37442 41510 44914 49197 53142 37197 40348 64373 68077 72480 24288 32944 37445 41381 44934 49204 33193 57248 40384 64416 68247 72643 24374 32987 37444 41403 44983 49204 53284 37324 40432 64577 68364 72681 24413 33033 37300 41434 44993 49213 33392 37341 40447 64608 68434 72488 24444 33077 37303 41441 43010 49239 53443 37345 40313 64621 68436 72690 24341 33101 37307 41489 43144 49323 53441 37370 40341 64626 68442 72730 24374 33103 37532 41771 43144 49391 33302 37422 40437 64634 68434 72790 24381 33144 37334 41832 45303 49438 33529 57479 40770 64637 68436 72856 29418 33170 37422 41853 45349 49443 33534 37481 40781 64720 68311 72863 24748 33211 37477 41840 43434 49307 33343 37323 40817 64734 68530 72922 24800 33272 37723 41874 45439 49373 33334 37339 40837 64736 68536 72939 24841 33273 37783 41930 45471 49444 33418 57417 40884 64787 68623 72942 29838 33331 37839 41984 43345 49448 33459 37722 40924 64799 68649 72964 29840 33349 37842 42121 43412 49473 53444 37735 41014 64803 68724 72983 24408 33444 37843 42141 43413 49704 33474 57748 41083 64828 68731 72984 24441 33430 37942 42141 43434 49798 53737 57781 41142 64903 68839 73024 30011 33433 37974 42297 43444 49884 53741 37795 41143 64963 68903 73207 30032 33711 38024 42322 45442 49893 33844 37814 41170 65026 69018 73227 30044 33730 38094 42334 43448 49943 53887 37823 41183 63065 69036 73287 30098 33943 38233 42341 43811 50008 34034 37843 41204 63068 69198 73340 30107 34243 38290 42372 43814 50041 34053 37847 41224 63077 69227 73350 30114 34344 38338 42403 45822 30100 34043 37908 41284 63133 69234 73437 30228 34410 38347 42443 43902 50134 34130 37970 41373 65143 69290 73478 30238 34424 38424 42473 44023 30191 34184 38014 41382 65224 49303 73488 30243 34483 38477 42333 44120 50205 34271 38043 41487 63311 69337 73304 30277 34488 38734 42344 44132 30228 54283 38071 41318 63339 69508 73308 30324 34404 38771 42417 44194 30232 34333 38114 41351 63488 69321 73632 30344 34482 38784 42424 44218 50270 54407 38140 41334 63361 69576 73727 30373 34498 38830 42440 44249 30333 34417 58134 41428 65396 69730 73800 30470 34742 38848 42444 44272 30379 54493 38204 41447 63672 69762 73813 30343 34744 38940 42737 44297 30389 54511 38312 41717 63749 69763 73933 30383 34743 39034 42742 44301 30400 54529 38395 41744 63830 69769 73933 30414 34934 34073 42791 44304 30413 34580 58413 41800 63833 69921 73974 30419 33034 39079 42808 44319 30430 54715 38433 41832 63940 70027 73988 30422 33083 39132 42873 44328 50302 34739 38443 41940 63943 70028 74018 30783 33134 39138 42907 44333 30334 54741 58433 42143 63931 70036 74030 30031 33234 34274 42938 44334 30438 54738 38824 42217 63960 70173 74085 30402 33292 39281 42940 44381 30894 54777 58847 42243 63973 70240 74223 30433 33310 39344 42941 44431 30899 54929 58944 42248 65991 70264 74234 31042 33349 39444 42974 44432 50901 54979 38945 42303 66048 70278 74468 31074 33389 39448 42987 44332 50934 33042 38949 42334 66069 70289 74333 31112 33384 39481 43032 44337 50*43 53084 38987 42344 66096 70396 74337 31202 33344 39531 43130 44490 50979 35093 39025 42393 66099 70441 74330 31244 33434 39429 43149 44740 31024 55187 59040 42399 66141 70443 74657 31320 33432 39707 43194 44927 31043 33322 39132 42488 64193 70381 74664 31433 33704 39744 43193 44979 31071 33338 39140 42530 66197 70394 74763 31448 33707 34774 43274 47098 31088 33342 59144 42370 64303 70632 74784 31497 33744 39823 43283 47231 31114 33453 39150 42433 66324 70649 74833 31302 33733 39830 43314 47230 31170 55454 39142 42477 66340 70637 74878 31340 33813 39840 43341 47339 31202 35487 39148 42494 6642? 70689 74934 31393 33823 39872 43423 47404 31204 33409 59194 42728 66479 70847 74953 31744 33434 39939 43540 47333 51271 55417 39227 42833 66496 70933 31784 34037 39443 43542 47548 51272 55471 59299 42848 66589 71035 31831 34038 39980 43341 47337 31278 33713 59302 42880 66591 71068 31837 34042 40024 43390 47578 51294 33742 39318 62903 66691 71094 31877 34247 40034 43422 47453 51338 33749 39342 42944 66719 71139 Árttun vlnningsmlöa hefst 15. dögum eftlr útdrátt VÖRUHAPPDRÆTTI S.Í.B.S. Raunasaga kvennabósans: Fórnarlamb afbrýðisemi eða hættulegur njósnari? Hin dularfullu sumarhús i Averanks. Efra húsið hafa hjónin leigt aðstoðar- ráðherra í vestur-þýska varnarmálaráðuneytinu. ER DANSKI blaðamaðurinn, Flemming Ssrensen, hættulegur njósnari sem hefur selt austur-þýzku leyniþjónustunni mikilvægar hern- aðarupplýsingar eða er hann fórnar- lamb þriggja hefnigjarna kvenna sem telja hann hafa svikið sig i tryggðum, eins og núverandi eigin- kona hans heldur fram? Hver svo scm niðurstaða vestur-þýzka dóm- stóla verður þá situr Flemming nú i tveggja vikna gæzluvarðhaldi i rammgerðasta fangelsi Vestur- l’ýzkalands, Reinbach i Bonn, ákærður fyrir njósnir í þágu Austur- Pjóðverja. í ákærunni er vísað til lagagreinar sem gæti kostað mann- inn tíu ára fangelsisvist yrði hann sekur fundinn. Upphaf málsins er handtaka Flemmings Serensen í Padborg sl. föstudag, þegar hann ætlaði að fara yfir landamærin. Hann var á leið til Flensborgar, sem er Vestur-Þýzka- landsmegin landamæranna, en þar er hann búsettur að nokkru leyti, auk þess sem hann og kona hans, Meike Lohse hafa til umráða tvö sumarhús á eynni Avernako, sem er við suðvesturodda Fjóns. Þar af hafa þau hjón leigt aðstoð- arráðherranum í vestur-þýzka varn- armálaráðuneytinu annað. Sú stað- reynd, tíð ferðalög Flemmings Sorensens, frásagnir fyrrverandi eiginkvenna og júgóslavneskrar ástkonu, kunningsskapur hans við áhrifamenn í Vestur- og Austur- Þýzkalandi og pólitísk umsvif hans gera það að verkum að kringum- stæðurnar þykja hinar grunsamleg- ustu. Opinberlega hefur fátt eitt komið fram sem bendir ákveðið til þess að ákæra Vestur-Þjóðverja eigi við rök að styðjast, a.m.k. enn sem komið er, en vestur-þýzk stjórnvöld segja að grunur um njósnir hafi fall- ið á Flemming Sorensen fyrir löngu og að hann hafi verið eftirlýstur síð- an 6. ágúst sl. Flemming Sorensen er 52ja ára að aldri. Upphaflega var hann prentari, en gerðist síðan blaðamaður við Land og folk, málgagn danskra kommúnista. Hann fluttist til Vestur-Berlínar árið 1958 og frá þeim tíma hefur hann lengst af verið búsettur í Vestur-Þýzkalandi. Fljót- Fyrirlestur um bæt- ur fyrir líkamstjón FRÆÐAFUNDUR verður í dag haldinn á vegum Lögfræðingafé- lagsins og lagadeildar háskólans. Fundurinn er haldinn í stofu 101 í Lögbergi og hefst klukkan 17.15. Þar mun Ungverjinn dr. jur., dr. oec. Paul Szöllösy flytja erindi, er hann nefnir: The Standard of Compensation for Personal Injury. I erindi sínu mun dr. Szöllösy m.a. ræða reglur um ákvörðun bóta fyrir líkamstjón í ýmsum ríkjum Vestur-Evrópu og gera samanburð á bótafjárýiæðum fyrir slík tjón. lega eftir að hann fluttist til Vest- ur-Berlínar gekk hann að eiga austur-þýzka konu, Helgu að nafni, en hún starfaði sem ritari í einu ráðuneytinu í Austur-Berlín. Flemming tókst með einhverjum hætti að koma því til leiðar að hún fékk að flytjast frá Austur-Þýzka- landi, en hvaða ítök hann hafði í austur-þýzka skrifstofubákninu til að geta afrekað j>að hefur enn ekki verið upplýst. Aður en Flemming kvæntist Helgu hafði hann átt konu, sem enn er búsett í Kaupmannahöfn, en báðar þessar konur hans hafa verið yfirheyrðar grimmt að undan- förnu. Árið 1963 settust þau Helga og Flemming að í Bonn þar sem Flemming var fréttaritari Jyl- landsposten allt til ársins 1978, auk þess sem hann veitti mörgum öðrum dönskum fjölmiðlum „free-lance“- þjónustu, þar á meðal danska út- varpinu. I Bonn naut Flemming svo mikillar virðingar að hann var kjör- inn formaður í klúbbi erlendra blaðamanna þar í borg árið 1971. Sem slíkur gegndi hann margvísleg um samkvæmisskyldum og komst þá í kynni við fjölmarga háttsetta stjórnmálamenn og diplómata, og gamalreyndir blaðamenn í borginni segja að tengsl hans við þessa áhrifamenn marga hverja hafi verið mjög náin. Árið 1978 fékk Flemming reisu- passann hjá Jyllandsposten, er altal- að að ástæðan hafi verið sú að þar hafi menn verið búnir að fá nóg af því athæfi hans að vera á launum hjá blaðinu, en verja þó mestu af tíma sínum til starfa í þágu danska útvarpsins, sjónvarpsins og Radio- avisens jöfnum höndum. Á þessum tíma starfaði hann einnig við Flensborg Avis, þar sem um tíma var orðrómur um að hann yrði gerð- ur að aðalritstjóra, en einnig þar var honum sagt upp. Þá tók hann til starfa á fréttastofu danska útvarps- ins en hætti þar eftir skamma hríð. Undanfarin ár hefur hann eingöngu starfað sem lausamaður í starfs- grein sinni, en að sögn danskra blaða hefur hann átt erfitt uppdráttar sem blaðamaður síðan hann tók upp þann hátt. Meike Lohse, núverandi eiginkona, sem er menntaskólakennari í Flensborg, heldur því fram að stjórnvöld í Vestur-Þýzkalandi grundvalli ákæru sína á upplýsing- um þriggja forsmáðra kvenna sem Flemming Sorensen hefur ýmist ver- ið kvæntur eða staðið í ástarsam- bandi við. Sjálf hefur hún verið í stöðugum yfirheyrslum síðan maður hennar hvarf henni sjónum við landamærin á föstudaginn. „Eg ók Flemming að landamærun- um,“ segir hún í blaðaviðtali, „hann ætlaði með lest frá Padborg til Dan- merkur. Við ókum í mínum bíl. Við sýndum vegabréfin og vorum látin víkja til hliðar á meðan þau voru skoðuð. Því erum við ekki óvön, en síðan var okkur allt í einu skipað aö fara út úr biðröðinni og inn á skrifstofu. Við vorum færð hvort í sitt herbergið þar sem var leitað á okkur. Síðan hef ég ekki séð Flemm- ing.“ Um yfirheyrslurnar segir hún: „Þessar yfirheyrslur gefa mjög skýrt Friðrik Sigurðs- son endurbyggður SKIPASMÍÐASTÖÐ Njarðvíkur hefur nú lokið breytingum á aflaskipinu Friðrik Sigurðssyni AR 107. Var skipið yfirbyggt og sett á það nýtt stýrishús, en áöur hafði verið skipt um vél í því. Að sögn Þorsteins Baldvins- sonar, framkvæmdastjóra Skipa- smíðastöðvar Njarðvíkur, var skipið orðið tæplega 20 ára gam- alt og því orðið tímabært að endurnýja það og bæta aðstöðu skipverja. Sagði Þorsteinn, að með þessu væri lokið öðru stærsta verkefni stöðvarinnar, en áður hefði nýtt skip, Gunnjón GK 506, verið afhent um mánaða- mótin maí-júní og hefði tíma- áætlun beggja verkanna staðist fullkomlega. Friðrik Sigurðsson er í eigu Hafnarness hf. í Þorlákshöfn og skipstjórinn er' aflaklóin Sigurð- ur Bjarnason. — Ljósmynd Snorri Snorrason.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.