Morgunblaðið - 09.09.1982, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 09.09.1982, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. SEPTEMBER 1982 Til sölu Þrjú herbergi og eldhús á 1. hæö í timburhúsi viö Bergstaöastræti er til sölu nú þegar. Upplýsingar í síma 15895 milli kl. 3 og 5 alla virka daga nema laugardaga. Raöhús — Skeiðarvogur Höfum í einkasölu raöhús, 140 fm. í húsinu eru: Tvö- föld stofa, 3 svefnherbergi, gestatoilet, þvottaaö- staöa áföst baöherbergi, svo og bílskúr. Ólafur Þorgrímsson hrl., Háaleitisbraut 68. Sími 83111. 26933 26933 Þórsgata 1 Til sölu er ca. 150 húsnæði á jarðhæö hússins og ca. 75 fm á 2. hæð og eru hæðirnar samtengdar með hringstiga. Selst í einu eða tvennu lagi. Af- hending eftir samkomulagi. Allar frekari upplýs- ingar veittar af lögmönnum Jóni Magnússyni hdl. og Sigurði Sigurjónssyni hdl. Sími 29411, eöa á skrifstofu okkar. Eigna markaðurinn Hafnarstræti 20, aimi 26933 (Nýja húsinu viö Lækjartorg) £ AíJ,2t2»2‘2t2‘2t2»2<2<2‘2,2f2,2‘2t2t2t2 Damel Arnason. loflfl. lasleigan.ah <2<2 83000 Einbýlishús í Vesturbænum Járnklætt timburhús meö steyptum kjallara sem er sér íbúö. Skipti á nýrri eöa nýlegri íbúö í Vest- urbæ 3ja til 4ra herb. kemur til greina. 2ja herb. við Skipasund Vönduö risíbúö um 65 fm. Laus eftir samkomulagi. Okkur vantar tilfinnanlega raöhús á einum grunni í Vogahverfi. Ennfremur 4ra herb. íbúö. Opiö alla daga til kl. 10 á kvöldin. FASTEICNAÚRVALIÐ SÍMI83000 Silfurteigil Sölustjóri: Auöunn Hermannsson, Kristján Eiríksson hæstaréttarlögmaóur. Helgi Hákon Jónsson heimasími 20318. Skipasund 120 fm sérhæö t mjög góöu steinhúsi. ibúöin skiptist i tvær sam- liggjandi stofur, tvö góö svefnherb., hol, stórt eldhús og nýstand- sett baóherb. Stór bílskúr. Ákveöin sala. Útb. 1150 þús. Sæviðarsund 120 fm erfi sérhæö. Bilskúr. Verö 1700 þús. Eign í sérflokki. Laus nú þegar. Efstihjalli Kóp. 110 fm íbúö á 1. hæö, aukaherb. i kjallara. Góö eign. Verö 1200 þús. Laus eftir samkomulagi. Krummahólar 3ja herb. 90 fm íbúö á 6. hæö í lyftuhúsi. Laus fljótlega. Útb. 675 þús. Bein sala. Suöurgata Hf. Glæsileg 3ja herb. 90 fm íbúö á 1. hæö í nýlegu húsi. Bein sala. útb. 700 þús. 2ja herb. vantar í Reykjavík, Kóþavogi og Hafnarfiröi. Hraunbær — 2ja herb. Rúmgóö íb. á 1. hæö (jaröhæö) Hægt að nota íb. sem 3ja herb. Viðráöanlegt verö. Hamraborg — 2ja herb. Snotur ibúö í Lyftuhúsi. Bfl- skýli. Vinsæll staöur. Þangbakki — 2ja herb. 2ja herb. ný og rúmgóö ib. í háhýsi. Öll sameign fullfrágeng- in. Kópavogur — 2ja herb. með sér inng. Snyrtileg íbúö á 1. hæö í 5 íbúöa húsi. Sameign i góöu ástandi. Gott útsýni ákv. sala. Krókahraun — meö bílskúr 3ja herb. rúmgóö íbúö á efstu hæö (2. hæö) sér þvottahús, stórar suöur svalir rúmgóður bílskúr. Dalaland — 3ja til 4ra herb. íbúöin er á efstu hæö meö stór- um suöur svölum. Lagt fyrir þvottavél á baði. Hagstætt verö miöaö viö góöar greiöslur. Laus fljótlega. Fífusel — 4ra til 5 herb. Rúmgóó og falleg íbúó á 1. hæö. Herb. í kjallara sem er tengt íbúöinni meö hringstiga. Sér þvottahús. Snæland — 4ra til 5 herb. Vönduö íbúö á efstu hæö. Mikiö trékverk og vel meö farin eign. Góð nýting. Suöur svalir. Langholtsvegur — hæó og ris Efri hæö í tvíbýlishúsi ca. 135 fm auk rishæöar. Sér inng. og sér hiti. Eign í góöu ástandi. M.a. nýtt á baöi, tvöfalt gler og nýtt þak. Bein sala eða skipti á minni eign. Sérhæö í Hafnarfirði Hæöin afhendist strax í fok- heldu ástandi. Óvenju hag- stætt verö. Gott fyrirkomulag. Húseign í smáíbúöahverfi skipti á minni eign. Einbýlishús á tveimur hæóum (Hæö og ris) í sérstaklega góöu ástandi. Húsiö er vel byggt hef- ur verið í góöu viöhaidi. Falleg lóð, rúmgóöur bflskúr. Noröurbærinn Hafnarf. einbýlishús Einbýlishús á einni hæö ca. 140 fm, gott fyrirkomulag. Rúmgóö- ur bílskúr Skipti á minni eign í Reykjavík. Hús í Seljahverfi Einbýlishús á tveimur hæöum í smíöum. Góö teikning. Sérhæð í Kópavogi Skipti á minni eign. Nýleg efsta hæö í þríbýlishúsi á góöum staö í Kópavogi. Ca. 160 fm. Innb. bflskúr á jarð- hæð. Æskiieg skipti á minni eign meö bílskúr. Parhús í smíöum Tvö parhús i smíðum á góöum staö í Mosfellssveit. Sérstak- lega góöar teikningar. Viöráö- anlegt verö. Keflavík sórhæö Vönduð sérhæö í skiptum fyrlr eign í Reykjavík eöa nágrenni. Sumarbústaöur skammt frá Elliöavatni Bústaöurinn er ca. 46 fm og vel staösettur. Hugsanlega heilsárs hús. Verð 370 þús. Allar þessar eignir eru ákveönar til sölumsöferöar. Fjöldi annarra eigna á sölu- skrá. Kjöreignr Ármúla 21. Dan V.8. Wiium, lögfr»ðingur. Ólafur Guðmundsson sölum. Al'lil.YSINCASmiNN BR: . 22410 JHsrjjunlilabib Einbýlishús í nágrenni Landspítalans Til sölu glæsileg húseign samtals aö grunnfleti 300—400 fm. Húsiö er kjallari, hæö, rishæö og geymsluris. Aöalhæö: 2 saml. stofur, boröstofa, eld- hús, snyrting og fl. Efri hæö: 4 herb., baöherb. o.fl. í risi eru 2 herb. og mikið geymslurými. í kjallara: 5 herb. o.fl. Bílskúr. 1000 fm glæsileg lóö. Allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofunni. EiGnnmiÐLunin ÞINGHOLTSSTRÆTI 3 Torfufell — raðhús Mjög vandað um 140 fm raöhús á einni hæö. Góöar innréttingar. Skiptist i stofur og þrjú svefnherb. Bílskúr. Ræktuö lóö. Kríuhólar — 4ra—5 herb. Stór 4ra—5 herb. íbúö á 4. hæð í lyftublokk. 3 rúmgóö svefnherb., þar af tvö á forstofugangi ásamt gestasnyrtingu. Góö stofa. Góöir skápar. Gott útsýni. Mjög góö íbúö. Víöimelur — sérhæö Um 120 fm sérhæö ásamt stórum bílskúr á góöum staö viö Víöimel. Stórar saml. stofur. Góö íbúö á eftirsóttum staö. írabakki — 3ja herb. Góð 3ja herb. um 90 fm íbúö á 2. hæð. Tvö góö svefnherb. og rúmgóö stofa. Sér þvottaherb. Tvennar svalir. Hamraborg — 3ja herb. — skipti Góö 3ja herb. um 95 fm íbúó á 1. hæö. Bílskýli. Skipti á 2ja herb. íbúö æskileg. Laus fljótlega. Hafnarfjörður — í smíðum Um 160 1m sérhæö ásamt bílskúr í fallegu húsi í suöurbæ. Hæöin selst fokheld og er til afh. strax. Einnig í sama húsi, tvær fokheldar, um 70 fm kjallaraíbúöir. íbúðirnar eru til afh. strax. Teikningar á skrifstofu. Breiðholt — raöhús í smíðum Raöhús eöa einbýli í smíðum í Breiöholti óskast í skiptum fyrir úrvals gott raöhús á mjög góöum staö í Mosfellssveit. Húsiö er aö mestu fullgert. Eignahöllin Skúli Olafsson Hilmar Victorsson viöskiptafr Fasteigna- og skipasala Hverfisgötu76 NJÖRVASUND 3ja herb. ca. 80 fm góö íbúö í kjallara. Sér inngangur. ENGJAHJALLI — KÓP 3ja herb. ca. 90 fm ný og falleg ibúö á 7. hæö i lyftublokk. Laus fljótlega. GOÐATÚN — G.BÆ. 3ja herb. ca. 50 fm íbúö á jarö- hæö. Bílskúr fylgir. ÁLFASKEIÐ — HF. 3ja herb. ca. 86 fm íbúð á 4. hæö. Bílskúrsplata. BLIKAHÓLAR 4ra—5 herb. falleg íbúö ca. 117 fm á 1. hæð. Vandaöar innréttingar. BREIÐVANGUR — HF. 4ra—5 herb. ca. 120 fm mjög falleg íbúö á 3. hæö meö btl- skúr. Útsýni. HRAUNBÆR 4ra—5 herb. ca. 110 fm íbúö á 4. hæð, enda. Þvottur og búr á hæöinni. Suöur svalir. MARÍUBAKKI 4ra herb. ca. 105 fm mjög góö íbúö á 3. hæö. Aukaherb. í kjall- ara. Flísalagt baö. BÁRUGATA — SÉR 5 herb. ca. 115 fm aöalhæö í fjórbýli. Sér inngangur, bílskúr. Sölumenn: löunn Andrésdóttir, Samúel Ingimarsson. HÆÐAGARÐUR — SÉR 5—6 herb. ca. 100 fm íbúð á 2. hæö ásamt herb. í risi. Sér inn- gangur. NJÖRVASUND — SÉR 4ra herb. ca. 100 fm íbúö á 1. hæö. Sér inngangur. Bilskúr. DVERGABAKKI 5—6 herb. ca. 145 fm íbúð á 2. hæö í fjölbýli. Flísalagt baö. Þvottur á hæð. ÖLDUSLÓÐ — HF 3ja herb. ca. 85 fm falleg íbúö á jarðhæö í tvíbýli. Bílskúrsréttur. ESPIGERÐI 4ra—5 herb. gullfalleg íbúö á 5. hæö í lyftublokk. Bíl- skýli. Möguleiki á skiptum á séreign í borginni. FLÓKAGATA — SÉR 8 herb. ca. 153 fm efri hæö og ris. Suöur svalir. Bílskúrsréttur. Möguleiki á skiptum á minni eign meö peningamilligjöf. SÓLHEIMAR — RAÐHÚS 200 fm á 3 hæöum meö Inn- byggöum bilsúr. Möguleiki aö taka minni eign uppi. BOLLAGARÐAR — RADHUS Ca. 220 fm nýlegt raöhús á 2 hæöum með innb. bílskúr. Eigin ekkl fullbúin. MARKADSÞfÓNUSTAN INGlM.FSSTnX.TI 4 . SIMI 26911 Róbert Aml Hreiðarsson þdl.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.