Morgunblaðið - 25.09.1982, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 25.09.1982, Qupperneq 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 25. SEPTEMBER 1982 í DAG er laugardagur 25. september, sem er 268. dagur ársins 1968. Árdeg- istlóö kl. 11.54 og síödeg- isflóö kl. 24.26. Sólarupp- rás í Reykjavík kl. 07.18 og sólarlag kl. 19.19. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.19 og tungliö í suöri kl. 19.52. (Almanak Háskól- ans.) ÁRNAO HEILLA FRÉTTIR ára verður á morgun, íJ w sunnudaginn 26. sept- ember, Ástriður l'álsdóttir frá l>verá í Núpsdal í Miðfirði, Skipasundi 48 hér í Rvik. Eig- inmaður hennar var Jakob Skarphéðinsson bóndi. Hann lést árið 1941. Á afmælisdat'- inn verður Astríður á heimili dóttur sinnar ok tengdasonar í Álftahólum 8 í Breið- holtshverfi ok tekur þar á móti t;estum sínum milli kl. 15-18. Iljónaband. — t Dómkirkj- unni hafa verið gefin saman í hjónaband Kristín María Kjartansdóttir og Ingólfur Hauksson. Heimili þeirra er í Skaftahlíð 10, Rvík. (Stúdíó Guðmundar.) Náöin Drottins vors Jesú Krists sé meö anda yöar. (Filem. 1, 25.) I.AKÍ I I: — I haTik'g. 5 Nérhljóðar, 6 venjulegaMt, 9 álít, 10 tónn, II ósamsUeóir, I2 hélt brott, 13 sigaði, I5 hljóma, I7 kjánana. l/HIKÍTT: — I ruddana. 2 þukl, 3 fugl, 4 hljóðfæri*, 7 digur, 9 lamdi, I2 lipra, I4 áhald, I6 ending. LAIISN SÍÐIIími KROSStíÁTlI: I.ÁKtTT: — I stil, 5 loka, 6 asks, 7 ha. 8 agnar, II lá, 12 lóm, I4 elli, 16 tjarnir. l/H)KÍTT: — I svakaleg, 2 álkan, 3 los. 4 hala, 7 hró, 9 gála, I0 alin, I3 mar, 15 LK. í fyrrinótt fór frostið niður í 5 stig í Kúðardal og minus fjór- ar gráður voru í Síðumúla. Veðurstofan sagði svo i spár- inngangi veðurfréttanna í gærmorgun, að áfram muni verða kalt í veðri. Uppi á Hveravöllum mældist frostið í fyrrinótt mínus 7 stig. Hér í Keykjavík var frostlaus nótt og fór hitinn lægst niður i tvö stig. I'essa sömu nótt i fyrra var eins stigs frost þar sem kaldast var og frostlaust hér í bænum. í fyrrinótt mældist mest úrkoma austur á Galt- arvita, 8 millim. Snemma í gærmorgun var 0 stiga hiti í Nuuk á Grænlandi og snjó- koma. Nuuk og Reykjavík liggja þvi sem næst á sömu breiddargráðu. Haust- og vetrarverk í garðin- um. — Um það verður fjallað á fræðslufundi, sem verður í dag, laugardag, kl. 14 í Foss- vogsstöð Skógræktarfélags Reykjavíkur. Er fræðslufund- urinn haldinn á vegum fé- lagsins. Til starfa á heilsugæslustöðv- um. I nýju Lögbirtingablaði er tilk. frá heilbrigðis- og tryggi ngamálaráðuneytinu um skipan lækna til starfa við nokkrar heilsugæslu- stöðvar. Frá 1. okt. nk. að telja verður Stefán Björnsson læknir við Heilsugæslustöð- ina á Ólafsfirði. — Og frá 1. okt. verður Jón Aðalsteinn Jó- hannsson læknir heilsugæslu- læknir í Keflavík. Þá hefur Arnór Egilsson læknir verið skipaður heilsugæslulæknir á Hellu frá 1. desember nk. Samúel J. Samúelsson læknir tekur til starfa við heilsu- gæslustöðina á ísafirði hinn Pétur Pétursson þulur: Að sveia jólakettinum í september 1. janúar næstkomandi. Ráðuneytið hefur skipað hjúkrunarforstjóra við Heilsugæslustöðina á Seltjarnarnesi og er það Ingi- björg Sigmundsdóttir, hjúkrun- arfræðingur. Stóðréttir verða á morgun, sunnudag, í Undirfellsréttum í Vatnsdal og norður í Skaga- firði verða stóðréttir í Skarðsréttum. Akraborg. Ferðir Akraborgar milli Akraness og Reykjavík- ur eru nú sem hér segir: Frá Akr.: kl. 08.30 kl. 11.30 kl. 14.30 kl. 17.30 kl. 20.30 Frá Rvík: kl. 10.00 kl. 13.00 kl. 16.00 kl. 19.00 kl. 22.00 Kvöldferðir eru á sunnudög- um og föstudögum kl. 20.30 frá Akranesi og kl. 22.00 frá Rvík. FRÁ HÖFNINNI_____________ í fyrrakvöld héldu þessir tog- arar aftur til veiða úr Reykjavíkurhöfn: Hilmir SU, Engey og Bjarni Benediktsson. Þá er farið japanskt flutn- ingaskip, sem lestaði kísil- járn á Grundartanga. í gær lagði hafrannsóknaskipið Haf- þór af stað í leiðangur. 1 gærkvöldi var Fjallfoss vænt- anlegur frá útlöndum. Mun það vera fyrsti Fossinn, sem verkfall hásetanna á flutn- ingaskipum stöðvar. í dag er svo von á Dísarfelli, en skipin koma bæði fra útlöndum. HEIMILISDÝR Grábröndóttur köttur, sem fannst meiddur við Borgar- kjör á Grensásvegi á fimmtu- daginn er í umsjá Dýraspítal- ans Kötturinn, högni, er með brúna hálsól og við hana er bjalla. Síminn á Dýraspítal- anum er 76620. Svört og hvít kisa, ekki full- vaxin, er í óskilum á Sunnu- vegi 19 hér í bænum. Hún fannst í Álfheimahverfi og er ómerkt. Síminn á Sunnuvegi 19 er 81736. J4ú fáum viö stóran samning og góðan í haust," sagði ungur full- ' ' trúi er setið hafði þing BSRB og hlýtt á rssður forystumanna hvatningarorð þeirra um .anó heimt kauDmáttar*. Það verður oft búið að sveia þér fram að jólum, skömmin þín!! Kvöld-, n»tur- og helgarþjónuvta apótekanna i Reykja- vik dagana 24. september til 30. september aö báóum dögum meötöldum er i Héaleitia Apóteki. En auk þess er Veaturbaajar Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag Ónjamiaaógeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilauverndaratöö Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi rneö sór ónæmisskirteini. Læknaatofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landapitalana alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 simi 21230. Göngudeild er lokuö á helgidögum A virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi viö neyöarvakt lækna á Borgarapitalanum, aími 81200, en þvi aöeins aö ekki náist i heimilislækni Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudög- um er laaknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabuöir og læknaþjonustu eru gefnar i simsvara 18888. Neyóarvakt Tannlæknafélags Islands er i Heilauverndar- atöóinni viö Barónsstig á laugardögum og helgidögum kl. 17—18 Akurayri. Uppl. um lækna- og apöteksvakt í símsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjöróur og Garöabær: Apótekin í Hafnarfiröi. Hafnarfjaröar Apótek og Noröurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt i Reykjavik eru gefnar i simsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna. Keflavík: Apótekió er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Simsvari Heilsugæslustöövarinnar. 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Setfosa: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru i símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö: Sálu- hjálp í viölögum: Simsvari alla daga ársins 81515. Foreldraráögjöfin (Barnaverndarráö íslands) Sálfræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. i síma 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyri simi 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar, Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl 19.30. Kvennadeildin kl. 19.30—20. Barna- spítaii Hringsina: Kl. 13—19 alla daga. — Landa- kotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardög- um og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstööin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæöingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum — Vífilsstaóaspítali: Heimsóknartimi daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. SOFN Landsbókasafn íslands Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga til föstudaga kl. 9—19 og laugardaga kl. 9—12. Utlánssalur (vegna) heimlána er opið kl. 13—16 nema laugardaga kl. 10—2). Háskólabókasafn: Aöalhyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga k'. 9—19. Útibú: Upplýsingar um opnunartima þeirra veittar i aöalsafni, simi 25088. Þjóóminjasafnió: Opiö þriöjudaga. fimmtudga, laugar- daga og sunnudaga frá kl. 13.30—16. Listasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30 til 16. Sérsýning: Manna- myndir i eigu safnsins. Borgarbókasafn Reykjavíkur AOALSAFN — UTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, síml 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga i sept.—apríl kl. 13—16. HLJÓÐBÓKASAFN — Holmgaröi 34, simi 86922. Hljóöbókaþjónusta vió sjonskerta Opiö mánud. — föstud. kl. 10—16. ADAL- SAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Sími 27029. Opiö alla daga vikunnar kl. 13—19. laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚTLÁN — afgreiösla i Þlng- holtsstræti 29a, sími aóalsafns. Bókakassar lánaöir skíp- um, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, simi 36814. Opió mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga sept — apríl kl. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsend- ingarþjonusta á prentuöum bókum vió fatlaóa og aldr- aöa. Simatimi mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN — Bustaöakirkju, simi 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21, einnig á laugardögum sept —april kl. 13—16. BÓKABILAR — Bækistöö í Ðústaöasafni, síml 36270. Viókomustaöir viösvegar um borgina. Árbæjarsafn: Opiö samkvæmt umtali. Upplysingar i sima 84412 milli kl. 9 og 10 árdegis. SVR-lelö 10 frá Hlemmi. Áagrímssafn Bergstaóastræti 74: Opió sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudga frá kl. 13.30—16. Tæknibókasafnió, Skipholti 37, er opiö mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opið þriójudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Opiö sunnudaga og miö- vikudaga kl. 13.30—16. Hús Jóns Siguróssonar í Kaupmannahöfn er opiö mió- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsstaóir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag — föstudag kl. 7.20 til kl 19.30. Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20 til kl. 17.30. A sunnudögum er opiö frá kl. 8 til kl. 13.30. Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20—20.30. Á laugardögum er opiö kl. 7.20—17.30 og á sunnudögum er opiö kl. 8.00—14.30. — Kvennatíminn er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt aö komast i bööin alla daga frá opnun til kl. 19.30. Vesturbæjarlaugin er opin alla virka daga kl. 7.20—19.30. laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8.00—13.30. Gufubaóiö í Vesturbæjarlauginnl: Opnun- artima skipt milli kvenna og karla. — Uppl. < síma 15004. Sundlaugin í Breióholti: Opin mánudaga—föstudaga kl. 07.20—20.30. Laugardag kl. 07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—14.30. Uppl. um gufuböóin í síma 75547. Varmárfaug í Mosfellssveit er opin mánudaga til föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—20.00. Laugardaga kl. 12.00—18.00. Sunnudaga opiö kl. 10.00—16.00. Kvennatimar fimmtudaga kl. 20.00—22.00. Saunaböö kvenna kl. 19.00—22.00. Saunaböö karla opin laugar- daga kl. 14.00—18.00. Sauna, almennur tlml, á sunnu- dögum kl. 10.30—16.00. Barnatímar alla rúmhelga daga kl. 12.00-16.00. Sími 66254. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tima, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þrlöjudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaóió opiö frá kl. 16 mánu- daga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Síminn er 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þriöjudaga 20—21 og mióvikudaga 20—22. Siminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Bööin og heitu kerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgarstofnana. vegna bilana á veitukerfi vatns og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 til kl. 8 i síma 27311. í þennan sima er svaraö allan sólarhringinn á helgidögum Rafmagnsveitan hefur bil- anavakt allan sólarhringinn i sima 18230.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.