Morgunblaðið - 25.09.1982, Page 33

Morgunblaðið - 25.09.1982, Page 33
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 25. SEPTEMBER 1982 33 fr^'í CK ARRA¥-¥i - -i . *\ Óskum eftir *LiLl SÖLUMANNI Nú opnast þér möguleikar á aö gerast sölu- maöur á tízkufatnaöi. US-Army-vörur afgangar frá ensku, þýzku, frönsku og ísraelsku herjunum og flotanum. Góður hagnaöur. Góö sambönd viö tízku- verzlanir æskileg. Hringiö eftir frekari upplýsingum til Dan- mðrku sími 09-31 66 06 eöa skrlfiö til: ARMY OVERSKUDSLAGER 2?° Nymarfcsvei 51.5800 Nyborg. telf 09 31 66 06 Söngskglinn i Reykjavík Söngskólinn í Reykjavík veröur settur á morgun sunnudag kl. 16.00, í tón- leikasal skólans aö Hverfisgötu 44, Reykjavík. Skólastjóri. Unglingaheimili ríkisins 10 ára í því tilefni veröum viö meö opiö hús aö Kópavogsbraut 17, sunnudaginn 26. septem- ber milli kl. 13—17. Veitt verö- ur kaffi og starf heimilisins kynnt. Allir velkomnir, velunnarar og vandamenn. Heimilisfólk. Rokk og ról kl. 22-03 Ásgeir Bragason er væntanleg- ur í kvöld frá London meö nýjar plötur til kynningar. Þú kemst án tafar á Borgina sértu tíman- lega á feröinni. Komir þú hins vegar um eöa eftir miönætti er eins líklegt aö biöraöirnar bíöi þín og tefji ör- lítið. 20 ára aldurstakmark. í hádeginu og um kvöldið bjóðum við upp á hlaðið borð af gómsætum fiskiréttum: Humar, djúprækja, guðiax, sniglar, langa, karfi, skötuselur, kræklingur, söl og margt fleira. Að ógleymdum öndvegis sjávarfuglaréttum, og auðvitað ókeypis fiskihamborgarar fyrir litlu borgarana. Fiskurinn er ekki bara soðinn heldur einnig steiktur, reyktur, siginn, súrsaður, saltaður, grafinn, fylltur, kæstur, hakkaður, kryddaður og þurrkaður. Haukur Morthens og félagar leika dillandi tónlist. ‘8’ #HDTEL« Áning í alfaraleið EF ÞAÐ ER FRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU At (il.YSINfi \- SIMINN ER: 22480 Rettardansleikur Felagsgarói í Kjós íkvöld Start Nú á enginn rétt á aö vera heima ekki rétt? Sætaferðir frá BSÍ, Akra- nesi, Borgarnesi, Mosfellssveit, Keflavik, og Grindavík. Þeir sem feröast með rútinni í Kjósinni eiga réttinn.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.