Morgunblaðið - 25.09.1982, Síða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 25. SEPTEMBER 1982
Heimsmeistaramót öldunga í lyftingum:
Jóhannes varð heimsmeistari
og setti heimsmet um leið
2. september síðastliðinn hólt
Jóhannes Hjálmarsson ásamt
syni sínum, Halldóri, til Green-
bourow í Noröur-Karolínufylki (
Bandaríkjunum á heimsmeistara-
mót öldunga sem haldiö var í ein-
um af hinum stóru sölum Holyday
Inn-hótelsins á staönum sem
fjármagnaöi þetta mót aö mestu
leytí. Blaöamaöur hitti Jóhannes
að máli skömmu eftir aö hann
kom heim.
Hver voru tildrögin aö þessari
ferö, Jóhannes?
— Ég tók þátt í heimsmeistara-
móti öldungaí fyrsta sinn í fyrra og
náöi að setja heimsmet í réttstööu-
lyftu þá, og var ákveöinn í því að
mæta aftur að ári og gera betur.
Nú, þetta mót fer vanalega fram í
október en því var flýtt núna um
einn mánuð, þannig aö þaö mun-
aöi engu aö ég yrði af því. Ég var
nefnilega nýkominn úr fríi og haföi
ekki veriö búinn aö kría mikiö út af
peningum fyrir þessa ferö, þegar
sú staöa kemur upp aö mótinu yröi
flýtt. Lyftingaráö Akureyrar og
Iþróttafélagiö Þór veittu mér fjár-
styrk, en þaö voru vinnufélagar
mínir j Vélsmiöjunni Odda á Akur-
eyri sem skutu saman fyrir meiri-
hluta fjársins sem ég þurfti til aö
Þaö var eingöngu vegna oröa og
áhrifa Larry Pacifico aö kviödómur
kom saman um 9 leytiö á sunnu
dagsmorgni og þeir samþykktu um
kl. 9.40 aö heimila mér aö þátttöku
í mótinu. Eölilega var maöur orö-
inn taugaóstyrkur út af öllu þessu
veseni og var ég því ekki eins vel
fyrirkallaöur og ég vildi vera og
kom þaö í Ijós i keppninni, aö ég
náöi aldrei þeirri þyngd sem ég var
búinn aö lyfta hér heima á æfing-
um fyrir þetta mót.
En þú settir þó heimsmet?
— Já, ég setti heimsmet í
réttstööulyftu 270 kg og jafnaöi
heimsmetiö í hnébeygju 227,5 kg
og lyfti 127,5 kg í bekkpressu og
samanlagt 625 kg og varö heims-
meistari í flokki 50—60 ára, 100
kg flokkinum. Þaö sem ég hef ver-
iö aö lyfta á æfingum bæöi fyrir og
eftir mótiö eru 290 kg í réttstööu,
245 í hnébeygju og 145 kg í
bekkpressu eöa samtals 690 kg.
Ég lyfti á mótinu 290 kg í rétt-
stöðulyftu, en mér uröu á mistök
þar, sjáöu til. Ég lyfti þessu nokkuö
léttilega, en þegar ég var kominn
upp meö þessa þyngd fór mér aö
sortna fyrir augum og ég bókstaf-
lega sá ekki dómarann, sem gaf
merki um aö ég mætti setja lóöin
• Heimsmethafinn og heimsmeistarinn Jóhannes Hjálmarsson frá Ak
ureyri, meö verölaun sín frá mótinu í Bandaríkjunum.
komast þetta miklu fyrr en upp-
haflega var áætlaö. Nú, mótiö fór
fram helgina 4. til 5. september og
þegar viö feögar mættum á staö-
inn, og kom í Ijós aö ég haföi ekki
veriö skráöur í keppnina, en þaö
mál ætlaöi Lyftingasamband ís-
lands aö sjá um fyrir mig, því ég
keppti jú þarna fyrir hönd íslands.
Viö uröum heldur lúpulegir viö
þessa frétt, því maöur gengur ekki
inn í svona keppni eins og ekkert
sé, mótin eru löngu skipulögö upp
á mínútu og keppni í mínum flokki
sem er 100 kg flokkur, aldurshóp-
ur 50 til 60 ára, átti aö hefjast kl.
niður, þannig aö ég hélt þessu
bara þar til ég taldi aö ég heföi
haldiö þeim nógu lengi og um leiö
og ég beygi mig niöur, þá heyri ég
dómarann segja: „Niöur meö lóö-
in“, en ég var sekúndubroti of fljót-
ur á mér og fékk lyftuna því
dæmda ógilda.
Hver var svo þinn helsti keppin-
autur?
— Hann heitir Ernest Nagy,
Ameríkani sem hefur tekiö þátt í
heimsmeistaramóti öldunga síöan
hann varö fertugur og var þetta
hans fyrsti ósigur á 7 ára óslitinni
sigurgöngu á þessum öldungamót-
10.00 á sunnudagsmorgninum. | um.
Körfubolti:
Fram og Valur í úrslitum
Reykjavíkurmótinu í körfu- knattleik lýkur um helgina. í dag fara fram tveir leikir í mfl. karla og einn leikur í kvennaflokki. Á morgun iýkur svo mótinu. Úrslita- leikur mótsins er i milli Vals og Fram og þar má búast vió hörku- vióureign. En bæöi liöin eru sögö í góöri æfingu og sterkari en í fyrra. Leikir helgarinnar eru þess- ir. Karlar: 25. september kl. 14.00 ÍS-Fram kl. 15.30 (R-KR 26. september kl. 19.00 ÍR-ÍS kl. 20.30 Valur-Fram Konur: 25. september kl. 17.00 IR-ÍS 2. október kl. 15.30 ÍR-KR 10. október kl. 13.30 KR-ÍS Allir leikirnir fara fram í íþrótta- húsi Hagaskólans.
Hvaö um mótiö sem slíkt, sklpu-
lag og því um líkt?
— Þaö voru u.þ.b 213 kepp-
endur sem tóku þátt j þessu móti8
í 10 þyngdarflokkum frá 52 kg
flokki upp í 125 kg flokk og þar yfir
og aldursskiptingin var þetta 40 til
50 ára, 50 til 60 ára og 60 til 70
ára. Allur aöbúnaöur og fram-
kvæmd mótsins var frábær og þaö
var sérstök tiifinning fyrir 52 ára
kall frá islandi aö vera aö lyfta fyrir
u.þ.b. 2000 áhorfendur, maöur er
jú vanur heimanfrá aö þaö séu aö-
allega vinir og vandamenn sem
koma og horfa á lyftingamót. Mót-
iö fór fram á Holyday Inn-hóteli, í
einum af sölunum þar. Viö bjugg-
um þarna líka. Alveg sérlega
glæsilegt mót og bar öllum saman
um þaö sem ég talaöi viö. Einn
aöalskipuleggjandi mótsins var
Larry Pacifico sem áður er nefnd-
ur, hann þjálfaöi meöal annars Art-
úr Bogason og Víking Traustason,
lyftingamenn héöan frá Akureyri
sem betur eru þekktir undir nöfn-
unum Noröurhjaratrölliö og Heim-
skautabangsi. Ég sjálfur lifi eftir
prógrömmum frá honum.
Fer ekki mikill tími í æfingar hjá
þér?
— Ég æfi 5 sinnum í viku, einn
og hálfan til tvo tima. Þegar ég
byrjaöi á þessu í desember 1979,
49 ára gamall, þá fannst mér þetta
geysilega gaman og þetta hefur
gefiö mér ákveöna lífsfyllingu.
Þarna er góöur félagsskapur og
maöur hefur feröast víöa sem ég
heföi annars aldrei komiö til meö
aö gera, þ.e.a.s. sem ferðamaöur
heföi maöur sennilega fariö á suö-
lægar slóöir eins og aörir íslend-
ingar, en maöur hefur keppt á
ýmsum stööum fjarri venjulegum
túristastööum.
Svo þú ert ekkert á þeim buxun-
um aö hætta?
— Nei, aldeilis ekki. Ég hef
mjög gaman af þessu og meöan
heilsan leyfir, þá verö ég í þessu.
Viö búum viö mjög góöa aöstööu
hér í Lundaskóla á Akureyri til æf-
inga, sennilega þá bestu hér á
landi. Þaö eina, sem hægt er aö
finna aö, er loftræstingin, nei, nei,
ég er sko ekki aö hætta. Þaö var
skal ég segja þér aöal viökvæöiö
hjá þessum köppum á Öldunga-
mótinu: „Sjáumst á næsta árl,“ og
er ég ákveöinn í því aö láta veröa
af því hitta þá aö ári liðnu.
Nú lyftir þú fyrir mig áöan 275
kg í réttstööulyftu, sem er 5 kg
meira en gildandi heimsmet þitt, er
þetta ekkert mál aö lyfta svona
miklu?
— Auövitaö er þaö töluvert
mál, en ég tel mig geta lyft meiru
og hef gert þaö. Þegar ég kom frá
öldungamótinu í fyrra, gekk sú
saga fjöllunum hærra, sérstaklega
t Reykjavík, aö ég heföi keypt
verölaunin sem ég vann þá. Þaö
endaöi meö því aö Hjörtur Gísla-
son tók meö sér afrit af skýrslum
suöur, sem sýndu svart á hvítu aö
ég heföi orðiö heimsmeistari í
réttstööulyftu, til aö sýna þeim
sem hæst höföu um kaupmennsku
mína.
Er fjölskyldan jafn áhugasöm í
þessu og þú?
— Synir mínir voru einu sinni
allir í þessu, Halldór er kominn al-
veg yfir í jeppabransann, tekur
þátt í öllum torfærukeppnum, en
yngsti sonur minn æfir nú af fullum
krafti fyrir Norðurlandamót ungl-
inga. Hann heitir Jóhannes Már.
Eitthvaö aö lokum?
— Já, ég vildi fá aö koma á
framfæri þakklæti mínu til allra
þeirra aöila sem studdu mig bæöi
fjárhagslega og andlega fyrir
þessa keppni og sérstaklega vil ég ■
þakka syni mínum, honum Hall-
dóri, fyrir aö fórna tíma stnum til
aö fara meö mér í þessa Gferö
B.G.
• Jóhanne* Hjálmarsson »fir fimm sinnum í viku, einn til tvo tíma í
senn. Hér má sjá Jóhannes vera aö undirbúa eina lyftuna.
Slæleg vinnubrögð
Lyftingasambandsins
— Jóhannes var ekki skráður til keppni á HM
ÞAD ER athyglisvert sem kemur
fram í viðtalinu hér á síðunni viö
Jóhannes Hjálmarsson aö þegar
hann er mættur á heímsmeistara-
mót öldunga í lyftingum í Banda-
ríkjunum kemur í Ijós aö Lyft-
ingasamband íslands hefur ekki
tilkynnt þátttöku hans í mótinu.
En aö sögn Jóhannesar ætlaöi
þaö alfariö aö sjá um þá hliö
mála. Bak viö ferö Jóhannesar til
Bandaríkjanna lá mikill undírbún-
ingur og jafnframt var ferö hans
mjög kostnaóarsöm. Þaó voru
vinnufélagar Jóhannesar ásamt
íþróttafélaginu Þór á Akureyri
sem styrktu hann til fararinnar.
Þeim góða stuöningi hefði verió
kastað á glæ, ef Jóhannes heföi
ekki fengiö aö taka þátt í mótinu.
En litlu munaöi aö svo færi. Þaö
var eingöngu fyrir orð og áhrif
eins aóalskipuleggjara mótsins
aö Jóhannes fékk aö vera meö.
Það væri fróölegt aö heyra skýr-
ingar Lyftingasambands íslands
á svona slælegum vinnubrögö-
um.
Spieler des Tages
Asgeir Sigurvinsson
• í blaöinu í gærdag var sagt frá
því aö Ásgeir heföi veriö valinn af
sjö blööum og tímarum í liö vik-
unnar. Hér aö neðan má sjá tvær
útgáfur af liði vikunnar, og ekki
ófáum blööum er Ásgeir valinn
leikmaöur dagsins.
— ÞR.
Díe Elf cfer Woche
immei
{Bor, Dortmund)
Hönerbach K.-H. Förster Hieronymus B. Förster
(1. FC Köftt)' (VfB Stuttgart) (Hamburger SV) (VfB Stuttgart)
Mohr
(Hertha BSC)
(VfB Stuttgart)
Baducanu
Bor. Dortmund) (Hamburger 8V)
Rummenigge Killmaíer
(Bayern MQnchen) (Hertha BSC)
Die Note 1 erhlelt auBerdem Torhúter Kargus (1. FC NOrnberg).
Hanæy(l)
Breltner (1) Sigurvtaæon (2)
Itglerll) K-AjjpÞ(l)