Morgunblaðið - 09.10.1982, Page 3

Morgunblaðið - 09.10.1982, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. OKTÓBER 1982 3 Síldveiðar að giæðast að nýju SÍLDVEIÐAR eru nú að glæðast að nýju eftir fremur dauft tímabil. Vel hefur veiðzt í hringnót, en mun minna í rek- og lagnet. Veiðar hafa gengið þokkalega í nótina síðustu þrjá daga og mest veiðzt í og út af Vopnafirði og Borgarfirði. Mestu af síldinni hefur verið landað á Vopnafirði, Eskifirði og Norðfirði, en einnig hefur síld borizt suður til Fáskrúðsfjarðar og allt til Grindavíkur. Lítið hefur verið landað á Hófn í Hornafirði. Aflahæsta skipið á vertíðinni nú er Sigþór frá Húsavik, sem í gær hafði fengið um 440 lestir. Magnús, Neskaupstað, hafði fengið um 310 lestir, Börkur, Neskaupstað, um 300, Hrafn frá Grindavík um 340, Sæljónið, Eskifirði, um 240 og Gísli Árni frá Reykjavík um 230 lestir í gærdag. Allt eru þetta nótaskip. Hámarksveiðikvóti á skip er 460 lestir. Ágúst Guðmundsson SK kemur með síld til Eskifjarðar í blíðuveðri eins og verið hefur eystra síðustu daga. Til vinstri er minnismerki um drukknaða siómenn: siómaður fer með sjóferðarbæn. l.jósm. /Kv»r. 16% GENGISFELLING SÆNSKU KRÓNUNNAR IGÆR SIORLÆKKUN IDAG Dæmi um verðlækkun. Fyrir gengisfellingu: SAAB 900 Gli 231.900 kr. eftir gengisfellingu 205.700 kr. mismunur 26.200 kr. Það sannast betur og betur, —SAAB er bíllinn. Opið í dag frá kl. 10—18. TÖGCURHF. SAAB UMBODIÐ BÍLDSHÖFÐA 16, SÍMI 81530

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.