Morgunblaðið - 10.11.1982, Blaðsíða 26
74
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 10. NÓVEMBER 1982
ÍSLENSKA
OPERAN
Litli sótarinn
eftir Benjamin Britten
16. sýn. miövikud. 10. nóv. kl.
17.30.
17. sýn. laugard. 13. nóv. kl. 16.
18. sýn. sunnud. 14. nóv. kl. 16.
Töfraflautan
eftír W. A. Mozart
6. sýn. fimmtud. 11. nóv. kl. 20.
7. sýn. föstud. 12. nóv. kl. 20.
Uppselt.
8. sýn. laugard. 13. nóv. kl. 20.
Uppselt.
Miðasalan er opin frá kl.
15—20 daglega. Sími 11475.
RNARHÓLL
VEITINGAWÚS
A horni IJverfisgölu
og Ingólfsslrælis
s 18833.
Sími50249
Wholly Moses
Sprenghlægileg amerísk gaman-
mynd meö hinum óviöjafnanlega
Dudley Moore.
Sýnd kl. 9.
gÆMRBiP
Wr Simi 50184
Karateglæpa-
flokkurinn
Hörkuspennandi karatemynd.
Sýnd kl. 9.
Bonnuð börnum.
i,í:íkfí:l\(;
REYKJAVÍKl IR
SÍM116620
SKILNAÐUR
í kvöld kl. 20.30.
laugardag uppselt
JÓI
fimmtudag kl. 20.30.
föstudag kl. 20.30
IRLANDSKORTIÐ
9. sýn. föstudag uppselt.
Brún kort gilda.
10. sýn. þriðjudag kl. 20.30.
Bleik kort gilda.
Miðasala í Iðnó kl. 14—20.30.
HASSIÐ
HENNAR
MÖM
MIÐNÆTURSÝNING
í
AUSTURBÆJARBÍÓI
föstudag kl. 23.30.
Miöasala í Austurbæjarbíói kl.
16—21. Sími 11384.
TÓNABÍÓ
Sími31182
Frábær ný grínmynd meö Ringo
Starr i aöalhlutverki, sem lýsir þeim
tíma þegar allir voru aö leita aö eldi,
uppfinningasamir menn bjuggu i
hellum, kvenfólk var kvenfólk,
karlmenn voru villidýr og husflugur
voru á stærö viö fugla. Aöalhlutverk:
Ringo Starr og aulabáröa-
ættbálkurinn, Barbara Bach og
ovinaættbálkurinn.
Sýnd kl. 7 og 9.
Síóustu sýningar.
Athugið:
Dýragarðsbörnin
(Christiane F), veröur sýnd mjög
bráölega.
A-salur
Blóðugur afmælisdagur
íslenskur texti.
Æsispennandi ný amerisk kvikmynd
í litum. í kyrrlátum háskólabæ hverfa
ungmenni á dularfullan hátt. Leik-
stjóri. J. Lee Thompson (leikstjori
Guns of Navarone). Aöalhlutverk:
Melissa Sue Anderson (Húsiö á
sléttunni), ásamt Glenn Ford, Lawr-
ence Dane o.fl.
Sýnd kl. 5, 7.10, 9.10 og 11.10
Bönnuó börnum innan 16 ára.
B-salur
Absence of
Malice
Ný, amerísk úr-
valskvikmynd i lit-
um. Aöalhlutverk:
Paul Newman,
Sally Field.
Sýnd kl. 5, 7.10,
9.10 og 11.15.
RÍKISSKIP
SKIPAÚTGERÐ
RÍKISINS
M/S Baldur
fer til Breiðafjarðarhafnar mið-
vikudaginn 17. þ. mánaðar.
Vörumóttaka til kl. 17.00 á
þriöjudag.
ifiÞJÓÐLEIKHÚSIfl
HJALPARKOKKARNIR
6. sýn. í kvöld kl. 20.
Græn aðgangskort gilda.
7. sýn. sunnudag kl. 20.
GARÐVEISLA
fimmtudag kl. 20.
laugardag kl. 20.
AMADEUS
föstudag kl. 20.
Síöasta sinn.
GOSI
sunnudag kl. 14
Síðasta sinn.
Litla sviðið:
TVÍLEIKUR
fimmtudag kl. 20.30
Miöasala 13.15—20.
Sími 1-1200.
Kópavogs-
leikhúsið
HLAUPTU AF ÞÉR
HORNIN
3. sýning fimmtudagskvöld kl.
20.30.
4. sýning laugardagskvöld kl.
20.30.
Miöasala i simsvara allan sól-
arhringinn.
Sími 41985.
KIENZLE
Úr og klukkur
hjá fagmanninum.
EYES 0FA
STRANGER
Sérstaklega spennandi og viðburða-
rík, ný, bandarísk sakamálamynd í
litum. Aöalhlutverk: Lauren Tewes,
Jennifer Jason Leigh. Spenna fré
upphafi til enda.
ísl. texti.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
BÍÓBÆR
Ný þrívíddarmynd,
stórmyndin:
ever.
Endursýnum i örtáa daga þessa um-
töluöu pornómynd, áöur en hún
veröur send úr landi.
Sýnd kl. 11.15.
Bönnuö innan 16 éra.
flndv Ularhols
Trankcnstcln
Bönnuö innan 16 éra.
Sýnd kl. 7 og 9.
Ath.: Nýjung é 7 sýningum
Einn miöi gildir fyrir tvo.
Þrívíddarmyndin
Gleöi næturinnar
On Any Sunday II
SUMDAYn
Ovenjuleg og mjög spennandi ný
litmynd um flestar eða allar geröir af
mótorhjólakeppnum. í myndinni eru
kaflar úr flestum æöisgengnustu
keppnum í Bandaríkjunum, Evrópu
og Japan. Meöal þeirra sem fram
koma eru. Kenny Roberts, „Road
Racing" heimsmeistari, Bob Hanna,
„Supercross“-meistari, Bruce Penh-
all, „Speedway“-heimsmeistari,
Brad Lackey, Ðandaríkjameistari i
„Motorcross“, Steve McQueen er
sérstaklega þakkaö fyrir framlag
hans til myndarinnar.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
LAUGARÁS
Simavari
I 32075
Hefndarkvöld
MARIO PUZCM
Ný, mjög spennandi bandarisk saka-
málamynd um hefnd ungs manns
sem pyntaöur var af Gestapo á
striðsárunum. Myndin er gerö eftir
sögu Mario (The Godfather) Puzo's.
íal. texti. Aöalhlutverk: Edward Al-
bert Jr., Rex Harriaon, Rod Taylor
og Raf Vallone.
Bönnuö innan 14 éra.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
MetsöluUad á hverjum degi!
Hörkuspennandi bandarísk Panavis-
ion litmynd um hrikalegt uppgjör
tveggja hörkukarla meö Lee Marvin,
Gene Hackman.
ísl. texti. — Bönnuó innan 16 ára.
Endursýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
Salur B
Framadraumar
Frábær ný litmynd, skemmti-
leg og vel gerð. meö Judy
Davis, Sam Neil. Leikstj.: Gill
Armstrong. ísl. texti. Blaöa-
ummæli: „Frábærlega vel úr
garöi gerö" „Töfrandi" — Judy
Davis er stórkoslleg."
Sýnd kl. 7.05, 9.05 og 11.05.
Rakkarnir
Afar spennandi og
vel gerö bandarísk
litmynd, mjög sér-
stæö aö efní, meö
Dustin Hoffman,
Susan George, Pet-
er Vaughan. Leik-
stj.: Sam Peckin-
pah.
íel. texti — Bönnuö
innan 16 éra.
Sýnd kl. 3.05, 5.05,
Salur C
Hörkuspennandi Pana-
vision-litmynd, um mann-
rán og átök i S-Ameríku,
meö George Ardisson,
Pascale Audret. Bönnuð
innan 14 ára. Isl. texti.
Endursýnd kl. 3.10 og
5.10.
Gegn vígbúnaði
Hópur áhugamanna um
afvopnun og friö, sýnir
fjórar nýlegar myndir um
ýmsar hliöar kjarnorku-
búnaðar. Myndirnar eru:
Sprengjan, Leyniferðir
Nixons, Paul Jacobs, í
túninu heima.
Kl. 7.10, 9.10 og 11.10
Ásinn er
hæstur
Hörkuspenn-
andi „vestri"
meö Eli Wall-
ach, Terence
Hill og Bud
Spencer.
Sýnd kl. 3.15,
5.30, 9,11.15.