Morgunblaðið - 10.11.1982, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 10.11.1982, Blaðsíða 32
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 10. NÓVEMBER 1982 Á FULUJ ALLA NÓTTINA MEÐ STEINDÓRI OG GERICOMPLEX Það hefur ekki veitt af ölium mögu- legum kröftum hjá Steindór undan- farna mánuði. Bæði hefur verið mikið að gera í akstrinum og svo má ekki gleyma baráttunni fyrir „tilveruréttinum“ og atvinnuleyf- unum. Strákarnir hjá Steindóri vita það best, að Gericomplex getur komið sér vel þegar á móti blæs, -og líka þegar að vel gengur! Það er margsannað mál að Gericomplex með G-115 hefur stuðlað að auknu starfsþreki og þar með meiri vinnugleði hjá þeim, sem þurfa að takast á við snúin verkefni í skammdeginu. Hæfileg blanda af G-115 úr ginsengrót og vítamínum í Gericomplexhylkjunum hefur reynst frá- bær orkugjafi fyrir unga sem aldna. Lífgaðu upp á tilveruna. Farðu að dæmi strákanna hjá Steindóri og taktu Geri- complex í skammdeginu. Þú finnur muninn fyrr en þig grunar. Gilsuhúsið Skólavörðustíg 1 Sími: 22966 101 Reykjavík. Nýr útsölustaður Seljabraut 54, (í Kjöti og Fisk) Breiðholti. Fæst einnig í apótekum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.