Morgunblaðið - 21.11.1982, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 21.11.1982, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. NÓVEMBER 1982 63 Líkamsræktin hf., Kjörgarði (kjallari) sími 16400. Opið frá kl. 07.00—22.00. Helgar kl. 10.00—15.00. Þú þekkir líkama þinnl Viltu bæta ástand hans? Leiðbeinendur okkar, þau Gústaf Agnarsson, Hrafn- hildur Valbjörnsdóttir og Guðmundur Sigurðsson eru ávallt til taks að finna áætlun við hæfi og getu og markmið að stefna að. Æfingaskrá A. Æfingaskrá fyrir byrjendur. B. Æfingaskrá fyrir lengra komna. C. Æfingaskrá fyrir lengra komna. D. Æfingaskrá fyrir íþróttafólk. E. Æfingaskrá fyrir íþróttafólk. F. Æfingaskrá fyrir byrjendur. G. Æfingaskrá fyrir lengra komna. H. Æfingaskrá fyrir vaxtarrækt. I. Æfingaskrá fyrir íþróttafólk. J. Æfingaskrá fyrir jþróttafólk. K. Æfingaskrá fyrir íþróttafólk. Markmið Auka þrek og úthald. Auk þrek og úthald. Auka þrek og brénna fitu. Auka þolkraft. Auka þolkraft. Auka afl. Auka afl og úthald. Auka afl og vöðvavöxt. Auka styrk og stökkkraft. Alhliða uppbygging þolkrafts. Alhliða uppbygging stökkkrafts. Frábær þrek- og kraftþjálfunartæki í tveim aðskildum sölum (karla og kvenna), Ijósalampar, nuddpottar, gufuböð, öll þjónusta okkar er innifalin í mánaðar- gjaldi okkar, komdu þegar þér hentar. Líkamsrækt að lífsvenju. Svarta Perlan, Skólavörðustig 3, Reykjavik Kápan, Reykjavfk Pandóra, Reykjavfk Ari Jónsson, Patreksfirði Elnar og Kristján, Isafirði E. Guðfinnsson, Bolungarvfk K.Sk. Sauðárkróki Túngata 1, Siglufirði KEA, Akureyri K.S.Þ. Húsavfk E. Guðnason, Eskifirði K.A.S.K. Höfn, Hornafirði Lfbra, Selfossl Hæðin, Akranesi EIN NÝOG HLV ; ♦ ♦ Núeru skíðaferðimar til Austum'kis aðhefjast! Við bjóðum sérstakt nýársverð í ferðina 2. janúar: Verð frá 7.427.00 krónum! Austurríska skfðaparadfsin bfður þín: Kitzbuhel, Zillertal, Lech eða Badgastein. Fyrsta flokks hótel, vinaleg „pensjónöt", litlir bjálka- kofar, stór þakskegg, gluggahlerar, bitar í loftum, vingjarnlegt fólk, - hlýlegt andrúmsloft! T-lyftur, stólalyftur, svifbrautir, skíðaskólar, kennarar í rauðum úlpum, brautir merktar miðað við getu skíða- mannsins, barnabrekkur, safarileiðir - endalaus skfðasvæði! Veitingahús í miðjum brekkum, pylsur, fjallabrauð, heiður himinn, gúllassúpa, Jágertee, tært fjallaloft, öl, sólstólar, Obstler, útsýni — GlUhwein! Gufuböð, sundlaugar, sleðaferðir, matsölustaðir, róman- tískar gönguferðir, dans, kaffihús, söngur - austurrfsk stemning! Skíðaferðirnar til Austurríkis eru draumaferðir fyrir alla. öll aðstaða er frábær og hentar jafnt skussum sem skíðameisturum - skfðakunnáttan verður eiginlega að aukaatriði! Við fljúgum beint í snjóinn í Innsbruck annan hvern sunnudag í vetur frá og með 19. desember. ÚTSÝH URVAL Áskriftarsímmn er 83033

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.