Morgunblaðið - 21.11.1982, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 21.11.1982, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. NÓVEMBER 1982 91 Venom er ein spenna frá upp- hafi til enda, tekin i London og leikstýrö af Piers Haggard. Þetta er mynd fyrir þá sem unna góöum spennumyndum. Mynd sem skilur mikið eftir. Aöalhlutv.: Oliver Reed, Klaus Kinski, Susan George, Stert- ing Hayden, Sarah Miles, Nic- | ol Williamson. Myndin er tekin í Dolby og sýnd í 4ra rása stereo. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Bönnuó innan 16 ára. Porkys Sýnd kl. 3. Svörtu Tígrisdýrin (Good guys wear black) Hörkuspennandi amerísk | spennumynd mö úrvalsleikar- anum Chuck Norris. Norris I hefur sýnt þaö og sannaö að I hann á þennan titil skiliö. Því | hann leikur nú í hverri mynd- inni á fætur annarri, hann er I margfaldur karatemelstari. Aóalhlutv.: Chuck Norris, Dana Andrews, Jim Backus. j Leikstj.: Ted Post. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Bönnuö innan 14. ára. Number One Hér er gert stólpagrín aö hin-1 um frægu James Bond-1 myndum. Charles Bind erl númer eitt í bresku leyniþjón-1 ustunni og er sendur til Amer-1 íku til aö hafa uppi á týndum I diplomat. Aöalhlv: Gareth| Hunt, Nick Tate. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. SALUR4 Hæ pabbi Sýnd kl. 3, 5 og 7. Atlantic City Bönnuó innan 12 ára. Sýnd kl. 9 og 11. SALUR5 Being There Sýnd kl. 5 og 9. (9. sýningarmánuöur) | Aller meö isl. texta. Kópavogs- leikhúsið SKAGALEIK- FLOKKURINN sýnir: Okkar maöur eftir Jónas Árnason. Leikstjóri Sigrún Valbergsdóttur. 11. sýning sunnudag 21. nóv. kl. 20.30. Miöapantanir í síma 41985. Miöasala í símsvara allan sól- arhringinn. Sími 41985. LITGREINING MEÐ CROSFIELD 540 LASER LYKILLINN AO VANDADRI LITPRENTUN MYNDAMÓTHF Sunnudagsstund með Jóni Baldvin og Bryndísi sunnudaginn 21. nóv. kl. 14:30. Dagskrá fyrir alla fjölskylduna: Eftirtaldir listamenn koma fram: Snæbjörg Snæbjarnar og Sigfús Halldórsson, Haukur Morthens, Aðalsteinn Bergdal og Ragnheiður Steindórsdóttir, Þorgeir Ást- valdsson, Nikki Vaughan, Atli Heimir spilar ragtime JÓN BALDVIN TALAR Sigurður E. Guðmundsson og Sjöfn Sigur- björnsdóttir flytja stutt ávörp. Feróakynning frá Útsýn. — Bingó: vinningar terö meö Útsýn o.fl. Skólalúðrasveit Árbæjar og Breiðholts leikur í upphafi fundar undir stjórn Ólafs L. Kristjánssonar Hljómsveitin HAFRÓT leikur nokkur lög. Bryndís og Laddi skjótast inn á milli atriða. Kynnir: Bryndís Schram Þetta er sunnudagsstund fyrir alla fjölskylduna Allir velkomnir Aðgangur ókeypis Stuðningsmenn JÓNS BALDVINS í prófkjöri Alþýðuflokksins helgina 27. og 28. nóv. 1982. Lækningabók fyrir sjófarendur er komin út aö nýju Fæst hjá Siglingamálastofnun ríkisins, Hringbraut 121, Reykjavík sími 25844. Dýrakjötseydi Diana Consomme de gibier Diana ★ ★ ★ Hreindýrabuffsteik Baden-Baden Noisette de renne Baden-Baden ★ ★ ★ Rjúpur að hætti hússins Perdrix blanche maison ★ ★ ★ Steikt villigæs Au Jus Oie Sauvage Rotie Au Jus ★ ★ ★ Súkkulaðiskál með bláberjafyllingu Timbale de chocolat aux mirtilles Þetta er mikilvæg spurning þegar leiðum til þess að verðtryggja fé hefur fjölgað og hægt er að velja mis- munandi ávöxtun. Leiðin sem hentar þér gæti m.a. verið: Verðtryggð spariskírteini Ríkissjóðs. Verðtryggð veðskuldabréf. Óverðtryggð veðskuldabréf. Happdrættisskuldabréf Ríkissjóðs. Við höfum víðtæka reynslu í verðbréfaviðskiptum og fjármálalegri ráðgjöf og miðlum þeirri þekkingu án endurgjalds. Viljir þú ávaxta sparifé þitt munum við ráðleggja þér hagkvæmustu ráðstöfun þess. Verðbréfemarkaöur Fjárfestingarfélagsins Lækjargötu12 101 Reykjavik lónaóarbankahúsinu Simi 28566

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.