Morgunblaðið - 21.11.1982, Qupperneq 25

Morgunblaðið - 21.11.1982, Qupperneq 25
72 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. NÓVEMBER 1982 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. NÓVEMBER 1982 73 í stað þess að færa okkur niður í gæðum og bjóða einfaldari og ódýrari hljóm- tækjagerðir, nú á tímum versnandi efna- hags, leggjum við áfram áherslu á fyrsta flokks AKAI gæði en bjóðum þeim mun betri greiðslukjör í staðinn. ÞAÐ SANNAR ÞETTA JÓLATILBOÐ OKKAR sem er eitt það hagstæðasta sem fram hefur komið. Með því að nýta þér það tryggir þú þér ekki aðeins eitt vandaðasta merkið á markaðnum, á aldeilis frábærum kjörum, heldurfylgja með í kaupunum 10-20 hljóm- plötur að eigin vali en verðgildi þeirra er 3-6 þúsund krónur. Þú getur líka nýtt þér sérstakan jólaafslátt ef þú vilt það frekar en plöturnar.Staðgreiðir þú samstæð una færðu 10% viðbótarafslátt. PRO - 1022 AM-U22 Magnari. AT - K22 Viðtæki AP - B21 Plötuspilari. CS - M3 Kassettutæki NE-130 Hátalarar. RM-H102Álskápur.* Verft: kr. 24.900 - PRO - 921L AA - R21L Útvarpsmagnari. AP - D33 Plötuspilari CS-F11 Kassettutæki. NE-130 Hátalarar. RM —H92 Álskápur.* Verft: kr. 29.900- PRO - 1033 AM - U33 Magnari. AT - K33 Viðtæki AP - D33 Plötuspilari. CS - F11 Kassettutæki NE -150 Hátalarar. RM - H103 Álskápur.* Verft: 34.900 - sfc Láttu sölumenn okkar eða umboðs- menn heyra þínar afborgunarhugmyndir, þeir eru tilbúnir að ræða alla möguíeika. Þú gætir t.d. boðið þeim 4.900 út og afganginn á 6 mánuðum. Komdu eða hringdu og semdu um kjör sem þú ræður við og veldu síðan 10-20 hliómplötur eftir eigin smekk: Popp, kíassfk, jass o.s.frv. UMBOÐSMENN NESCO: Reykjavík, Sjónvarpsmiðstöðin. - Akureyri, Radíóvinnustofan Kaupangi. Blönduósi, Kaupfélag Húnvetninga. - Djúpavogi, Versl. Djúpið. Egilsstöðum, Versl. Skógar. - Grindavík, Versl. Skógar. Grindavík, Versl. Báran. - Hafnarfirði, Radíóröst. Húsavík, Videoþjónustan. - Hvammstanga, Verslun Sigurðar Pálmasonar. Höfn Hornafirði, Kaupfélag Skaftfellinga. - ólafsfirði, Raftækjavinnustofan. Sauðárkróki, Kaupfélag Skagfirðinga.-Seyðisfirði, Kaupfélag Héraðsbúa. Siglufirði, Aðalbúðin. - Vopnafirði, Verslun Steingríms Sæmundssonar. Fáskrúðsfirði, Plútó sf. - Selfossi, Hljómtæki og Hljóðfæri. PRO - 931L AA - R31L Útvarpsmagnari. AP - D55 Plötuspilari CS - F11 Kassettutæki. NE -150 Hátalarar RM-H92 Álskápur.* Verft: 34.900 - PRO - 1055 AM-155 Magnari.AT-S55Viðtæki AP- Q55 Plötuspilari. CX - F11 Kassettutæki NE-150 Hátalarar. RM-H103Álskápur.* Verft: 39.900,- Greiöslukjör: Útborgun frá 4.900 kr. og eftirstöftvar til allt að 6 mánaða. Staftgreiðsla: 10% staðgreiðsluafsláttur. Jólatilboð: 10 hljómplötur að eigin vali fylgja með í kaupunum hvernig svo sem samið er, eða 5% jólaafsláttur. Greiðslukjör: Útborgun frá 5.900 kr. og eftirstöðvar til allt að 7 mánaða. Staftgreiðsla: 10% staðgreiðsluafsláttur. Jólatilboð: 10 hljómplötur að eigin vali fylgja með í kaupunum.hvernig svo sem samið er, eða 5% jólaafsláttur. Greiðslukjör: Útborgun frá 6.900 kr og eftirstöftvar til allt að 8 mánaða. Staðgreiðsla: 10% staðgreiðsluafsláttur. Jólatilboð: 15 hljómplötur að eigin vali fylgja með I kaup- unum.hvernig svo sem samið er.eða 7.5% jólaafsláttur. Greiðslukjör: Útborgun frá 6.900 kr. og eftirstöftvar til alft að 8 mánaða. Staðgreiðsla: 10% staðgreiðsluafsláttur. Jólatilboð: 15 hljómplötur að eigin vali fylgja með I kaupunum.hvernig svo sem samið er.eða 7,5% afsláttur. Greiðslukjör: Útborgun frá 7.900 kr. og eftirstöðvar til allt að 9 mánaða. Staðgreiðsla: 10% staðgreiðsluafsláttur. Jólatilboð: 20 hljómplötur að eigin vali fylgja með í kaupunum.hvernig svo sem samið er,eða 10% jólaafsláttur. Laugavegi 10 sími 27788 'Verð miðast við álskáp. Ef þú kýst viðarskáp með glerhurð, sem líka er hægt aft fá með öllum samstæðum, bætast 1.000 kr. við. Auglýsingastofa Kristfnar hf. 80 77

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.