Morgunblaðið - 21.11.1982, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 21.11.1982, Blaðsíða 48
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. NÓVEMBER 1982 iafnplötu sem kemur ut a )tu 14 at fremstu popp la vtöa að og JJjJ gu að siður renrrur pess viö vitjum ganga svo an? nQiefni se besta safnplata a9be«ur komið u. a Wand. 1. Happy Talk — Captain Sensible Annað bráðskemmtilegt lag, sem allir læra sam- stundis og geta sungiö með. Enda fór það i efsta sæti enska vinsældalistans. 2. De Kommissar — Falco Búinn að vera nr. 1 í heimalandi sínu Austurríki og í Sviss. Er nú í efsta sæti á Ítalíu. Stefnir hraðbyri á toppinn í Frakklandi og Spáni, já og íslandi. 3. Goody Two Shoes — Adam Ant Fyrrum nr. 1 lag í Englandi og trúlega besta lag sem Adam maur hefur sent frá sér. Lagið hefur allt til að bera sem prýtt getur topplag. 4. Carbonara — Spliff Vinsælasta lag hinnar þýsku hljómsveitar Spliff. Frábært lag með bráðskemmtilegum húmor, enda fór það í 2. sæti þýska vinsældalistans. Spaqhetti hvað? 5. Caught up in you — 38 Special Þeir koma frá suðurríkjum Bandaríkjanna og flytja rokk af allra bestu gerð. Stórkostlega gott lag sem byggist mjög skemmtilega upp og heldur endalaust áfram að vera gott. — Var nýlega á Topp 10 i Banda- ríkjunum. 6. Tonight — Þú og ég Þetta er enska útgáfan af laginu i kvöld (nema hvað?) af væntanlegri plötu dúettsins. Sannkallað klassalag sem sómir sér vel á þessari alþjóðlegu stórstjörnu- plötu. 7. Nights in white satin — Elkie Brooks Varla var betri vegur á að enda þessa plötu. Hér er eitt sígildasta popplag sem samið hefur verið i óvið- jafnanlegri útgáfu Elkie Brooks, sem talin er ein besta söngkona Breta. Var nýlega á breska Topp 20. Hlið 1 1. Who can it be now — Men at work Laq sem aö undanförnu hefur verið í efsta sæti bandaríska vinsældalistans, og nýtur nú dagvaxandi vinsælda útum allan heim, þ.á m. á Islandi. 2. Think l’m in Love — Eddie Money Eldhress rokkari sem nýlega braust alla leiö inná Topp 10 í Bandaríkjunum. Kominn tími til að hann heyrist hér. 3. If you Want my Love — Cheap Trick An nokkurs vafa eitt vinsælasta lag á islandi og víðar undanfarnar vikur. Lag sem allir rokkaödáendur vilja eiga. 4. She looks a lot like you — Clocks Lag sem hefur verið aö fikra sig upp bandaríska vinsældalistann. Þrumugóður rokkari með hljóm- sveit sem örugglega á bjarta framtíð í vændum. 5. Try Jah Love — Third World Fá lög hafa notiö jafn mikilla vinsælda á diskótekum hér sem annars staöar og þetta klassíska stuölag. 6. Live it up — Time Bandits Topplag frá vinsælustu hljómsveit Hollands. Lag sem orðið hefur vinsælt víða m.a. í Evrópu og Bandaríkj- unum þar sem það komst ofarlega á diskólistann. 7. Spread a little happiness — Sting Lögregluforinginn Sting í nýjum búningi með yndis- lega gamaldags og bráðskemmtilegt lag, sem festist ikollinum a manni og situr þar. Þaö má svo sannarlega segja aö góöum plötum rigni nú yfir. Ekki líöur sú vika aö einhver meiriháttar plata líti ekki dagsins Ijós. Hér gefur á aö líta smábrot af því úrvali sem viö bjóöum Magruissqn ótatur Pórðarsört Spttatcassmn uppá. Aö auki vorum viö aö taka upp hálfan annan helling af ýmsum gömlum og góöum plötum, þ.á m. alveg meiriháttar jazzplötur. ■mJíí fvlAGNUSSON T- ’n i”l r 'T' I 1. Egó 2. Mezzoforte — Mezzoforte 4 _ 3. Glymskrattinn 4. Donald Fagen — Nightfly - 5. Fleetwood Mac — Mirage 6. Bruce Springsteen - — Nebraska 7. Don Henley — I can’t stand - still 8. Depeche Mode — Broken Frame , 9. í blíðu og stríðu 10. Ultravox — Quartet Adam Ant — Friend or fo« Billy Joel — Nylon Curtain Chicago — Chicago 16 Dollar — The Dollar Album Dan Fogelberg — Gr. Hits David Christie — Back in Control Devo — Oh, no it’s Devo Dire Straits — Love over gold Eagles — Gr. Hits I Eagles — Gr. Hits II Falco — Einzelhaft Goombay Dance band — Born to win I Gary Moore — Corridors of power Man at work — Business at usual Michael McDonald — If that’s what it takes Robert Plant — Picture at eleven Shakin’ Stevens — Give me your heart tonight Supertramp — Famous last words Tappi tíkarrass Yazoo — Upstairs at Eric’s Örvar Kristjánsson — Heyr mitt Ijúfa lag Lola — Fornaldarhugmyndir -Supertramp — It’s raining again Human League — Mirror Man David Christie — Saddle up Sam — Da, da, da | I Level — Give me | | Culture Club — Do you really wanna hurt me Japan — Nightporter F-R David — Words Michael Jackson & Paul McCartney' — This girl is mine Adam Ant — Friend or foe Bruce Springsteen — Atlantic City Men at Work — Be good Johnny June Lodge — Someone loves_ you honey Laugavegi 66, Rauöarárstíg 16, Glæsibæ, Mars, Hafnarfiröi, Plötuklúbbur / Póstkröfusími 11620.~ “T

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.