Morgunblaðið - 21.11.1982, Síða 40
88
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. NÓVEMBER 1982
kráarknöll
Sc.
6>
Nú eru það ensk kvöld — engu öðru lík, — enda
búiö að gjörbreyta borðaskipan í Súlnasal, smíöa
enskan bar t Bláa salnum og fá fjölda enskra
skemmtikrafta í heimsókn. Og nú bjóöum við
Lundúnafarþega sérstaklega velkomna.
i I
*
Móttökuathðfn
Tekið veröur á móti gestum með fordrykkjum og
tilheyrandi „serimóníum" að hætti enskra heið-
ursmanna.
„English pub“
Þegar upp í Súlnasal kemur blasir viö enskur bar
með öllum tilheyrandi veitingum eins og við eigum
þeim bestum að venjast. Andrúmsloftið verður í
takt við ósvikna kráarstemmningu, söngur og
hljóðfæraleikur, eöa eins og þeir ensku segja:
„Just like home“.
Matseðill
OXTAIL SOUP
ROASTED LEG OF PORC YORKSHIRE
W1TH:
ROASTED POTATOES
YORKSHIRE PUDDING
GREEN PEAS WITH MINTFLAVOUR
DEEP FRIED CAULIFLOWER
CUMBERLAND SAUCE
APPLES SAUCE AND
PORC GRAVY
PLUMB PUDDING
WITH ENGLISH CREAM
VERD ADEINS KR. 290.
i
Heiðurs-
gestur
Enskt kvöld veröur varla
haldiö með reisn nema
heiöursgestur veröi á
staönum. Við létum okkar
ekki eftir liggja og fengum
Anneke Oekker frá Ferða-
skrifstofunni Scancoming,
í heimsókn. Hún hefur
annast alla fyrirgreiöslu
Lundúnafarþega okkar á
liönum árum og þeir sem
reynt hafa, þekkja af frá-
bærri reynslu „stílinn"
hennar.
Fararstjórarnir við
stjórnvölinn
Fararstjórar okkar í London, þeir Magnús Axels-
son, Óli Tynes og Sigurður Haraldsson, verða við
stjórnvölinn þetta kvöld. Þarf þá nokkuð að fjöl-
yrða um fjörið meira?
Samvinnuferdir - Landsýn
AUSTURSTRÆTI 12 - SÍMAR 27077 & 28899
Skemmti-
atriði
Við fáum óvænta gesti
og skemmtikrafta í
heimsókn, m.a. töfra-
manninn og eldgleypir-
inn Nicky Vaughn,
söngkonuna Anne
Edwards, harmónikku-
leikarann Oavid Holling-
ton og galdrakarlinn Will
Yorkstein.
Tískusýning
Model ’79 undir stjórn Sóleyjar Jóhannsdóttur
sýna fatnaó frá Blondie.
Tískusýningin veröur með óvenjulegasta móti og
skemmtikröftunum að sjálfsögðu uppálagt að
gefa sviöinu frí og ganga i staðinn á milli borð-
anna og taka þátt i stemmningunni í salnum.
Bingó kl. 11.45.
Glæsilegir
ferðavinningar
Hljómsveitin Upplyfting
leikur ekki bara fyrir dansi, heldur lagar sig aö
enskum siöum á margan hátt og ábyrgist dúndr-
andi fjör á dansgólfinu og úti i salnum.
Fjöldasöngur
Stjórnandi Birgir Gunnlaugsson og píanóleikari
Jón Ólafsson.
Áskorun!
Nú skorum við hér meö á alla Lundúnafarþega aö
fjölmenna í „enska“ Súlnasalinn, hittast þar á nýj-
an leik undir hárréttum kringumstæöum og rifja
upp gamla eöa nýlega góöa daga. Allir eru samt
velkomnir — en eins gott er að hafa húmorinn í
lagi og söngröddina á sínum staö. Klæðnaöurinn
er auðvitað frjáls og þægilegur — rétt eins og í
Englandinu góða!
Húsiö opnar kl. 19.00. — Dansað til kl. 01.00.
MiöaMla og borðapantanir í dag aftir kl.
16.00 í Súlnasal. Uppl. í síma 20221.
Viö þökkum Flugleiöum samstarfið viö
skípulagningu kvöldsíns.
f IdÉ
V^terkurog
k-/ hagkvæmur
auglýsingamiðill!
HQLUWOOD
7K<M
með tízkusýningu frá
Theodóru
í kvöld stórkynning á nýút-
kominni plötu EGO
„í mynd“
Einnig leikum víð fyrri lög
EGO svo sem „Stórir strákar
fá raflost" sem valið var vin-
sælasta íslenska lag sumarsins
í Hollywood. Heppnir gestir
verða leystir út með nýju plöt-
unni og EGO bolum. Allir þeir
sem mæta snemma fá EGO
barmmerki. Svo bjóðum við
aö sjálfsögðu liðsmenn EGO
velkomna til okkar i kvöld
sem og alla sanna EGOISTA.
nij'
Haukur
Morthens
og félagar skernmta
í kvöld.
Skála
laafff
Vr’DnsSlfQ
VEITINGAHÚS
Viö viljum minna á, aö við höfum til ráöstöfunar sali 150—300
manna. Til veislu, fundahalda og hvers konar mannfagnaöar.
Bjóöum fram þríréttaðan veislumát frá kr. 194.-.
Ennfremur viljum við vekja athygli á, að við bjóðum jólatrés-
skemmtanir með veitingum fyrir börn frá kr. 48.- pr. barn. Þeir
sem áhuga hafa vinsamlegast hafiö samband við okkur í síma
85090, sem fyrst.
VEITINGA-
-BORG
HUSIÐ
Gömlu dansarnir
Hljómsveit Jóns Sigurössonar í fullu fjöri
kl. 21.00—01.00.
Kvöldverður frá kl. 19.00.
Borgin er best sótti
staöurínn á sunnudagskvöldum.
Borðapantanir hjá yfirþjóni í síma 11440.
Munið síðdegisdjazzinn
VB.