Morgunblaðið - 21.11.1982, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 21.11.1982, Blaðsíða 42
90 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. NÓVEMBER 1982 Sími50249 Venjulegt fólk (Ordinary people) Mynd sem tilnefnd var til 11 óskars- verðlauna. Mynd sem á erindi til okkar allra. Sýnd kl. 5 og 9. Kjarnorkubíllinn Sýnd kl. 3. SÆJARBiP " Sími 50184 Síðsumar (On Golden Pond) Heimsfræg ny óskarsverölaunamynd sem hvarvetna hefur hlotiö mikiö lof. Katharine Hepburn, Henry Fonda fengu bæöi Óskarsveröiaun í vor fyrir leik sinn í þessarl mynd. Sýnd kl. 5 og 9. Villihesturinn Skemmtileg og spennandi mynd. Sýnd kl. 3. aíÖllílfLll BÍÓBÆB Undrahundurinn Sýndur í prídýpt. Bráöfyndin amerísk gamanmynd. íal. texti. Sýnd kl. 2 og 4. Einvígið (Harry’a War) Frábær grímmynd íalenakur texti. Þaö má meö sanni segja aö hér er á feröinni frábær grínmynd og spennumynd í anda hinnar vinsælu myndar M-A-S-H sem er meö fyndn- ari myndum sem sóst hefur, en hór er bætt um betur. Aöalhlutverk. Edward Herrmann (The Great Waldo Pepper). Geraldine Page. Sýnd kl. 6 og 9. Ný þrívíddarmynd Á rúmstokknum Ný, djörf og gamansöm og vel gerð mynd meö hinum vinsæla Ole Sol- toft, úr hinum fjörefnaauöugu mynd- um „i^naustmerkinu“ og „Marsúki á rúmstokknum". Bonnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 11.15. TÓNABfÓ Sími 31182 Irumsýnir kvikmyndina sem beðiA hef- ur veriö eftir NATJA BRUNKHORST Dýragarðsbörnin (Christiane F.) THOMAS HAUSTEIN DAVID BOWIE Kvikmyndin .Dýragarösbörnln" er byggö á metsðlubókinni sem kom út hér á landl fyrir síöustu jól. Paö sem bókin segir meö tæpitungu lýsir kvikmyndln á áhrifamikinn og hlsp- urslausan hátt. Erlendir blaöadómar: .Mynd sem allir veröa aö sjá." Sunday Mirror. .Kvikmynd sem knýr mann til um- hugsunar" The Times. .Frábærlega vel leikin mynd." Time Out. Leikstjóri: Ulrich Edel. Aóalhlutverk: Natja Brunkhorat, Thomaa Hau- stein. Tónlist: Oavid Bowie. íslenskur texti. Sýnd kl. 5, 7.35 og 10. Bönnuö bðrnum innan 12 ára. Ath. Hækkaó verð. Bók Kristjönu F„ sem myndin bygg- ist á, fæst hjá bóksölum. Mögnuó bók sem engan lætur ósnortinn. ífjþJÓfllilKHÚSIfl DAGLEIÐIN LANGA INN í NÓTT eftir Eugene O'Neill í þýöingu Thors Vilhjálmssonar. Leikmynd og lýsing: Quentin Thomas. Leikstjóri: Kent Paul. Frumsýning í kvöld kl. 19.30. 2. sýning miövikudag kl. 19.30. Ath.: Breyttan sýningartíma. ATÓMSTÖÐIN Gestaleikur Leikfél. Akureyrar þriöjudag kl. 20 uppsalt. HJÁLPARKOKKARNIR flmmtudag kl. 20. Litla sviöið: TVÍLEIKUR fimmtudag kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. Míöasala 13.15—20. Sími 1-1200. Sterkurog hagkvæmur auglýsingamiöill! Elskhugi Lady Chatterley Vel gerö mynd sem byggir á einni af frægustu sögum D.H. Lawrence. Sagan olli miklum deilum þegar hún kom út vegna þess hversu djörf hún þótti. Aöalhlutverk: Sylvia Kriatal, Nicholaa Clay. Leikstjóri: Just Jaeckin sá hinn sami og leikstýröi Emanuelle. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuö innan 16 ára. Barnaaýning kl. 3 Teiknimyndasafn 14 teiknimyndir, Stjáni blái ofl. A-salur trumsýnir gamanmyndina Nágrannarnir Lock thc doors...here come the Néighbors íslenskur texti Stórkostlega fyndin og dularfull ný bandarísk úrvalsgamanmynd í litum. „Dásamlega fyndin og hrikaleg“ seg- ir gagnrýnandi New York Times. John Belushi fer hér á kostum eins og honum einum var lagið. Leik- stjóri: John G. Avildsen. Aöalhlut- verk: John Belushi, Kathryn Walk- er, Chaty Moriarty, Dan Aykroyd. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. 1941 Bráóskemmtileg og spennandi kvikmynd meö John Belushi og Dan Aykroyd. Sýnd kl. 2.50. B-salur Madame Claude Endursýnd kl. 7, 9 og 11. Bönnuö börnum innan 16 ára. Hrakförin Bráöskemmtileg ævintýrakvikmynd í litum. Endursýnd kl. 3 og 5. Blóðug nótt (Prom Night) If you're not back by midntgN... Æsispennandi og mjög vlöburöarík, ný bandarfsk kvlkmynd i lltum. Aöal- hlutverk: Leslie Nielsen, Jamia Laa Curtia. fsl. taxti. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7 og 9. Kúrekinn ósigrandi Bráóskemmtileg og mjög spennandi ný teiknimynd i litum. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 3. NEMENDALEIKHÚSIÐ LSIKUSTARSKÖU isunds LINDARBÆ sími 21971 Prestsfólkið 20. sýning sunnudag kl. 20.30 21. sýning miövikudag kl. 20.30 22. sýning fimmtudag kl. 20.30. Miöasala opin alla daga frá 5—7 og sýningardaga til kl. 20.30. Ath.: Eftir aö sýning hefst veröur aö loka húsinu. LEIKFÉLAG REYKIAVÍKUR SÍM116620 JÓI í kvöld kl. 20.30 þriöjudag kl. 20.30 föstudag kl. 20.30 SKILNAÐUR miövikudag kl 20.30 laugardag kl. 20.30 ÍRLANDSKORTIÐ fimmtudag kl. 20.30. fáar sýningar eftir. Miðasala í lönó kl. 14—20.30. DIVA í Reykja^lL-M Stórsöngkonan Leikstjóri: Jean-Jaques Beineix. — Blaöaummæli: „Stór- söngkonan er allt í senn, hrífandi, spennandi, fyndin og Ijóöræn. Þetta er án efa besta kvik- myndin sem hér hefur verið sýnd mánuöum saman'. Tíminn „Kvikmyndatakan er snilldarleg" DV Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. O 19 OOO I Moliere Leikstjóri: Aríane Mnouchkine Blaöaummælr: „Moliere er gifurlega mikið kvikmyndaverk." DV „Að bergja á lisf slíkra leikara er eins og að neyta dýrinds málsverð- ar i höll sólkonungsins." Mbl. Fyrri hluti sýndur kl. 3. Seinni hl. sýndur kl. 5.30. Undarlegt ferðalag Leiksfjóri: Alain Cavalier. Blaðaummæli: „Það er ánægjulegt aö líta svo snoturt listaverk sem þessi mynd er, — myndin er sérstök og eftirtektarverö" DV Sýnd kl. 9.05 og 11.05. Salur C Surtur Leikstjóri: Edouard Niermans. Blaöaummæli: „Þaó er reisn og fegurö yfir þessarl mynd.” Mbl. „Surtur er aö öllu leyti vel gerö mynd" DV Sýnd kl. 3.10, 5.10 og 7.10. Hreinsunin Leikstjóri: Bertrand Taverniar. Btaöaummæli: Myndin er vel unnin í alla staöi og sagan af luraiega lögreglustjóranum er hreint ekki daufleg" „Unnendur vandaöra sakamálamynda ættu akki aö láta „Hreinsun- ina" fram hjá sér fara" Býnd kL 9 og 11.15. Óskarsverölaunamyndin 1982 Eldvagninn CHARIOTS OF FIREa íslenskur texti Vegna fjölda áskoranna veröur þessi fjögra stjörnu Óskarsverölaunamynd sýnd í nokkra daga. Stórmynd sem •nginn má nú missa af. Aöalhlutverk: Ben Cross, lan Charteson. Endursýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. Árás indíánanna Hörkuspennandi indíánamynd meö Audie Murphy. Barnasýning kl. 3. LAUGARÁS B| Simsvari V/ 32075 Bófastríðið Hörkuspennandi ný bandarfsk mynd byggö á sögulegum staöreyndum um bófasamtökin sem nýttu sér „þorsta" almennings á bannárunum. Þá réöu ríkjum „Lucky" Luciano, Masseria, Marazano og Al Capone sem var einvaldur i Chicago. Hörku- mynd frá upphafi til enda. Aöalhlut- verk: Michael Nouri, Brian Bonbon, Joa Penny og Richard Castellano. Sýnd kl. 5, 7.20 og 9.40. Ath. Broyttan sýningartíma. Bönnuö börnum innan 14 ára. Ungu ræningjarnir Æsispennandl kúrekamynd (eikin ao mestu af unglingum Bráöskemmti- leg mynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 3. Harkaleg heimkoma Gamansöm og spenn- andi litmynd um mann sem kemur heim úr fangelsi, og sér að allt er nokkuö á annan veg en hann haföi búist vió. Leikstjóri: Jean-Marie Poire. Sýnd kl. 3.05, 5.05 og 7.05.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.