Morgunblaðið - 21.11.1982, Síða 19

Morgunblaðið - 21.11.1982, Síða 19
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. NÓVEMBER 1982 67 Matvöruverzlun til sölu 1 leiguhúsnæði Til sölu matvöruverzlun í verzlanasamstæðu í fjölmennu hverfi. Verzlunin er í fullum gangi. Góð bílastæði. Mikil sala. Tilboð sendist Mbl. fyrir 26 þ.m. merkt: „Velta — 3440“. Aðventuhátíð aldraðra félaga ÍFF, FÍH, FSV og Sókn veröur haldin sunnudaginn 28. nóv. n.k. í Þórs- kaffi, kl. 2—6. Dagskrá: Harmonikkuleikur, fjöldasöngur, kaffi- veitingar. Skemmtiatriöi: Ómar Ragnarsson. Allir félagar 60 ára og eldri velkomnir. Félag fram- reiöslumanna, Félag íslenskra hljómlistarmanna, Félag starfsfólks í veitingahúsum, Starfsmannafé- lagiö Sókn. Fynr jólin: SERVERSLUN MEÐ FINNSKAN BARNAFATNAÐ LÆKJARGÖTU 2 SÍMI22201 Fmnskir náttkjólar og náttFót á börnin. Mazda 323 árgerð 1983 í nýjum búningi Þetta er bíllinn, sem allir hinir reyna aö líkja eítir! Mazda 323 er einn vinsœlasti og mest seldi framdriísbíllinn í veröldinni. Nú er 1983 árgeröin komin meö fjölmörgum nýjungum og auknum þœgindum. Mazda 323 er sérlega eýðslugrannur — hann eyðir aðeins 5.6 L pr ÍOO km (á 90 km hraða). Athugið: Sérstakt kynningarverð á íyrstu sendingu. 3 dyra Hatchback 1300 DeLuxe kr. 139.000 5 dyra Hatchback 1300 DeLuxe kr. 142.500 4 dyra Saloon 1300 DeLuxe kr. 146.400 gengisskr. 9.11. ' 82 Fjarstýrðir útispeglar\^ Sollúga með gleri y/(aukab.) Ny klæönmg og sæti Nýtt grill og höggvarar (stuðarar) Sjon er sögu ríkari... Komið og skodið Mazda 323 1983 í sýningarsal okkar að Smiðshöfða 23. Veltistýri Vökvastýri (aukab.) Ny afturliós BILABORG HF Smiöshöföa 23, sími 812 99.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.