Morgunblaðið - 21.11.1982, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 21.11.1982, Blaðsíða 38
86 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. NÓVEMBER 1982 racHnu- ípá HRÚTURINN 21.MARZ-19.APRÍL Rólegur dagur og þú ert alls ekki í formi til að taka skyndi- ákvaróanir. I»etta er gódur dag- ur fyrir þá sem eru að undirbúa sig fyrir próf af einhverju tagi. NAUTIÐ 20. APRÍL-20. MAl Fjármálin eru í ágætu en þú skalt ekki taka upp á neinum nýjunuum í dag. Gakktu frá ýmsum skrifleguni verkefnum sem þú átt ólokið! I*aó er rólegt á heimili þinu. TVÍBURARNIR 21. MAl—20. JÚNl Notadu daginn til aó koma lagi á hluti sem fóru úrskcióis í gær. Biddu fyrirgefningar þegar þú veist aó þú hefur haft rangt fyrir þér. Iní átt gott meó aó einbeita þér í dag. KRABBINN 21. JÚNl—22. JÚLl Kinbeittu þér aó einkalífi þínu. Iní mátt ekki bindast tryggóa- bondum vió of marga í einu. I>aó getur valdió misskilningi og leióindum. I*ú veróur aó vera svolítió tillitssamari í garó ann- arra. í«ílLJÓNIÐ 23. JÚLl-22. ÁGÚST l>aó er lítió um aó vera hjá þér í dag. Hafóu samt ekki áhyggjur þó aó lítió sé aó gera í vinnunni hjá þér. Iní skalt ekki búast vió of miklu í sambandi vió ásta- málin. MÆRIN 23. ÁGÍIST—22. SEPT. Reyndu aó koma á meira jafn- vægi á heimili þínu. Sjáóu til þess aó ástvinir þínir séu ánægóir og finnist þeir vera mikilvægir. Þú átt gott meó aó einbeita þér aó smáverkefnum VOGIN W/l$4 23.SEPT.-22.OKT. Taktu þaó rólega í dag. (ieróu bara einn hlut í einu. I*ér hættir til aó ætla þér of mikió. Reyndu aó slaka á. Hafóu samband vió vini og ættingja. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. I>aó er litió um aó vera og þér leióist þaó. Reyndu aó láta samt ekki óþolinmæóina ná tókum á þér. I>ú skalt ekki sætta þig vió þaó næstbesta, betra er aó bíóa heldur lengur. m BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. I>aó er lítió um aó vera í vinn- unni. hjálfaóu sköpunargáfuna. I>ú ættir aó koma þér upp nýju tómstundagamni þar sem þú getur búió eitthvaó til. s STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. !»ú skalt búast vió miklu í dag því þú veróur ekki fyrir von- brigóum. Komdu hlutunum í röó og reglu og undirbúóu þig fyrir framtíóarverkefnin. VATNSBERINN 20.JAN.-18. FEB. I*ú hefur nóg aó gera í málefn- um sem snúa aó fjölskyldunni. I>ú ættir aó heimsækja fjöl- skyldumeólimi sem búa lengra í burtu. Imj skalt þó vera heima hjá þér í kvöld. * FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ l>ú ættir aó gera þér áætlun fyrir þennan dag og fara eftir henni. !>ú þarft aó þjálfa meó þér meiri sjálfsaga. Reyndu aó vera svolítió kurteisari í sam- kiptum vió annaó fólk. DÝRAGLENS BRIDGE Umsjón: Guðm. Páll Arnarson (3) Lengdarmörkun: Algengast er aö sýna litarlengd þegar sagnhafi spilar út í slaginn. En talning er líka stundum gefin í slag sem félagi spilar út í, og þegar kastað er í eyðu. Það er viðteknast að sýna jafna tölu í litnum (2-4-6) með því að setja fyrst hátt spil en svo lágt, en staka tölu með því að setja lágt-hátt. Dæmi: þú ert í austur. s Á4 h 732 t KDG105 1863 s K752 h G6 t Á76 19542 Yestur Noróur Austur Suóur — — ' pass 1 grand pass pass 3 grönd pass pass LJÓSKA EG VAR HE(MA I G/E KKV/ÖLDI- (7/tP ER GOTT AE? þlP HALPiST ENN l HENPUR X&Jý EG VAKP- • ANNA (?•& hefpi hóh tAMiP Félagi spilar út spaðagosa og þú færð slaginn á kónginn. Þú spilar spaða áfram og suð- ur og vestur fylgja með smáu spili. Sagnhafi spilar nú tígul- kóngi úr borðinu sem þú gefur. Hann spilar aftur tígulspili. Nú getur það skipt öllu máli hvort þú víkur aftur undan eða drepur á ásinn. Ef suður á: s D83 h ÁK94 t 843 IÁK10 máttu ekki taka strax á ásinn. En ef spil suðurs eru þessi: s D83 h ÁK94 t 83 I KDG10 gefurðu sagnhafa níunda slag- inn með því að spara ásinn. En þetta er ekkert vanda- mál. Félagi gaf þér talningu í litnum þegar fyrsta tíglinum var spilað. Umsjón: Margeir Pétursson Á skákmóti í Argentínu í sumar kom þessi staða upp í skák þeirra Arena, sem hafði hvítt og átti leik, og Fuentes. Upphaf skákarinnar var: 1. e4 - c5, 2. Rf3 - e6, 3. d4 - cxd4, 4. Rxd4 — e6, 5. Bd3 — Rf6, 6. 0-0 - d5?, 7. e5 - Rfd7? (Skömminni skárra var 7. - Rg8). Ég veit svarið, fröken! Ég veit það! Svarið er „Allur heimurinn" Ekki það? Fyrirgefðu mér, fröken. Ég var viss um að það leynd- ist þar einhvers staðar. 8. RxeG! - fxe6, 9. Dh5+ — Ke7, 10. Bg5+ — Rf6, 11. exf6+ — gxf6, 12. Bxf6+! og svartur gafst upp, því að 12. — Kxf6 er auðvitað svarað með 13. Dh4+ og svarta drottningin fellur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.