Morgunblaðið - 21.11.1982, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 21.11.1982, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. NÓVEMBER 1982 95 Prófkjör sjálfstæðismanna 28. og 29. nóvember Ragnhildur Helgadóttir Skrifstofa stuðningsmanna er í Skip- holti 19, 3. hæð, horni Nóatúns og Skip- holts. Opiö laugardag og sunnudag kl. 14—22. Símar 19055 og 19011. VINNUEFTIRUT RlKISINS Siflumúla 13, 105 Reykiavik, Simi 82970 Laus staða BYGGINGATÆKNIFRÆÐINGS eða BYGGINGAFRÆÐINGS Verkefni eru einkum á sviði húsnæðismála vinnustaða og öryggismála byggingaiðnaðar. Nánari upplýsingar um starfið eru veittar í síma 82970 milli kl. 8.00 og 16.00. Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfsmanna. Umsóknir sendist Vinnueftirliti ríkisins, Síðumúla 13, Reykjavík, fyrir 15. desember nk. á eyðublöðum sem þar fást. „NÚÞARF ENGINN AD VERA LOÐINN UM LÓFANA“ til þess aö kaupa hátalara. Við bjóðum þrjár gerðir á vægu verði og sendum í póstkröfu hvert á land sem er. H: B 26.5 x 17.5 cm dypt 15 cm 50W á kr 1010.00 stk Parið kr 2020.00 H B 18 0x 11.0 cm dýpt 11 cm 30W a kr. 955.00 stk. Parið kr 1910 00 H: B 15.5 x 9.0 cm dypt 9 cm 20W á kr 745.00 stk Parið. kr 1490 00 Verslunin RAFIÐJAN Kirkjustræti 8e - Reykjavík Simi 19294 og 26660 r i' jfi&Zij. i! i, _______ii lVAREFAKTA, Vottorð fr&Wdönsku | neytendastofmminni vun rúmmál, kælisvið frystigetu, gangtíma á klst, einangrun og orkunotkun við raun- veruleg skilyrði. iFQnix HÁTÚNI 6A • SÍMI 24420 Þú svalar festraiþörf dagsins ásídum Moggans: > 01,. Fróöleikur og skemmtun fyrirháasemlága! --- k; Nýtt skipulag-aukin hagræóing Pægilegri verslun Matvörudeildin í Hagkaup hefur tekið mikilvægum breytingum. Vöruhlaóarnir á gólfinu eru horfnir og nú er öll vara í aðgengilegum hillum. Með samþjöppun vörutegunda hefur okkur tekist aö auka enn vöruúrvalið. Viöskiptavinurinn getur þess vegna á auöveldan máta fengið góða yfirsýn yfir úrvalið og gert verðsamanburð. Gólfpláss hefur aukist og lýsing hefur verió bætt, til þægindaauka fyrir bæói vióskiptavini og starfsfólk. Við leyfum okkur að fullyróa aó vegna þessara breytinga geta viöskiptavinir okkar gert innkaup sín á skemmri tíma og á mun þægilegri hátt en áður. HAGKAUP Skeifunnit5

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.