Morgunblaðið - 25.11.1982, Blaðsíða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 25. NÓVEMBER 1982
Peninga-
markadurinn
/*
GENGISSKRÁNING
NR. 210 — 24. NÓVEMBER
1982
Nýkr. Nýkr.
Eining Kl. 09.15 Kaup Sala
1 Bandaríkjadollan 16,200 16,246
1 Sterlingspund 25,827 25,900
1 Kanadadollari 13,206 13,245
1 Dönsk króna 1,8261 14313
1 Norsk króna 2,2517 2,2581
1 Sænsk króna 2,1545 2,1607
1 Finnskt msrk 2,9390 2,9474
1 Franskur franki 2,2613 2,2677
1 Belg. franki 0,3278 0,3287
1 Svissn. franki 7,4200 7,4410
1 Hollenzkt gyllini 5,8446 54612
1 V-þýzkt mark 6,3949 6,4131
1 itólsk lira 0,01109 0,01112
1 Austurr. sch. 0,9099 0,9124
1 Portug. escudo 0,1768 0,1773
1 Spánskur peseti 0,1361 0,1385
1 Japanskt/«n 0,06396 0,06414
1 írskt pund 21,627 21,686
SDR (Sérstök
dráttarréttindi)
23/11 17,3014 17,3505
V
r
GENGISSKRÁNING
FERDAM ANNAGJALDE YRIS
24. NÓV. 1982
— TOLLGENGI i NÓV. —
Nýkr. Toll-
Eining Kl. 09.15 Sala gsngi
1 Bandaríkjadollari 17471 15,796
1 Sterlingspund 28,490 26465
1 Kanadadollari 14,570 12,674
1 Dönsk króna 2,0144 1,7571
1 Norsk króna 2,4839 2,1744
1 Saanak króna 2,3768 2,1257
1 Finnskt mark 34422 2,8710
1 Franskur franki 2,4945 2,1940
1 Belg. franki 0,3616 04203
1 Svíaan. Irsnki 8,1851 7,1666
1 Hollenzkt gyllini 6,4473 5,6964
1 V-þýzkt mark 7,0544 6,1933
1 ítólsk lírs 0,01223 0,01065
1 Austurr. sch. 1,0036 04220
1 Portug. sscudo 0,1950 0,1750
1 Spánskur pssóti 0,1502 0,1352
1 Japansktyen 0,07055 0,05734
1 frskt pund 23,857 21,063
L. V
Vextir: (ársvextir)
INNLÁNSVEXTIR:
1. SparisjóðsbíBkur................42,0%
2. Sparisjóðsreikningar, 3 mén.* a. b. c. * * * * * * * * 1,.45,0%
3. Sparisjóösreikningar, 12. mán. 1*... 47,0%
4. Verðtryggðir 3 mán. reikningar... 0,0%
5. Verðlryggðir 12 mán. reikningar........................... 1,0%
6. Avisana- og hlaupareikningar.............................. 27,0%
7. Innlendir gjaldeyrisreikningar:
a. innslæður i dollurum.......... 0,0%
b. innslasður i sterlingspundum. 7,0%
c. innstæður i v-þýzkum mörkum. .. 5,0%
d. innstæður í dönskum krónum... 8,0%
1) Vextii tæröir tvisvar é ári.
ÚTLÁNSVEXTIR:
(Veröbólaþáttur í sviga)
1. Vixlar, lorvextir..... (32,5%) 33,0%
2. Hlaupareikningar ..... (34,0%) 38,0%
3. Afurðalán ........... (25,5%) 29,0%
4. Skuldabréf ............ (40,5%) 47,0%
5. Visitölubundin skuldabréf:
a. Lánstími minnst 9 mán. 2,0%
b. Lánstími minnst 2% ár 2,5%
c. Lánstimi minnst 5 ár 3,0%
6. Vanskilavextir á mán............5,0%
Lífeyrissjódslán:
Lífeyristjóóur (tarfemanna ríkiaina:
Lánsupphæð er nú 150 þúsund ný-
krónur og er lániö visitölubundiö með
lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%.
Lánstimi er allt aö 25 ár, en getur veriö
skemmri, óski lántakandi þess, og eins
et eign sú, sem veð er í er litilfjörleg. þá
getur sjóöurinn stytt lánstímann.
Lifeyriaajóður verzlunarmanna:
Lánsupphæð er nú eftir 3ja ára aóild aö
lifeyrissjóðnum 72.000 nýkrónur, en
fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár
bætast viö lánió 6.000 nýkrónur, unz
sjóðsfétagi hefur náó 5 ára aöild aö
sjóðnum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára
sjóðsaðild bætast við höfuöstól leyfi-
legrar lánsupphæðar 3.000 nýkrónur á
hverjum ársfjóróungi, en eftir 10 ára
sjóösaóild er lánsupphæöin oröin
180.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild
bætast við 1.500 nýkrónur fyrir hvern
ársfjórðung sem líöur. Því er i raun ekk-
ert hámarkslán í sjóðnum.
Höfuöstóll lánsins er tryggöur með
byggingavisitölu, en lánsupphæöin ber
3% ársvexti. Lánslíminn er 10 til 32 ár
aö vali lántakanda.
Lánskjaravíaitala fyrir nóvember
1982 er 444 stig og er þá miöaö við
vísitöluna 100 1. júní 1979.
Byggingavisitala fyrir nóvember er
1331 stig og er þá miöað við 100 i októ-
ber 1975.
Handhafaskuldabréf í fasteigna-
viðskiptum Algengustu ársvextir eru nú
18—20%.
Valdís og Auður. Þ*r róU til í skápuua og skotum I leit að rusli í
þættinum „Án ábyrgðar“, sem er á dagskrá hljóðvarps kl. 22.35.
Án ábyrgðar kl. 22.35:
Rusl
Á dag.sk rá hljóðvarps kl.
22.35 er þátturinn Án ábyrgðar
í umsjá Valdísar Óskarsdóttur
og Auðar Haralds.
— Við ætlum að tala um
rusl, sagði Valdís, — þetta er
svona ruslþáttur. Hugað
verður að því, hvaða hlutir
það eru sem fólk safnar að
sér og geymir í skápum og
skotum, jafnvel í það enda-
lausa, eins og um dýrmæt-
ustu eignir þess sé að ræða,
enda þótt það hafi aldrei hið
minnsta gagn af þessum
hlutum. Af hverju hendir
það þeim ekki? Við munum
m.a. skyggnast í eigin
skúmaskot, en auk þess hafa
tal af kunningja okkar, sem
er illa í ætt skotið hvað þetta
varðar og þolir alls ekki rusl.
Hljóövarp kl. 22.00:
„Glerbrot“
í hljóðvarpi kl. 22.00 er
dagskrárliður sem nefnist
„Glerbrot“, Ijóð eftir Jón Pál.
Höfundurinn les.
— Þetta er úr óbirtum
ljóðum, sagði Jón Páll, — en
í fyrra gaf Letur út ljóðabók
eftir mig, „Glugginn" hét
hún, mín fyrsta bók. Ég
byrja lesturinn á löngum
nafnlausum bálki og enda á
kvæði sem heitir „Glerbrot".
Það er ákveðin saga á bak við
það kvæði; það er einhvers
konar uppgjör við bókina.
Þegar tíminn leið var ég ekk-
ert allt of sáttur við hana,
eins og algengt er að verði
hjá höfundum eftir þeirra
fyrstu bók. Kvæðið er ort út
frá hugleiðingum um þetta,
er uppgjör eins og ég sagði,
og sáttargjörð. Það má
ennfremur segja það um yrk-
isefni mín yfirleitt, að þau
eru afar persónubundin og
huglæg, jafnvel um of finnst
mér stundum.
Verslun og viöskipti kl. 10.30:
Staða strjál-
býlisverslunar
í landinu
Á dagnkrá hljóðvarps kl.
10.30 er þátturinn Verslun
og viðskipti í umsjá Ingva
Hrafns Jónssonar.
— í þættinum verður rætt
við Val Arnþórsson kaupfé-
lagsstjóra Kaupfélags Eyfirð-
inga og stjórnarformann
Sambands íslenskra sam-
vinnufélaga, sagði Ingvi
Hrafn, — í tilefni af nýaf-
stöðnum ársfundi kaupfélags-
stjóra sem haldinn var í lok
síðustu viku. Ég spyr Val m.a.
hvernig staða kaupfélaganna
sé nú og þar með strjálbýlis-
verslunarinnar í landinu. í
máli hans kemur fram að
mjög dökkar blikur eru á lofti
á þessum vettvangi og til al-
gerrar stöðvunar getur komið.
Valur Arnþórsson
utvarp Reykjavík
FIM41TUDIVGUR
25. nóvember
MORGUNNINN
7.00 Veóurfregnir. Fréttir. bæn.
Gull í mund. 7.25 Leikfimi.
7.55 Daglegt mál. Kndurtekinn
þáttur Árna Björnssonar frá
kvöldinu áður.
8.00 FréUir. 8.15 Veðurfregnir.
Morgunorð: Ragnheiður Finns-
dóttir talar.
8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.).
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Kommóðan hennar lang-
ömmu“ eftir Birgit Bergkvist.
Helga Harðardóttir les þýðingu
sína (3).
9.20 Leikfimi. Tilkynningar.
Tónleikar. 9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.30 Verslun og viðskipti
Umsjón: Ingvi Hrafn Jónsson.
10.45 Ardegis i garðinum með
Hafsteini Hafliðasyni.
11.00 Við Pollinn
Ingimar Eydal velur og kynnir
létta tónlist (RÚVAK).
11.40 Félagsmál og vinna
Umsjón: Skúii Thoroddsen.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. TiÞ
kynningar.
12.20 Frétlir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar.
Fimmtudagssyrpa — Ásta R.
Jóhannesdóttir.
SÍÐDEGID
14.30 Á bókamarkaðinum
Andrés Björnsson sér um lestur
úr nýjum bókum. Kynnir: Dóra
Ingvadóttir.
15.00 Miðdegistónleikar
Fílharmoníusveitin í Vinarborg
leikur „Suðrænar rósir“, vals
eftir Johann Strauss; Willy Bos-
kovsky stj. / Alan Loveday og
Stephen Singie leika með St.
Martin-in-the-Fields hljómsveit-
inni Konsertsinfóníu fyrir fiðlu,
víólu og hljómsveit K364 eftir
Wolfgang Amadeus Mozart;
Neville Marriner stj.
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð-
urfregnir.
16.20 Útvarpssaga barnanna:
„Leifur hcppni" eftir Ármann
Kr. Einarsson. Höfundurinn les
(9).
16.40 Tónhornið
Umsjón: Guðrún Birna Hann-
esdóttir.
17.00 Bræðingur
Umsjón: Jóhanna Harðardóttir.
17.55 Snerting
Þáttur um málefni blindra og
sjónskertra í umsjá Arnþórs og
Gísla Helgasona.
18.05 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 kvöldfréttir.
19.40 Tilkynningar. Tónleikar.
KVÖLDIÐ
20.00 Fimmtudagsstúdíóið — Út-
varp unga fólksins. Stjórnandi:
Helgi Már Barðason (RÚVAK).
20.30 Samleikur í útvarpssal
Gidaly Dorfman og Debra Gold
leika saman á kontrabassa og
pfanó.
a. Konsert fyrir kontrabassa og
píanó eftir Sergej Koussevitsky.
b. Rondó eftir Joseph Geisel.
c. „Porgy og Bess“, svíu eftir
George Gershwin.
21.00 „Púkinn á fjósbitanum“
Þáttur í umsjá Egils Ó.'Helga-
sonar.
22.00 „Glerbrot", Ijóð eftir Jón
Pál. Höfundurinn les.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.35 Án ábyrgðar
Umsjón: Valdís Óskarsdóttir og
Auður Haralds.
23.00 Kvöldstund með Sveini Ein-
arssyni.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
SKJÁNUM
FÖSTUDAGUR
26. nóvember
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.45 Á döfinni
Umsjón: Karl Sigtryggsson.
Kynnir: Hirna Hrólfsdóttir.
21.00 í’rúðuleikarnir
Gestur þáttarins er bandaríski
songvarinn Mac Davis.
Þýðandi Þrándur Thoroddsen.
21.35 Kastljós
Þáttuj t ra innlenú og erlend
rnálefni.
Umsjón: Margrét Heinreksdótt-
ir og Sigrún Gtefánsdóttir.
22.45 A glap3t!gum
(Badlands)
Bandarísk biómynd frá 1373.
Leikstjóri: Tcrrence ivlaíick.
Aðalhlutverk: Martin Eheen.
Sissy Spacel: og Warren Oates
Myndin gerist 5 Suður-Dakóí
og Montana um 1960. Aðalnc r
sónurnar cru ungur skotrttrgui
og unglingsstúlka á flótta tsiid
an lögieglu eftir óhugnanlegí
manndráp.
Þýðandi Björn Ualdursscn.
Myndin er a!ir ' kki \ nef
barna.
00.20 Dagskráriok
J