Morgunblaðið - 25.11.1982, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 25.11.1982, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 25. NÓVEMBER 1982 I DAG er fimmtudagur 25. nóvember, katrínarmessa, 329. dagur ársins 1982. Árdegisflóö i Reykjavík kl. 01.26 og síödegisflóö kl. 13.54. Sólarupprás í Reykjavík kl. 10.27 og sól- arlag kl. 16.02. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.15 og tunglið í suöri kl. 21.06. (Almanak Háskól- ans.) Drottinn hefur þóknun á þeim er óttast hann, þeim er bíóa miskunnar hans. (Sálm 147,11.). KROSSGÁTA 1 2 3 4 ■ ■ 6 7 8 J. 9 Jl 11 m 13 M u ■ m 17 i I. ÁHKII: — 1. bólur, 5. samtök, 6. störrin, 9. rengj*. 10. ósamstædir, II. rómversk Ula, 12. of lítió, 13. drepa, 15. boróa, 17. úldnar. LÓÐRÉTT: — 1. mánudur, 2. aó- eins, 3. líkamshluti, 4. gripdeildinni, 7. styrkja, 8. svelgur, 14. veióarfæri, 16. tveir eins. LAIJSN SÍÐIJSTL KROSSGÁTU: LÁRÍJTT: — 1. feld, 5. Jóti, 6. atóm, 7. la, 8. detta, II. ry, 12. ósa, 14. aóal, 16. raufin. 1/H)RÉTT: — 1. flandrar, 2. Ijótt, 3. dóm, 4. riU, 7. las, 9. eyóa, 10. tólf, 13. agn, 15. au. ÁRNAÐ HEILLA QA ára afmæli á i dag, 25. Ovf nóvember, Finnbogi Hallsson, húsasmíAameistari, Hverfisgötu 58, Hafnarfiröi. Afmælisbarnið ætlar að taka á móti gestum í kvöld eftir kl. 20 á heimili dóttur sinnar og tengdasonar í Reynihvammi 27 í Kópavogi. /*/\ára er í dag, 25. nóv- Ot) ember, Sveinn Guð- mundsson fyrrum síldarsalt- andi á Seyðisfirði. Síðastliðin 10 ár hefur Sveinn verið um- boðsmaður fyrir Eimskip á Seyðisfirði. Þá er hann um- boðsmaður Síldarútvegs- nefndar þar í bænum. Um fjölda ára hefur hann verið fréttaritari fyrir Morgun- blaðið. í dag verður Sveinn á heimili dóttur sinnar og tengdasonar á Hjallabraut 76 í Hafnarfirði og tekur þar á móti gestum milli kl. 16 og 19. FRÉTTIR Nú líður skammt stórra högga á milli og kuldametin standa stutt viA. I fyrrinótt var kulda- met vetrarins slegiA. Var þá hörkufrost norAur á StaAarhóli i AAaldal og uppi á Hveravell- um, en þessar veAurathugunar- stöðvar tilk. i veAurfréttunum í gærmorgun, aA i fyrrinótt hefAi mælst 20 stiga frost. A Blöndu- ósi var frostiA 15 stig og á Nautabúi í SkagafirAi 14. Hér í Reykjavík fór frostiA niAur í 9 stig um nóttina. Prófastur í Austfjaróapró- fastsdæmi. í nýju Lögbirt- Forkastanlegur þjófnaður . ,, ■ q , * <i..a_varafnr af framtíðinni. Verkalýðshreyf- „AKVÖKOIIN rikiaatjoraanaaar Seflf Kjkll StetMT (jrUðn»«0« VlflIOl ,n(?in er niðurlæRð af rikisvald- “■ aí akeröa >• rðhartur um helm- . VurlranaannnttBmhatHÍS Islands i"u I hvert ainn eftir að samn- i.X nú rétt fyrir jólin er auðriuð maðUr VerK»lliailIiaS«niD«n«H ÍBISUUB ^ þai Mm umift forkasUnU'i l>etu pýðir, a» pei' I]|f. VerðbÓtaskerðÍBgUaa 1. deSeiHber nK. er um er hrifaað aftur og meira_ Kátt er um jólin og koma þau senn! ingablaði er í tilk. frá dóms- og kirkjumálaráðuneytinu sagt frá því að ráðuneytið hafi gefið út skipunarbréf handa scra Kristni Hóseassyni, Heydölum, til þess að vera prófastur í Austfjarðapró- fastsdæmi frá 1. nóvember sl. Hallgrímskirkja: Opið hús fyrir aldraða í dag, fimmtu- dag, í safnaðarsal kirkjunnar klukkan 15. Kaffiveitingar. Árnesingafélagió í Reykjavík heldur aðalfund sinn í kvöld, fimmtudag, á Hótel Esju og hefst hann kl. 20.30. Að fund- arstörfum . loknum verður kaffidrykkja. Kvenfélag Kópavogs heldur fund í kvöld kl. 20.30 í félags- heimilinu og verður spiiað bingó að fundarstörfum lokn- um. Átthagafélag Sanda hér í Reykjavík, heldur aðalfund í kvöld, fimmtudag, ki. 20.30 í Nóatúni 17. MS-félag íslands heldur fund í kvöld, fimmtudag, i Sjálfs- bjargarhúsinu Hátúni 2, ann- arri hæð. Einar Valdimarsson taugasérfræðingur kemur á fundinn. Þá verður rætt um fyrirhugaðan basar, sem halda á í Fáksheimilinu á sunnudaginn kemur. Spilakvöld verður í kvöld kl. 20.30 í safnaðarheimili Lang- holtskirkju og verður byrjað að spila kl. 20.30. Kvenfélag Bústaðasóknar. Ár- legur kaffisöludagur félags- ins verður í safnaðarheimil- inu að lokinni messu næst- komandi sunnudag. Konur í sókninni eru beðnar vinsam- legast að gefa kökur og verð- ur þeim veitt móttaka frá kl. 10—14 á sunnudaginn. Katrínarmessa er í dag, 25. nóvember, „messa til minn- ingar um Katrínu píslarvott frá Alexandríu, sem margar sögur eru um, en engar áreið- anlegar, og óvíst hvort hún hefur verið til," FRÁ HÖFNINNI í fyrrakvöld héldu úr Reykja- víkurhöfn aftur til veiða tog- ararnir Hjörleifur og Jón Baldvinsson. í strandferð fór Vela. í gær lagði Hvassafell af stað áleiðis til útlanda, komst ekki af stað í fyrrakvöld. Tog- arinn Hafþór er farinn til veiða fyrir Siglfirðinga, en togari þeirra Sigluvík kom í gær til viðgerðar. í gær komu og fóru aftur í ferð samdæg- urs, á ströndina, Stapafell og Kyndill. Þá lagði Skaftá af stað til útlanda í gær, svo og Laxá, en að utan kom Mána- foss, þá kom togarinn Júpiter úr söluferð til útlanda og flutningaskipið Helgey kom að utan. í dag er Dísarfell væntanlegt að utan. Oliuskip er væntanlegt Kvöld-, nætur- og helgarþjónutta apótekanna í Reykja- vík dagana 19. nóvember til 25. nóvember, aö báöum dögum meötöldum er i Reykjavíkur Apóteki. En auk þess er Borgar Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aó ná sambandi vió lækni á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14 — 16 sirni 21230. Göngudeild er lokuó á helgidögum. Á virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi viö neyöarvakt lækna a Borgarspítalanum, sími 81200, en þvi aóeins aó ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudög- um er læknavakt í sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888 Neyöarvakt Tannlæknafélags Islands er í Heilsuverndar- stööinni viö Barónsstig á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt i simsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjöröur og Garöabær: Apótekin i Hafnarfirói. Hafnarfjarðar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar í símsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna. Keflavík: Apótekió er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga. helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Simsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opió til kl. 18.30. Opió er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru i simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14 SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö: Sálu- hjálp í viölögum: Simsvari alla daga ársins 81515. Foreldraráögjöfin (Barnaverndarráö Islands) Sálfræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í sima 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavik sími 10000. Akureyri sími 96-21840. SiglufjÖröur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsoknartimar, Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeildin kl. 19.30—20 Barna- spítali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. — Landa- kotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardög- um og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30 — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vífilsstaðaspítali: Heimsóknartími dag- lega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. SÖFN Landsbókasafn islands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga til föstudaga kl. 9—19 og laugardaga kl. 9—12. Útlánssalur (vegna heimlána) er opinn kl. 13—16, á laugardögum kl. 10—12. Háskólabókasafn: Aóalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Utibú: Upplýsingar um opnunartíma þeirra veittar í aóalsafni, sími 25088. Þjóóminjasafnió: Opiö þriójudaga, fimmtudga, laugar- daga og sunnudaga frá kl. 13.30—16. Listasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30 til 16. Sérsýning: Manna- myndir í eigu safnsins. Borgarbókasafn Reykjavíkur: ADALSAFN — ÚTLÁNS- DEILD, Þingholtsstíæti 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga í sept.—apríl kl. 13—16. HLJÓÐBÓKASAFN — Hólmgaröi 34, sími 86922. Hljóðbókaþjónusta viö sjónskerta. Opiö mánud. •r- föstud. kl. 10—16. AÐALSAFN — lestrarsalur, Þing- holtsstræti 27. Sími 27029. Opiö alla daga vikunnar kl. 13—19. laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚT- LAN — afgreiösla i Þingholtsstræti 29a, simi aöalsafns. Ðókakassar lánaölr skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Elnnig laugardaga sept —apríl kl. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjónusta á prentuöum bókum viö fatlaða og aldraöa. Simatimi mánudaga og fimmtu- daga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BÚSTADASAFN — Bústaöakirkju, sími 36270. Opið mánudaga — föstudaga kl. 9—21, einnig á laugardögum sept —apríl kl. 13—16 BÓKABÍLAR — Bækistöö í Bú- staóasafni, sími 36270. Viökomustaöir viósvegar um borgina. Árbæjarsafn: Opiö samkvæmt umtali. Upplýsingar í síma 84412 milli kl. 9 og 10 árdegis. SVR-leiö 1f «rá Hlemmi. Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, þriójudaga og fimmtudga frá kl. 13.30—16. T æk nibókasaf niö, Skipholti 37: Opiö mánudag og fimmtudaga kl. 13—19. Á þriöjudögum, miövikudögum og föstudögum kl. 8.15—15.30. Simi 81533. Höggmyndaaafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriójudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Opió sunnudaga og miö- vikudaga kl. 13.30—16. Húa Jóna Siguróaaonar í Kaupmannahöfn er opiö mlö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalaataöir: Opiö alla daga vikunnar kl 14—22. Bókaaafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán.—föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrir börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577. SUNDSTAÐIR Laugardalalaugin er opin mánudag tll föstudag kl. 7.20—19.30. Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20—17.30. Á sunnudögum er opiö frá kl. 8—13.30. Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20— 13 og kl. 16— 18.30. Á laugardögum er opió kl. 7.20— 17.30, sunnudögum kl. 8.00—13.30. — Kvenna- tími er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt aö komast í bööin alla daga frá opnun til kl. 19.30. Veaturbæjarlaugin er opin alla virka daga kl. 7.20— 19 30. laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8.00—13.30. Gufubaöió í Vesturbæjarlauginni: Opnun- artíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánudaga til föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—18.30. Laugardaga kl. 14.00—17.30. Saunatími fyrir karla á sama tíma. Sunnu- daga opiö kl. 10.00—12.00. Almennur tími í saunabaöi á sama tíma. Kvennatímar sund og sauna á þriöjudögum og fimmtudögum kl. 17.00—21.00. Saunatími fyrir karla miövikudaga kl. 17.00—21.00. Símí 66254. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tíma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þriöjudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöiö opiö frá kl. 16 mánu- daga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Siminn er 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þriöjudaga 20—21 og miövikudaga 20—22. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Bööin og heitu kerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7_8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgarstofnana. vegna bilana a veitukerfi vatns og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 til kl. 8 í síma 27311. I þennan síma er svaraö allan sólarhringinn á helgidögum Rafmagnavaitan hefur bil- anavakt allan sólarhringinn í síma 18230.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.