Morgunblaðið - 25.11.1982, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 25.11.1982, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 25. NÓVEMBER 1982 29 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Listaverkaunnendur Peningamenn og þeir sem hafa | áhuga á málverkum eftir ís- i lenska listamenn hafi samband | viö mig í síma 26513 milli 9 og 6 I á daginn og í sima 34672 milli 7 og 9 á kvöldin Framkvæmdamenn húsbyggjendur Tökum aö okkur ýmiskonar jarövinnuframkvæmdir t.d. hol- ræsalagnir o.fl. Höfum einnig til leigu traktorsgröfur og loftpress- ur. Vanir menn. Ástvaldur og Gunnar hf., sími 23637. -Vnr-y—y~9—iryr- ýmislegt r þjónusta j AáLA—Á A—A Ljósritun Slakkun — imækkun Stærðir A5, A4, Folíó, B4, A3, glærur, lögg. skjalapappír. Frá- gangur á ritgeröum og verklýs- ingum. Heftingar m. gormum og m. plastkanti. Magnafsláttur. Næg bilastæöi. Ljósfell, Skipholti 31, sími 27210. Verkfræóingur óskar eftir aö komast í bréfa- samband viö ógifta konu ekki eldri en 40 ára. Öilum bréfum svaraö. Vinsamlegast sendiö mynd með fyrsta bréfi. Harvey Brinkhaus, 116 S. Topo St„ Anaheim. California 92804 USA. Óska eftir atvinnu Óska eftir vinnu fyrir hádegi. Upplýsingar i sima 13595 á kvöldin. Mottur - teppi - mottur Verið velkomin. Teppasalan er á Laugavegi 5. IOOF 11 = 164112587'/! = 9. III □ HELGAFELL 598211257 IV/V — 2 IOOF 5 = 16411258'/! = S.K. Freeportklúbburinn Rabbfundur i safnaöarheimilinu Bústaöakirkju kl. 20.30 í kvöld. Athugiö breyttan fundarstaö frá prentaöri dagskrá. Stjórnin. Skíðadeild Ármanns Fimmtudaginn 25. nóvember nk. kL 8.30, efnir Skíöadeild Ár- manns til kynningar á fyrirhugaöri skíöaferö til Zell am Ziller í Aust- urriki, sem farin veröur 2. janúar 1983. Væntanlegir þáttakendur og aörir félagsmenn eru hvattir til þess aö mæta i Ármanns- heimilíö við Sigtún. Stjórnin. Grensáskirkja Almenn samkoma veröur í Safn- aöarheimilinu í kvöld kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. Halldór S. Gröndal. AD KFUM Amtmannsstíg 2B Fundur í kvöld kl. 20.30. Orö Guös til þin. Aö lesa Gamla testamentiö. Biblíulestur í umsjá Guöna Gunnarssonar. Fundur- inn er opinn KFUK konum. lcimhiólp Samkoma veröur i Hlaögeröar- koti í kvöld kl.20.30. Bílferö frá Hverfisgötu 42, kl. 20.00. Ræöu- maöur Jóhann Pálsson. Allir velkomnir. Samhjálp. Fíladelfía Almenn samkoma kl. 20.30. Samkomustjóri Sam Daniel Glad. Ath. breytt símanúmer á safnaöarskrifstofu 21111. Hjálpræðis- herinn > Kirkjustræti 2 i kvöld kl. 20.30 almenn sam- koma. Allir hjartanlega velkomnir. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLOUGÖTU3 SÍMAR 11798 og 19533. Dagsferðir sunnudag- inn 28. nóvember: 1. kl. 10. Kistufell — Esja Kjós. Gengiö veröur á Kistufelliö og síöan yfir Esjuna og komiö niöur i Kjós ööru hvoru megin viö Flekkudal, ef veöur leyfir. Út- búnaöur: Broddar, ísöxi og hlýr vetrarfatnaöur. Fararstjóri: Torfi Hjaltason frá Islenzka Alpa- klúbbnum. Verö kr. 200.-. 2. kl. 13. Miödalur — Eilifsdal- ur. Ekiö aö Eilífsdal og farin stutt gönguferö. Verö kr. 200. Farar- stjóri: Siguröur Kristinsson. fariö frá Umferöarmiöstööinni, aust- anmegin. Farmiöar viö bíl. Feröafélag Islands raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar tilboö — útboö Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiöar í tjóns- ástandi: Fiat 127 SP, árg. 1982. Datsun Sunny, árg. 1981. Vovlo 343, árg. 1978. Mazda 323, árg 1977, 2 bílar. Mazda 323, árg. 1978. Peugeot 404, árg 1974. Volvo 144, árg. 1967. Lada 1500, árg. 1978 og 1982. Bifreiðarnar veröa til sýnis að Melabraut 26, Hafnarfirði, laugardaginn 27. nóv. frá kl.1—5. Tilboðum sé skilað til aðalskrifstofu, Lauga- vegi 103, fyrir kl. 5 mánudaginn 29. nóv. Brunabótafélag íslands Tilboð óskast í neöangreindar bifreiðar skemmdar eftir umferðaóhöpp: Daihatsu Charade árg. 1982. Daihatsu Charade árg. 1982 sjálfskiptur. Suzuki árg. 1981. Cortina árg. 1974. VW Fastback árg. 1974. Mazda 616 árg. 1974. Trabant st. árg. 1982. Skoda 120 L. árg. 1974. Hónda Civic árg. 1980. Volvo 244 árg. 1982. Vuxhall Viva árg. 1974. Bifreiðarnar verða til sýnis fimmtudaginn 25.11 1982 frá kl. 12.30 til 17.00 að Ham- arshöfða 2. Tilboðum sé skilað eigi síðar en föstudaginn 26.11. á skrifstofu vora aö Aöalstraeti 6, Reykjavík. Tryggingamiðstöðin hf. Aðalstræti 6, Reykjavík. tilkynningar Torgsala í Reykjavík Samkvæml samþykkt borgarráös frá 27. f.m. er óheimilt aö setja upp torgsölu i Reykjavík nema aö fengnu leyfi, sem borgaryfirvöld veita. Leyfisgjand vegna torgsöluleyfa er sem hér segir: Fyrir einn mánuö kr. 1.100.00 Fyrir eina viku kr. 400.00 Fyrir elnn dag kr. 100.00 Leyfisgjald skal endurskoða viö gerö fjárhagsáætlunar ár hvert. Borgarstjórinn í Reykjavík. til SÖlU Jörð til sölu Hafrafellstunga II Öxafjarðarhreppi N-Þing- eyjarsýslu er til sölu, ef viðunandi tilboð fæst. Uppl. í síma 97-8303. Akureyri — Akureyri Aðalfundur Sjálfstæöisfélags Akureyrar veröur haldinn fimmtudaginn 25. nóvember 1982 kl. 20.30 í Kaupvangi. Oagskrá: Venju- leg aöalfundar- störf. Alþingismennirnir Lárus Jónsson og Halldór Blöndal mæta á fundinn. Stjórnln. Verkalýðsráð Sjálfstæðisflokksins heldur fund um verkalýösmál, fimmtudaginn 25. nóv., kl. 18.00, í Valhöll, Háaleitisbraut 1. Frummælendur: Guömundur H. Garöarsson, fyrrverandi alþingismaöur og Pétur Sig- urösson, alþingismaöur. Eftir framsöguræöur veröa almennar umræöur og fyrirspurnir. Frambjóöendum í prófkjöri sjálfstaBÖismanna í Reykjavtk er öllum sér- staklega boöið á fundinn. Fundarstjóri: Siguröur Óskarsson formaöur verkalyösráös. Allir ijálftlailifflmn velkomnir. Stjórn verkalýósráóa. Orðsending til óflokks- bundinna stuðnings- manna Sjálfstæðis- flokksins Allir stuöningsmenn Sjálfstæöisflokksins sem ekki kjósa aö vera flokksbundnir. geta tekiö þátt í prófkjöri sjálfstæöismanna i Reykjavik 28. og 29. nóv. nk. Þeir stuöningsmenn sem hyggjast taka þátt í prófkjörinu eru beönir um aö koma á skrifstofu Sjálfstæöisflokksins i Valhöll, Háaleitisbraut 1 og skrá sig á prófkjörsskrá. Skráning stendur yfir þriöjudag 23. og miövikudag 24. kl. 9—17 og fimmtudag 25. nóv. frá kl. 9—24. Ytirkjörstjórn Sjálfstæöisflokkurinn Utankjörstaðaatkvæða- greiðsla vegna prófkjörs í Reykjavík Prófkjör sjalfstæöismanna í Reykjavik vegna næstu alþingiskosninga fer fram dagana 29. og 29. nóvember nk. Utankjörstaöaatkvæöagreiösla vegna prófkjörsins hefst miövikudag- inn 17. nóvember og stendur og stendur yfir frá kl. 14—17 mánudaga til föstudaga. og laugardaga frá kl. 10—12. Utankjörstaöakosningin stendur yfir til laugardagsins 27. nóvember, aö þeim degi meötöldum. Utankjörstaöaatkvæöagreiöslan fer fram á skrifstofu Sjálfstæöis- flokksins í Valhöll, Háaleitisbraut 1, 2. hæö. Kjördæmisráð í Noröur- landskjördæmi eystra heldur fund sunnudaginn 28. nóvember kl. 13.30 að Kaupangi viö Mýrarveg, Akureyri. Dagskrá: 1. Tekin fyrir tillaga stjórnar kjördæmis- ráös um að viöhafa prófkjör viö val á frambjóöendum viö næstu alþingiskosn- ingar. 2. Önnur mál. Alþingismennirnir Lárus Jónsson og Halldór Blöndal mæta á fundinn. Kjörnir fulltrúar eru hvattir til aö mæta. Stjórn Kjördæmisréós. Prófkjör sjálfstæðismanna í Reykjavík Skráning fyrir óflokksbundna stuðningsmenn Sjálfstæðisflokksins Skráning fyrir stuöningsmenn Sjálfstæöisflokksins sem ekki kjósa aö vera flokksbundnir en óska eftir aö kjósa i profkjörinu 28. og 29. nóvember nk.. hefst i Valhöll, Háaleitisbraut 1 miövikudaginn 17. nóvember nk. Skráning stendur yfir á venjulegum skrifstofutima frá kl. 9—12 og 13—17 og einnig laugardaginn 20. nóvember frá kl. 10—12, og skulu menn skrá sig persónulega. Skráningu lykur fimmtudaginn 25. nóvember og veröur skrifstofan opin þann dag til kl. 24.00

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.