Morgunblaðið - 25.11.1982, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 25.11.1982, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 25. NÓVEMBER 1982 ípá HRÚTURINN ftVjm 21. MARZ-19.APRÍL Vikan endar vel. Vandamál sem þú hcfur haft áhyggjur af leys- ast af sjálfu sér. Þú nýtur vel- gengninnar í kvöld. I»ú skemmtir þér vel hvort sem þad eru íþróttir eða aórar sýningar sem þu ferð á. NAUTIÐ 20. APRÍL-20. MAl l»etta er góð helgi hjá nautum. Eitthvað sem þú hefur nýlega | byrjað á er farið að borga sig. Þú hefur heppnina með þér í lagalegum málefnum. I TVÍBURARNIR 21. MAl—20. JÚNl l>ú hefur mikið að gera við að Ijúka ýmsum málum svo þú get- ir átt frí á morgun. Ástvinir þín- ir eru sanngjarnari en þeir hafa verið lengi. KRABBINN I 21. JÚNl—22.JÚLI Jní átt í erfiðleikum með að hafa stjórn á skap þínu. Ef þú ferð í „partý“ finnurðu að það er hlustað á þig og að orð þín eru tekin alvarlega. DYRAGLENS SJÁÐO TtL, EF pu V/LT LÁTA FSÁR- FEETINGAR PÍN- AR SKiLA AŒ£>K \>A AAVNPI Éa RA&LE&&JA HELPORPO AV £6 TAKI Vl€> RXE>LKðlN60M FRÁ AuMUN) . VALHOPPARA EINS 06 þéfí- t —-x EI66HJ ' PIQ Þa '0A&A" LJÓSKA KsíIljónið ' S%fj23. JÚLl-22. ÁCÚST l»að er mikið að gera í sam- kvæmislífinu. Einnig fylgir vinnunni mikið af fundum og ferðalógum svo þú hefur nóg að gera. I»ú gengur í augun á hinu kyninu og ástin blómstrar. MÆRIN 23. ÁCÚST-22. SEPT. | l»að ríkir friður og ró á heimili þínu. Slakaðu á frá amstri dags- ins og njóttu þess að vera með þínum nánustu. I»ér semur mjög vel við foreldra þína. B?Fl| VOGIN | 23. SEPT.-22. OKT. Keyndu að hugsa sem minnst I um efnislega hluti þú verður að rækta sálarlífið. Ekki skrifa undir neina samninga eða skjol í dag. I»ú verður fyrir vonbrigð- um seinna ef þú gerir það. DREKINN 23.0KT.-21. NÓV. Nú ræður þú ferðinni. I»ú getur komið fram fyrir aðra og rætt vandamálin án þess að blikna. Sjálfstraustið er í hámarki. Nú er tækifærið til að taka stóra | skrefið fram á við. FERDINAND BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. ímyndunarafl þitt er mjög öfl- j ugt um þessar mundir. Notaðu tímann til að mála, skrifa, [ semja, skapa eða kenna. I»ú hef- ur mikla hæfileika, það er bara I að kunna að nota þá. m STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. Ekki hlusta á neitt slúður held- ur haltu þínu striki og gerðu það I sem þú ætlar þér. Rómantískt I ástarævintýri er í uppsiglingu. I l*ú átt gott með að skipuleggja I og það er vel þegið á vinnustað f þínum. Ilglgl VATNSBERINN I 20. JAN.-18. FEB. Konur hafa áhrif á ákvarðana tökur þínar í dag. I»ér líður vel I þar sem það er engin að reka á [ eftir þér. I»ér hæfir vel að taka | þátt i listum. J FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Vinir þínir gera allt sem þeir I geta til þess að hjálpa þér. I*ú [ ert mikið að hugsa um ferðalög I og átt erfitt með að einbeita þér [ að nokkru öðru. Æ lOW ^— SMAFÓLK THI5 IS RIPIOILOUS! ÍVE UIASTEPALL THI5 TIME SITTIN6 WERE IN A PUMPKlN PATCH! I TaP YOU THERE'S NO "6REAT PUMPKIN".' WHAT AM I 60IN6 TOPOTHE RESTOF THE EVENIN6 ? "AIMERIEZ-V0U5ALLER PAN5ER?"W0ULP VOU LIKE T0 60 PANCIN6? Detta er fáránlegt! Ég er bú- inn art eyða öllum þes.sum tíma í það að sitja sem kles-sa í kálbing! Ég sagði þér að það væru engir jólasveinar til! Og hvað á ég svo að gera það sem eftir er kvölds? „Aimeriez-Vous aller danser? Mundi frökenin vilja fá sér snúning? BRIDGE Umsjón: Guðm. Páll Arnarson í gær sáum við dæmi um árekstur kalls/ frávísunar í sama lit og hliðarkalls (Lavin- thal). í dag skulum við skoða stöðu þar sem bæði kall/ frávís- un og talning geta átt við. Þetta spil er, eins og spilið í gær, líka úr bók Woolsey, Partnership Defence. Norður s D76 h KG54 t 753 I G92 Austur s 5432 h 8 t G862 I KD103 Vestur Norður Austur Suður — — — 1 hjarta pass 2 hjortu pass 4 hjörtu pass pass pass Félagi spilar út spaðakóng. Og þú lætur? Woolsey vill láta tvistinn og vísa með því litnum frá. Sumir kynnu hins vegar að líta á þetta sem stöðu þar sem ætti að gefa talningu og láta fimm- una (Woolsey miðar alltaf við „standard“-köll og -lengdar- markanir). Ég treysti mér ekki til að dæma um það hvort er betra; sjálfur hef ég notað talningu í stöðu eins og þess- ari (en er þó að hugsa um að breyta til eftir að hafa lesið bók Woolsey). En eitt er víst: annað hvort merkið verður að hafa forgang. Og það verður að vera algerlega á hreinu hvort það er. Annars kemur það of oft fyrir að félagi hefur ekki hugmynd um hvað meint er. Nú verða varnarmálin tekin af dagskrá um sinn og við snúum okkur á morgun að Reykjavíkurmótinu í tvímenn- ingi sem fór fram um sl. helgi. SKÁK Umsjón: Margeir Pétursson 15 ára gamall Indverji, Barua að nafni, kom geysilega á óvart á Lloyds Bank- skákmótinu í London í ágúst. Hann náði þar áfanga að al- þjóðlegum meistaratitli og lagði sjálfan Viktor Korchnoi að velli. Hér eru lokin úr skák þeirra. Þótt Barua væri í tímahraki fann hann einu vinningsleiðina samstundis: 52. Rxe5!! — Rh8, 53. Rxf7! — Rxf7, 54. e5 og Korchnoi varð að játa sig sigraðan, því svarti riddarinn getur ekki stöðvað bæði frípeð hvíts.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.