Morgunblaðið - 25.11.1982, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 25. NÓVEMBER 1982
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Ritaraembætti Norrænu Ráðherranefndarinnar vill ráöa: ráðunaut Ráðningartími er frá 1. mars 1983. deildarinnar (Samordningsavdelingen). Viö- Norræna Ráðherranefndin er samvinnustofn- komandi mun, í samvinnu við annan ráðu- un ríkisstjórna Norðurlandanna og var sett á naut, hafa umsjón með eftirtöldum málefn- laggirnar árið 1971. Samvinnan snýst um all- um: flest svið samfélagsins svo sem: iðnað, fé- Störfum ritara, sem tengjast embættis- lagsmál, orkumál, umhverfismál, málefni mannanefndinni um samvinnu ríkisstjórna vinnumarkaðarins, vinnustaöaumhverfi, Norðurlandanna og aö viöhalda sambandi byggöamál, neytendamál, samgöngumál og við stofnanir tengdar Norðurlandaráði þróunaraðstoð Norðurlandanna. (Kultursekretariatet og Nordisk Forskn- Ritaraembætti Ráðherranefndarinnar hefur ingsrád). Málefni tengd alls kyns aöstoö, aðsetur í Osló og hefur daglega umsjón með lagasetningum, varðveislu gagna og málum samvinnu tengdri Ráðherranefndinni og sér Sama eru einnig innan verksviös ráðunautar- um útreikninga, undirbúning og aö ákvörö- 'nS- Auk þessa kunna honum að vera falin unum Ráðherranefndarinnar og stofnunum önnur verkefni. henni tengdar sé hrint í framkvæmd. Staðan er tilvalin fyrir fjölhæfan lögfræðing Staða þessi krefst mjög góðrar kunnáttu í sem hefur reynslu af opinberri stjórnsýslu. dönsku, norsku eða sænsku. Viðkomandi þarf að hafa stjórnunarhæfi- Stöðunni fylgja feröalög innan Norðurland- leika, samstarfsvilja og geta unniö sjálfstætt. anna. Umsóknarfrestur er til 15. desember 1982. Samningstíminn er 3—4 ár. Þeir ríkis- Nánari upplýsingar veita Sverre Frogner starfsmenn sem hafa hug á starfinu eiga rétt deildarstjóri, Ragnar Kristoffersen fram- á allt að fjögurra ára leyfi frá núverandi starfi. kvæmdastjóri eða Niels Kamp Thulstrup Ritaraembættið hefur áhuga á að fá umsókn- ráöunautur. ir frá báðum kynjum um stööu þessa. Upplýsingar um stöðuna má fá í síma (02) 11 Staða ráðunautar er innan samræmingar- 10 52. Skriflegar umsóknir sendist: Nordisk Ministerrád Generalsekretæren Postboks 6753 St. Olavs plass Oslo 1. Keflavík Blaöberar óskast. Upplýsingar í síma 1164. JRtttgmtÞIfiMfr
Saumakona Saumakona óskast hálfan daginn frá kl. 2—6 e.h. í fatabreytingar. Uppl. í síma 13505 milli kl. 3—6. Herraríki. Viðskiptafræðingur og/eða kerfisfræðingur Viljum ráöa víðsýnan kerfisfræðing eða viðskiptafræðing. Starfið verður fólgið í að byggja upp forritunardeild og tölvusölu og sjá um starfsemi hennar. viðkomandi þarf að vera framkvæmdamað- ur, hafa hagnýta reynslu úr viðskiptalífinu, geta gert sér grein fyrir þörfum íslenzkra fyrirtækja í tölvuvæðingu, skipuleggja verk- efni, hafa meö höndum verkstjórn í forritun, og geta umgengist og stjórnað öðru fólki áreynslulaust. Maður með bóöa bókhaldsþekkingu, áhuga fyrir tölvum, reynslu í stjórnun og sem getur starfaö sjálfstætt, kemur vel til greina. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og starfsreynslu sendist okkur fyrir 1. desember nk., merktar: „Kerfisfræði — Trúnaðarmár. Farið verður meö allar umsóknir sem algjört trúnaðarmál. Nánari upplýsingar gefur Sigurður Gunnars- son. Skrifstofuvélar hf., Hverfisgötu 33. Sími 20560.
Skrifstofustarf Ritari Óskum eftir starfskrafti til símavörslu og vél- Lögfræðiskrifstofa og fasteignasala í Hafnar- ritunar um miðjan desember. Vinnutími frá firöi óskar eftir að ráða ritara. kl. 8—15. Vélritunar- og góð íslenskukunnátta skilyröi. Tilboö sendist augl.deild. Mbl. fyrir 1. des. Við leitum að traustri manneskju í heils- merkt: „S — 2068“. dagsstarf. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Umsóknir sendist í pósthólf 332 Hafnarfiröi.
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
Bátar til sölu
38 tn eikarbátur, byggður 1947, endur-
byggður 1971. Vel útbúinn, vél árg. 1979.
24 tn eikarbátur, byggður 1973. Vel útbúinn,
vél 1980.
Aðalskipasalan, Vesturgötu 17.
Sími 2-88-88. Heima 51119.
SKIPASALA- SKIPALEIGA,
JÓNAS HARALDSSON, LÖCFR. SIMI 29500
Fiskiskip
Höfum til sölu m.a. eftirtalin fiskiskip:
Stál: 130, 150, 165 og 186.
Tré: 78, 81, 100 og 107.
fundir —- mannfagnaöir
vélflugfélag íslands Oppí
Félagsfundur
verður haldinn í ráðstefnusal Hótels Loftleiða
annað kvöld, föstudagskvöld, kl. 20.30. Á
dagskrá verður m.a.:
1. Lendingakeppni, kynning og skráning.
2. Undirbúningur fyrir aðalfund félagsins og
landsþing Flugmálafélagsins.
3. Kvikmyndasýning.
Fundurinn er öllum opinn. Nýir félagar vel-
komnir. Veitingar.
Stjórnin.
Hafnarfjörður
Landsmálafélagið Fram Hafnarfirði heldur
aðalfund sinn, mánudaginn 29. nóv. kl. 20.30
í Sjálfstæðishúsinu Hafnarfirði. Bæjarmálefni
verða rædd á fundinum. Framsögumenn:
Einar Þ. Mathiesen bæjarráösmaður og Har-
aldur Sigurðsson bæjarfulltrúi.
Stjórnin.
Hvöt — jólafundur
Jólafundur Hvatar verður haldinn í Átthaga-
sal Hótel Sögu fimmtudaginn 2. des. kl.
20.30.
Fjölbreytt dagskrá.
Fjölmennum. Stjórnin
nauöungaruppboö
Nauðungaruppboð
að kröfu skiptaréttar Noröur-Múlasýslu verö-
ur haldið opinbert nauðungaruppboö á eign-
um þrotabús Alexanders G. Björnssonar og
Verzlunarinnar Bjarkar, Heimatúni 4, Fella-
bæ, Norður-Múlasýslu, laugardaginn 4. des-
ember kl. 10 í Veitingaskála Verslunarfélags
Austurlands við Lagarfljótsbrú,-
Seldur veröur allur vörulager tilheyrandi
versluninni en þaö er margskonar fatnaður
og húsgögn. Eignir þrotabúsins sem selja á
verða til sýnis í Veitingaskálanum fimmtudag
2. des. og föstudag 3. des. nk. kl. 13—17
báöa dagana.
Uppboðsskilmálar liggja frammi á skrifstofu
uppboðshaldara aö Bjólsgötu 7, Seyðisfiröi,
en þar verða gefnar allar frekari upplýsingar.
Greiðsla fari fram við hamarshögg.
Sýslumaður Noröur-Múlasýslu.