Morgunblaðið - 25.11.1982, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 25.11.1982, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 25. NÓVEMBER 1982 i &£ V/ Hvaðer seba-med? Seba-med eru snyrti- og hreinlætisvörur meö sérstakri efnasamsetningu. Sýrugildiö er 5,5. Þaö þýöir aö engin venjuleg sápa er í þeim. Seba-med vörur eru því súrar og alkalílausar. Þannig styrkja þær og vernda náttúrlegt varnarlag heilbrigös hörunds. Seba-med vörur eru notaðar meö góöum árangri gegn exemi, bólugreftri, sveppamyndun og öörum húösjúkdómum. Þær hafa hlotið meömæli læknavísinda í hvívetna. Seba-med vörur fást í apótekum, snyrtivöruverslunum og stórmörkuöum. Heildsölubirgðír: Friörik Björnsson Pósthólf 9133 129 Reykjavík Sími 77311. STORGIÆSIIEG HEIMIIISTÆKI FRÁEIRrsI^ KPS PA460 ein fullkomnasta og glæsilegasta eldavélin á markaönum. 2 fullkomnir ofnar, ofan og neðan. Sjálfhreinsandi grill- ofn meö snúningstein aö ofan. Emaleraöur ofn aö neð- an, Ijós í takkaborði viö hvern rofa. Barnaöryggi, örygg- isgler í hurö. Gufugleypir með fullkominni klukku og fjarstýribúnaði fylgir með vélinni. Þú gerir ekki betri kaup. PA 460 með gufugleypi kostar aðeins kr. 12.539. Vildarkjör. Litir: gulur, grænn og rauöur. KOMID OG SKOÐID DESSIGUESIIEGU TJEKI EINAR FARESTVEIT & CO. HF. BERGSTADASTRÆTI I0A - SlMI I6995 Þrjár þýdd- ar skáldsög- ur frá Hildi BÓKAÚTGÁFAN Hildur hefur sent frá sér þrjár þýddar skáldsög- ur. Þær eru: „Örlagaperlurnar" eftir Vict- oriu Holt. „Bækur hennar hafa átt feykilegum vinsældum að fagna hér á landi ekki síður en annars staðar," segir í frétt frá útgáfunni. Er þetta 15. bók Victoriu Holt, sem hér kemur út. „Ást og örlög á Mallorca" eftir I.H. Cavling. Þetta er 23. bók Cavl- ings, sem kemur hér út, en hann lést fyrir nokkrum árum. Fjallar hún aðallega um ferðaskrifstofu- fólk í starfi og stríði. — Skúli Jensson hefur þýtt báðar þessar bækur. „Glaðheimar“ eftir norsku skáldkonuna Margit Ravn. Er þetta endurútgáfa í þýðingu Helga Valtýssonar. Yfir 20 bækur eftir Margit Ravn hafa komið út hér- lendis, þær fyrstu fyrir um 30 ár- um. Höfóar til „fólks í öllum starfsgreinum! í Sigtúni í kvöld 25. nóv. kl. 20.30 Heildarverðmæti vinninga kr. 125 þús. Meðal glæsilegra vinninga: Myndsegulband — Hljómflutningstæki Örbylgjuofnar — Feröaútvörp Úrvals-sólarlandaferöir Málverk — Hálendisferö og fl. og fl. Húsiö opnar kl. 19.30 Spjaldverð kr. 70.- Ókeypis aðgangur 15 umferðir V, ___ Farfugladeild Reykjavíkur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.