Morgunblaðið - 11.01.1983, Síða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 11. JANÚAR 1983
Peninga-
markadurinn
GENGISSKRANING
NR. 4 — 10. JANÚAR
1983
Nýkr. Nýkr.
Eining Kl. 09.15 Kaup Sala
1 Bandaríkjadollar 18,210 18,270
1 Sterlingspund 29,154 29,250
1 Kanadadollari 14,842 14,891
1 Dönsk króna 2,2096 2,2169
1 Norsk króna 2,6235 2,6322
1 Sænsk króna 2,5239 2,5322
1 Finnskt mark 3,4778 3,4893
1 Franskur franki 2,7544 2,7635
1 Belg. franki 0,3963 0,3976
1 Svissn. franki 9,4145 9,4455
1 Hollenzkt gyllini 7,0595 7,0828
1 V-þýzkt mark 7,8054 7,8311
1 ítölsk lira 0,01354 0,01358
1 Austurr. sch. 1,1114 1,1150
1 Portúg. escudo 0,2058 0,2064
1 Spánskur peseti 0,1468 0,1473
1 Japansktyen 0,08011 0,08037
1 írskt pund 25,886 25,971
(Sérstök
dráttarréttindi)
07/01 20,1900 20,2566
J
GENGISSKRÁNING
FERDAMANNAGJALDEYRIS
10. JAN. 1983
— TOLLGENGI i JAN. —
Eining Kl. 09.15
1 Bandaríkjadollar
1 Sterlingspund
1 Kanadadollar
1 Dönsk króna
1 Norsk króna
1 Sænsk króna
1 Finnskt mark
1 Franskur franki
1 Belg. franki
1 Svissn. franki
1 Hollenzk florina
1 V-þýzkt mark
1 ítölsk líra
1 Austurr. sch.
1 Portúg. escudo
1 Spénskur peseti
1 Japansktyen
1 írskt pund
Nýkr. Toll-
Sala gengi
20,097 18,170
32,175 29,526
16,380 14,769
2,4386 2,1908
2,8954 2,6136
2,7854 2,4750
3,8382 3,4662
3,0399 2,7237
0,4374 0,3929
10,3901 9,2105
7,7911 6,9831
8,6142 7,7237
0,01494 0,01339
1,2265 1,0995
0,2270 0,2039
0,1620 0,1462
0,8841 0,07937
28,568 25,665
Vextir: (ársvextir)
INNLÁNSVEXTIR:
1. Sparisjóðsbaekur.................42,0%
2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1).45,0%
3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán. 11... 47,0%
4. Verötryggöir 3 mán. reikningar....... 0,0%
5. Verðtryggðir 12 mán. reikningar. 11)%
6. Ávísana- og hlaupareikningar... 27,0%
7. Innlendir gjaldeyrisreikningar:
a. innstaeður í dollurum......... 8,0%
b. innstaeöur í sterlingspundum. 7,0%
c. innstaeður í v-þýzkum mörkum.... 5,0%
d. innstaeóur i dönskum krónum.. 8,0%
1) Vextir færöir tvisvar á ári.
ÚTLÁNSVEXTIR:
(Verðbótaþáttur i sviga)
1. Víxlar, forvextir..... (32,5%) 38,0%
2. Hlaupareikningar ...... (34,0%) 39,0%
3. Afurðalán ............. (25,5%) 29,0%
4. Skuldabréf .......... (40,5%) 47,0%
5. Vísitölubundin skuldabréf:
a. Lánstimi minnst 9 mán. 2,0%
b. Lánstími minnst 2V4 ár 2,5%
c. Lánstími minnst 5 ár 3,0%
6. Vanskilavextir á mán...........5,0%
Lífeyrissjóðslán:
Lífeyríssjóður starfsmanna ríkisins:
Lánsupphæð er nú J50 þúsund ný-
krónur og er lániö vísitölubundið meö
lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%.
Lánstími er allt að 25 ár, en getur veriö
skemmri, óski lántakandi þess, og eins
ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá
getur sjóðurinn stytt lánstimann.
Lífeyrissjóður verzlunarmanna:
Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö
lífeyrissjóönum 81.000 nýkrónur, en
fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár
bætast viö lániö 7.000 nýkrónur, unz
sjóðsfélagi hefur náö 5 ára aöild aö
sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára
sjóðsaöild bætast viö höfuöstól leyfi-
legrar lánsupphæöar 3.500 nýkrónur á
hverjum ársfjóröungi. en eftir 10 ára
sjóösaöild er lánsupphæöin oröin
210.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild
bætast viö 1.750 nýkrónur fyrir hvern
ársfjóröung sem líður. Því er i raun ekk-
ert hámarkslán í sjóönum.
Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö
by99ingavísitölu, en lánsupphæöin ber
2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár
aö vali lántakanda.
Lánskjaravísitaia fyrir janúar 1982 er
488 stig og er þá miöaö viö vísitöluna
100 1. júni 1979.
Byggingavísitala fyrir janúar er 1482
stig og er þá miöaö viö 100 í október
1975.
Handhafaskuldabréf í fasteigna-
viöskiþtum. Algengustu ársvextir eru nú
18—20%.
Sagan af Rama
Á dagskrá sjónvarps kl. 20.40 er fjórði þáttur í breska myndaflokkn-
um Andlegt líf í Austurheimi — um trú og helgisiði í nokkrum
Asíulöndum. Þessi þáttur er frá Indlandi og nefnist Sagan af Rama.
Þar segir frá hinum árlegu hátíðahöldum til dýrðar guðinum Rama í
borginni Benares. Þýðandi er Þorsteinn Helgason.
Spútnik kl. 17j
Eðli og eigin-
leikar ljóssins
Hljóðvarp kl. 22.35:
„Dæmdu vægt þinn
veika bróður“
Umræður og hugleiðingar um fóstureyðingar
í hljóðvarpi kl. 22.35 er
þáttur sem nefnist:
„Dæmdu vægt þinn veika
bróður“. Umræður og hug-
leiðingar um fóstureyð-
ingar. Umsjón: Önundur
Björnsson.
— Ætlunin er m.a. að
beina sjónum að ákveðnum
andstæðum er varða þessi
mál, sagði Önundur, — ann-
ars vegar fullfríska konu
sem kemur á fund félags-
ráðgjafa og lækna og krefst
þess að fá fóstri eytt á fé-
lagslegum forsendum, hins
vegar óbyrjuna, sem e.t.v.
óskar sér þess heitast af öllu
að geta fætt afkvæmi. Þá
verður hugað að þeim miklu
andstæðum í starfi sumra
lækna, að verða ýmist að
framkvæma fóstureyðingar
eða hjálpa konum til þess að
geta orðið barnshafandi. I
því sambandi langar mig til
að víkja að siðareglum
lækna og þeirri meginskyldu
þeirra að viðhalda lífi en
tortíma því ekki. í fram-
haldi af því vakna ýmsar
spurningar, eins og þessi:
Eru læknar orðnir verkfæri
félagsráðgjafa? Þá er ætlun-
in að ræða fóstureyðingar-
löggjöfina og m.a. hugtakið
„félagslegar forsendur". Til
viðræðna um alla þessa
þætti mun ég fá lækni, fé-
lagsráðgjafa, konu, sem lát-
ið hefur eyða fóstri, konu,
sem ekki hefur getað eignast
barn, auk þess sem ég mun
leita til Þorvalds Garðars
Kristjánssonar alþing-
ismanns og fjalla aðeins um
frumvarp það sem hann hef-
ur lagt fram um þetta efni á
Alþingi. Einnig verður reynt
að gera grein fyrir skoðun-
um kirkjunnar á þessu sviði
og mun ég m.a. ræða við dr.
Gunnar Kristjánsson,
Reynivöllum, um það efni.
Dr. Jón Pétursson
Á dagskrá hljóóvarps kl. 17.00
er „Spútnik". Sitthvaö úr heimi
vísindanna. Dr. Þór Jakobsson sér
um þáttinn.
— í þessum þætti og byrjun
næsta forvitnumst við um eðli
ljóssins, sagði Þór. — Dr. Jón
Pétursson eðlisfræðingur, sem
starfar hjá Raunvísindastofnun
Háskólans, rekur m.a. sögu ljós-
fræðinnar allt frá Forn-
Grikkjum og Aröbum til okkar
daga og segir frá ýmsum kenn-
ingum, sem uppi hafa verið um
eðli og eiginleika ljóssins. Þá lýs-
ir dr. Jón því, hvernig ljósfræðin
tengist eðlisfræðinni, og rekur
ennfremur þróun leysitækninn-
ar.
Því spurði
enginn
Evans?
Á dagskrá sjónvarps kl. 21.45 er
fjórði og síðasti hluti breska
sakamálaflokksins Því spurði
enginn Evans? — sem gerður er
eftir sögu Agöthu Christie. Þýð-
andi er Dóra Hafsteinsdóttir.
Myndin er af Eric Porter í hlut-
verki Nicholsons læknis.
Útvarp ReykjavíK
ÞRIÐJUDKGUR
11. janúar
MORGUNNINN
7.00 Veóurfregnir. Fréttir. Bæn.
Gull í mund. 7.25 Leikfimi. 7.55
Iíaglegt mál. Endurtekinn þátt-
ur Arna Böðvarssonar frá
kvöldinu áður.
8.00 P’réttir. 8.15 Veðurfregnir.
Morgunorð: Magnús Karel
Hannesson talar.
8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.).
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„LíP‘ eftir Else Chappel
Gunnvör Braga les þýðingu sína
(4).
9.20 Leikfimi. Tilkynningar.
Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir.
10.30 „Áður fyrr á árunum“
Ágústa Björnsdóttir sér um
þáttinn. Sigrún Guðjónsdóttir
les tvær frásagnir eftir Ragn-
heiói Jónsdóttur rithöfund.
11.00 íslenskir einsöngvarar og
kórar syngja
11.30 Vinnuvernd
Umsjón: Vigfús Geirdal.
11.45 Feröamál
Umsjón: Birna G. Bjarnleifs-
dóttir.
SÍDDEGIÐ
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 F’réttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar
Þriðjudagssyrpa — Páll Þor-
steinsson og Þorgeir Ástvalds-
son.
14.30 „Leyndarmálið í Engidal"
eftir Hugrúnu. Höfundur les
(11).
15.00 Miödegistónleikar
Fíladelfiuhljómsveitin leikur
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.30 Sögur úr Snæfjöllum
Barnamynd frá Tékkóslóvakíu.
Þýöandi Jón Cunnarsson.
Sögumaður Þórhallur Sigurðs-
son.
20.40 Andlegt líf i Austurheimi
indland. Sagan af Rama.
Sinfóníu nr. 3 í a-moll op. 44
eftir Sergej Kakhmaninoff;
Eugene Ormandy stj.
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð-
urfrcgnir.
16.20 Lagið mitt
Helga Þ. Stephensen kynnir
óskalög barna.
17.00 „Spútnik". Sitthvað úr
heimi vísindanna. Dr. Þór Jak-
obsson sér um þáttinn.
17.20 Sjóndeildarhringurinn
Umsjónarmaður: Ólafur Torfa-
son. (RÚVAK.)
Breskur myndaflokkur um trú
og helgisiði i nokkrum Asíu-
löndum.
Þessi fjórði þáttur sýnir hin ár-
legu hátíðahöld til dýrðar guðin-
um Kama í borginni Benares.
Þýðandi Þorsteinn Helgason.
21.45 Því spurði enginn Evans?
Fjórði hluti. Sögulok.
Breskur sakamálaflokkur gerð-
ur eftir sögu Agöthu Christie.
Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir.
22.35 Dagskrárlok.
KVÖLDID
18.05 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir.
19.45 Tilkynningar. Tónleikar.
20.00 Kvöídtónleikar
a. Partíta nr. 2 í d-moll fyrir
einleiksfiðlu eftir Johann Seb-
astian Bach. Henryk Szeryng
leikur.
b. Fiðlusónata í Es-dúr K481
eftir Wolfgang Amadeus Moz-
art. Henryk Szeryng og Maria
Bergmann leika.
c. Píanókvintett op. 5 eftir
Christian Sinding. Eva Knar-
dahl og Arne Monn-Iversen-
kvartettinn leika.
21.40 Útvarpssagan: „Sonur him-
ins og jarðar“ eftir Káre Holt.
Sigurður Gunnarsson les þýð-
ingu sina (3).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.35 „Dæmdu vægt þinn veika
bróður“
llmræður og hugleiðingar um
fóstureyðingar. Umsjón: Ön-
, undur Björnsson.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
ÞRIÐJUDAGUR
11. janúar